Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1973 27 iCJö^nuiPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz —19. aprfl l»að lílur úl fyrir. að menn U*kkí sij? í Ifnia við að lefja fyrir þér f da«. Varaslu þó að æsa þií? upp. því að á þvf «ra*ðir þú okkert. Lállu vunleysið t*kki ná (ökum á þér. þóll f móti blási. Nautið i9l 20 aprfl —20. maí. Þú fa*rð hjálp frá vinuni þfnum, st*m kemur sér vc*l. Ilafðu saml ha*nl um þif? í da« ok reyndu að finna lt*ið lil að auka lekjur þfnar. Kkki mun vt*ila af. ^3 Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf An hjálpar æltir þú að láta það vera. að ráðasl í slórframkva*mdir. Kaunar a*(lir þú að leiða huKann að þ\ f. hversu illa fólk launar þér /'reiðasemi þína. IIuks- aðu meira um sjálfan þij«u« þarfir þfnar. Ijjífej Krabbinn 21. júnf — 22. júlf AIH genKiir á aft urfóltinum í da« un þér verður lílið sem ekkert úr verki. (íarnall ágreiningur kemur upp og einfalt mál verður skyndilega flókið. Reyndu að losa þig úr þessu leiðindamáli. sem þú erl fla*klur í. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Ak\eðinn hluti úr hinu daglega Iffi.sem þú hefur gjörsamlega vanra*k(. þarfnasl mikillar alhygli þegar í slað. Að ba*la upp fyrir liðna tfð er lausnin. m Mærin MWJl 23. ágúst — 22. sept. Svfklu ekkigefin loforð. Það kemur þér f koll sfðar. Fjárhagsáællanir hafa brugð- ist og ællir þú að reyna að kippa þeim málum f lag hið bráðasla. Kf mögulegt er. skallu skjóla ölluni skuldbindingum á fresl. Vogin W/iTrA 23. sept. — 22. okt. Með þinni eðlislægu <lni og framlaks- senii ga*(irðu komist hjá niiklum hrak- förum. sem stjörnurnar segja. að vofi yfir þér. Taklu lillil lil þinna nánuslu og látlu þá finna að þefr séu þér einhvers virði. Drekinn 23. okt. —21. nóv. ('ppáslungur þfnar reynasl ekki nolha*f- ar á þeim grundvelli er þú a*(laðir. Þú skalt hugsa málið iælur og þú munt koinasl að raun um. aðþú varsl á villigöl- um. (’r þessu gelur þú ba*ll. ef þér lærisl að greina kjarnann frá hisminu. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Breylingar á vínnuslað valtla samkeppni. Kf þú erl ekki aigjörlega hreinskilinn við vinnufélaga þfna missir þú eillhvað. sem þú geltir ekki entltirheiml. Varaslu untlanbrögð. Wm\i Steingeitin nkN 22. des. — 19. jan. Þú hefur skipulagl hlulina f of iniklum flýli og ga*tir gerl niiklu belur. Nolaðu vikuna lil að kippa þessu f lag. Seinni hluli dagsins verður ánægjtilegur ef þú ga*IÍr þess að lenda ekki f úlistöðum \ ið þfna nánuslu. Vatnsberinn 20. jan. —18. feb. Sljörnurnar eru fremur neikvæðar ga^n- varl valnsherum í dag. Það er þ\í ha*lla;í að dagurinn verði leiðinlegur og mis- heppnaður. Kn lállu það ekki á þig fá. það lagasl alll saman. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Kitlhvað, sent þú hefur hingað lil Ireysl sem öruggum slaðreyndum. riðar nú lil falls. Reyndu að koniasl að kjarna máls- ins og koma í veg fyrir skaðann áður en það er um seinan. Kinktim skallu fara varlega f fjármálum. HÆTTA A NÆSTA LEITI UOSKA SIVlAFÚI-K . ....... PEANUTS HOkJ A&OUT N THAT, FRANKLIN? DON'T TELL METHE öQUEAKÝ liJHEEL 00É$NT6ET THE 6REA5E' I UENTTOTHE PRlNClPAL ANP PROTESTEP THAT "Z MINU5" THE TEACHER 6AVE ME ON OUft TE5T... THEH1 MU5T HAVE HAP A UTTLE TALK BECAU6E 5HE CHAN6EP M 6RAPE 1) Hvað finnst þér um þetta, Franklfn? Segðu mér ekki, að vaxi ei börnum vit sem vetur fjiilga! 2) Eg fór til skólastjórans og mót- mælti „núll mlnus“ einkunninni, sem kennarinn gaf inér fyrir prófið. 3) Málið hlýtur að hafa verið tek- ið fyrir að nýju, því að einkunnin mfn var hækknð. 4) Hún var hækkuð upp í nú11!! X~9 STUTTa SeiNNA ...ERTIR LÁTSLApeS i vetT áe, apeins ettvuM ÞAP. VtSATAlMAN IR ’A ÞeSSUNtElNAVE&l \/6R0A JfKKUR eicKI TIL Ö2_ l'A£>/tLSTÖ€>VUMF0I f PHIL.EFSLAOE HCF&i )f//á RAN A£> ATVlNNU ... PÁ&«TU ÞESSAR„MILL' to'n AStæouh" FyftiR \ APPAeAST AÞI6 W HAFA VERlÐ — MTÓLKURBfLSTj'ÓR/NN STANZARA MORSUM- IFERÐ SINNI^TIL ÞESS AÐ TAKA MTÓLKURBROSAMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.