Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1973
Ellert B. Schram og Lárus Jónsson :
Sveitarfélögin fái heim-
ild til útvarpsrekstrar
í GÆR var lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga um breytingu á
útvarpslögum f þá átt, að ríkisút-
varpinu verði heimilað að veita
landshlutasamtökum og/eða ein-
stökum sveitarfélögum heimild
til að reka útvarpsstöðvar. Eru
Frumvarp
boðsmann
FRAM var lagt á Alþingi í gær
frumvarp til laga um umboðs-
mann Alþingis, en forsætisráð-
herra hafði fyrr í haust boðað, að
frumvarp um þetta efni yrði lagt
fyrir þetta þing. Þingsályktun 16.
maí 1972 um, að þessi löggjöf yrði
sett, var samþykkt á Alþingi og
átti skv. henni að leggja frum-
varpið fyrir sfðasta þing. Það varð
hins vegar ekki og kemur frum-
varpið núna fyrst fram.
t greinargerð með frumvarpinu
kemur í Ijös, að höfð hefur verið
hliðsjón af sambærilegri löggjöf
annarra þjóðþinga á Norðurlönd-
um, enda f samræmi við áður-
nefnda þingsályktun. Ilefur Sig-
urður Gizurarson hæstaréttarlög-
maður samið frumvarpið að
mestu leyti og samið greinargerð-
ina.sem því fylgir.
Umboðsmaður Alþíngis stendur
utan stjórnkerfis rfkis og sveitar-
félaga sem sjálfstæður og hlut-
laus aðili. Hann fjallar um þau
mál, sem fólk ber undir hann,
þegar því þykir stjórnvald hafa
gengið á hlut sinn. Þannig á um-
boðsmaður að geta orðið hlífi-
skjöldur lítilmagnans, þegnsins,
gegn mistökum, vanrækslu og
öðrum rangindum frá hendi
stjórnvalda. Hann rannsakar mál
og segir álit sitt. Þetta gerir hann
fólki að kostnaðarlausu og með
sem skjótustum hætti. Ilann
kannar mál með hlutlausum hætti
og verður því ekki „málflytjandi
almennings“ gegn stjórnvöldum.
Fyrir þá sök eru stjórnarvöld lík-
legri til að virða álit hans. Hlut
leysis og sjálfstæðis skal umboðs-
maður gæta ekki aðeins gagnvart
þegn og stjórnarvaldi, heldur
einnig gagnvart Alþingi. Gildir
þar einu, þótt umboðsmaður sé
trúnaðarmaður Alþingis. Það skal
ekki hafa áhrif á afgreiðslu hans
A FUNDI í sameinuðu Alþingi f
gær flutti Eysteinn Jónsson for-
seti sameinaðs þings minningar-
orð um Halldór Asgrímsson fyrr-
verandi kaupfélagsstjóra og al-
þingismann, sem andaðist sl.
laugardag, 1. desember, 77 ára að
aldri.
Ilér fara á eftir minningarorð
forseta um hinn látna alþingis-
mann.
Ilalldór Asgrímsson varfæddur
17. apríl 1896 á Brekku í Ilróars-
tungu i Norður-Múlasýslu. For-
eldrar hans voru Ásgrímur bóndi
þar, síðar bóndi áGrund í Borgar-
firði eystra, Guðmundsson bónda
í Snotrunesi i Borgarfirði As-
grímssonar og kona hans, Katrín
Helga Björnsdóttir bónda f Ilúsey
í Hróarstungu Hallasonar. Hall-
dór Ásgrímsson stundaði nám i
Unglingaskóla Borgarfjarðar vet-
urinn 1910—1911, hóf nám í
Gagnfræðaskólanum á Akureyri
1914 og lauk þaðan gagnfræða-
prófi 1916. Hann var kennari við
barna- og unglingaskóla á Borgar-
firði 1916—1919 og veitti ungl-
ingaskólanum forstöðu
1919—1920. Veturinn 1920—1921
var hann í Reykjavík við nám í
flutningsmenn frumvarpsins
tveir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Ellert B. Schram
og Lárus Jónsson.
Tillögugreinin er svohljóð-
andi:
Rfkisútvarpið getur veitt lands-
um um-
Alþingis
á einstökum málum. Á hinn bóg-
inn verður umboðsmaður vita-
skuld að fara eftir ákvæðum laga
um umboðsmann og ákvæðum
reglugerðar, sem sameinað þing
kann að setja um starfsemi hans.
Lárus Jónsson:
A dagskrá Alþingis sl. fimmtu-
dag var lögð fram þings-
ályktunartillaga um að hraða
gerð samgönguáætlunar fyrir
Norðurland, sem flutt er af þeim
þingmönnum Sjálfstæðisflokk-
sins Lárusi Jónssyni, Gunnari
Gfslasyni, Halldóri Blöndal og
Eyjólfi K. Jónssyni.
Tillagan er svohljóðandi:
„Aiþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að hraða gerð sam-
gönguáætlunar fyrir Norðurland.
Skal að þvf stefnt, að sérstök
byggðaáætlun um vegi, brýr,
hafnir og flugvelli á Norðurlandi
fyrir a.m.k. næstu 2 ár verði stað-
fest af stjórnviildum eigi sfðar en
um næstu áramót.“
Lárus Jónsson mælti fyrir til-
Iögunni og rakti, hvernig vinnu-
brögð við gerð samgönguáætlunar
fyrir Norðurland hefðu verið
undanfarin tvö ár. Ilefði hún
verið gerð fyrir eitt ár í senn og
bæði árin verið svo siðbúin, að
engin tök hefðu verið á að undir-
búa ýmsar verklegar fram-
kvæmdir skv. henni. Á yfir-
standandi ári hefði samgöngu-
áætlun ekki verið tilbúin fyrr en
Samvinnuskólanum. Ilann gerðist
starfsmaður Kaupfélags Borgar-
fjarðar á árinu 1920, var kaupfé-
Iagsstjóri 1922—1940 og rak jafn-
framt bóksölu þar 1922—1940 og
búskap á föðurleifð sinni Grund
1923—1932. Kaupfélagsstjóri á
Vopnafirði var hann 1940— 1959,
og veitti jafnframt Kaupfélagi
Borgarfjarðar forstöðu 1940 —
1942. Árið 1960 var hann skipaður
útbússtjóri Búnaðarbanka
Islands á Egilstöðum við stofnun
útibúsins, sem hann byggði upp
með miklum myndarskap. Hann
lét af því starfi sjötugur á árinu
1966.
Halldór Ásgrimsson varkjörinn
til ýmissa trúnaðarstarfa í héraði
sínu. Hann var sýslunefndarmað-
ur í Norður-Múlasýslu 1923—1940
og 1942 — 1959, átti sæti í hrepps-
nefnd Borgarfjarðarhrepps
1928—1940 og í hreppsnefnd
Vopnaf jarðarhrepps 1942—1946,
í skólanefnd á Borgarfirði
1922—1940 og var formaður
skólanefndar Vopnafjarðar
1950—1959. Halldór Asgrímsson
átti sæti á Alþingi 1946—1967,
var þingmaður Norðmýlinga og
hlutasamtökum og/eða anstök-
um sveitarfélögum heimild til að
reka sjálfstæðar, en staðbundnar
útvarpsstöðvar. Nánar skal kveða
á um siíkan útvarpsrekstur í
reglugerð, sem háð er samþykki
Ríkisútvarpsins.
I greinargerðinni er í upphafi
minnt á þá góðu reynslu sem
fengizt hefur af „Eyjapistli" í rík-
isútvarpinu. Síðan segir:
Þessi tilraun Ríkisútvarpsins
hefur gefið þeim hugmyndum byr
undir báða vængi, að sjálfsagt og
nauðsynlegt sé að bjóða fleiri
landshlutum eða byggðakjörnum
sambærilega þjónustu með öðrum
og víðtækari hætti. Af þeim
ástæðum ertillaga þessi flutt.
Þeir, sem lengst vilja ganga,
Alþingi lauk störfum 1 vor. Vega-
gerð ríkisins hefði kvartað yfir
því, að ýmsir þættir áætlunar-
innar kæmust ekki í framkvæmd
vegna þess, hve síðbúin hún væri.
Hefði henni vart verið lokið,
þegar framkvæmdir voru hafnar
á sumrinu.
Hér fer á eftir kafli úr greinar-
gerð með tillögunni, þar sem
fjallað er um vinnubrögð ríkis-
stjórnarinnar í þessu máli:
„Áætlunargerðin hafði verið
undirbúin af heimamönnum á
árunum 1969 og 1970. Árið 1971
ákvað fyrrverandi ríkisstjórn að
fela Efnahagsstofnuninni að gera
Norðurlandsáætlun f samgöngu-
málum. í samræmi við þetta lagði
Efnahagsstofnunin tillögur sínar
fyrir Fjórðungssamband Norð-
lendinga. Um þetta segir svo í
skýrslu Áskels Einarssonar fram-
kvæmdastjóra Fjórðungssam-
bandsins á þingi þess4. og 5. sept.
1972: „Efnahagsstofnunin lagði
til, að um 196 millj. kr. væri varið
til samgönguáætlunar Norður-
lands á árinu 1972. Þessi fjárhæð
skyldi skiptast á milli greina
þannig, að til vega ætti að verja
síðar þingmaður Austurlands-
kjördæmis, sat á 23 þingum alls.
Halldór Ásgrímsson var Norð-
mýlingur að ætt og uppruna.
Hann ólst upp við sveitastörf, afl-
aði sér menntunar á unglings-
árum og átti rúmlega tvítugur
mikinn þátt i stofnun samvinnu-
verslunar í heimabyggð sinni. Þar
var hann bráðlega kjörinn til for-
ustu og framkvæmdastjórnar, og
næstu fjóra áratugi veitti hann
kaupfélögum forstöðu. Ilann var
áhugasamur, hagsýnn og eljusam-
ur kaupfélagsstjóri, örvaði til
uppbyggingar í sveitunum, stuðl-
aði að hafnarbótum og byggingu
verksmiðja til fiskvinnslu og
bætti með því hag bæði félags og
félagsmanna i sveitum og við sjó-
inn. Að störfum á alþingi gekk
hann með alúð og elju, eyddi ekki
tíma í ræðuhald um þarfir fram,
en vann af röggsemi aðafgreiðslu
mála. Varaforseti f neðri deild var
hann á 9 þingum. Halldór Ás-
grímsson átti alla tíð sæti f fjár-
veitinganefnd, að undanskildu
fyrsta þinginu, aukaþinginu 1946.
Hann varð fljótlega gjörkunnug-
ur fjármálum ríkisins og verkleg-
um framkvæmdum á vegum þess
eru talsmenn þess, að útvarps-
rekstur sé gefinn frjáls. Vel má
vera, að í framtiðinni megi slíkt
verða að veruleika, en af eðlileg-
um ástæðum er rétt að fara var-
lega f þeim efnum. Virðist einmitt
ákjósanlegt að stiga fyrsta skrefið
eins og hér er lagt til, þannig að
nokkur reynsla fáist á, hver þró-
unin verður, þegar reknar eru
fleiri en ein útvarpsstöð í land-
inu. Fáir eru líklegri til að valda
því verkefni en ábyrg stjórnvöld
einstakra byggðarlaga.
Almennt fylgi virðist vera fyrir
þvi meðal stjórnmálamanna að
auka sjálfsforræði sveitarfélaga
og dreifa valdinu í þjóðfélaginu.
Með samþykkt á þessu frumvarpi
fá alþingismenn kjörið tækifæri
126 millj. kr., til hafna 56 millj.
kr. og flugvalla 12 millj. kr.
„Sfðan segir f skýrslu fram-
kvæmdastjóra Fjórðungssam-
bandsins: „Eins og kunnugt er,
voru framlög til hafna og flug-
valla alveg felld niður úr áætlun
fyrir 1972. Framlag til vega var
lækkað niður í 100 millj. kr. og
síðan hækkað í 120 millj. Nú
virðist vera að koma í ljós, að
viðbótin, 20 millj., verði sennilega
skorin niður í ár... “ ítrekuð mót-
mæli bárust frá Fjórðungssam-
bandinu við þessum vinnubrögð-
um, en allt kom fyrir ekki.
Þannig var staðið að samgöngu-
málaþætti Norðurlandsáætlunar
á fyrsta framkvæmdaári, þ.e.a.s.
1972. Við þessa umsögn fram-
kvæmdastjóra Fjórðungssam-
bands Norðlendinga er einungis
þvf að bæta, að það reyndist rétt,
að umræddar20 millj., sem fram-
lag til áætlunarinnar hafði verið
hækkað um í meðförum Alþingis,
voru algjörlega skornar niður af
ríkisstjórninni og hefur aldrei
verið framkvæmt fyrir þá
fjárhæð skv. áætluninni.
Þá segir einnig orðrétt í
Hal Idór Ásgrfmsson
um land allt. Hann var löngum
áhrifamaður i fjárveitinganefnd-
inni, fastur fyrir, ef honum þótti
ekki stefnt f rétta átt, og naut
trausts samstarfsmanna sinna
fyrir hagsýni og glöggskyggni.
Halldór Ásgrimsson var mikil-
hæfur og áhrifamikill þingmað-
ur. Að loknu farsælu starfi átti
Halldór heimili hér f Reykjavík
síðustu æviárin.
Ég vil biðja háttvirta alþingis-
mennn að minnast Halldórs Ás-
grimssonar með því að rísa úr
sætum.
Ellert B. Schram
til að sanna í verki raunverulegan
vilja sinn til að færa aukin áhrif
og ábyrgð í hendur fólksins í
landinu. IJtvarpsrekstur á vegum
landshlutasamtaka eða einstakra
sveitarfélaga veitti því ábyrgð og
skyldur, sem stuðluðu að þeirri
valddreifingu, sem menn tjá sig
fylgjandi.
umræddri skýrslu framkvæmda-
stjórans:
„Eins og menn hafa vafalaust
tekið eftir, gerði vegáætlun
aðeins ráð fyrir 620 millj. kr. til
samgönguáætlunar Norðurlands
á tímabilinu 1972—1975. Sam-
kvæmt frumáætlunum vegamála-
stjóra var áætlaður kostnaður við
vegabætur á þeim leiðum, sem
samgönguáætlunin nær til, 1650
millj. kr. á verðlagi áranna
1970—1971. Ef tekið er tillit til
þeirra verðlagsleiðréttinga, sem
gerðar voru á Austfjarðaáætlun,
eða 25%, er framkvæmdaþörfin
2062 millj. Miðað við sama hlut-
fall og gengið er frá I Austur-
landsáætlun, þ.e.a.s. 55% fram-
kvæmdaþarfar, þá ættu að koma f
hlut Norðlendinga 1134 m. kr. f 5
ár, sem svarar 226 m. kr. á ári að
meðaltali. Svo virðist sem þessi
vegáætlun skili Norðlendingum
aðeins rösklega helmingi
þessarar fjárhæðar.“
Ekki tók betra við, þegar unnið
var að gerð samgönguáætlunar
fyrir Norðurland fyrir árið 1973.
Vegamálaþátturinn var byggður á
sams konar grunni og 1972 og alls
ekki reiknað með að framkvæma
fyrir 20 millj. frá árinu 1972, sem
samþ. voru af Alþingi. Flugmála-
þátturinn varð aðeins 24 millj. kr.
og hafnamálaþátturinn 18 millj.
kr., en í uppkasti Framkvæmda-
stofnunar hafði verið gert ráð
fyrir 25 millj. kr. f þennan þátt.
Brýn nauðsyn þótti hins vegar á
síðustu stundu að skera niður
hafnarframkvæmdir í Ólafsfirði,
en það veldur öngþveiti í
höfninni þar á þessu ári. Sér-
stakan vanda hafði þó í för með
sér, að áætlunin varð svo síðbúin,
að ýmsir þættir hennar voru mjög
vanundirbúnir, þegar hefja átti
framkvæmdir.
í tilefni af þessari tillögu fóru
síðan fram miklar umræður um
samgöngumál almennt, og tóku
eftirtaldir þingmenn til máls:
Magnús Jónsson (S), Pálmi Jóns-
son (S), Steingrímur
Hermannsson (F), Hannibal
Valdimarsson (SFV), Eysteinn
Jónsson (F), Lárus Jónsson,
Ólafur Jóhannesson forsætisráð-
herra og Þorvaldur Garðar
Kristjánsson (S).
QIÞinGI
Furðuleg vinnubrögð við gerð
samgönguáætlunar Norðurlands
Halldór Asgrímsson fyrrver-
andi alþingismaður látinn