Morgunblaðið - 14.12.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.12.1973, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. Drt's'ð um vinninsahafa. T.f.v. Steinn Guðmundsson sölumaður. Sif Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Baldursson framkvæmdarstjóri. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðss.) „Fellihýsi” varð fyrir valinu FYRIR SKOM.MU KF.MM INN- f lutningsfvrirtækið Gísli Jónsson A Co. hf. til nýstár- legrar samkeppni um nafn á nýrri tegund hjólhýsa. Þessi hjólhýsi eru hollenzk og með öllum sama búnaði og venjuleg hjölhýsi. nema að munurinn er, að hægt er að leggja niður efri hluta veggjanna. þegar ferðast er með húsin. Fr hór um að ræða augljósan kost þar eð húsin verða með þessu móti mun meðfærilegri í flutn- ingum og í sambandi við geymslu auk þess sem hætta á að þau fjúki verður hverfandi. Hátt f 1000 uppástungur bárust og margar hverjar bráð- skemmtilegar og frumlegar svo sem „Hálfdán" (4 down), „Upplyfting", „Uppreisn" og „Niðurlæging", en dómnefnd, sem skipuð var af þeim Bjarna Jónssyni skólastjóra Tækni- skólans, Jóni Aðalsteini Jónssyni orðabókarritstjóra og Þorsteini Baldurssyni fram- kvæmdastjóra, kom sér saman um. að nafnið „Fellihýsi" ætti bezt við. 12 uppástungur með þessu nafni bárust og var því ákveðið að láta Sif dóttur Þorsteins draga um vinnings- hafa. Upp kom nafn Birkis Leóssonar, Unufelli 27, og getur hann þvi vitjað vinningsins, 10.000 krónur, á skrifstofu fyrirtækisins að Klettagörðum 11. Þess má geta, að Gfsli Jónsson & Co. hafa ákveðið að efna til sýningar á næstunni fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þessi hjólhýsi n^nar. Krefst enn aðildar að viðræðum — þrátt fyrir neitun Einars MI DST.JO R N VI þýðubandalags- ins hefur selt fram kröfu um. að „ríkisstjórnarflokkarnir í heild" standi að frekari samningsvið- ræðum við Bandaríkjamenn um varnarmálin, ef af þeiin verður. Kemur þessi krafaframí ályktun sem miðstjórn Alþýðubandalags- ins hefur geri. Jalnframt segir að „undanbragðalaus fram kva'ind mótaðrar slefnu" ráði útslitum um „framhald vinstri samvinnu". Eins og kunnugt er hafnaði Einar Agústsson utanríkisráðherra þvf eindregið í nóvembermánuði, að Magnús Kjartansson ætti aðild að samningaviðræðunuin við Banda- ríkjamenn. Jafnframt var ákveð- ið að viðneðufundi. sem frain átti að fara nú I deseinber, yrði frestað til 7. janúar. I ályktun miðstjórnar Alþýðu- bandalagsins virðist vera gengið út frá því. að ekki sé víst. að af Eldur í mann- Iausu húsi ELDUR kom upp f húsinu að Serásbletti 22 á miðvikudags- kvöklið. en í húsinu hefur ekki verið búið sl. tvo inánuði. Slökkviliðið var kvatt á stað- inn og slökkti eldinn fljótlega. Ilúsið er steinhús. með timbur- og textklæðningu. Til stóð að rífa það innan tfðar. Ekki er ljóst um upptök elds- ins. en rafmagn er enn tengt húsinu og það hafði verið hitað upp í froslunum að undan- förnu. þessunt fundi verði og jafnframt er látin í ljós sú skoðun. að frekari viðræður snúist um það eitt, með hverjum hætti varnar- liðið skuli hverfa af landi brolt. I ályktuninni segir: „Alþýðubanda- lagið leggur á það áherzlu að verði af frekari samn- ingaviðræðum við Bandaríkja- menn, þurfi ríkisstjörnarflokk- arnir í heild að standa að Fjárlög til 3. umræðu FRUMYARP til fjárlaga fyrir árið 1974 var í gier afgreitt til þriðju umra'ðu með 33 sam- hljóða atkvæðum. Fjölmargar breytingartilliigur hiifðu verið bornar fram við aðra umra'ðu fruim arpsins. og voru allar breytingartilliigur fjárveitinga- nefndar samþykktar. Hins vegar voru allar breytingartillögur stjórnarandstæðinga felldar eða dregnar til baka lil þriðju um- ra’ðu. Allar breytingartilliigur fjár- veitinganefndar voru samþykktar samhljóða. aðeinni undantekinni. sem var aukin fjárveiting til Eskulýðssambands Islands úr 200 þúsundum í 400 þúsund krönur. Ellerl B. Sehram förfram á sérstaka alkvæðagreiðslu um þennan lið. en hanil fékkst samþykktur með 35 alkvæðum gegn H. Breytingarlillaga Gylfa Þ. Gíslasonar um 100 milljón króna Stúdentar víta vinstri stjórnina Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi l'réllalílkynning frá Slúdentaráði III: Stúdéntafundur haldinn í Stiídentaheiinilmu við llring- braut. fimmtudaginn 13. des. 1973. inótmælir harðlega þeirri meðferð. sem Alþingi og ríkis- stjórn hal'a veitt þrýnustu hags- munamálum u.þ.b. 4000 náms- manna. Ileftir raungildi fjárveit- inga Alþíngis til Lánasjiiðs fsl. námsmanna staðið f stað frá 1971 1973. Er nú einungis fyrir- hugað að veita 1 4 þeirrar lána- aukningar sem námsmenn krel'j- ast á fjárhagsárinu 1974. Sú með- ferð. sem núverandi rfkisstjórn hefur veilt námsmönnum. er óþolandi af hálfu ríkisstjórnár. sein kyeður sig berjasl fyrir l'é- lagslegu jáfiirélíi. En námslán eru ekki einungis hagtir námsmanna. Þau eru hag- ur alls hins íslenzka jjjóðfélags. Þau eiga að tryggja jafnrétti til náms. sem er einhver veigamesta hlið menntunarlýðræðis. Þau eiga einnig að koma f veg fyrir að langskölamennlun verði „arfgeng forréttindi", og hindra allt það félagslega misrétti og þá spill- ingu, sem slíkum forréttindum fylgj a. Jafnframt ætlu námslán, eða iillii heldtir námslaun. að kmna til lækkunar á launum mennta- ntanna og stuðla þaifnig að launa- jöfnuði f landinu. I ljósi alls þessa krefjast námsmenn 100",j náms- lána. og \ ít;i þeir framkomu liinn- ar svonefndu „vinstristjórnar" í lánainálunuin o.g inunu undir engum kringumstæðum við una. hækkun á framlagi til Lánasjóðs íslenzkra námsmanna var felld með 31 atkvæði gegn 0. og vara- tillaga um hækkun framlagsins úr 486 milljónum i 518 milljónii' einnig felld að viðhöfðu nafna- kalli með 32 atkvæðum gegn 11. en 17 |)ingmenn greiddu ekki atkvæði. Tillaga Ragnars Arnalds o.fl. um hækkun á styrk til blaðanna úr 18 mill jótuun í 32 nvilljónir var sam- þykkt að viðhöfðu nafnakalli með 30 atkvyeðum gegn 24. en 6 þingmenn sátu hjá. Andstæðir breytingartillögunni voru allir þ i ngm enn S j ál fst æðisf lokksins. að tveimur undanskildtim, sem sátu hjá, en auk þess voru fjórir þingmenn Framsóknárflokksins henni andstæðir, og einn sat hjá. Tveir j)ingmenn SFV auk Bjarna Guðnasonar greiddu ekki at- kvæði. Loks var samþykkt breytín.gar- tillaga þingmanna allra l'lokka um nýjan lið. sem er einnar milljön króna framlag til sjóðsins „Gjöf Jöns Sigurðssonar" Systur fyrir bíl TVÆR systur. sjö og átta ára gamlar. urðu fyrir fölksbfl á gang- brautinni yfir Miklúbraut við Stigahlíð um kl. 17.15 í gær. Voru þær fluttar í slysadeild til rann- sóknar, en voru við fyrstu athug- un ekki taldar alvarlega slasaðar. þeim viðræðum, sem hljóta að snúast um það eitt. hvernig því markmiði verði náð, að allur er- lendur her hverfi frá Lslandi á kjörtfmabilinu." Og ennlremur: „Miðstjörnin ítrekar fyrri yfir- lýsingar um, að undanbragða- lausa framkvæmd mötaðrar stefnu í herstöðvamálinu er úr- slitaatriði um framhald vinstri samvinnu í landinu." Bæjarfógeti í Ves tm ann aey j um FORSETI tslands hefur í dag, að tillögu dómsmálaráöherra, skipað Kristján Torfason. fulltrúa við bæjarfógetaembættið í Hafnar- firði, til að vera bæjarfógeti í Vestmannaeyjum frá 15. desem- ber 1973 að teija. Aðrir umsækjendur um emb- ættið voru: Gfsli Einarsson. full- trúi sýslumanns Suður-.Múla- sýslu, Jón Ingi Hauksson, aðal- fulltrúi bæjarfógetans f Vest- mannaeyjum og Jón Öskarsson. héraðsdóms I ögm aður. Kristján Torfason er fæddur 4. nóv. 1939 í Reykjavík, sonur Torfa Jóhannssonar fyrrverandi bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Olafar Jönsdöttur. Kristján stundaði nám f þýzku og heímspeki við Háskóla íslands 1959—1960 eftir stúdentsnám frá MA. verkfræðinám við háskólann í Glasgow næsta ár á eftir og sfðan lögfræðinám við III og þaðan lauk hann kandidatspröfi í lögfræði 1967. Framhaldsnám í lögfræði stundaði hann í Noregi og lök fyrirsjörétt. Kristján hefur gegnt ýmsum störfum. Hann var um árabil hótelstjóri á Hótel Garði, fulltrúi yfirborgardömarans í Reykjavik og fulltrúi bæjarfógetans í Hafnarfirði, og sýslumannsins i Gullbringu- og Kjósarsýslu hefur hann verið frá 1969 og skrifstofu- stjóri jafnframt síðan 1970. Kristján hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í félögum laga- nema og lögfræðinga. Hann hefur m.a. ritstýrt Ulfljóti, tímariti laga- Kristján Torfason, bæjarfógeti nema. og Stúdentablaðinu. Kristján er kvæntur Sigrúnu Sig- valdadóttur og eiga þau tvær dætur. Athugasemd VEGNA fyrirsagnar á ræðuGfsla Halldörssonar. borgarfulltrúa i Mbl. 8. des. sl. skal tekið fram, að borgarfulltrúinn vakti athygli á þvi, að vísitala byggingarkostnað ar hefur hækkað um jafnmörg stig á sl. 2L> ári og 104 ari þar áður. Ilins vegar er ljöst að prósentuhækkun er mun minni milli þessara tímabila, A 1012 ári hækkaði vísitala byggingarkostn- aðar um 257",',, en um 72 ",j á 24> ári. Lýkur doktors- prófi í heimspeki Hinn 27. september sl. iauk Arnór Hannibalsson doktorsprófi i heimspeki við háskölann í Edin- borg. Doktorsritgerð Arnórs fjall- ar um kenningar pólska heim- spekingsins Roman Ingarden og heitir á ensku „Roman Ingarden’s Ontology". Ingarden aðhyllist þá stefnu í heimspeki. sem þýzki h ei ms p e k i n g u r i n 11 Ed m und Husserl var upphafsmaður að, og nefnd hefur verið „fenomeno- logía". Þessi stefna hefur verið áhrifarík á meginlandi Evröpu alla þessa öld, en einkum þö eftir seinni heimsstyrjöld. Töldu kenn- arar og prófdömendur mikiivn feng aðrannsókn Arnórs. Artiór Ilannibalsson lauk sál- en há- magisterspröfi í heimspeki oj fræði við háskölann í Moskvu hefur síðar stundað nám við skólana í Varsjá og Karków í Pöl iandi og Fribourg, Sviss. Undan- farin tvö og hálft ár hefur hann verið búsettur í Edinborg og Arnór Hannibalsson unnið að ofannefndu rannsökna verkefni. Arnór er kvæntur Nfnu S Sveinsdóttur, og eiga þau fjögui börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.