Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 3

Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. 3 FYRIRSPURN til Olafs Jóhannessonar dómsmálaráðherra grein fyrir þeini sjónarmidum, sem lágu að t>aki nýlegri stjiirn- valdsákvörðun hans, en það er skipun í embætti lögi'eglustjiira i Hafnarhreppi í Austur-Skafta- fellssýslu. E” bendi á þá staðreynd. afi af ö umsækjendum um stöðuna. en einn af þeim var undin ii a'iur. var einungis einn, sem enga reynslu haföi í embættisstörfum eða dómarastörfum og hafói aidrei gegnt opinberu embætti eóa starfi (tveir mánuðir i afleys- ingum er ekki umtalsvert). Þessum umsækjanda veilti dómsmálaráðherra stöðuna. Reykjavík 3. desembei' 1973. Ingi Ingimundarson hæstaréttariögmaóur. Grein þessa ætlaði ég aó fá birta í málgagni dómsmálaráðherra, Tfmanum. en eftir nokkurt þóf tilkynnti einn af ritstjórum blaðs- ins mér. að bann vildi helst kom- ast hjá því að birta greinina. II Jólasveinarnir komnir í bæinn NÝLEGA hefur birzt f dagblöðum greinargerð menntamálaráðherra þar sem hann lýsir þeim sjónar- miðum, sem lágu að baki þeirri stjórnvaldsákvörðun hans, að veita tilteknum umsækjanda kennarastöðu við Háskóla íslands Mér finnst fara vel á því, að stjórnvald geri þannig hreint fyr- ir sínum dyrum. í þessu sambandi dettur mér í hug, að ekki væri úr vegi, að ég beindi þeirri fyrirspurn til fyrr- um kennara mfns við Iláskólann, Ólafs Jöhannessonar núverandi dómsmálaráðherra, hvort hann vilji á opinberum vettvangi gera Ljósm. Ol. K. Mag. JOLASV,'EINAR einn og átta, ofan koma úr fjöllunum, segir í vísunni. Og f gær komu jóla- sveinarnir til Reykjavíkur af hálendinu. Auðvitað voru þeir á nútfma farartæki, vélsleða. Því jólasveinar fylgjast með llmanuni. Þarna voru á ferð- inni Askasleikir og bræður hans. Jólasveinarnir óku rakleiðis að hækistöð .Tlskulýðsráðs Reykjavíkur við Fríkirkjuveg 11, því ráðið hafði farið fram á það við þá, að þeir heilsuðu upp á börnin f Reykjavík og skemmtu þeim fyrir jólin. til að lyfta svolítið undir borgar- lífið í skainmdeginu. Af þvi verður á sunnudac. Um kl. 4.30, þegar búið verður að kveikja á jólatrénu frá Osló- arborg á Austurvelli, koma jölasveinarnir f Austurstræti, þar sem slegið verður upp palli handa þeiin á milli Pósthússins og Revkjavíkur Apóteks.og þvf geta börnin, séð þá vel úr lokuðu götunni í austanverðu Austurstræti. Þarna ætla þeir að halda uppi gamni og heilsa upp á krakkana í 45—60 mfn- útur. A Þorláksmessu koma þeir aftur á sama stað kl. 4 síðdegis. En í bæði skiptin ætlar Liíðra- sveit Reykjavfkur að vera á staðnum og leika jólalög fyrir áheyrendur. TAPAÐI ÚRI EIN'N af starfsmönnum Morgun- hlaðsins varð fvrir þ\í óhappi í gærniorgun, um kl. 10, að tapa karlmannsstálúri með svartri ól á gangstéttinni fyrir framan Morgunhlaðshúsið við Aðalstræti. Finnandi er vinsamlega beðinn að koma úrinu til skila hjá Morgunblaðinu. Fundarlaunum heitið. þesar þér viljió PIONGER eitthvaö betra HUOMTÆKJA OG PLÖTUDEILD TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SIMI-13630 VIB GEFUM 3JA ÁRA ÁBVRGÐ OG GÓDA GREIÐSLUSKILMÁLA ... EH þAÐ SEM SKIPTIR MESTU MÁLI NÚNA - VIÐ EIGUM FLEST TÆKI Tll Á LAGER: niOi\l(;C.n stereo receiver mooel SH-BSS 8P6AK6RB m mmtm ot* a 4 BA99 »»WAT • f • TPjA + C pmonm T86BL6 l»UAT . * . BALANCE NORM SELECTOR TAAB |— FM — AUTO MONITO« MOOI LMONO l»HONO 1 LOUONISB t _ B A.T.B.O ^ . 4ÍÍ,v.. 4, .C • f jjjj^ A»UMM ON —-i . % # , L_ PUfM ON -i MðNO AU*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.