Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4, DESEMBER 1973 21 iiTVIWYii KjötiBnaBarmaBur óskast til Keflavíkur um áramót e8a síðar. Getum útvegað húsnæði. Upp- lýsingar í síma 1580, Keflavík. AfgreiBslumenn viljum ráða afgreiðslumenn í vara- hlutaverzlun okkar. Enskukunnátta nauðsynleg. Blossi S/F. Skipholti 35, R. Símar 81350-1-2. HúsgagnasmiÖir. Húsgagnasmiðir og menn vanir verkstæðisvinnu óskast til starfa nú þegar eða síðar. Upplýsingar hjá verkstjóra, Hverfisgötu 42, sími 19422. Sindrasmiðjan. Símavarsla Opinber stofnun óskar eftir að ráða vana stúlku til símavörslu sem allra fyrst. Um er að ræða hák s dags starf á móti annari stúlku, til skiftis fyrir og eftir hádegi. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins, 11. launaflokkur miðað við fulla starfsþjálfun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 5. þ.m. merkt „Skiptiborð — 637“. Atvinna — 2 röskir piltar Óskum að ráða nú þegar 2 menn til starfa við ullarmóttöku og aðstoð við ullarmat. Fæði og húsnæði á staðnum ef óskað er. Mjög góðar ferðir til og frá Reykjavík. Álafoss h.f. sími 66300. Ljósmyndari óskast. Starfsmaður óskast við tæknilega ljósmyndavinnu fyrir kortagerð. Laun samkv. launakerfi opinbera starfsmanna. Eiginhandarumsókn sendist undir- rituðum fyrir 5. des. n.k. Upplýsingar um starfið ekki veittar í síma. Landmælingar tslands Ljósmyndadeild Laugavegi 178 Reykjavík Félagslíf □ EDDA 59731247 — 1 □ EDDA 59731 247 = 2 I.O.O.F, Rb. 4= 1231248'/! — Sk. Kvenfélag Garðahrepps Jólafundurinn verður í kvöld að Garðaholti kl. 8 30 e h Leikir og skemmtiatriði Stjórnin. Kristniboðsfélagið ! Keflavfk Fundur verður ! Kirkjulundi þriðju- dagskvöldið 4. desemberkl. 8.30. Benedikt Arnkelsson, guðfræð- ingur hefur bibllulestur. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Jólafundur Kvenréttindafélags íslands verður miðvikudag 5. desember n.k kl. 20.30. að Hallveigar- stöðum, niðri. Félagar fjölmennið og takið gesti með Stjórnin K.F.U.K. Reykjavík Fundur í kvöld kl. 20.30. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Oddný Jónsdóttir, sér um efni fundarins. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum miðvikudaginn 5. desember kl. 20.30 Til skemmtunar og fróðleiks verður sýning á glóðarsteiktum fisk og kjötréttum. Kaffiveitingar Stjórnin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu miðvikudag- inn 5. des. kl 8,30. Fjölbreytt dagskrá Jólaspjall Einsöngur. Blómaskreytingasýning Matar- kynning. Happdrætti Aðgöngu- miðar afhentir þriðjudaginn 4. des. kl. 2 — 6 i félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Konur fjölmennið. Skemmtinefndin. Sunnukonur Hafnarfirði Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6 des. kl' 8.30 i Góðtemlarahúsinu. Fjölbreytt skemmtiatriði Happdrætti og kaffi Sjórnin. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum, miðvikudag 4. desember kl. 3-—6. Tekið á móíi pökkum i happdrætti á jólafundinn, sem verður 12. desember IClTJARNARNCt Frá Bðkasafnl Selljarnarness Opnunartími safnsins er sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga frá kl. 16.00 — 22.00. Stjórn Bókasafns Seltjarnarness. FELA GSSTARF Sjálfstœðisflokksins SJállstæÓlsléiag Garða- og Bessastaöahrepps Félagsfundur verður haldinn að Garðaholti, miðvikudaginn 5. des. kl. 9 e.h. Fundarefni: Sveitastjórnarmál. Stjómin. DALASYSLA Árshátið Sjáltstæðisfélaganna ! Dalasýslu verður haldinn að Tjarn- arfundi, Saurbæ föstudaginn 7. desember og hefst með veitingum og kaffidrykkju kl. 20:30. 1. Ávörp flytja Friðjón Þórðarson, alþingismaður og Jón Sigurðs- son, framkvæmdastjóri. 2. Skemmtiatriði. 3. Dans. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnirnar. Jólafundur Húsmæðralélags Reykjavlkur verður að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudagskvöldið 5. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Séra Þórir Stephensen flytur jóla- spjall. Einsöngur. Gamansaga frú Anna Guðmundsdóttir les. Ringelberg sýnir jólaskreytingar. Sláturfélag Suðurlands sýnir ýmsa jólarétti og gefur öllum að smakka á. Jólahappdrætti. Miðar afhentir ! dag 4. desember, að Baldurgötu 9 frá kl. 2_6. Á sama tlma er svarað I slma 11410. Allar húsmæður veikomnar. Húsmæðrafélag Reykjavlkur. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Jólafundur Hvatar félags sjálfstæðiskvenna verður ! kaffiteriunni ! Glæsibæ, þriðju- daginn 4. desember kl. 8.30. Dagskrá: Hugvekja, séra Þórir Stephensen. Gamanvisur Ómar Ragnarsson. Jólahappdrætti. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Stjórnin. HEIMDALLUR - SKATTAMAL ALLIR VELKOMNIR Heimdallur S.U.S. heldur almennan fund um skattamálin n.k. þriðjudagskvöld 4. des. kl. 20.30 að Hótel Esju. Gunnar Thoroddsen alþingismaður heldur ingangsræðu og gerir þar m.a. grein fyrir hinu nýja frumvarpi Sjálfstæðisflokksins um skattamál. Gunnar svarar einnig fyrirspurnum fundarmanna. □ HVERJAR ERU IMÝJUSTU TILLÖGUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- INS I SKATTAMÁLUM. □ HVERT ER MARKMIÐ ÞEIRRA BREYTINGA SEM SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VILL LÁTA GERA Á SKATTALÖGUN- UM. □ HVERJIR ERU SKATTPÝNDIR i ÍSLENZKU ÞJÓÐFÉLAGI. □ VERÐUR ÞAO EKKI AÐ TELJAST ÓEÐLILEGT ÞEGAR ÖNNUR HVER KRÓNA EOA JAFNVEL MEIRA ER TEKIÐ AF FÓLKI Í FORMI SKATTA. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.