Morgunblaðið - 28.11.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR28. NÖVEMBER 1973
11
Göð laxveiölá tll lelgu
Leigutilboð óskast í laxveiðiréttindi í Laugardalsá. Leyfi-
legur veiðitími 225 stangardagar. Tilboðum sé skilað
fyrir 15. des. nk. til Sigurjóns Samúelssonar, Hrafna-
björgum, Ögurhrepp N-ís., er einnig gefur upplýsingar í
síma. Sími um Súðavík
Munlð okkar
vlnsælu jólakort
Ljósmyndastofan
Sími 17707.
ORÐSENDING
TIL HÚSEIGENDA
í VESTMANNAEYJUM
varðandi brunatryggingu húseigna, endurgreiðslu ið-
gjalda o.fl.
Allar húseignir vestan linu, sem dregin er um Bárugötu,
Vestmannabraut að Kirkjuvegi, Kirkjuveg, Sóleyjargötu
og Fjólugötu, að þessum götum með
töldum, sem ekki hafa verið dæmdar ónýtar eða yfir-
teknar af Viðlagasjóði, eru nú komnar í venjulega bruna-
tryggingu.
Hús austan þessarar línu verða tekin í tryggingu, sam-
kvæmt ósk eigenda, að undangenginni skoðun.
Nú telur eigandi eða félagið nauðsyn á endurskoðun á
vátryggingarverðmæti einstakra húsa og skal þá fara
fram mat, framkvæmt af virðingarmönnum Vestmanna-
eyjakaupstaðar.
Verði brunatjón á húseign, áður en viðgerð hefir farið
fram vegna tjóns, er Viðlagasjóður bætir, gerist bruna-
tjónið upp með hliðsjón af ástandi hússins samkvæmt
skoðunargerð og mati Viðlagasjóðs
Endurgreiðsla iðgjalda:
Stjórn félagsins hefir ákveðið að iðgjöld s.l... vátrygg-
ingarárs endurgreiðist. Þeir sem eiga húseignir, sem
eyðilagst hafa eða falla úr tryggingu, svo sem að ofan
getur, fá iðgjöldin endurgreidd á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 103
Endurgreiðsla til þeirra, sem tryggingar endurnýjast hjá,
fer fram hjá umboði félagsins að Skólavegi 2, Vest-
mannaeyjum, um leið og iðgjald þessa árs er greitt.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Vingast
við
Kína
Moskvu,26. nóv. NTB
STJÓRN Sovétrfkjanna lysti
því yfir í dag, að hún væri fús
til þess að bæla samskiptin við
Kfna og koma sanibandi ríkj-
anna i eðlilegt horf. Væru
Sovétmenn jafnframt reiðu-
húnir til þess að skrifa undir
gagnkvæman griðasáltmála
rfkjanna.
Þessi viljayfirlýsing kemur
fram í símskevti, sem sovét-
stjórnin og æðsta ráð Sovét-
ríkjanna sendu til Peking til
þess að þakka heillaóskir kín-
verskra yfirvalda í tilefni 56
ára afmælis byllingar
bolsjevika í Rússlandi.
Stolnir bíl-
ar fundnir
TVÆR bifreiðar. sem stolið
var f Reykjavík á fósludags-
kvöldið og aðfararnótt laugar-
dags, fundust í borginni á
laugardaginn og virtust báðar
óskemmdar.
Góðfúslega endumýið fyrir helgina. y
Dregiðí8.fLKl.5.30ámánudag. |nkV lf j
HappdrœttiDAS.
UNITED
34826 ASTON VILLA
leíkfangið, sem hefur verið vinsælast í Bretlandi tvö ár í röð. — Allir
strákar vilja eiga íþróttamanninn. 3 gerðir — og einn þeirra talar.
Óteljandi aukahlutir og búningar, svo sem æfinga og leikbúningar allra
helstu knattspyrnuliða Bretlands. íþróttamaðurinn er fær í allan sjó.
Hann getur verið skíðamaður, kafari, fallhlífamaður og margs konar
hermaður. Allir búningar og fullkomin hjálpartæki fást handa íþrótta-
manninum.
Tllvalin jölaajöf handa röskum slrákum
DRAUMUR ATHAFIMABARNSINS OG OSKALEIKFANG ÞESS ER:
ÍÞRÓTTAMAÐURINN
Helldverzlun ingvars Helgasonar,
vonarlandl.sogamýrl-siml 8451 o og84511