Morgunblaðið - 28.11.1973, Page 20
AYVIKNA
20
Skrifstofuvinna
Karl eða kona óskast á skrifstofu frá
áramótum, vélritunar og enskukun-
átta nauðsynleg.
Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Morgunblaðinu.
Merkt: 5022.
Verkafólk
óskast til vinnu við standsetningu á
nýjum bílum.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar.
Vinna óskast
fyrir 17 ára pilt í 6 mánuði. Hefur
áhuga á alls konar vélavinnu. Er
Iaghentur. Talar frönsku, skilur
íslenzku. Uppl. í síma 41811.
Bifvélavirki
eða maður með hliðstæða menntun
getur fengið gott framtíðarstarf og
góða íbúð í Reykjavík. Hentugt fyrir
samhent hjón.
Tilboð sendist Morgunblaðinu
merkt: „Framtíðarstarf — 4710“.
Atvinnurekendur
Rúmlega þrítugur maður með góða
menntun og starfsreynslu í inn-
flutningsverzlun, óskar eftir fram-
tíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki.
Góð tungumálakunnátta og reynsla í
erlendum bréfaskriftum fyrir
hendi. Vanur að vinna sjálfstætt.
Ábyrgðarstarf kemur vel til greina.
Tilboð merkt: „Sölufulltrúi —
5020“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des.
n.k.
Ungur áhugasamur
maÓur
með verzlunarskólamenntun óskar
eftir vellaunuðu framtíðarstarfi.
Tilboð merkt 5023 sendist augl. Mbl.
fyrir föstudagskvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER 1973
Vélvirkjar —
rennismiÓir —
aðstoóarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði
og aðstoðarmenn. Mikil vinna.
Vélaverkstæðið Véltak h.f.
Dugguvogi 21,
sími 86605, á kvöldin
31247 og 82710.
Bílstjóri
Óskum eftir að ráða vanan bílstjóra
strax. Uppl. í síma 11574.
ÍSBJÖRNINN h.f.
Stúlka
Óskast til afgreiðslustarfa hjá ríkis-
stofnun frá og með 1. næsta mánað-
ar. — Umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur og fyrri störf, merktar
1-12-73 — 5019 leggist inn á
afgreiðslu blaðsins.
Laus staóa
Staða lögregluþjóns á ísafirði er
laus til umsóknar. Laun samkv.
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 26. desem-
ber 1973.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Kópavogur
Stúlka eða piltur óskast til verzl-
unarstarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Borgarbúðin,
Hófgerði 30.
Atvinnurekendur
Ungur og áreiðanlegur vélstjóri
óskar eftir vel launuðu starfi í landi.
Margt kemur til greina. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir 1. des. merkt.
„Reglusamur — 5024“.
Atvinna óskast
24 ára gömul kona óskar eftir
atvinnu eftir hádegi á daginn. Er
vön afgreiðslu- og verzlunar-
störfum. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 42560 í dag og
næstu daga.
Útflutningsfyrirtæki utan Reykja-
víkur óskar eftir
framkvæmdastjóra
hið fyrsta. Þarf að hafa viðskipta-
reynslu og/eða viðskiptamenntun.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu
fyrir 7. desember, merkt „Útflutn-
ingur 1500 — 222“
Oskum eftir aÓ ráóa
sem fyrst karlmann til bókhalds og
skrifstofustarfa hálfan daginn, helzt
eftir hádegið.
Launakjör eru samningsatriði.
Eiginhandarumsókn ásamt upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist Sólarfilmu s.f. Pósthólf
5205, Reykjavík.
Rafvirki
óskast nú þegar.
AMPER H/F
Símar 35835 og 43336.
Starf bókara
Óskum að ráða traustan mann í
starf bókara. Umsóknareyðublöð og
uppl. fást í skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur til 1. des.
Rafveita Hafnarf jarðar.
Trésmióir
Óskum að ráða tvo trésmiðaflokka.
SKELJAFELL H/F
Bolholti 4.
Sími 86411 og 20904.
Heilsársfyririramgreiðsia Óskum að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Ibúðin þarf helst að vera í Háaleitis-, Voga-, Laugarnes- eða Sundahverfi. Uppl. í síma 40882. SKULDABRÉF Tökum í umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Ríkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verð- bréfaviðskiptanna. \lrtffrefA /A6AI Slarfsslúikur - atgrelðsiustörf
veltlngahúslð Q J^jJ Sndtirlandsbraitt 14 Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðb- réfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson Viljum ráða stúlkur til afgreiðslu á veitingum í salarkynn- um hótelsins. Upplýsingar í hóteíinu frá kl, 14 — 16 í dag og næstu daga.
heima 1 2469.