Morgunblaðið - 21.11.1973, Page 2

Morgunblaðið - 21.11.1973, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÖVEMBER 1973 2 Varnarvojíííur þjóna við Oðal í gær Verkfallsátök við VKRULEGAR ryskinsar urðu við vi'ilinsastaðinn Oðal um hádegis- hilið í jía'i'. Þjónar hópuðust þar saman os mynduðu varnarvegg til að varna gestum veitingastaðar- ins inngöngu — ba-ði Austur- strætis- og Austurvallarmegin. Forráðamenn staðarins. ásamt nokkrum gestum. vildu ekki una þessu. ok kom til nokkurra átaka milli þeirraos þjóna. Var lögregl- an kviidd á vettvang, og gripu lögreglumenn til þess ráðs að mynda eigin varnarvegg milli hinna tveggja andstæðu hópa. en t'yrir bragðið varð fátt um matar- Falsaði ávísanir fyrir 140 þús- und krónur 18 ARA gamall piltur var hand- tekinn á Vestfjörðum fyrir helgina, eftir að hann hafði gefið út falskar ávísanir á talsverðar gesti bæði á Öðaliog veitingstaðn- um Nautinu. Að sögn Arnar Egilssonar, blaðafulltrúa Félags framleiðslu- manna. gripu þjónar til þessa ráðs. að varna gestum inngöngu. þegar Ijóst var orðið, að eigendur Oðals myndu ekki virða úrskurð yfirborgarfógeta þess eðlis, að ekki væri hægt að setja lögbann á aðgerðir þjóna, og að þeir hyggðust þannig halda áram að hindra þá í gæzlustörfum. Skýringuna á þvf, að þjónar lok- uðu inngönguleiðinni Austur- strætismegin, kvað Öm vera þá. að úr Nautinu væri innangengt í öðal, og forráðamenn Öðals hefðu meinað þjíínum að gæta þeirra dyra í Nautinu og einnig neitað að innsigla þær. Þjónum hefði því verið nauðugur einn kostur að setja vörð við útidyr beggja stað- anna. Öm sagði, að Ilaukur Hjaltason veitingamaður og hús- eigandinn héfðu þá gengið að fylkingu þjdna og byrjað þar að taka á mönnum, m.a. rifið föt eins þjónsins. Lögreglan hefði þófljót- lega komið á vettvang og myndað varnarvegg milli Oðalsmanna og þjóna, þannig að ekki kom til frekari átaka. Annars kvað Öm litlar fregnir af samningamálum og enginn nýr fundur hefði verið boðaður í deilunni. Taldi hann veitingamenn heldur áhugalitla um samninga á þessu stigi, og sér virtist þeim fremur umhugað um að beita þjónum fyrir sig til að fá fram leiðréttingu á álagningar- prósentunni á áfengi en að leysa þessa deilu. Frá Hauki Hjaltasyni, veitinga- manni á Öðali, fengum við aðra útgáfu af átökununi við Óðal. Kvað hann þjónana hafa komið að Óðali rétt fyrir hádegið og varnað gestum inngöngu Austurvallar- megin. Eins hefðu þeir myndað fylkingu í Austurstræti og hindr- að inngöngu matargesta á Nautið Olafur æfur vegna tillögu Karvels og Hannibals MIKLAR sviptingar hafa að und- anförnu verið innan stjórnar- flokkannna vegna tillögu til þingsályktunar um rannsóknar- nefnd vegna landhelgisgæzlu. sem tveir þingmenn SFV, Karvel Pálmason og Hannibal Valdi- marsson, lögðu fram hinn 8. nóv. s.l. og er á dagskrá neðri deildar f dag. Hafa framsóknarmenn gert árangurslausa tilraun til að fá flutningsmenn til aðdraga tillög- una til baka, jafnframt því, sem lagt hefur verið að forseta neðri- deildar Gils Guðmundssyni að setja tillöguna ekki á dagskrá, enda eru nú 13 dagar síðan hún var lögð fram og hefur þvf óvenju langur tími liðið frá því, og þar til nú, að hún er loks á dagskrá deildarinnar. Tillaga sú, sem valdið hefur svo miklu fjaðrafoki í herbúðum framsóknarmanna er á þessa leið: „Neðri-deild Alþingis ályktar, að skipa nefnd samkvæmt 39. gr. stjórnarskrárinnar til að rann- saka framkvæmd landhelgisgæzlu frá 15. október s.l. og kanna, hvort ásakanir, sem fram hafa verið bornar um, aðgæzla landhelginn- Óðal á sjálfum matmálstímanum. Þetta væri hrein lögleysa, þar sem rekstur Nautsins kæmi þessu verkfalli ekkert við. Haukur kvað ýmsa fasta viðskiptavini staðarans hafa orðið fyrir mikium óþægind- um af þessum sökum. Til dæmis hefði kona ein ekki viljað una þessu athæfi þjónanna og ætlaði að brjóta sér leið gegnum vamar- fylkinguna, en óðar verið hrint frá og hefði nög! á henni verið brotin í ryskingunum. Haukur kvaðst þá hafa ætlað að hlaupa til að hjálpa gestum að komast í gegn, en hann hefði fengið óþ.vrmilegar móttökur. I þeim stympingum hefði raunar rifnað ermi af úlpu eins þjónanna. Eins kvað hann húseigandann hafa fengið heldur óblíðar móttökur, þegar hann hugðist fá inngöngu. Hafi hann verið barinn í andlitið og slitinn hnappur af frakka hans. Framhald á bls. 18 ar á Vesfjarðamiðum hafi ekki verið með eðlilegum hætti, hafi við rök að styðjast. Skulu nefnd- armenn vera 5, einn tilnefndur af hverjum þingflokki. Nefndin skal Framhald á bls. 18 Björn Bjarnason Ráðstefna SUS um öryggismál SAMBANI) ungra sjálfstæðis- manna efnir til ráðstefnu um ör- yggismál Islands og endurskoðun varnarsamningsins n.k. sunnu- dag, 25. nóvember, f Miðbæ við Háaleitishraut, og hefst hún kl. 13.30. Dagskrá ráðstefnunnar er þessi: 1) Jakob R. Möller formaður utanríkisnefndar SUS setur ráð- stefnuna. 2) Björn Bjarnason lögfræðing- ur flytur framsöguerindi. Sfðan verða fyrirspurnir, um- ræðuhópar starfa og bera saman niðurstöður sínar. Ráðstefnu- stjóri verður Friðrik Sophusson formaður SUS, en umræðustjórar Markús Öm Antonsson borgar- fulltrúi óg Jakob R. Möller. Allir ungir sjálfstæðismenn eru vel- komnir. Félög ungra sjálfstæðis- manna eru hvött til að senda full- trúa. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 17100 og rennur frestur til að tilkynna þátttöku út 23. nóv. n.k. Alþjðnher í morpnstund — undir rauðum fána fjárhæðir. Var hann sendur suður til Reykjavíkur (« situr nú í ga-zlmarðhaldi á meðan rannsókn fer fram í máli hans. Hann hafði stolið ávísanahefti fyrir nokkru á ba‘ á Suðurlandi og hyrjaö að falsa úr þvf ávísanir f Reykjavík. en síðan farið vestur. Nú er fengin vitneskja um falsaðar ávísanir úr heftinu að andvirði samtals 140 þús. kr„ og er talið. að flest kurl séu komin til grafar í því sambandi. — Pilturinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni í Reykjavík vegna afhrota. síðast í vor fyrir ávfsanafölsun og þjófnaöi, og einnig hefur reynz.t atkva-ða- ■nikill f afhrotum á Akureyri. JÓLAPÓST- URENN SJÓ- LEIÐENA Xt' FARA að verða sfðustu for- vöð að koma jólapóstinunl síóleiðis til Bandarík janna. Næsta skip. Selfoss, fer fljótlega eftir heigina. Sendingar sjóleiðis til Xorðurlanda og annarra landa þurfa að berast i næstu viku. ef þ;er eiga að komast til skila (irugglega fvrir jól. FJÖLDI fólks hringdi á ritstjórn- arskrifstofur Morgunblaðsins í ga‘r og lýsti furðu sinni á þeim boðskap, sem fluttur var í morg- unstund harnanna í gærmorgun, sem reyndist vera eins konar kennslustund í því, hvernig gera á byltingu. Það var ungfrú Olga Guðrún Ámadóttir, sem var að lesa sögu um uppreisn harna á harnaheimili gegn fóstrum, sem þarna var að verki. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær hjá Ríkisútvarpinu, mun höfundur sögu þessarar skrifa undir dul- nefninu dr. Gormander og vera sænskur. Hefur hann starfað sem blaðamaður við Aftonbladet í Stokkhólmi. Um langt skeiðhefur Baldur Pálmason valið sögur þær, sem lesnar eru á morgnana fyrir börn í þættinum Morgunstund barnanna, en í sumartók útvarps- ráð þá ákvörðun, að Baldur Pálmason skyldi hætta þessu starfi, og í hans stað var frú Silja Aðalsteinsdóttir ráðin til þess að velja sögur f Morgunstund barn- anna. Olga Guðrún Arnadóttir, sem fyrr á þessu ári varð að hverfa frá umsjón meðbarnatíma hljóðvarpsins mun snemmaí sum- ar hafa lagt til við Baldur Pálma- son, að þýðing hennar á um- ræddri sögu yrði tekin til flutn- ings. Baldur Pálmason hafði hins vegar ekki tekið afstöðu til þess, er Silja Aðalsteinsdóttir tók við umsjón þessa þáttar og féll það því í hennar hlut að taka ákvörð- un um að saga þessi yrði lesin. I viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Hjörtur Pálsson, dagskrár- stjóri hljóðvarpsins, að ekki væri ómögulegt, að mál þetta kæmi til kasta útvarpsráðs, þar sem óvenju rnargir hlustendur hefðu hringt til þess að lýsa öánægju með þennan lestur. Hjörtur Páls- son sagði það augljóst mál eftir lesturinn í gærmorgun, að þessi saga hefði ákveðinn félagslegan og pólitískan tilgang. Spurningin væri þá bara sú, hvort útvarpsráð vildi, að slíkar sögur væru fluttar í hljóðvarp eða ekki. Hér fer á eftir kafli úr lestri ungfrú Olgu Guðrúnar Amadóttur í gær: „Allar uppreisnir hefjast á því, að maður snýst gegn þeim, sem ráða. Alls staðar í heiminum er fólk, sem vill ráðayfiröðru fólki. Því finnst gaman að ráða, en fyrst og fremst græðir það peninga á því og fyrir peningana kaupir það byssur, og svo passa hermenn upp á, að fólk geri ekki uppreisn. Her- mennirnir gæta líka þess, að allt fátækt fólk borgi þeim, sem ráða enn meiri peninga. Á þann hátt geta þeir, sem ráða^keýpt stórar hallir og keypt mikinn mat og haft sfna eigin þjóna. En það er þjóðin, sem verður að borga, og fólkið verður fátækara og fátæk- ara. t flestum löndum deyr helm- ingur af öllum litlum börnum vegna þess, að pabbi og mamma eiga enga peninga eftir til þess að kaupa mat og meðul, sem er jú nauðsnlegt, til þess að maður geti orðið saddur og til þess að maður verði ekki veikur. FJn stundum gerist það að þjóðin gerir upp- reisn. Hún vill ekki svelta lengur. Þá fer allt fólkið út á göturnar og þrammar til stóru hallanna, þar barna sem hermenn og þeir, sem ráða, búa. Allir fullorðnir og börn og gamalt fólk fer út á göturnar og syngur og allir hafa rauða fána. Fólkið stanzar fyrir framan höllina og hrópar: Nú erum það við, sem ráðum. En stund- um mistekst þetta. Ríka fólkið gefur hermönnunum fyrirskipun um að skjóta, og þá skjóta hermennirnir á fólkið og margt fólk dettur um koll og deyr. Allir, sem sungu og voru glaðir og héldu á rauðum fánum, hlaupa, þegar hermennirnir skjóta, og herbílar aka um göturnar. Rfka fólkið hlær og heldur áfram að telja peningana sína. Þess vegna er ekki alltaf nóg að maður geri uppreisn. Það hefur jú ekkert að segja að gera uppreisn, ef her- menn skjóta allt fólkið niður. Þá fela leiðtogar fólksins sig í kjöll- urum úti f skóginum, og þar koma þeir leynilega saman og ákveða að fá sér byssur. Allt fólk, sem svelt- ur og er fátækt, fær byssur til að geta varið sig, þegar hermenn koma til að taka peninga þess. Leiðtogar fólksins segja: það er Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.