Morgunblaðið - 21.11.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973
21
Félagslíf
I.O.O.F. 9 s 15511218V2 E.T.
1=90,
I.O.O.F. 7 = 15511218V2 =
E.T.I.
RMR _ 21 — 1 1 — 20 — VS
_ FR — HV
Helgafell 597311217. IV/V.
—- 2
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í kristni-
boðshúsinu Betanía, Laufásvegi
13, í kvöld kl 8.30. Séra Lárus
Halldórsson talar
Allir velkomnir.
Félagsfundur
N.L.F.R.
verður haldinn fimmtudaginn;
22 nóvember kl. 9 00 síðdegis
i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22 Fræðslufundur, upp-
lestur: Eggert V Kristinsson
Stjórnin.
Spilakvöld
verður n.k. fimmtudags kvöld og
hefst kl 8.30 i Farfuglaheimilinu.
Laufásvegi 4 1
Stjórnin.
Basar
Kvenfélags Hallgrímskirkju verður
haldinn laugardaginn 24 nóvem-
ber kl 2. Konur og velunnarar
kirkjunnar vinsamlega komi
munum í félagsheimilið fimmtu-
daginn 22. og föstudagmn 23
nóv. milli kl 3 og 6 siðdegis.
Uppl veitir Þóra Einarsdóttir i
sima 15969
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði.
Félagsvistin í kvöld miðvikudag
2 1 nóv. Verið velkomin
Kvenfélag Neskirkju
Afmælisfundur félagsins verður
haldinn, fimmtudaginn 22 nóv-
ember kl 20 30 i félagsheimilinu
Hugrún skáldkona verður gestur
fundarans
Nokkur ungmenni spila og syngja
Afmæliskaffi
Mætið vel.
Stjórnin.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld, mið-
vikudag, kl. 8.
FÉLA GSSTARF
Sjálfstœðisflokksins
REVKJANESKJÖRDÆMI
Viðtalstímar þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins.
Ólafur G. Einarsson verður til viðtals í
Hlégarði, Mosfellssveit, fimmtudaginn
22. þ.m. kl. 20—21.30.
Akranes
Akranes
Félagsmálanámskelð
verður haldið 24 og 25 nóv Námskeiðið
hefst kl. 2. laugardaginn 24 nóv
Leiðbeinandj verður Guðni Jónsson,
fjallað verður um undirbúning og gerð og
flutning ræðu, fundarstjórn, fundarreglur
og fundarform
Öllum heimil þátttaka. Uppl. veitir
Ólfur Grétar Ólafsson i sima 2000.
S.U.S.
Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna,
HELDUR AÐALFUND
á kaffiteriunni í Glæsibæ við Álfheima í kvöld kl. 20.30
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur sýni félagsskirteini, eða taki þau við innganginn.
Athugið breyttan fundarstað.
Stjórnin.
Hafnarljðrður -
Hádeglsverðarfundur
Stefnir F.U.S. boðar til almenns fundar um
bæjarmálefni í Sjálfstæðishúsinu laugar-
daginn 24. nóv. n.k. kl. 1 2.00.
Frummælandi: Árni Grétar Finnsson,
bæjarráðsmaður
Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrirspurnum fundar-
gesta
Sjálfstæðisfólk er kvatt til að mæta á fundinum.
Stefnir félag ungra Sjálfstæðismanna
Hafnarfirði.
ÖRYGGISMÁL ÍSLANDS
OG ENDURSKOÐUN
VARNARSAMNINGSINS
Samband ungra Sjálfstæðismanna heldur ráðstefnu um öryggismál
Islands og endurskoðun varnarsamningsins. Ráðstefnan verður
sunnudaginn 25. nóvember i Miðbæ v/Háaleitisbraut og hefst kl
13:30
Dagskrá:
1. Ráðstefnan sett: Jakob R. Möller, form. utanrtkisnefndar.
2. Framsöguerindi: Björn Bjarnason, lögfræðingur.
3. Fyrirspurnir.
4. Umræðuhópar starfa.
5. Umræðuhópar bera saman niðurstöður sinar.
Ráðstefnustjóri verður Friðrik Sóphusson. formaður S.U.S.
Umræðustjórar: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Jakob R.
Möller.
Allir ungir Sjálfstæðismenn eru velkomnir. Félög ungra Sjálfstæðis-
manna eru hvött til að senda fulltrúa. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu S.U.S. simi 17100. Frestur til að tilkynna þátttöku
rennur út 23. nóvember.
S.U.S.
AKRANES
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda
almennan fund í Sjálfstæðishúsinu Heiða-
braut 20, föstudaginn 23. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni:
Magnús Jónsson, fyrrv. ráðherra flytur
ræðu.
Almennar umræður.
Undirbúningsnefnd.
Leshrlngur um borgarmál
Fyrsti fundurinn um borgarmál verður haldinn miðvikudaginn 21.
nóv. og hefst kl. 20:30 i Galtafelli Laufásvegi 46.
Byrjað verður á að fjalla um skipulagsmál Reykjavikur. Már Gunn
arsson form. Heimdallar verður fræðari á þessum fyrsta fundi af
fjórum. Mætið vel og stundvislega.
0 Hafa einhverjir þættir skipulagsmálanna verið vanræktir?
0 Hvernig eru útivistarsvæði borgarinnar skipulögð?
0 Eru hinir mannlegu þættir skipulagsmálanna vanræktir?
^ Er Reykjavik að verða óheppilega stór borg?
9 Hvert stefnir þróun byggðar í Reykjavík?
e Eru skipulagsmál Reykjavikur tóm mistök frá upphafi til enda?
Landsmálafélagið VÖROUR:
ADALFUNDUR
Aðalfundur félagsins 1973 verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu,
mánudaginn 26. nóv. kl. 8:30.
Dagskrá:
1 Formaður félagsins, Valgarð Briem, hrl., flytur skýrslu stjórnar.
2. Reikningar félagsins lesnir og skýrðir.
3. Lagabreytingar.
4. Stjórnarkjör.
5. Önnurmál.
Að loknum aðalfundarstörfum flytur Birgir Isl. Gunnarsson,
borgarstjóri, ræðu.
Athygli félagsmanna skal vakin á þvi, að tillögur um breytingar á
lögum félagsins liggja frammi á skrifstofunni i Galtafelli.
Stjórnin.
Þór Þór
AKRANES
Opið hús fyrir ungt fólk i sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 21/11
kl. 20.30. Mætið og eigið notalegt kvöld.
Þór FUS Akranesi.
Þór
Þór
Auglýslng
um deiiisklpulag I Njarðvíkurhreppl
Tillögur að deiliskipulagi hafnarsvæðisins í Ytri-Njarðvík
voru samþykktar á fundi hreppsnefndar Njarðvíkur-
hrepps 1 3. marz s.l., og í skipulagsstjórn ríkisins 8. okt.
s.l.
Samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19, 21.
maí 1964, liggja skipulagsuppdræt'tir frammi almenningi
til sýnis á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Fitjum, í 6 vikur
frá birtingu þessarar auglýsingar.
Athugasemdum við tillöguna skal skilað til hrepps-
nefndar Njarðvíkurhrepps innan 8 vikna frá sama tíma.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við skipulagstillögu
þessa innan áðurgreinds frests, teljast hafa samþykkt
tillöguna.
Njarðvík, 15. nóv. 1973,
Sveitarstjórinn í Njarðvikurhreppi,
Jón Asgeirsson.
Hvðt, lélag slálfslæðlskvenna.
heldur aðalfund
á kaffiteríunni i Glæsibæ við Álfheima, miðvikud. 21.
nóv. kl. 20 30. nóv kl. 20.30
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur sýni félagsskírteini, eða taki þau við inn-
ganginn.
Athuglð breyttan
fundarstað
Stjórnin.