Morgunblaðið - 28.11.1973, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NOVEMBER 1973
HÍþMiTE
Sfimplar- Slífar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet, 4,6,8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford, 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar gerðir
Zephyr, 4—6 str.,
'56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar gerðir
Thames Trader, 4—6
strokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir,
bensín og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc
Volvo, flestar gerðir
bensín og dísilhreyflar
Þ.Jónsson & Co
Skeifan 1 7.
Símar: 84515—16.
Holtsgata
í smíðum fokheld 4ra
herb. íbúð á 4. hæð um
100 fm. og að auki um
80 fm. ris, sem h> er
að gera að herb. Sameign
er öll pússuð utanhúss
sem innan. Verð 2,6 millj.
Góðir greiðsluskilmálar.
Teikningar í skrifstofu
vorri.
3ja herb. í Hafnarf.
Höfum til sölu sérlega
vandaða nýja íbúð i blokk
við Laufváng í Norður-
b&num um 95 fm.
Þvottahús á sömu hæð,
stórar suður svalir. Útb.
2,5 millj.
Glaðheimar
Höfum í einkasölu 4ra
herb. ibúð í þríbýlishúsi
miðhæð um 1 30 fm Sér-
hiti, sérinngangur. Bílskúr
fylgir. Harðviðainnrétt-
ingar. Teppalögð, Verð 5
millj. útb. aðeins 3 millj.
sem má skiptast. Eftir-
stöðvar til 10 ára.
irASTEICNlí
AUSTURSTRAU 10 A $ HA.U
Slml 24850.
Helmasimi 37272.
Til sölu
Fasteignin Hringbraut 30, Reykjavík á horni Tjarnargötu
og Hringbrautar.
Fasteign þessi sem notuð er sem skrifstofuhúsnæði er
kjallari, 2 hæðirog ris.
Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a.
Símar 21870 — 20998.
Til sölu
Matvöruverzlun með mjög góðum söluturni. Tilvalið
tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Gott verð og hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl. gefur Fasteignaver h.f. Klapparstíg 16.
Sími 11411. Kvöldsimi 34776.
Aðvörun um nauðungaruppboð
Með tilvísun til laga nr. 49/1950 um sölu lögveðs án
undangengins lögtaks, sbr. 18. gr. útvarpslagá nr. iy
frá 5. apríl 1971, mega þeir sem enn skulda afnotagjöld
sjónvarpstækja vænta þess að tæki þeirra verði seld á
nauðungaruppboði til lúkningar greiðslu skuldarinnar
auk áfallins kostnaðar svo og frekari innheimtuaðgerð-
um.
Reykjavík, 26. nóv. 1973
Borgarfógetinn í Reykjavik.
TilDuiÓ undir tréverk
Höfum til sölu á mjög góðum stað í Kópavogi 4ra herb.
íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Beðið eftir
láni Húsnæðismálastjórnar Rikisins. Fast verð.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
ÍBÚÐA-
SALAN
íbúðir til sölu:
2ja — 3ja herb.
íbúðir
Sólheimar, Þórsgata, Háa-
leiti, Hverfisgata, Safa-
mýri, Álfheimar, Rauða-
læk, Gnoðarvog, Miklu-
braut, Austurbrún, Njáls-
götu, Kárastíg, Efstasund,
Karfavog, Miðborginni, og
i Kópavogi, rishæð, Álf-
hólsvegi.
4ra — 6 herb. íbúðir
Skipholt, Álfheimar, Ljós-
heimar, Laugarnesveg.
Safamýri, Eskihlið, Háa-
leitisbraut, Rauðalæk,
Laugaráshverfi, Framnes-
veg, Holtsgata, Æsufell,
Löngubrekka og Lyng-
brekku.
Ný 6 herb. íbúð
á 8. hæð (efstu) við Æsu-
fell. 125 fm. Þvottaher-
bergi og geymslur á hæð-
inni og í kjallara. Þrennar
svalir. Stórkostlegt útsýni.
Parhús
1 70 fm íbúð i parhúsi við
Hlíðarveg í Kópavogi. Góð
kjör.
Einbýlishús
Kópavogi
Forskalað lítið einbýlishús
i Kópavogi.
Einbýlishús fokheld
tvær stærðir
í Mosfellssveit, einbýlis-
hús á einni hæð og kjallari
og hæð. Góðir greiðslu-
skilmálar. Teikningar á
skrifstofunni.
Raðhús fokheld
1 65 fm með bilskúr i Mos-
fellssveit. Góð kjör.
Hafnarfjörður
4ra og 2ja herb. íbúðir i
Hafnarfirði.
Einbýlishús fokhelt
1 24 fm ásamt bilskúr.
Einnig 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir.
IBÚÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
EIGNAHÚSIÐ
Lækjorgötn 6n
Slnari 18322
18966
Faslelgnir óskasl
á söiuskrá
Helmaslmar
8161700 85518.
í smíðum
hús og íbúðir í Austur- og
Vesturborginni.
Einbýlishús
nokkur einbýlishús um 20
km. fyrir utan borgina.
Húsin verða til afhending-
ar um mánaðamótin júlí
— ágúst nk Fokhled eða
lengra komin eftir sam-
komulaqi.
Uppl aðeins i skrif-
stofunni.
SÍMAR 21150 -21570
Til sölu
4ra herb. íbúð 60 x 2 fm.
skammt frá Hlemmtorgi á hæð
og í risi. Ný úrvals innrétting.
Vönduð teppi. Snyrting bæði á
hæð og í risi. 1. og 2.veðréttur
laus. Útb. aðeins kr. 2,3
milljónir.
Með sérhitaveitu
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Miklubraut. Sérhitaveita, sér-
inngangur. Útb. 1,3 millj.
2ja til 3ja herb. íbúð
mjög góð á 1. hæð við Klepps-
veg.
í Hlíðunum
3ja herb. rishæð 65 fm. Nýtt
bað. Sérhitaveita. Útb. 1,2
millj.
Við Álftamýri
3ja herb. glæsileg íbúð 85 fm.
á 3. hæð.
Við Selvogsgrunn
5herb. efri hæð 1 20 fm. Glæsi-
leg eign með sérhitaveitu og
sérinngangi. Gott herb. í
kjallara með snyrtingu fylgir.
Við Reynihvamm
5 herb. sérhæð 120 fm. í mjög
góðu tvíbýlishúsi.
4ra herb. sérhæð
við Lindarbraut á Seltjarnar-
nesi 110 fm. í þríbýlishúsi.
Hitaveita. BNskúrsréttur.
Við Grettisgötu
4ra herb góð ibúð í steinhúsi
100 fm. á 3. hæð. Nýtt bað.
Ný teppi. Ný eldhúsinnrétting.
Útb. aðeins 1.5 millj.
Vogar— Heimar
5 til 6 herb. sérhæð óskast.
Húseign
2 hæðir og kjailari óskast til
kaups. Fleiri stærðir koma til
greina.
Við Stóragerði
eða í nágrenni óskast 2ja til
3ja herb. góð íbúð.
Árbæjarhverfi
einbýlishús óskast. Ennfremur
4ra til 5 herb. (búð.
ALMENNA
FflSTEIGHASALAN
EjNDARGAM93H2225
FASTEIGN ER FRAMTÍD
22366
Við Selvogsgrunn
120 fm sérhæð (efri) í tvibýlis-
húsi ásamt hálfum kjallara.
Sérhiti, sérinngangur.
Við Háaleitisbraut
4ra til 5 herb. um 1 20 fm ibúð
í fjölbýlishúsi. Sérþvottahús.
Tvöfallt verksmiðjugler. Lóð
fullfrágengin.
Tvíbýlishús við Kambs-
veg
á 1. hæð er 4ra herb. 90 fm
ibúð ásamt geymslurisi yfir
allri ibúðinni, i kjallara er 2ja
herb. ibúð þvottahús og
geymslur mm. Ennfremur stór
og góður bilskúr.
Við Vogatungu
230 fm raðhús á 2 hæðum. 2
ibúðir. Bilskúrsréttur.
Við Lyngbrekku
einbýlishús á 2 hæðum um
170 fm geta verið 2 ibúðir.
Bílskúrsréttur. mikið útsýni.
Við Æsufell
3ja herb. rúmgóð ibúð i lyftu-
húsi. Vandað tréverk. Búr inn
af eldhúsi.
Við Hofsteig
3ja herb. um 90 fm rúmgóð
kjallaraibúð. Sérhiti, sérinn-
gangur.
Einbýlishús í smíðum
i Austurbænum i Kópavogi. 2 x
120 fm. Glæsilegt fokhelt ein-
býlishús. Alls 9 herb. Inn-
byggður bílskúr Sérstök lána-
kjör.
(u\
Kvöld og
helgarsími 82219.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 haeó
slmar 22366 - 26538
Topp-íbúð,
Æsufell
Stórglæsileg 125 fermetra
íbúð á 8. hæð. Aðeins ein íbúð
á hæðinni. Stórar samliggjandi
stofur, þrjú — fjögur svefn-
herbergi, þvottahús og
geymsla á hæðinni, stór sér-
svalagarður, tvennar aðrar
svalir. Stórkostlegt útsýni,
horníbúð. íbúðin er öll fullfrá-
gengin á vandaðan og
skemmtilegan hátt. Bílskúr
getur fyl9t LAUS
Æsufell
Falleg, sérstaklega skemmti-
lega frágengin tveggja
herbergja ibúð á 7. hæð.
Þórsgata
Snyrtileg tveggja herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi.
Sanngjarnt verð og útborgun,
getur losnað fljótlega.
Háaleitisbraut
Sérstaklega vönduð 3ja
herbergja ibúð, 90 fermetrar.
Sérstaklega vel um gengin og
smekkleg.
Þórsgata
Góð 3ja herbergja sérhæð með
sérhita. Tvær samliggjandi
stofur, svefnherbergi, eldhús
og snyrting. íbúðinni fylgir ris,
sem er óinnréttað, utan eitt
herbergi. Eignarlóð, stór og
góð garðgeymsla og úti,
geymsla fylgir.
Vesturberg
Fallega innréttuð4ra herbergja
ibúð, ca 110 ferm. Góðir skáp-
ar, vönduð eldhúsinnrétting,
falleg teppi. íbúði. sem er að-
eins árs gömul, er að öllu leiti
fullf rágengin. Skifti á raðhúsi á
einni hæð á Reykjavlkur-
svæðinu eða Mosfellsveit,
kemur til greina.
Hlíðarvegur, Kóp.
1 70 fermetra parhús á tveimur
hæðum. Niðri er stór stofa,
borðstofa, eldhús og gesta
w.c., á efri hæð eru fjögur
rúmgóð svefnherbergi og bað-
herbergi. I kjallara er þvotta-
hús og geymsls. Bilskúrsrétt-
ur. LAUS
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - ■& 21735 & 21955
Fasteigsiasalan
Norourvöri
Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
í smíðum
fokhelt raðhús og einbýlis-
hús við Stórateig og
Vesturberg.
Við Álfheima
glæsileg 5 herb. íbúð á 3.
hæð.
Við Skaftahlíð
falleg rúmgóð 4ra herb.
íbúð.
Við Spítalastíg
80 fm snyrtileg 4ra herb.
íbúð. Lítil útb.
Við Sólheima
glæsileg 4ra herb íbúð á
3. hæð í fjórbýlishúsi.
Stórar suður svalir.
Við Njálsgötu
vönduð -3ja herb. íbúð á.
4. hæð.
Við Seljaveg
90 fm nýstandsett 3ja
herb. íbúð.
Við Hraunbæ
falleg 2ja herb. íbúð á 1.
hæð.