Morgunblaðið - 28.11.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER 1973
DAGEtÓK
ÁPHMAÐ
HEJL.LA
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína á Þingeyri, Gunnhildur
Elíasdóttir frá Sveinseyri og Lfni
Ilannes Sígurðsson frá Ketilse.vri.
Þann 13. október voru gefin
santan í hjónaband i Akranes-
kirkju af séra Jóni M. Guðjóns-
syni, Guðbjörg Hákonardóttir og
Asgeir K. Magnússon. Ileimili
þeirra er fyrst um sinn að Króka-
túni 3, Akranesi.
(Ljósmyndast. Ólafs Arnasonar,
Akranesi.).
Hinn 17. nóvember voru gefin
sanjan í hjónaband í Akureyrar-
kirkju, Valdis María Friðgeirs-
dóttir og Jón Sigþór Gunnarsson,
múraranemi. Ileimili þeirra verð-
ur að Norðurgötu 41, Akureyri.
(Norðurmynd).
Þann 22. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Grenjaðarstaðar-
kirkju af séra Sigurði Guðinunds-
syni, Guðrún Jóhannesdóttir og
Guðmundur Kr. Guðmundsson
Heimili þeirra er að Skarðshlíð
29 A, Akureyri.'
(Norðumynd).
ÁHEIT OC3 C3JAFIR [
Aheit og gjafir afhent Morgun-
blaðinu:
Strandarkirkja:
P.P. 700. Þ.J. 500, N.N. 500. Svava
100. I.G. 500, Kúlf 1000, Ilalla og
Fríða 200, Eva 60, J.Ó.E. 900. E.
og G.100, B.J.200, S.IL3000, Ebbi
300, II.E. 1500, S.Þ. 1000, N.N.
500, T.G. 500. Hulda 500, S.O.S.
2000, Þ.Þ. 250, S.F. 500, J.R. 200,
A.G. 500. Jökull 1000, J.B. 1000,
G.B. 1000, E.S. 100, G.J. 700. Hún-
vetningur 1000, Þ.S. 1000. Rann-
veig Jónsdóttir 200, B.S. 10000,
W.N. 1000. N.N. 1000, J.M 300,
I-I.V. 100, N.N. 1000, A.Þ. 500,
S.B.300, M.B.200,
Guðmund ur góði:
S.N 1000, N.N. 200, Brynjólfur
1000.
Kvöld-, nadur- og helgidagavanela
apóleka í Keykjavík. vikuna, 23.
tíl 29. nóvember verður í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapóteki.
Næturþjónusta er i Ingólfs-
apóteki.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspitalans i síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar i símsvara
18888.
Mænusóttarboiusetning fyrir
fullorðna fer frarn í Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
KROSSGÁTA 1
Lárétt:
1. skekkja, 6. hvíla, 8. ósamstæðir,
10. ónotuð, 11. þorpið, 12. á fæti,
13. samhljóðar, 14. þjóta, 16. fest-
ir.
Lóðrétt:
2. sérhljóðar, 3. birtunni, 4. tónn,
5. vafasams, 7. kvenguðir, 9.
slæm, 10. flj<)t. 14. tímabil, 15.
forskeyti.
Lausn á sfðustu krossgátu.
Lárétt:
1. Lamíð, 6. sáð, 8. kannana, 11.
uni, 12. nýr, 13. NN, 15. SI, 16.
gul, 18. akurinn.
Lóðrétt:
2. asni, 3. man, 4. iðan, 5. ðkunna,
7. barinn,9. ann, 10. nýs, 14. aur,
16. GU, 17. LI.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14 —18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16. —19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14 — 21.
Laugard. kl. 14 — 17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Bókasafnið í Norræna húsinú
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00 — 17.00
laugard. og sunnud.
Arbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi)
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00.
tslenzka dýrasafnið er opið kl.
13 —18 alla da.ga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum kl. 13.30
— 16. Opið á öðrum tímum
skólum og ferðafólki. Sími
16406.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10 — 17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
1 dag er miðvikudagurinn 28. nóvember, 332. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 33 dagar.
Ardegisháflæði er kl. 08.16, sfðdegisháflæði kl. 20.33.
Úr sex nauðum frelsar hann þig, og f hinni sjöundu snertir þig
ekkert iilt. (Jobsbók 5,19.)
Brúðuheimilið er nú sýnt á fjölum Þjóðleikhússins. Hér sjáum
við þau Guðrúnu Asmundsdóttur og Erling Gfslason f hlutverkum
sínum. Leikdómur um sýninguna er á bls 10 í dag.
ást er . . .
skemmt sér vel
fyrir litla
peninga
I BgjPGE ~1
Eftirfarandi spil, er frá leikn-
um milli ítalíu og Noregs í
kvennaflokki í Evrópumótinu
1973.
1 SÁ NÆSTBESTI
Siggi litli var að fara í dýra-
garðinn í fyrsta sinn, og spurði að
vanda ýmissa spurninga, sem fað-
ir hans var í vandra>ðum með að
svara.
— Pabbi, hvaðan koma fíla-
börnin? Svo ba*tti hann við:
— Ef þú kemur einu sinni enn
með þessa fíflalegu sögu um
storkinn. þá veit ég fyrir vfst að
þú ert klikkaður.
FRÉTTIR
Spílakvöld Sjálfstæðisfélag-
anna f Hafnarfirði verður að
venju í Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Félagsvist verður spiluð. Spila-
kvöldin að undanförnu hafa verið
mjög vel sótt og þótt góð skemmt-
un.
Kvenfélag Hreyfils heldurfund
fimmtudaginn 29. nóv. í Ilreyfils-
húsinu og hefst hann kl. 20.30.
Sýndar verða myndir úr sumar-
ferðalaginu og eru þær konur,
sem tóku myndir, beðnar um að
taka þær með sér. Ilreyfilskonur
eru hvattar til að mæta vel og
stund víslega.
| TABAO-FUIMDIP ~|
Tvö krakkareiðhjól, blátt og
rautt, eru í óskilum í Nesti í Foss-
vogi. Iljólin hafá verið þar f 4
daga.
IMVIR BORGARAR
A Fæðingarheimili Revkjavík-
ur fæddist:
Guðrúnu Láru Ilalldórsdóttur
og Jakobi Viðari Guðmundssyni,
Unufelli 46, Reykjavík, sonur,
þann 22. nóvember kl. 7.20. Ilann
vó 12H mörk og var 50 sm að
lengd.
Guðlaugu Ólsen og Arna Hilm-
ari Jónssyni dóttir þann 22. nóv-
ember kl. 15.35. Iíún vó 16 merk-
ur og var54 sm að lengd.
Önnu Einarsdóttur og Jóni G.
Guðmundssyni, Rofabæ 47,
Reykjavik, sonur þann 22. nóvem-
ber kl. 1.30. Ilann vó 13 merkur
og var47 sm að lengd.
Mariu Júlíu Sigurðardóttur og
Jóni Hjartar, Haðalandi 2,
Reykjavik, dóttir þann 21. nóvem-
ber kl. 14.05. Ilún vó 13 merkur
og var 51 sm að lengd.
Sigríði Magnúsdóttur og
Guðmundi Guðmundssyni, Alfa-
skeiði 40, Hafnarfirði, tvíbura-
dætur þann 21. nóvember. Önnur
fæddist kl. 00.37, og vö hún 14'4
mörk og mældist 51 sm að lengd.
Hin fæddist kl. 00.43, og vó hún
13‘/6 mörk og mældist 51 sm
Sigurdísi Ilaraldsdóttur og
Magnúsi Má Ilarðarsyni, Digra-
nesvegi 74, Kópavogi, dóttirþann
21. nóvember kl. 16.15. Hún vó
rúmar 16 merkur og var 51 sm að
lengd.
Guðrúnu Ilauksdóttur og Hrólfi
Sigursteini Egilssyni, Hvamms-
tanga, V-IIún., sonur þann 20.
nóvember kl. 9.15. Ilann vó tæpar
12 merkur og mældist 47 sm
Norður
S. K-4-3-2
H. D-10-8-5-4
T. 9-6
L.6-2
Vestur Austur
S. D-G-8 S. Á
H. 7 H. A-6-2
T. Á-D-G-10-7-4-3 T. K-5
L. 9-4 L. A-K-D-G-8-7-3
Suður
S. 10-9-7-6-5
H. K-G-9-3
T. 8-2
L. 10-5
Norsku dömurnar sögu þannig:
Vestur Austur
1 T 3 L
3 T 4 G
5 T 5 G
6 L 7 G
Spilið vannst að sjálfsögðu auð-
veldlega. þannig: Itölsku dömurnar sögu
Vestur Austur
P 1 T
2 L 2 H
2 S 3 L
3 H 4 T
5 G 7 L
Opnun á 1 tígli er kröfusögn og
með 2 laufum segist vestur eiga 1
ás eða 2 kónga. Með 2 hjörtum
spyr austur um hjartað og vestur
segist eiga eitt eðalaufa eyðu með
2 spöðum. Næst segist vestur eiga
2 eða 3 lauf og með 5 gröndum
segist vestur eiga tigulinn og þar
með er alslemman orðin að veru-
leika.
aJO
— 3?GHU/ÚD ^
XÍ5A aíi'aJ
Ætlar að keppa við
jómfrú Ragnheiði
Endurminningar Guðrúnar
Á. Símonar komnar út