Morgunblaðið - 14.12.1973, Page 10

Morgunblaðið - 14.12.1973, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. PTTiTT 7ÍTT P Dagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 16. desember 1973 17.00 Endurtekið efni Minni kvenna Sjö stuttir leikþættir Ur daglega lífinu. Þættirnir eru allir f óbeinu samhengi og fjalla um stöðu konunnar í þjóðfélaginu. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi .Jóhanna Jóhanns- dóttir. Áður á dagskrá 5. október 1973. 17.40 Einieikur á selló Erling Blöndal Bengtsson leikur Svítu nr. 2 fyrir selló eftir Johann Sebastian Baeh. Áður á dagskrá 11. nóvember 1973. 18.00 Stundin okkar Fjórir jólasveinar koma fram í þættinum og brúðurnar Súsí og Tumi láta Ijós sitt skína. Glámur og Skrámur halda áfram ferðalagi sínu um sveitina. Einnig verður sýnd mynd um Róbert bangsa og loks verður haldið áfram með spurningakeppn- ina. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Ert þetta þú? Stuttur fræðslu- og leiðbein- ingaþáttur um akstur á hrað- brautum. 20.50 Það er komnir gestir Ómar Valdimarsson tekur á móti Hglldóri Kristinssyni, Elsu Haraldsdóttur og Sverri ' Runólfssyni f sjón- varpssal. 21.25 Wimsey lávarður Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Oliver Þýðandi Öskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Wimsey lávarður er staddur í Bellonaklúbbnum að kvöld- lagi ásamt nokkrum vinum sínum. Einn þeirra er George Fentiman. Skyndilega upp- götvar einhver, að í einum stólnum í salnum situr aldr- aður maður látinn. Það er Fentiman hershöfðingi, afi Georgs. Skömmu síðar kemur í ljós, að systir hershöfðingj- ans hefur látist að morgni sama dags. Wimsey tekur að forvitnast um málið og í ljós kemur, að ýmis ákvæði f erfðaskrá systurinnar gera málið grunsamlegt, og ekki er heldur ljóst með hvaða hætti dauða gamla mannsins hefur borið að. 22.10 Háir húsnæðisekla bvggðarjafnvægi? Fólksstraumurinn til höfuð- borgarsvæðisins hefur verið gífurlegur síðustu áratugina, svo horft hefur til eyðingar heilla landshluta. Nú virðist margt fólk vilja flytja út á land, en þar vantar húsnæði. Hvað ertil úrbóta? Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.50 Aðkvöldidags Séra Sæmundur Vigfússon flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok AÍKNUD4GUR 17. desember 1973. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Maðurinn Fræðslumyndaflokkur um manninn og hátterni hans. 12. þáttur. Óþolinmæði Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.10 Gjaldþrotið Finnskt sjónvarpsleikrit eft- ir Arvi Auvinen. Flytjendur eru Ieikarar frá leikhúsinu í Abo. Þýðandi Kristín Mántylá. Leikurinn fjallar um at- vinnuleysi og ýmis verkalýðs- mál og er að nokkru byggður á sönnum heimildum. Fimmti þáttur Bræðranna er á dagskrá á þriðjudagskvöld. Hér sjáum við Hammond-f jölskvlduna. I HIÍAÐ EB AÐ SJA? Erling Blöndal Bengtsson leik- ur á sel ló í sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 17,40. A sunnudagskvöld kl. 20,40 koma gestir í sjónvarpið. Ömar Valdimarsson tekur á móti þremur gestum. þeim Elsu Haraldsdóttir hárgreiðslu- meístara og nýbökuðum íslandsmeistara í hárgreiðslu, Sverri Runólfssyni vegagerðar- manni tneð meiru og Halldóri Kristinssyni söngvara. A mánudagskvöld er eitt af þessum finnsku leikritum. Snýst það um atvinnulíf og verksmiðju. sem fer á hausinn. Að sjálfsögðu fylgja því ýmis vandræði og þar kemur að verkamennirinir sjálfir taka ráðin f sínar hendur, en hvort það gengur skulum við láta liggja milli hluta f bili. KI. 22 á þriðjudagskvöld er gott fyrir skákmennina að vera með taflið tilbúið á skjáinn. því þá er komið að þessum stuttu 5-10 inín. löngu sjtínvarpsskákum. A miðvikudagskvöldið er Krunkað á skjáinn og þar er sitthvað á dagskrá. Fjallað verður um jólamatinn og þar mun Karl Finnbogason gréina frá einu og öðru varðandi inal- reiðslu á rjúpu. Þá verður fjall- að um jölaskraut og barnabók- menntir og sitthvað fleira er á dagskrá hjá Magnúsi Bjarn- freðssyni. Væntanlega kemur gestur í þáttinn frá Akureyri, Margrét Kristinsdóttir skóla- stjóri húsmæðraskólans á Akure.vri. Mun hún þá taka fyr- ir einhverja ærlega jólaköku. en fyrir nokkrum árum var Margrét með þætti í sjón- varpinu. Kolbeinn Pálsson mun fjalla uin blömaskreytingar og Gunn- ar Pétursson um eldvarnir en eitthvað verður einnig af léttara taginu og að sjálfsögðu heldur getraunin áfram. Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Tom Paxton flytur tónlist sína í sjónvarpinu á föstudagskvöldið kl. 20,35. Tom er fremur lítt þekktur hér á landi. kannski helzt vegna þess. að ekkert laga hans hefur náð sérstökum vinsældum með- al plötukaupenda austan hafs eða vestan. En Ton nýtur mik- illar virðingar fyrir tónlisl sina bæði í Bandarfkjunuin og í Evrópu. Ilann semur prýðilega texta o.g er einn af traustustu hornsteinum nýþjóðalagastefn- unnar. þótt lítt hafi á honuin borið miðað við marga aðra. A laugardagskvöld er m.a. á dagskrá dönsk mynd um sér- trúaflokk á ítalíu. en hann hef- ur verið í harðri andstöðu við kaþólsku kirkjunnar um alda- ra ði r. Þessi flokkur kallast Valdes- ar og þeir eiga heima í ítölsku Ölpunum. Þeir telja sig vera helztu mótmælendatrúarinenn Evrópu og jafnvel heimsins, þeir hafa hlaupið yfir ka- þólskuna. Þegar páfinn fór að víkja frá fruinkristninni á sítnun tfma héldu þeir áfram sinni gömlu trú og halda henni enn. Þá hafa þeir staðið í stiiðugum skæru- hernaði allt fratn á þessa öld til að hrinda frá sér árásum kaþó- likka. sem hafa viljað berja þá til réttrar trúar. en það hafa hreinlega verið gerðar margar tilraunir til að útrýina þeim. En þeir hafa staðið allt af sér og haldið sinni trú. Nokkur þús- und manns búa f þessuin döluin i Ölpunum þar sem þessi stefna er mest rikjandi. en í mestu ú t rý mi n ga r he rf e r ðu m k a þó- likka fækkaði þeiin allt niðtir í 300 manns. Ellert Sigurbjörns- son þýðir textann. Það eru komnir gestir: Frá vt: Sverrir Runólfsson, Elsa Haraldsdóttir, Omar Valdimarsson stjórnandi og Halldór Kristinsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 22.50 Kúbaoghafið Sænsk mynd um þróun og uppbyggingu fiskiðnaðar á Kúbu. Þýðendur Sonja Diego og Jón O. Edwald. Þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 18. desember 1973. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Kvöldboðið Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 4. þáttar: Davíð á í erfiðleikum með að ákveða hvort hann á heldur að selja sinn hluta í fyrirtæk- inu, eða taka þátt í rekstri þess með bræðrum sínum. Anna reynir enn að fá Brian til að selja og hefja aftur störf hjá f.vrri vinnuveitanda, sem nú hefur boðið honum eignarhlut í fyrirtæki sínu. Edward leggur fast að Brian að selja sér hlutabréfin og þeir deila hart um málið. Loks ákveður Brian að selja ekki, þrátt fyrir afstöðu konu sinnar og Edwards. Davið tekur líka ákvörðun um að halda sinum hluta, þótt ástæður hans til þess séu annars konar en Brians. 21.25 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um er- lend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.05 Skák Stuttur, bandarískur skák- þáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.15 Jóga til heilsubótar Myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. 4. þáttur endurtekinn. 22.40 Dagskrárlok A1IÐMIKUDKGUR 19. desember 1973. 18.00 Kötturinn Felix Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.15 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ullarþjófarnir Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Jólasveinarnir Stuttur þáttur í sambandi við jóladagatal Umferðarráðs og Sjónvarpsins. 18.45 Gluggar Bresk ur fræðslumyndaf 1 ok k- ur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 18.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Líf og fjör í læknadeild Breskur gamanmyndaflokk- ur. Dávaldurinn mikli Þýðandi Jön Thor Haralds- son. 21.10 Krunkað á skjáinn Þáttur með blönduðu efni, sem varðar fjölskyldu og hheimili. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Mósambikk Sænsk mynd um nýlendu- stjórn Portúgala i Mósam- bikk og starfsemi frelsis- hreyfingar landsmanna, Frelimo. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Þulur ásamt henni Karl Guðmundsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.