Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 6

Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 6
6 MORCJUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 197:1. ÁRIVIAO HEIL.LA DAGBÓK I claK er föstudagurinn 14. desember, 348. dagur ársins 1973. Eftir I ifa 17 dagar. Ardegisháflæði er kl. 09.22, síðdegisháflæði kl. 21.51. I húsi föður míns eru mörg híbýli; væri ekki svo, mundi ég þá hafa sagt vður, að ég fa*ri hurt að búayður stað? (Jóhannesar guðspjall 14. 2 l»an» 12. inaí s.l. gaf séra Björn Jönssoii sanian í hjöuahand i Keflavíkurkirkju. Gudnýju Jöns- döttur Söring. Sóluini 11. Kefla- vík. og Samuel M. Allnian frá Cleveland i Tennessee. Banda- ríkjununi. Heiinili þeirra er að lláaleilí 13. Keflavík. (Ljösinyndast. Sudurnesja). I>ann 20. oktöher gaf séra Jó- hann S Hlídar sainan í hjónahand í Xeskirkju. Rut Sigurdardóttur og Ólaf Sigurjónsson. Heiinili þeirra verdur ad Bröttukinn 7. Ilafnarfirdi. (Ljósmyndast. Þóris). Jóla- barnanna Hér kemur önnur myndin i Jólagetraun harnanna. Allir innan ferm- ingar hafa rétt til þátttöku (og mega fá hjálp). Það á aðeins að geta sér til um, hver þessara þriggja myndatexta á við myndina til hliðar: a) Það eru bara átta dagar til jóla. b) Nei Sigrún mín. Þetta er nú of langt gengið í jólaskrevtingum. j e) Sendu nú jólapóstinn í tíma. Munið, að sviir í getrauninni á ekki að senda inn fyrr en allar myndirnar 8 liafa bir/t. því svörin við þeim öllum verða að fylgjast að. Bezt er að klippa getraunina út. Merkja á seðilinn við rétta svarið og geyma þar til allir átta eru fengnir. Verðlaun eru skautar aðeigin vali. Þann 24. mivemher gaf séra Jón Þorvardsson saman í lljiinahand í Háteigsk.irkju. Berglindi Frey- módsdöUur og Jön Sefni Ililinars- son. Heitnilí þetrra erad Blöndu- lllíd s. Revkiavík '• (Ijiisinviiil.fsi Jóifs K. S.t'inj . <©PIB C' COPtHMCIR " o Þann 13. oktöher s.l. gaf séra Þorhergur Kristjánsson saman í hjiinahand i Köpavogskirkju. Sig- urveigu Fridgeirsdót tur og Magmis Oddsson. Heiinili þeirra verdui' ad Birkihvamini 5. Kiipa- vogi. (I.jiismyndasl. Þóris). Vikuna 14. — 20. desemher er kvöld-. nætur- og helgidagavarzla lyfjahúda í Reykjavík í Idunnar- apótekí og (larðsapöteki. Nætur- varzlan er i Idunnarapóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals i göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ — bilanasimi 41575 (símsvari). Tannfæknavakt er f Ileilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur verður greiddur til ekkna látinna félagsmanna ad Vesturgötu 3. dagana 13.—21. desemher milli kl. 15 og 16 sid- degis. Nú fer jólaannrfkið dagvaxandi hjá öllum, sem vettlingi geta valdið. Margir hafa vaðið fyrir neðan sig og skipuleggja hlutina vel eins og strákurinn hér á iny ndinni. Meistarafélag háskera hefur lagt að viðskiptavinum sfnum, að fara snemma í „jólaklippinguna" eða öllu helilur hársnyrtinguna. Til jóla hafa hárskerar opið til kl. 7 á föstudögum, en á laugardiig- um frá kl. 8.30 — 9. I IVIESSUn Á IVlOPlGUrd A ðvent kirkj an R eykj avík Bihlíurannsökn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11.00. — R. Unnersten prédikar. Safnaðarheimili aðventista Kefla- vík Biblfurannsókn kl. 10.00. Guðs- þjönusta kl. 11.00. — Gudmundur Ölafsson prédikar. | IMViR BORGAHAH~ A Fæðingarheimili Re.vkja- vfkur fæddist: Ilalldóru Ólafsdóttur og Eyjólfi Þ. Georgssyni, Vallargerði 36. Kópavogi, sonur þann 1. desem- her kl. 0.50. Hann vö 141 i mörk og var 51 sm að lengd. Gunnhildi Eymarsdóttur og Steinari Inga Einarssyni, Nýlendugötu 11, Reykjavfk. dóttir þann 2. desemher kl. 19.50. Ilún vó rúmar 15 merkur og var 52 sm að lengd. Guðnýju Jónu Hal Igrfmsdóttur og Birni llaraldssyni, Borgar- hrauni 20. Grindavík, sonur þann 1. desember kl. 18.30. Hann vó tæpar 13 merkur og var 49 sm að lengd. Þetta er Stúfur. Hann er svo feit- ur, pattaralegur og stuttfa-ttur, að hann er alltaf helmingi lengur á leiðinni til mannabyggða en bræður hans. Hann lagði af stað frá heimkynnum sfnum um leið og Stekkjastaur. sem kom í fyrra- dag, en dróst fljótlega aftur úr. Stúfur er reyndar vænsta skinn, en ofurlftið er hann þó geðstirð- ur. Það fer nefnilega í taugarnar á honum að vera ekki jafnröskur og hinir bneðurnir. Einu sinni skaut hann þeim þó öllum ref fyrir rass. Þá sagðist hann hafa frétt það að í vændum væri aftakaveður og stórhrfð. svo að ráðlegast væri fyrir jólasveinana að fresta ferð- um sínuin uni (vo daga. ()g af því að jólasveinarnir eru svo villausir þá trúðu þeir hoiiuin eins og nýju neti. En Stúfur lagði af slað. Enginn tók eftir því að hann væri horfinn. af því að það fer svo lítið fvrir hontint. I þetta skipti varð hann fyrstur á áfanga staðinn, en hann var svo Imeddur við þær óhlíðu möttökur. sein hann átti von á þegar lieiin kæmi. að hann lét ekki sjá sig þar fyrr en á Jónsmessunni. Þá voru allir orðnir svo hræddir uiii hann. að hann fékk hinar liöfðinglegustu nióttökur og engar skammir. ást er... ... að þvo af honum þegar hann hefur mikið að gera Athuga- semd I gær bírtist frétt um árlega enska gudsþjönustu. sem að þessu sinni verður í Hallgrímskirkju n.k. sunnudag kl. 16. Séra Jakob Jónsson messar. en i fréttinni kom fram. ad áður en hann hefdi farid ad halda þessar guðsþjönust- ur. hefði séra Friðrik Friðriksson haft þær með höndum. Þetta er rangt — það var séra Fridrik Ilal Igrímsson, dómprófastur. sem sá um ensku guðsþjönusturnar ádur. IKROSSGÁTA Lárétt: 2. hljödfæri. 5. hardagi. 7. á fæti. 8. svtedt. 10. dsamslædir. 11. munúð, 13. (ísamstæðir, 14. elskadi, 15. átt. 16. fyrir utan. 17. op. Lóðrétt: 1. manninn. 3. drykkju- manninn. 4. nesið. 6. lokka. 7. ilát. 9. klaki. 12. ósamstæðir. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. raun, 6. ösa. 8. af. 10. lína. 12. maladir. 14. hatm, 15. ÐM, 16. nú, 17. reimar. Lóðrétt: 2. AO. 3. uslamim, 4. mi- id, 5. rambir. 7. garma. 9. fáa. 11. nid. 13. lúni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.