Morgunblaðið - 21.11.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 21.11.1973, Síða 32
SIMAR: 26060 OG 260 66 aætlunarstaðir AKRANES, FLATEYRI. HÓLMAVÍK, GJÖGUR, STYKKISHÓLMUR, RIF, SIGLUFJÖRÐUR. BLONDUÓS. HVAMMSTANGI. 2Wor04tnMaí>it> MJGIVSMGIIR ^*~»22480 263. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER 1973 Svíar unnu íslendinga, 16:13, í landsleik í handknattleik sem fram fór i Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þessi mynd var tekin er brotið var á Björgvin Björgvinssyni og dæmt vítakast sem íslendingar skoruðu sitt fyrsta mark úr. Sjá frásögn á bls. 18. Búnaðarbankinn fær gjaldeyrisviðskipti og þrjá bankastjóra í undirbúningi er frumvarp um ríkisbankana, sem væntanlega verður lagt fram á Alþingi, áður en langt um líður. Felst í þessu frumvarpi sú breyting, að nú mun Búnaðarhankinn fá réttindi til gjaldeyrisviðskipta og banka- stjórum verður fjölgað í þrjá. Morgunblaðið sneri sér í gær til Lúðvíks Jósepssonar bankamála- ráðherra og spurði hann nánar um þetta frumvarp. Lúðvík kvað undirbúning þessa frumvarps vera f framhaldi af þeirri endur- skoðun, sem bankamálanefndin gerði á sínum tfma á skipulagi bankakerfisins og skilaði skýrslu um. Síðan hefur verið unnið að því að semja frumvarp um ríkis- banka, þ.e. hina þrjá viðskipta- banka ríkisins — Landsbankann, Búnaðarbankann og Útvegsbank- ann. Lúðvík kvaðst þó geta sagt, að í þessu frumvarpi væri að því stefnt að veita öllum viðskipta- bönkunum svipuð réttindi og svipaða stöðu, og í því fælist auð- vitað fyrrgreind breyting á Bún- aðarbankanum. Sagði Lúðvík, að með frumvarpinu væri í raun ver- ið að semja eina samfellda löggjöf yfir viðskiptabanka ríkisins, en þetta myndi þó skýrast enn betur einhverja næstu daga, þegar frumvarpið yrði lagt fram. Lúðvik minnti á, að á sfnum tíma hefðu verið uppi raddir um að sameina að minnsta kosti tvo af þessum bönkum, og að sú til- laga hafi að nokkru leyti komið fram í áliti bankamálanefndar- innar. Iíins vegar hafi ekki náðst samstaða um að fara þá leið, en í þess stað hafí verið ákveðið að standa á þennan hátt að málinu — að semja eina sameiginlega löggjöf um viðskiptabanka ríkis- ins. ------» -------- Fisksölur hefjast á ný í Bretlandi í næstu viku Sá fyrsti strikaður út — Kemur annar í staðinn? FYRSTI brezki logarinn hefur nú verið felldur af skrá yfir skip, seni veiSiheimild hafa innan fisk- veiðilögsögunnar. eins og sam- komulag Islands og Bretlands kveður á um. Kr það (Jrimsbytog- arinn Northern Sky, en varðskip- ið Týr kom að honum að veiðum lið friðaða svæðið út af Kögri í fyrradag. Skipstjóri (ogarans neitaði ekki hrotinu, og síðar TVKIR brezkir togarar til viðbót- ar komu inn til Isafjarðar í gær. l’m miðjan dag kom þangað Port \’ale (íY-484 til viðgerðar, en ein- hver bilun hafði orðið i reykháfi skipsins. I ga-rkvöldi var svo Ixið- uð koma annars togara, en hvorki var vitað um nafn hans né erindi. I gærkvöldi voru því þrír togarar í ísaf jarðarhöfn, en viðgerð á St. I.eger átti hins vegar að Ijúka i nótt. Varðskipið Týr lá fyrir utan ísafjarðarhöfn í gærdag. Var þá ákveðið á fá stýrimenn af varð- skipinu tíl að fara með tollgæzlu- mönnum um horð í bæði Port Vale og St. Leger til að gera at- huganir á yeiðibúnaði 'ogaranna tveggja. Var það gert, en þessi Mjög kalt í Mývatnssveit Bjiirk, 20. mivember. M.IÖC kalt hefur verið hér að undanförnu. Aðfararnótt laugar- dags komst frostið niður i 20 — 30 stig. A sunnudaginn gerði hríðar- veður. I dag er frostlaust, snjór litill og færð sæmileg víðast hvar á veg- um. Þódró sums staðar í skafla í hríðinni um helgina. staðfesti Mirinda staðarákvörðun varðskipsins. Samkvæmt samkomulaginu hafa alls 139 brezkir togarar þessa veiðiheimild. Ekki er fylli- lega Ijóst hvort Bretar mega bæta nýju skipi á listann í stað Northern Sky, en enginn ákvæði eru um þetta atriði f samkomulag inu sjálfu. Hins vegar var utan- ríkismálanefnd skýrt frá því, er athugun leiddi í ljós, að ekkert var við veiðibúnað togaranna að athuga — möskvastærð veiðar- færa rejmdist lögleg. Þess er að vænta, að framhald verði á slfk- um athugunum, þegar brezkir togararleita hafnará ísafifði. Rís A NÆSTA ári mun hugsanlega rísa sérstakt listamannahverfi í Breiðholtinu. Alltént hafa hug- myndir um slíkt húsahverfi, þar sem tekið verði mið af sérþörfum listamanna, komið fram og eru nú í athugun hjá borgarvfirvöldum. Athygli listamanna beinist fyrst og fremst að svonefndu Selja- hverfi í Breiðholti II, sem nú er í skipulagi og kemur væntanlega til úthlutunar fljótlega eftir ára- mótin. Að sögn Más Gunnarssonar, skrifstof ustjóra borgarverkfræð- ings, er hér um talsverðan fjölda lóða að ræða. Hann kvað fyrir- hugað Seijalandshverfi standa á ákaflega skemmtilegum stað, það sneri mót suðri og í hæðinni væri gert ráð f.vrir nokkrum fjölda keðjuhúsa, en þar og þar fyrir hún ræddi samningsdrögin, að ný skip myndu ekki fá veiðiheimrld í stað þeirra, er strikuð yrðu út af skránni. Morgunblaðið gat ekki fengið um það óyggjandi svör f stjórnarráðinu í gær, hver yrði niðurstaðan í máli þessu, en full- víst má telja, að Bretar muni álfta sig hafa rétt til veiða fyrir 139 togara meðan samkomulagið er í gildi. I fréttatilkynningu dómsmála- ráðuneytisins um þetta mál segir, að á mánudag kl. 15.30 hafi varð- skipið Týr komið að hópi brezkra togara að veiðum við friðaða svæðið norður af Kögri. Fór varð- skipið að innsta togaranum, sem reyndist veraNorthernSky GY 25, og gaf honum stöðvunarmerki, gerði staðarákvarðanir og setti út dufl. Hin veiðiskipin, sem utar voru, sigldu jafnframt burt. Skipherra varðskipsins til- kynnti togaranum, að hann — samkvæmt mælingum varðskips- ins — væri um ,3 sjómflur inni á neðan ætti að vera stórt opið svæði. „Hverfið verður því ákaf- lega skemmtilega staðsett, bæði gagnvart landinu og áttum," sagði Már. Varðandi ofangreinda hug- mynd um húsahverfi fyrir lista- menn á þessum slóðum kvað hann þetta í fyrsta sinn, að slík hug- mynd kæmi fram hérlendis, ,,og að mfnum dómi væri mjög ánægjulegt og raunar æskilegt, ef hægt yrði að verða við slíkum óskum." Tveir nafnkunnir myndlistar- menn, þeir Einar Hákonarson og Jóhannes Jóhannesson, hafa ritað borgarráði bréf þessa eðlis, og hefur því nú verið vísað til skipu- lagsnefndar til frekari athugunar. Þar segja þeir félagar, Einar og Jóhannes, að í viðtali við Guðrúnu Jónsdóttur, arkitekt á f riðaða svæðinu og væri brotlegur gegn ákvæðum bráðabirgðasam- komulagsins milli íslandsog Bret-\ lands. Varðskipið náði síðan sam- bandi við eftirlitsskipið Mirinda, sem var inni á ísafirði í sjúkra- flutningum og hélt eftirlitsskipið á staðinn til að sannreyna máls- atvik. Togaraskipstjórinn neitaði Framhald á bls. 18 teiknistofunni Höfða, sem nú vinnur að skipulagi Seljahverfis, hafi komið fram hugmynd að húsahverfi, sem þjóni þeim sér- þörfum, er snerta listamenn, málara, tónlistarmenn, hand- iðnaðarmenn og fólk, sem vinnur að ýmsum listgreinum. „Upphaf þessarar hugm.vndar var, að Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvarði skrifaði borgar- ráði bréf og fór fram á að reisa vinnustofu á óskipulögðu svæði,“ segir í bréfinu. „Því var hafnað á þeim skiljanlegu forsendum, að slíkar byggingar yrðu að vera í gerðu borgarskipulagi. Því kom sú hugmynd upp að gera þyrfti eitthvað, er samræmdi heillegt skipulag slíkra bygginga. Sú hug- mynd, er sterkastan hljómgrunn átti í umræðunum, var að reisa NÚ ER ákveðið, aðtveir íslenzkir fiskibátar selji afla í Grimsbv næstu viku og verða það fvrstu fisksölur íslenzkra skipa í Bret- landi í rúmt ár, eða frá því að landhelgin var færð út f 50 sjó- mílur. Jónas Haraldsson hjá Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna sagði í gær, að ákveðið værí, að Freyr frá Keflavík seldi í Grims- by á miðvikudag í næstu viku og líkur væru á, að Sæunn frá Reykjavík seldi á þriðjudag eða miðvikudag. Fiskverð er nú mjög gott í Grimsby. Kílóið af þorski selst fyrir 75—85 kr„ og kíló af kola, sem kemur af íslandsmiðum, selst á 120—130 kr. mætti þrjú parhús með vinnustof- um og að íbúðarhúsið yrði um 120—140 fermetrar en vinnu- stofan 70—90 fermetrar. Þar fengju sex aðilar fullnægjandi vinnuaðstöðu. Hugmynd kom einnig fram um það, að reisa mætti lítinn sýningarskála í tengslum við umrædd hús, er þjónaði bæði til sýningarhalds, tónleikahalds og annarrar lista- starfsemi, og ef til vill mætti' tengja það bókasafni og annarri menningarþjönustu.“ í bréfi þeirra Einars og Jó- hannesar kemur og fram, að á undanförnum árum hafi lista- menn leitað til borgarinnar með sérstakar óskir sínar, en ýmsir annmarkar hafi verið á að upp- Framhald á bls. 18 Þrír brezkir tog- arar á Isafirði Olíuhækkun- in þýðir 2,3 vísitölustig Fyrirsjáanlegar eru allmiklar ha'kkanir á olíu og bensfni, eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær. Morgunblaðið sneri sér til Hrólfs Ásvaldssonar, hagfra>ðings hjá Hagstofu íslands, og spurði, hvaða áhrif áætlaðar ha'kkanir á þessum vörum hefðu á vfsitöluna. Ilróflur svaraði þvf til, að Ijóst væri, að bein áhrif frá 90% áætlaðri hækkun gasolíu, myndi þýða 1,3 stig í kaup- greiðsluvísitölunni, og að 20% hækkun bensíns myndi þýða um 1 stig, eða samtals 2,3 stig. Þetta kvað hann mundu vera l‘/2 hækkun á laun. listamannahverfi í Breiðholti?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.