Morgunblaðið - 28.11.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.11.1973, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR28. NÓVEMBER 1973 ^ 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 , tel. 14444*25555 BÍLALEIGA car rental FEROABÍLAR HF. Bilaleiga. - Simi 81 260. Fimm manna Cítroen G S stat- ion Fimm manna Citroen G S 8—22 manna Mercedes Benz hópforðabílar (m bílstjórum) ■ SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LCtGM AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600 Sellum l dag: 1973 Pontiac Firebird Esprit 1973 Chevrolet Blazer V8, sjálfskiptur, með vökvastýri. 1973 Vauxhall Viva 4ra dýra. 1 973 Opel Manta SR 1973 Saab96 1 973 Volkswagen 1 303 1972 Chevrolet Nova, sjálfskiptur, með vökva- stýri. 1972 Toyota Corona Mark II 1 972 Opel Record Coupe 1972 Opel Record II 1 972 Volkswagen 1 300 1972 Volkswagen sendi- bifreið (rúgbrauð) 1972 Land Rover diesel 1971 Vauxhall Viva. 1971 Toyota Corolla 1971 Chevrolet Blazer V8, sjálfskiptur, með vökvastýri. 1971 Chevrolet Malibu, 2ja dýra, V8 sjálfskiptur, með vökvastýri 1 968 Vauxhall Viva 1968 Opel Record, 2ja dyra 1 967 Opel Record Coupe 1 966 Opel Caravan Þessir bílar eru til sýnis og sölu að Ármúla 3. Véladeild Sambandsins. Stmi 38900. iHLtiniiiiimnmiLKii STAKSTEINAR 100 milljóna sparnaður ÞJÓÐVILJINN segir róttilega f forystugrein sl. sunnudag: .Jstefna ber að því, að lands- menn ailir sitji við sama borð hvað kostnað við húshitun varðar og innlendir orkugjafar verði nýttir f þessu sk.vni svo sem frekast er kostur. En í sam- handi við hitaveitumálin í Kópavogi og Hafnarfirði eru ekki eingongu stórkostlegir hagsmunir íhúa þessara staða f húfi heldur jafnframt mjiig miklir þjóðhagslegir hagsmun- ir. Það er talið, að sparnað- urinn við að hita upp byggðina I Kópavogi einum með heitu vatni I stað olíu verði 100 milljónir króna á ári, eins og nii horfir og sjálfsagt er um álíka uppha-ð að ra-ða varðaixli Hafnarfjörð." Þetta er tvímæla- laust alveg rétt mat hjá Þjóð- viljanum á þýðingu þess fyrir íhúa Kópavogs og Hafnar- fjarðar, að hitaveita verði lögð í þessi sveitarfélög, sem mun spara um 20 þúsund íbúum þeirra um 200 milljónir króna á ári hverju.sem jafngildir þvf, að kjör íbúa þessara sveitar- félaga batni sem ncmur þessari upphæð á ári. Þeim mun lurðu- legra er, að vinstri stjórnin hefur þvælzt fyrir því, að forsendur gætu verið fyrir hendi til þessara framkvæmda. En hinn 8. nóvember sl. hafnaði rfkisstjórnin endan- lega hækkunarbeiðni frá Hita- veitu Reykjavfkur frá því í ágústmánuði sl. Ekki svo að skilja. að Hitaveitan hafi I ágúst fariðfram á 12% hækkun á gjaldskrá eingöngu vegna þessara framkvæmda. Þ\ert á móti er fyrirsjáanlegt, að hækkunin hefði orðið að vera meiri, ef ekki væri í augsýn mun sta-rri markaður fyrir Hitaveitu Reykjavfkur en ella. Rfkisstjórnin hafnaði þessari hækkunarheiðni í byrjun nóvember, en sneri blaðinu skyndilega við fyrir nokkrum dögum og samþykkti hækkunarbeiðnina, en að sjálf- sögðu gat Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra ekki á sér setið að hafa uppi hótanir um leið. Valdahroki hverra? 1 áðurnendri forystugrein Þjóðviljans er því haldið fram, að skilyrði Hitaveitu Reykja- vfkur, að 7% arður náist, beri vott um „valdahroka" ráða- manna Reykjavíkurborgar. Því fer fjarri. Þetta skil.vrði er aðeins til marks um, að ráða- menn Reykjavíkurborgar vilja tryggja heilbrigðan rekstrar- grundvöll þeirra fyrirtækja, sent borgarbúar hafa b.vggt upp. Hið sama verður hins vegar ekki sagt um núverandi ríkisstjórn, sem hefur t.d. með ákvörðunum sínum komizt mjög na>rri því að tryggja, að rafinagnsskortur verði í Reykjavík í vetur og komið fjárhag Rafmagnsveitu Reykjavfkur, sem áður var blómlegt og traust fyrirtæki, á heljarþröm. Er nú svo komið, að Rafmagnsveitan verður að taka hvert erlent lán á faáur öðru til þess að standa við greiðsluskuldbindingar sínar vegna þess, að ráðherrarnir neita að horfast í augu við afleiðingar þeirrar óðaverð- hólgu. sem þeir sjálfir bera ábvrgð á. Það er því ekki um að ra'ða valdahroka hjá ráða- mönnum Reykjavíkurborgar. En valdahrokinn er hins vegar fyrir hendi. Ilann er hjá hæst- virtum iðnaðarráðherra, Magnúsi Kjartanssyni, sem hafði uppi ósvffnar hótanir við Reykjavíkurborg um leið og hann féll frá fyrri ákvörðun ríkisstjórnarinnar og sam- þykkti hækkun þá, sem Hita- veitan fór fram á í ágúst- mánuði. Hótanir af þvf tagi, sem ráðherrann hafði uppi í bréfi sínu til borgarstjóra, eru afar óalgengar í samskiptum opinberra aðila hér á landi, en hrokinn kemur engum á óvart, þegar Magnús Kjartansson á f hlut. Það er einmitt háttur kommúnistalciðtoga að setja sig á háan hest, þegar þeir komast til valda. OZMr spurt og svarad Hringið f sfma 10100 ki. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS unblaðsins. □ Um endurtekningu útvarpsefnis JAKOB EIN ARSSON, Ilátúni 8, Reykjavfk, spyr: „Kr til hjá úlvarpinu upptaka á li'ikrili, sein Kristján Jónsson leikari lu'l ur leikstýrt? Kf svo er. vieri þá liægl að fá að he.vra eittlivað af þvi? Kru til upptökur með upp- lestri Kristjáns, og væri þá liægt að fá að lieyra eitthvað af þeim?" BALDUR PALMASON, dag- skrárfulltrúi, svarar: ...lá, til erti upptökur flestra leikrita, sem útvarpað hefur verið. og getur vel koniið til greina að endurtaka ef.tir því. sem ásheða þykir til. Kristján Jönsson las nýlega upp smásögu í útvarpið. Sú upptaka ertil enn en alla jafna eru upptökur með upplestri ekki geyiiHlar nema sér.sluk ástteða þyki til að gera það." □ Sjá roðann í austri KRISTlN MARKÚSDÖTT- IR, Mosaharði 4. Hafnarfirði. spyr: 1 grein í Mhl. sunnudaginn 11. nóv. uni siifurhrúðkaup Anker Jörgensen (Fólk í frétt- unuin) stöðu þessi orð: Klukkan var sex að morgni þriðjudaginn 6. nóv. sl„ er lítill hornaflokkur hóf að leika lög sín fyrir utan Bjerghorgsvej í Kaupmannahiifn. Fyrsta lagið var eins konar Sjá roðann í austri (I Östen stiger solen op). Hafa Danir Iniið sér til har- áttusöng fyrir verkalýðinn. sem hyrjar á sömu orðunum og hinn gullfallegi moigunsálmui' Grundtvigs „I östen stiger sol- en op", eða finnst fréttamann- inum vera sama efni í sálmin- um og í söng komniúnista ..Sjá t'oðann í austri"? STEFAN HALLDORSSON, blaðamaður. svarar: 1 önn dagsins freistast ég stundum til að velja auðveld- ustu og ódýrustu leiðina. eins og í þessu tilviki, þ.e. að setja saman fimmaurabrandara um nafn lagsins. Ef ég hefði vitað. að um væri að ræða niorgun- sálm eftir Grundtvig hefði ég líklega reynt að hafa hemil á tilburðunum til að vera fynd- inn en ... — Enskumælandi þjóðir eiga gott orðatiltæki um þá vandræðalegu aðstöðu, sem ég er í el'tir þessa afhjúpun: Að vera gripinn með buxurnar á hælunum! — En að gamni slepptu: Gott er til þess að vita. að lesendur veita blaðamönn- um Mhl. aðhald. eins og i þessu tilviki. Forkaupsréttur borgarinnar Guðrún Stefánsdóttir, Foss- vogsblotti 56, spyr: Fyrir þreniur árum bauð ég Reykjavíkurborg land mitt til sölu ásamt þeim húsum. sem á því standa, og fékk ég jákvætt svar. Ekkert hefur síðan gerzt nema það, að húsin voru mæld og metin í fyrrasumar. Hvað veldur þessum drætti? Er ekki forkaupsréttur Reykjavíkur- borgar úr gildi fallinn? Er það algengt. að horgin dragi það í mörg ár að kaupa eignir. sem ekki niá selja öðrum en henni? Már Gunnarsson, skrifstofu- s t j óri b oi'garv erkf ræð i ngs, svarar: Það. sem veldur þessum drætti. er, að ekki hefur enn verið hægt að koma til nióts við óskir seljandans. en samninga- viðræður standa nú yfir. Forkaupsrétti hefur ekki vor- ið hafnað. Hafi borgin ekki áhuga á kaupum eigna, sem háðar eru forkaupsrétti, þá hafnar hún honum og er þá eigandanum frjálst að seija hverjum sem er. NU eraðeinseinniumferðlokið i hraðsveitarkeppni TBK, en hún verður spiluð á morgun, fimmtudag. Sveit Tryggva Gíslasonar er enn efst og hefur hlotið 2365 stig. 1 öðru sæti er sveit Braga Björnssonar með 2310 stig og í þriðja sæti Kristínar Ólafsdóttur með 2280 stig. Næsta keppni félagsins verð- ur barometerkeppni og verður spilað í tvö skipti. Spiluð verða 4 spil við par og verða spilin „margfölduð" á borðunum. ☆ ☆ ☆ Frá bridgedeild Breiðfirð- ingafélagsins. Þegar fjórum umferðum er lokið í sveitakeppni er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 78 Sigurleifs Guðjónssonar 70 Jóns Stefánssonar 54 Ingibjargar Halldórsdóttur 53 Esterar Jakobsdóttur 50 Guðrúnar Jónsdóttur 47 Elísar R Helgasonar 46 Þörarins Alexanderssonar 44 Magnúsar Björnssonar 43 Laufeyar Itigólfsdóttur 34 25. nóvember heimsóttu Breið firðingar Suðurnesjamenn og var spilað á 8 borðum — þ.e. 8 sveitir frá hvorum aðila.Vai' vel tekið á móti Breiðfirðíngum með terturn og rótsterku kaffi, enda fór það svo, að þeir sigruðu heimamenn, en nauin- lega þó. ☆ ☆ ☆ Að tveimur umferðum lokn- um í Butlerkeppni Bridge- félags Reykjavfkur er staðan þessi: Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson 202 Gunnar Guðmundsson og Örn Guðmundsson 198 Anton Valgarðsson og Sigtryggur Sigurðsson 198 Jón P. Sigurjónsson og Ólafur II. Ólafsson 198 Vilhjálmur Pálsson og Sigfús Þórðarson 195 Ilörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson 193 Benedikt Jóhannsson og Vilhjálmur Sigurðsson 192 Ólafur Lárusson og Lárus Hermannsson 191 Ililmar Guðmundsson og Jakob Bjarnason 187 Jón Ásbjörnsson og Páll Bergsson 187 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld ki. 20 í Domus Medica. ☆ ☆ ☆ Ilinni árlegu firmakeppni Hins fslenska prentarafélags lauk sl. sunnudag. Spilað var í sveitakeppnisformi og sigraði sveit prentsmiðjunnar Ilola nokkuð örugglega. Hólasveitin var þannig skipuð: Arnar Guð- mundsson, Jón Baldursson, Magnús Þorbjörnsson og Sig- urður Gunnarsson. Spilað var um farandskjöld sem vinnst til eignar þegar hann hefur unnizt þrisvar í röð eða allsfimmsinn um. Aður hafa sveitir Morgun- blaðsins og Þjóðviljans unnið keppni þessa. Fjórar sveitir mættu til leiks að þessu sinni og varð röð þeirra þessi Prentsmiðjan Ilólar 51 Morgunblaðið 41 — Blaðaprent 28 — Þjoðviljinn 0 — Spilað var i Félagsheimili prentara við Hverfisgötu á sunnudögum. Að keppni lok- inni bað keppnisstóri spilara að mæta til tvímenningskeppni, sem ætti að fara fram i febrúar n.k. Til marks um áhuga spilar- anna fyrir þeirri keppni spurði einn keppandanna klukkan hvað hann ætti að mæta. A.G.R IUIIH'JJHIIIHIHIIH 'iiiimiijijijiiuMHi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.