Morgunblaðið - 12.12.1973, Page 1

Morgunblaðið - 12.12.1973, Page 1
279. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bretland: J árnbr autarst jór- ar í yfirvinnubann Algert neyðarástand að skapast flytja eins mikið af kolum með járn brautum. Heath forsætisráðherra hefur sent sérstakan sendimann. Aldington lávarð, til Saudi- Arabíu, til viðræðna við Feisal konung um oliumálin og ástamlið f londunum fyrir botni Míðjarðar- hafs. Heimsókninni átti að halda levndri, en fregnir af henni láku út i dag. Talið er, að Ileath ætlí að reyna að gera Feisal grein fyrir þvi, hversu alvarlegt ástandið sé að verða í Bretlandi. Sterlings- pundið féll snarplega í verði f dag við þessar fréttir, og hefur gengí þess aldrei verið lægra gagnvart dollar. Ýmsir talsmenn atvinnu- rekenda lýstu því yfir. að atvinnu- líf lattdsins væri i stórkostlegri hættu. Þá skýrði talsmaður vínfram- leiðenda frá þvi, að hætta væri á, að landsmenn yrðu að vera án áfengra drykkja um hátíðarnar, þar sem mikill f löskuskortur hefði stórdregið úr framleiðslu- getu verksmiðjanna. Aðgerðir verkalýðsfélaganna beinast gegn verðbólguráðstöfun- um stjórnar Heaths. sem tak- marka mjöglaunahækkanir. Hér sést í hluti af 12000 Fiatbifreiðum, sem ekki er hægt að Ijúka við, f Turin á Italíu þar sem verksmiðjur, sem framleiða ýmsa hluti f bflana, urðu að loka vegna orkuskorts á ttaliu. Víða annars staðar er ólíuskorturinn farinn að þrýsta á í atvinnulífi þjóða. London, 11. desembei;AP. ASTANDIÐ í Bretlandi nálgast það nú óðfluga að verða hreint neyðarástand. Járnbraut arstjórar tilkynntu í dag, að yfirvinnubann myndi koma til framkvæmda á miðnætti f nótt. Þar meðeru þrjú verkalýðsfélög komin í yfirvinnu- bann, en starfsmenn hjá rafveit- um ríkisins og kolanámaverka- menn hafa verið f yfirvinnubanni sl. mánuð. Er nú hætta á, að iðn- aður landsins lamist. Rafmagnsskömmtun hefur ver- ið víða i Bretlandi sl. mánuð vegna bannsins, en með yfir- vinnubanni járnbrautastjóra kemur það ástand til að versna til muna, þar eð ekki verður hægt að „Ég hef ekki orðið fyr- ir teliandi þrýstingi” sagði Einar Ágústsson eftir NATO-fundinn í Brussel „ÉG HEF ekki orðið fyrir neinum teljandi þrýstingi hér,“ sagði Einar Agústsson utanrfkisráð- herra í samtali við Mbl. í gær, en ráðherrann var þá að koma af tveggja daga fundi utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalagsríkj- anna þar í borg. Ráðherrann sagði ennfremur: „Nokkrir mer.n hafa komið að máli við mig og látið í ljós von um, að viðræður okkar um endurskoð- un varnarsamningsins leystust með samkomulagi, en ég tek það fram, að ég kom ekki hingað til neinna samninga. Ég hélt ræðu, þar sem ég skýrði frá afstöðu okkar til málsins, á sama hátt og ég gerði á Alþingi fyrir skömmu. Að öðru leyti hef ég lítið komið yið sögu hér " Varðandi le.vni- skýrslu þá, sem fréttamaður NTB sagði frá í dag, sagðist Einar ekk- ert hafa heyrt um slíka skýrslu og hann efaðist um, að hún væri til. Aðspurður um helztu mál fundarins sagði utanríkisráð- Fara Podgorny og Kosy- gin bráðlega á eftirlaun? Moskvu, 11. desember AP. t 1)A(; lauk í Moskvu inikil- vægum fundi miðstjórnar sovézka kommúnistaf lokksins. Ekkert hefur verið skýrt frá efni hans annað en að Brezhnev aðal- ritari hafi f lutt mjög nierka ræðu. Orðróntur hefur verið á kreiki í Moskvu meðal erlendra frétta- manna um að Brezhnev hafi aúlað á þessttm fttndi að styrkja enn aðstiiðu sína og stíga enn eitt skref í átt til algers einræðis innan miðstjórnarinnar. Er talið hugsanlegt að bæði Podgorny forseti og Kosygin for- sætisráðherra verði settir á eftir- laun og dyggir f.vlgismenn Brez- hnevs settir í embætti þeirra. Mál þessi munu að líkindunt skýrast betur á morgun, er Æðstraráð Sovétríkjanna kemur saman, en ráðið verður að sam- þykkja ákvarðanir miðstjórnar- innar, áður en þær taka formlega gildi. Sú samþykkt er þó aðeins formsatriði. Vitað er, að fjárlög næsta árs hafa verið til umræðu. því að slíkt er vani á þessum tíma herra: „Umræðurnar snerust að mestu um samskipti Bandaríkj- anna og Evrópuríkjanna, eða öllu heldur sambandsleysi. Það er ekkert leyndarmál. að þaðskarst í odda milli Kissingers og Joberts. utanrikisráðherra Frakka. i þessu máli. Voru Bandaríkjamenn sak- aðir um að taka ákvarðanir um aðgerðir án þess að láta banda- menn sína vita fyrirfram, eins og t.d. i sambandi við viðbúnaðar- skipunina i lok striðsins i Mið- austurlöndum. Kissinger sagði hins vegar, að EBE-löndin væru alltaf að taka ákvarðanir, ánþess að skýra Bandarfkjamönnum frá.“ Sagði ráðherrann, að auk þess hefðu nokkur minni mál verið tekin fyrir. Framhald á bls. 22 4% framleiðslutak mörkun hjá Volvo C.autaborg, 11. des., NTB T ALS MAÐU R Vol voverksm i ðj- anna í Svíþjóð hcfur upplýst, að framleiðsla þeirra verði minnkuð um 4% í upphafi næsla árs vegna orkuskortsins, en búizt er við verulegum samdrætti í sölu bif- reiða á Evrópumarkaöi á kom- andi ári. Er gert ráð fyrir, að framleiðsla fólkshifreiða minnki um 10.000 bifreiðar á árinu. Jafnframt verður vinnuvikan st.vtt í fjóra daga, frá 8. janúar nk. Verður það gert til reynslu, fyrst um sinn í 5—8 vikur, en mönn- um gefinn kostur á að vinha 5. daginn, þegar því verður við kom- ið. Loks upplýsti talsmaður Volvo, að verksmiðjunum yrði lokað á aðfangadagskvöld og allir starfs- menn sendiri frí til 8,jan. ENGIN , LEYNISKYRSLA — segir talsmaður NATO MORGUNBLAÐID bað f dag AP-fréttastofuna að kanna í höfuðstöðvunt NATO frétt NTB-fréttastofunnar norsku um leyniskýrslu hermála- nefndar bandalagsins, þar sem sagt er, að Sovétríkin mvndu freistast til að hertaka Island, ef handarski herinn hyrfi frá varnarstöðinni í Keflavík. I svari til AP-fréttastofunnar neitaði talsmaður NATO með öllu, að slík skýrsla væri til, hvað þá að hún hefði verið rædd á fundiráðherranna. I frétt NTB, sem er eftir fréttamann hennar, Svein A. Röhne, segir ennfremur, að ef Nato missti Keflavíkurstöðina, mvndi geta NATO til að senda i Þá skyndi liðsauka til Noregs oj annarra staða á norður vængnúm skerðast til muna segir i fréttinni, að í skýrslunni sé varað við þeim afleiðingum, sem brottflutningur hersins gæti haft á aðvörunarkerfi NATO og eftirlit með sovézkum kafbátum í Norður-Atlantshafi. Er á það bent, að hinar miklu heræfingar Sovétrfkjanna undanfarin ár á N-Atlantshafi sýni glöggt mikilvægi hafsvæð- anna umhverfis Island Grænland. Er sagt, skýrslunni ljúki á þeirri stað- hæfingu, að verði island varnarlaust, aukist mjög mögu- leikar til að klekkja á NATO noröurvæng bandalagsins. og að a Nelson Rockefeller Rockefeller segir af sér N ew York, 11. desember. AP. NELSON Rockefel ler, fylkis- stjóri f New York, sagði af sér í dag og útnefndi Maleolm Wilson varafylkisstjóra sein eftirmann sinn. Rockefeller kvað ástæðuna þá. að hann teldi sig betur geta þjónað Nevv York-búum (« öðrum Bandarikjamönnum með því að beita starfskröftum sfnum að for- mannsstöðum í tveimur mikil- vægum nefndum. sem hann er formaður fyrir. Nefndirnar eru „Nefnd um eftirlit með vatnsgæð- um" og „Valkostanefnd Banda- ríkjanna". Rockeféller, sem er 65 ára að aldri, lét að þvi liggja að hann myndi hugsanlega gefa kost á sér sem forsetaefni republikana f kosningunum 1975.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.