Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 24
24________________________ — Fyrirvarinn frá 1949 Framhald af bls. 13. stríðið milli ísraela og Araba stóð sem hæst á dögunum fékk Nixon Bandankjaforseti svo ruddalegt hótunarbréf frá Brezhnev, að hann sendi umsvifalaust út til- kynningu til bandarískra her- stöðva um heim allan að vera við- búnar hernaðarátökum. öryggismálaráðstefna Evrópu er enn á byrjunarstigi og enginn áþreifanlegur árangur af henni enn. Viðræður um gagnkvæm- an samdrátt herafla í Mið-Evrópu eru einnig byrj- aðar, en talið er, að þær muni taka mörg ár. Það gildir þvf einu frá hvaða sjónarhorni málið er skoðað, „friðar- tíma“fyrirvarinn frá 1949, sem svo mjög er hampað nú, er úreltur og hann hefur ekki öðlazt nýja þýðingu vegna þróunar á aljóða- vettvangi sfðustu misseri. t þessari grein hefur verið sýnt nánast o'trúlega svipuð rök verið fyrir hendi og eru til staðar nú á dag fyrir því að varnarliðið verði hér áfram. 2. 1 dag eru margfalt sterkari rök fyrir þvf en 1957, þegar Bjami Benediktsson setti fram óhrekj- anleg rök þar um, að fyrirvar- inn frá 1949 væri úr gildi fall- inn. 3. „Detente“ milli risaveldanna og í Evrópu hefur ekki gefið friðartímahugtakinu nýttgildi. Á morgun verður á sama vett- vangi sýnt fram á, að á sl. 10 árum hafa nýjar forsendur komið til, sem valda því, að í dag er einn brýnna en það var að á íslandi verði varnir og að öryggismál ís- lands og hinna Norðurlandanna, og þá sérstaklega Noregs, hafa samtvinnazt með enn sterkari hætti en var 1951, þegar aðstaða Norðurlandanna átti sinn þátt í því að vamarsamningurinn var gerður. — Utfærslan úr sögunni.. Framhald af bls. 19 verður ekki annað ályktað af þessu, en að útfærslan 1. septem- ber 1972 sé að mestu leyti úr sögunni næstu tvö árin gagnvart Bretum. Má vel vera, að rikis- stjórnin telji þetta góðan árangur. Margir aðrir hljóta þar að vera á allt annarri skoðun." í lok ræðu sinnar sagðist Guð- laugur Gíslason væntanlega hafa gert þingheimi ljóst, að hann væri andvígur þessu samkomulagi, sem hann teldi aðeins fela í sér frestun á útfærslu landhelginnar næstu tvö árin. Að endingu beindi hann svo fjórum spurn- ingum til forsætisráðherra. í fyrsta lagi, hvort öðrum fiskveiði- þjóðum, sem áður hefðu stundað hér veiðar, yrðu veitt sömu fríð- indi innan 50 mílna markanna og Bretum, ef þær færu þess á leit, eftir að samkomulagið hefði verið gert. í öðru lagi, hvort samningurinn yrði til þess að undanskilja Breta, ef íslendingar ákvæðu að setja reglugerð um ný friðunarsvæði. 1 þriðja lagi, hvort forsætisráð- herra teldi þennan samning geta orðið til þess að hindra íslendinga í þvf að færa fiskveiðilögsöguna út í 200 sjómílur, ef Alþingi tæki ákvörðun um það áður en samn- ingstímabilið væri útrunnið. í fjórða og síðasta lagi, hvort forsætisráðherra teldi, að þau fríðindi, sem Bretum og öðrum þjóðum kynnu að verða veitt til veiða á milli 12 og 50 sjómflna, næðu einnig til svæðisins milli 50 og 200 mílnanna, ef útfærsla í 200 mflur hefði átt sér stað áður en samningstímabilið væri útrunnið. ÞRR ER EITTHVRfl FVRIR RLIR MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973 Bakarf Bakarí til sölu eða leigu. Góð framtíð fyrir tvo góða sveína. Tilboð óskast sent fyrir föstudag merkt: „Mjög góð framtíð 792". Til sölu 8 tonna bátur dekkaður með línuspili 3 handfærarúllur. Byggðurí Bátalóni '62. Einnig 51 tonna bátur endurbyggður 1970. Veiðarfæri geta fylgt eftir samkomulagi. Sími: 18138. Uppbocf Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur verður hluti í húseign- inni Auðarstræti 17, Reykjavík, eign Sigfúsar Thorar- ensen og dánar- og félagsbús Stefáns Thorarnsen og Oddnýjar Thorarensen, seldurá opinberu uppboði til slita á sameiqn, á eiqninni sjálfri, fimmtudag 1 5. nóvember 1973 kl. 14.00 Uppboðsréttur Reykjavíkur. Kjöl- og nýienduvöruwerziun íVesturbænum til sölu. Nánari upplýsingarí Híbýli & Skip, Garðarstræti 38, sTmar 26277 og 85755. Skelllnðtfruelgendur Skellinöðrueigendur! Höfum nú til sölu veltugrindur á Hondurog Suzugi hjól. Sendum út á land í póstkröfu. Uppl. í síma 33921. Langagerði 48, Rvk. Tilsölu M/b Týr SK-33, 38 rúmlesta eikarbátur með 240 ha GM vél. Með bátnum fylgir mikið af veiðarfærum. Landssamband ísl. útvegsmanna. Sími 16650. veidijörd Til sölu góð veiðijörð norðanlands með lax og silungs- veiði. Upplýsingar aðeins gefnará skrifstofunni. Hús og Eignir Símar 16516 og 16637. vatnsleldsiurör Flestar stærðir frá 3/8" — 4" svört og galvanhúðuð. J. Þorláksson & Nordmann hf. ___________________________________ Glæslleg elgn l sklptum Hef til sölu 4ra — 5 herbergja séribúð ásamt bílgeymslu á góðum stað í Kópavogi. Aðeins koma skipti til greina á minni íbúð. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar hrl., Þingholtsbraut 53, sími 42390. Hef opnað lækningastofu að Síðumúla 34. Viðtalsbeiðnir í síma 86200. Sérgrein: Lyflækningarog blóðsjúkdómar. Guðmundur Ingi Eyjólfsson. 3ja herb. íbúd í Hraunbæ til sölu. Nánari upplýsingar veittar á Lögfræðiskrifstofu Benedikts Sveinssonar hrl., Austurstræti 1 8, Reykjavík, símar 10223 og 25535. ---------Framnesvegur----------------- 2ja — 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Góðar geymslur fylgja. Nýtt þak og önnur sameign í ágætu lagi. Útborgun aðeins kr. 1.0 milljón. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 1 7 Sfmi: 2-66-00. Til leigu Ný 3ja herb. ibúð í Vesturborginni. Sá er getur útvegað lán, getur fengið leigusamning til langs tíma. Þeir er hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang, síma og aðrar uppl. til afgr. Mbl. merkt: 5034. Árshátíð Vélstjórafélags Suðurnesja verður haldin í„Festi" Grinda- vik, laugardaginn 17. nóvember n.k. og hefst kl. 21.00. 1. Skemmtunin hefst meðávarpi kvöldsins. 2. Tízkusýning. Unnur Arngrimsdóttir sýnir ásamt 5 stúlkum það nýjasta i kvenfatatízkunni. 3. Happdrætti, góðir vinningar. Hljómsveitin Hljómar sjá um fjörið, en húsið sér um allar veitingaraf öllum sortum. Allir vélstjórar á Suðurnesjum velkomnir. Takið með ykkur gesti. Sérstaklega eru allir gamlir félagar hvattir til að mæta. Sætaferðir frá Sandgerði kl. 20.00, frá Garði kl. 20.20 og úr Keflavík kl. 20.40. Áríðandi er að menn tilkynni þátttöku strax, vegna sætaferðanna í skrifstofu Vélstjórafélags Suðurnesja, sími 1358 milli kl. 17 og 19, svo og í eftirtöldum símum 2711, 1185, 2260 eftir kl. 20.00. Sætagjald er innifalið í verði miðanna. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins, Hafnargötu 76, föstudaginn 16. nóv. milli kl. 20.00 — 22.00 og laugardaginn 17. nóv. milli kl. 13.00 — 15.00. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.