Morgunblaðið - 28.11.1973, Síða 26

Morgunblaðið - 28.11.1973, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER 1973 GAMLA BIO m Stúdenta-uppreisnln Theyre young and feel everything more deeply. the strawberry statement 'Starrjns BRUCE DAVISON KIM DARBY JAMES Bartdaríska kvikmynd í lit- um, sem hlaut verðlaun gagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Cannes. ÍSLENZKUR TEXTI Le kstjóri Stunrt Hagman Sýnd ki 5. 7, og 9 Bönnuð mnán I 2 ára. hnfnnrbíD sínti 1S444 Ný Ingmar Bergman- mynd SNERTINGIN Ingmar Bergman’s "The Touch” Elliott Qould, Bibi A ndersson, Max von Sydou’ Afbragðs vel gerð og leik- in ný sænsk-en/sk lit- mynd, þar sem á nokkuð djarfan hátt er fjgltað um hið sígilda efni áát i mem- um. Leikstjóri: INGMAR BERGMAN, íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl 5. 9 og 1 1 1 5 LESIÐ ORCLECD TÓNABÍÓ Sími 31182. Byssurnar í Navarone og Arnarborgin voru eftir: ALISTÁIR MACLEAN NÚ ER ÞAÐ: LEIKFÖNG OAUDANS Mjög spennandi og vel gerð, ný bresk sakamála- mynd eftir skáldsögu ALISTAIR MACLEAN,\|, sem komið hefur út í ís- lenskri þýðingu. Aðalhlutverk: SVEN- BERTIL TAUBE, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: GEOFFREY FEEFE íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð bórnum yngri en 1 6 ára. Ungir elskendur Islenzkur texti Sérlega vel leikin ný amerísk kvikmynd í litum um ástir ungs fólks nú á dögum og baráttu við for- dóma hinna eldri 'Aðalhlutverk Louise Ober, John McLiam, Mark Jenk- ins. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 4 ára innrðmmun Tökum að okkur hönnun og sérsmtði einstakra ramma fyrir málverk , Ijós- myndir og önnur listaverk Aðstoðum einnig við upp- setningu þeirra og lýs- ,ingu. Sími 40131, tii söiu hraðhrelnsun vel staðsett við umferðargötu. Af sérstökum ástæðum selst hún með vægri útborgun og á góðu verði ef samið er strax Upplýsingar í síma 85446 JörÓ Vil kaupa jörð eða eiðibýli. Útihús þurfa ekki að vera góð. Má vera á afskekktum stað. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Jörð 3280". Ronuglldran Frönsk sakamálamynd, tekin í litum: Aðalhlutverk: Jean Gabin. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. €4>JÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl 20 BRÚÐUHEIMILI 3. sýning fimmtudag kl 20 KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20: KLUKKUSTRENGIR laugardag kl 20 Miðasala 13.15 — 20 Sími 1-1200 U> Jftorgunblntiiti LvmnRGFnionR ( mnRKoo VflRR ÍSLENZKUR TEXTI Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, bandarísk stríðsmynd í litum og Panavision Aðalhlutverk: Michael York, Elke Sommer, Marius Göring. Bönnuð innan 1 4 ára. sýnd kl. 5 og 7 siðasta sinn. Engin sýning kl 9 Fló á skinni i kvöld kl 20 30 Svört Kómedía fimmtudag kl 20 30 Fló á skinni föstudag kl 20 30 Fló á skinni laugardag kl 20 30 Svört Kómedía sunnudag kl 20 30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 1 6620. Góðir greiðslusKilmálar Lítið hús Grásleppuveiði v/ Reykjavík LitiS hús á fögrum stað er til sölu. Fjarlægð frá Reykjavik um 10 km. Húsið stendur niður við sjó og er mjög stutt að sækja á afbragðs grásleppumið. Væntanl. kaupandi mun fá aðstöðu til slíkrar útgerð- ar. Húsið mun selt með „óvenju" hagstæðum greiðslukjörum. Þetta er tækifæri fyrir duglegan mann. Aðeins áhugasamir hringi í sima 82594 eftir hádegi. Slórkostlega fallegur fatnaður á bfirnin &cdlabúðin Kirkjuhvoli. Sími 26103. HELLSTRÖM SKÝRSLAN lt is a trip much worth taking. Not since ‘2001’ has a movie so cannily inverted consciousness and altered audience perception. Time Magaziné1 THE HELLSTROM CHRONICLE íslenzkur texti Áhrifamikil og heillandi bandarísk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagnrýnenda. Leikstjóri: Waion Green Aðalhl. Lawrence Pressman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meistaraverk. Ótrúlega falleg, hreinasta unun að sjá og heyra Innblásin af yfirnáttúrulegu drama og geigvænlegri spennu. — S.K. Overbeck, News- week Magazine. Mynd mjög þessi virði að sjá. Ekki siðan ,.2001,, hefur kvik-„ mynd svo kænlega haft enda- skipti á skoðunum og breitt skynjun áhorfenda. — Jay Cocks, Time Magazine. Fáar sýningar eftir laugaras ■ 1I*B Sími 3 20-75 „RLESSI WO” TÓMAS FRÆNDI •Mondo Cane<‘ instruktaren Jacopetti's nyeverdens-chock om hvid mands grusomme udnyttelse af rie sorte! OEHAR HBRTOM DET— DEHAR UESTOMDET- NUKANDE SEDETI... FARVEL, Onkel Tom Frábær Ítölsk-amerísk Heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane Myndirnar) og er tekin í litum með ensku tali og íslenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafn- skírteina við innganginn. Yngri börn í fylgd foreldra eróheimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.