Morgunblaðið - 21.11.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.11.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÖVEMBER 1973 25 fclk í fréttum Danski rithöfundurinn Thorkild Hansen er einn af þeim kunnustu í heimalandi sfnu og datiska blaðið Billedbladet var því að vonum ákaflega ánægt, er það réð hann til starfa sem sjónvarpsyafín- rýnanda. En Thorkild hefur dregið sig út úr hamagangi borgarlífsins og tekið sér bólfestu á danskri eyju, sem Samsö nefnist — og horfir þar á sjónvarpið fyrir Billedbladet. Þegar fyrsti gagnrýnisdálkur hans hafði birzt i blaðinu, vildi ritstjórn blaðsins endilega senda honum eitt eintak til að líta á. En Thorkild stendur vörð unt friðhelgi einkalifs síns og gefur ekki hverjum, sem er, upp símanúmer sitt. Því var það, að ritstjórnin sá sig tilneydda til að senda honum skeyti með mikilvægunt skilaboðum: Leggðu út hvítan dúk. Thorkild fór út með dúkinn og sjá: Innan tíðar kom flugvél yfir e.vjuna og henti einu eintaki blaðsins út til Thorkilds og einnig umsögn ritstjórnarinnar um gagnrýni Thorkilds. Hann hefur því fengið að upplifa það. sem ákaflega sjaldgæft verður að teljast rneðal rithöfunda, að fá sitt eigið ritverk af himnum ofan — prentað og fullunnið! FORSETAFRÚIN GAF FLÓÐHESTAPAR Utvarp Reykjavík MIÐVIKlDAíilR 21. ndvcmbcr Dvergflóðhestar eru nú til sýnis í dýragarðinum í Alaborg, gestum til ánægjuauka. I sumar var Antoinette Tubntand, ekkja Líberlu-förseta, í heimsókn í Álaborg og för m.a. í dýragarð- inn. Hún hreifst svo nijög af dýragarðinum og forstöðu- manni hans, að hún sá til þess, að dýragarðinum barst opinber gjöf frá Liberíu — sjaldgæft dvergflóðhestapar. Þótt dýrin kallist dvergvaxin, eru þau engu að siður sæmilega þung, samtals 450 kg. og þar sent frúin gaf líka allan sendingar- kostnað með flugvél, hefur hún sjálfsagt orðið að snara út tals- verðri upphæð (nema rikis- sjöður í Liberíu hafi hlaupið undir bagga nteð henni). En Alaborgarbúar kunna að þakka fyrir sig og hafa ákveðið að senda henni að gjöf ind- verskt hjartaantílópupar og nokkra strútsunga. Frú Tub- ntand hefur erft eftir mann sinn dýragarð i Líberiu og þar mun það væntanlega þykja at- hyglisvert að sjá afkvænti afrískra strúta í Alaborg. FRÆG AVISUN Samkvæmt könnun, sem gerð hefur verið á vegum danska blaðsins Politiken hefur fylgi Jafnaðarmannaflokksins danska minnkað um helming frá siðustu kosningum. Skop- teiknari i Danmörku gerði þessa niynd til skýringar á fylgistapinu: Erhard Jaeobsen, borgarstjóri i Gladsaxe, hefur rænt fylginu af Anker Jörgen- sen með stofnun hins nýja flokks síns. En það er af ntálum Erhards að segja, að nú stendur til að selja á uppboði ávísun þá, sent Erhard notaði til að greiða bensín á bilinn sinn fyrir nokkru síðan. Eins og skýrt hefur verið frá. átti að fara fram mikilvæg atkvæðagreiðsla í danska þinginu unt skatta- frumvarp stjórnarinnár, en þegar atkvæði voru greidd, vantaði Erhard og stjórnar- frumvarpið féll því á jöfnum atkvæðum. Skýringin, sent Erhard gaf, var sú, að hann hefði á leið til þings orðið að snúa við til að sækja gleraugun. sem hann hafði gleymt heima, og siðan varð bifreið hans ben- sinlaus og hann tafðist við að ná sér í bensín til að geta haldið ferðinni áfrant. En ávísunin verður sem sé boðin upp sem aukanúnter á bókauppboði í Kaupmannahöfn á ntorgun og eigandinn. sem hefur ekki vil.jað láta nafns síns getið, vonast til að fá tvö til þrjú þúsund danskar króftur fyrir hana, þ.e. 30—45 þús. ísl. kr. en ávisunin sjálf hefur lik- legast hljöðað upp á innan við 100 kr. danskar. eða 1500 kr. islenzkar. En verðmæt er hún öneitanlega, svo mjög sem hún er tengd falli heillar ríkis- stjórnar. 7.00 Mon'unút varp V'oðurfrcunir kl. 7.00. 8.15 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.20. Fivttir kl. 7.30. 8.15 (o« forustu«r. dauhl.) 9.00. o« 10.00. MorKunhan kL 7.55. Mor«un- stund harnannu kl. 8.45: Olua (ludrún Ámadóttir huldur áfram lostri þvðinK- ar sinnar á siiKunni ..Börnin taka til sinna ráða” oftir Dr. (íomiandor. ,Mor«- unlcikfimi kl. 9.20. Til kynninKur kl 9.30. iMnufréttir kl. 9.45. Lótt lö«a' milli liða. t’r játninuum Áuústfnusar kirkju- föður kl. 10.25: Sóra Bolli (• ústafsson í Laufási los Ijydinuu SÍKurbjörns Kinarssonar biskups (4). Kirkjutónlist kl. 10.40: Mormönukórinn í L’tah synu- ur andloK Iök. 0|H*rutónlist kl. 11.00: Forloikur aó óporunni ..Loóurbliik- unni" oftir.Johann Straussou atilðiiir ...Maritzu Kroifafrú" oftir Fmmonoh Kalman. 12.00 DuK-skráin. Tií'nloikar. Tilkynnin«- ar. 12.25 Fivttir o« voflurfrounir. Tilkynn- inKur. 13.00 Vióvmnuna Tiinloikar. 14.30 SfðdoKÍssaKan: ..Sana Kldoyjar- Hjalta" oftir (iuómund (*. Ilaualfn Höfundurlos (11). 15.00 MiAdoKlstónloikar: Islonzk tónlist a. Dúott fyrir óbó o« klarfnottu oftir MaKiiús Blöndal Jöhannsson. Kristján 1» Stophonson o« SÍKuróur I. Snorra- son loiRa. b. Sönatínu fyrir píanö oftir .Jón I»ör arinsson. Kristinn (lostsson loikur. o. Sox löj* oft ir I*íi 1 t sölfsson. I’uríóur Pálsdóttir synKur. Jórunn \’nA ar loikur á píanó. d. Soxtott op. 4 oftir Horbort II. ÁKÚsts- son. BjiirnOlafsson. IiiKvar Jónasson. Kinar ViKfússon. (íunnur Kuilson. I^irus Svoinsson u« höfundur loika 16.00 Fróttir. TilkynniiiKar. IH.lóVoöur froKnir. lfi.20 Ropphornió A skjánum MIÐVIKUDAGUR 21. nóvember 1973 18.00 Kötturinn Felix Tvær stuttar teiknimyndir. ÞýSandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börnog unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Svonaeru börnin — i Madagaskar Norskur frasðsluþáttur. Þýðandí og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Lff og f jör 1 læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur. Litla bókin bláa Þýðandi Jón ThorHaraldsson. >1 ugniis Bjarnfreðsson. I kvöld kl. 21.00 verður krunkað á skjá sjönvarpsáhmT- enda. en þá er á dagskrá þáttur M agnúsar B jarnfreðssonar. Vmislegt er til skemmtunar og fröðleiks að þessu sinni. og er vert að benda sérstaklega á atriði. sem nefnt er ..Gildran". en þar er fjallað um slysahættu á heimilum og bent á það. sem til varnaðar má verða. Guðrún Erlendsdöttir hæsta- réttarlögmaður num fjalla um umráðarétt yfir börnum. en'af öðru efni má nefna. að Ib Wessmann sýnir hvernig mat- reiða á nokkra fiskrétti. Einn þessara rétta er ..djúpsteikt fiskflök Orly". og til hagræðis og gamans birtum við hér upp- skriftina: djúpsteikt fiskiflök orly. Fiskflökin hreinsuð. skorin í ræmur. lögð í lög úr mataroliu. sítrónusafa. söxuðum lauk. salti. pipar og steinseljustilk- um. Látið liggja í þessu i u.þ.b. —1 klst. Fiskstykkin þerruð 17.10 l'tvarpssaKa barnanna: ..Manima skilur allt" (*ft ir Stvfán Jónsson (iísli ilalldórsson lvikari k*s (11) 17.30 Framhuróarki'nnsla í spænsku 17.40 Tónluikar. Tilkynmiiyar. 18.30 Fréttir. 18.45 VvðurfroKnir. 18.55 TilkynninKar. 19.00 Wóurspá Orð af orói L'mra*öu|)átt ur um skólahúsnæöi. st*m (Ivróur Óskarsdóttir stjórnar. I»átttak- ondur: Jóhann S. Hannusson tnvnnta- skólakunnari. X’ilbvrKur Júliusson skólastjóri. I»óra Jönsdöttir kunnari ok Indríói Porláksson <k*ildarstjórí. 19.45 Til umhuusunar l»áttur um áfviiKÍsmál í umsjá Svvins II. Skúlasonar. 20.00 Kvöld\aka a. FinsönKur FKKi'i't Stufánsson synuur islvn/.k liii* b. Kaupstaóarfvróir L théraósmanna lialldór Pótursson svuir frá. c. K\a*ói<‘flir Orn Arnarson (iuömundur (íuómundsson l<*s. d. ..Kin crupptil fjalla" SÍKríður (iuðmundsdóttir ílytur ævin- týruin rjúpuna uftir Kirík Si”urðsson. v. Hciðarkolla o« Smalarnir á (ia«n- féllshéiði llallKrímur Jónsson frá LjárskÓKum flytur Ivostutla frásouu|Mi*tti f. Kórsönjíur .\l|)ýðukörinn synuur undir stjörn dr Ilallyrfms HolKasonar. 21.30 l'tvarpssaKan: ..Dwrj'urinn" cftir Pár Laj'<*rk\ ist í býðinj'u Málfríðar Kmarsdöttur. Hjörtur FáLsson lus (11). 22.00 FrOttir. 22.15 \’i*ðurfn*Knir. Framhaldslvikrit ið: ..Sna*l)jörn ualti" <*ft ir (iunnar Bcnt'diktsson l»nðji þáttur vntlurtluttur. Lvikstjón. Kk*iiH*nz Jönsson. 22.50 N'útfmat ónlist 1 lalltlór Haraltlsson kynnu' ..lofræðu tímans '. tónvcrk fynr hljóð úrsvuiflih vaka i*ft ir Wuorinvn. 23.35 Fröttir i' stuttu nuili IXijiskrárlok. * 21.00 Krúnkað á skjáinn Þáttur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimili. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Kúba f þrettán ár Sænsk yfírlitsmynd um þjóðfélags- þróun og efnahagsuppbyggingu á Kúbu á þeim þrettán árum, sem liðin eru frá byltingunni. Meðal annars er lýst þætti unga fólksins í upp- byggingarstarfinu. Þýðandi og þulur Jón O. EM wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Jóga til heilsubótar Bandarískur myndaflokkur með kennslu í jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Ed wald. 23.00 Dagskrárlok og dýft i Orly-deig og steikt í djúpsteikingarpotti við um 170 . ORLY-deig: 500 g hveiti. 1 egg. 4 dl öl. 3 dl vatn. 1 d! olía. salt og 4 stíf- þ ey 11 a r e gg j a h v ít u r. Sveitin II. Skúlason Kl. 19.45 í kvöld er i útvarpinu l''þáttun'nn“Tfil umlutgsutjar" t.i i pæuinum eru áfengismál tekin fil umræðu. og er Arni Gunnarsson fréttamaður um- sjú na rmaðu r þát tarins. I kvöld kemur Sveitui II. Skúlason fram í þættinum og ræðir m.a. við leigubílstjúra ttm öleyfilega siiiu áfengis. þ.e.a.s. leynivfnsölu. Sveinn sagði okkur. að hug- myndin væri sú. að fúlk. sem annaðhvort ætti sjálft við vandamál að stríða í þessu efni. eðat.d. aðstandend- ur bess. gæti framvegis skrifað þættinum. og myndi siðan fúlk úr A.A.-hre.vfingunni leitast við að svara bréfunum. fclK í L fjclmiélum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.