Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBKR 1973 Skyggðu lfnurnar afmarka helztu þurrkasvæðin. Enn eykst hungrið vegna þurrkanna _ skt-ru. Á árinu 1972 var hi i Afriku leitar slæður fyrir andliti. Þetla Verra gat vart gerzt. Þurrk- arnir miklu, sem undanfarin sex ár hafa herjað á víðáttu- mikil svæði fyrir sunnan Sa- hara-eyðimörkina og valdið dauða tugþúsunda manna, eiga eftir að hafa enn meiri hörm- ungar I för með sér á næsta ári. Eins og einn af talsmönnum alþjóða hjálparstarfsins komst að orði: „í samanburði við 1974 verður litið á yfirstandandi ár sem tíma allsnægta.'* Urkoman hefur brugðizt iskyggilega. Opinberir starfs- menn i svonefndu sahelisku löndunum, þessum sex fyrrum frönsku nýlendum, hafa safnað úrkomuskýrslum frá flestuin héruðum svæðisins. Eru niður- stöðurnar yfirleitt á einn veg: þurrkurinn heldur áfram. Ur- kornan hér i Niger var til dæmis allt of lítil og allt of snemma. Uppskeran hefur brugðizt og bændurnir þegar farnir að betla, þótt enn séu sjö mánuðir þar til þeir geta farið að plægja, sá og vonast aftur eftir rigningu. Ég er nýkominn úr ferð um sum verstu þurrkahéruðin, fór i lest 20 Land Rover jeppa og þriggja vöruflutningabifreiða, sem eru gjöf til stjórna Mali og Niger frá kristilégum hjálpar- samtökum. Við fórum vestari leiðina yfir Sahara yfir i norð- austurhérað Mali. Samkvæmt hagskýrslum Sameinuðu þjóðanna er Mali annað snauðasta land heims, og meðalaldurinn þar 31 ár. Og norð-austurhéraðið er vanþró- aðasta hérað Mali. Þar er neðsti kjallari fátæktarinnar. A leið okkar um héraðið var vart naut- pening að sjá, þótt þar eigi að vera hagabeit hjarða hirðingja- þjóða eins og Tuarega. Þurrk- arnir hafa drepið um 90% alls búpenings á svæðinu, og blásin beinin blasa þar við. Líf Tuareganna er nú orðið gjörbreytt. Um aldaraðir hafa þeir búiðá eyðimörkinni, verzl- að með salt og stundað hjarðir sínar, og haldið svarta þræla. Sjálfir eru þeir ljósir yfirlitum, en oft nefndir bláu mennirnir. hefur verið stolt þjóð, sem átt hefur eigin tungu og letur, en nú eru Tuaregar betliþjóð. Meðfram leið okkar standa fullorðnir menn og tauta „bon- bon“. Þeir eru þarna með börn- urn sinum að sníkja sælgæti ;if brezku hermönnunum, sem lánaðir hafa verið til að aka bifreiðum hjálparsamlakanna. Smábörn í ólýsanleguin tötrum hafa lært af mæðrum sinum að biðja ferðamenn um fatnað til að verjast nístingskulda eyði- merkurnæturinnar. Við öll þorp og bæi eru svo búðir nauð- staddra Tuarega. Jafnvel meðfram bökkum Niger-fljótsins eru bændaþjóð- ir eins og Songhai hálf sveltar. Uikoman brást, þrátt fyrir virkjun tækninnar Myndir af skýjamyndunum teknar úr bandarískum veðurathugana- hnetti voru sendar jafnóðum til Niamey í Niger, og ef sást til regnskýja, voru flugvélar send- ar á vettvang til að dreifa yfir þau efnum, sem fengu regnið til að falla til jarðar. Farnar voru um 70 flugferðir í þessum tilgangi frá Niamey, en það nægði ekki. „Næsta ár verður sérlega slæmt, því bændur hafa eytt ollum birgðum sínum," segir Aehim Kraft frá Þý'zkalandi, en hann er einn af forstöðumönn- um evrópska þróunarsjöðsins. Á einum veggnum í skrifstofu hans i Niamey hangir stórt kort. er sýnir uppskerubreslinn í Niger. „Við þurfum á miklu meiri aðstoð að halda næsta ár,“ segir hann. Þróunar- sjóðurinn gaf Niger um 17 þúsund tonn .af korn- vöru á þessu ári, en Kraft scgir að miða bcri að því að gefa þangað 30 þúsund tonn á næsta ári. Áætlað er, að upp- skeran í Niger verði 800 þús- und tonn á árinu 1974, og er það 300 þúsund tonnum minna en í meðalári. 1 Keita-héraði í Niger, norð- vestan við höfuðborgina, hefur uppskerubresturinn verið al- ger. I meðalári fá bændurnir þar urn 340 þúsund tonna upp- þessu þurrkaári hrapaði upp- skeran niður í 800 tonn. Ráðherra sá i Niger, sem sér um dreifingu matvælagjafa frá öðrum löndum, heitir Leopold Kaziende og var áður kennari. Segir hann, að eingöngu stór- felld alþjóðahjálp geti bjargað milljónum íbúa þurrkasvteð- anna frá hungurdauða. „Við þurfum nokkurs konar Marshallhjálp," sagði hann. „I ár höfum við ekki eintt sinni fengið keypt frækorn frá Norður-Ni'geríu, þvi einnig þar hafa þurrkarnir dregið úr upþ- skerunni." Enginn þekkir betur til htutg- urdauðans i Nfger en Norð- maðurinn Arnulf Tjurgen. Ilann er fulllrúi Rauða krossins i Niger og rekur búðir fyrir flöttafólk í útjaðri Niame.v. Aður en hann kom þangað voru búðirnar lítið annað en móts- slaður fyrir flakkaiuli betlara. Tjurgren kom á fót matar- gjöfum og læknisaðstoð. Síðan hefur ástandið batnað mjög, en þóer kirkjugarður viðbúðirnar með um þúsund nýlegum gröf- um. Fjöldi barna er í búðunum, um 600 talsins. „Finnist þér þau ekki líta mjög illa út, þá er það af því þau fá nú mjólk daglega og vegna þess, að þau börn, sem verst voru leikin, eru nú látin," sagði Tjurgren. Flestir Tuaregarnir i búð- unum eru komnir alla leið frá Mali, um 300 kílómetra vega- lengd. Segja þeir ekkert hafa verið fyrir |>á gert f Mali og saka ráðamenn þar um að nota sér þurrkana til að ná sér niðri á Tuaregum fyrir að hafa áður fyrr hneppt menn af ráðandi ættflokkum þar í landi í ánauð. Re.vnt hefur verið að fá flökkuþjóðirnar á þurrkasvæð- inu til að setjasl i helgan stein og rækta landið með áveitum úr brunnum, en það hefur lítinn árangur borið. Þeir vilja fá að halda áfram flakki sínu með hjarðirnar, en þar til næg úr- koma fæst verða þeir að reyna að bjarga sér á matargjöfum í hjálparbúðum Ymsar alþjóðahjálparstofn- anir eru nú að undirbúa stór- aukna aðstoð við íbúana á þurrkasvæðunum og leita matar-, lyfja- og peningagjafa víða um heim. Þær benda þö á, að hjálparstarfið sé mjög fjár- frekt og taka sem dæmi. að flugvél, sem flytur 14 tonn af matvælum til norðaustur- héraðs Mali, noti til þess 17 tonn af eldsneyti. Skrifað í Niamey, Nfger í nóvember. vegna þess að þeir bera blá- Eftir THE OBSERVER Jeremy —v^-rv— ' » Bugler HAFNARFJARÐARAPÓTEK Opið öll kvöld til kl 7, nema laugard til kl 2. Helgidaga frá kl 2—4. BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði Staðgreiðsla Nóatúni 27. simi 25891 TRÉSMIÐUR utan af landi óskar eftir herbergi Upplýsmgar i sima 1 3969 eftir kl 1 8 HEIÐRUÐU LESENDUR! Tökum að okkur úrbeinmgai á öllu kjöti fyrir verzlanir og heimili og göngum frá því i neytenda pakkningar Sækjum, sendum Simi72475 — 84923 BÍLAVARAHLUTIR Varahlutir í Cortinu, Benz 220, '62 og eldri. Taunus 1 7 M '62, Opel '60 — '65 og flest.allar gerð ir eldri bíla Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Sími 1 1397. Opiðtil kl. 7. HÚSEIGENDUR Glerisetning. tvöföldun oj)itanleg fög með járnum Setjum upp þak rennur og önnumst allskyns lag færingar. Upplýsingar i simum 40083 og 71044 HAFNARFJÖRÐUR — ÍBÚÐ Barnlaus hjón, reglusöm og umy ignisgóð vantar 2ja — 3ja herb. Ibúð i Hafnarfirði. Vinsam- legast hafið samband i sima 52985 ANTIK Sófasett í séiflokki, boiðstofuborð og stólar, armstólar. ruggustóll. borðklukkur. skrifborð, skatthol o fl ANTIK HÚSGÖGN, Vesturgötu 3, sinti 25160 TILSÖLU Ótollafgreiddur Mercedes Benz 28P SE sjálfskiptur Power bremsur og stýri Mótel 1969 Keyrður 84 000 km Mjög vel með farinn Verð kr 440 000 00 Uppl á kvöldin i sima 1 0028 VIÐGEROIR Tek að mér réttinyai og almennai boddiviðgeiðn Upplýsmgai i siina 33248 og 4 1 756 Hestamannaféiagiö Fákur Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimilinu miðviku daginn 5. des. kl. 9. Sýndar verða 3 kvikmyndir um þjálfun og notkun bandarískra reiðhesta Myndirnar eru gerðar á vegum Hrossara.-ktasambands Bandarikjanna. Verði mikil aðsókn, verða myndirnar endursýndar Fræðslunefndin. Þaö, sem boröaö er fyrst á morgnana, er undirstaða aö starfi og vellíðan. Þeir, sem temja sér þá reglu aö drekka eitt glas af hreinum TROPICANA appel- sinusafa meö morgunveröinum, tryggja sér fjörefni og næringarefni til góöa, fyrir amstur dagsins. í hverjum dl. af TROPICANA er um þaö bil 40 mg. af c-vitamíni og mest 50 hitaeiningar. JROPICANA 1 sólargeislinn frá Florida

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.