Morgunblaðið - 14.12.1973, Síða 17

Morgunblaðið - 14.12.1973, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. 17 Peter Barlow hefur verið dæmdur I ævilangt fangelsi fyrir morð, sem hann er saklaus af. Hann er staðráðinn í að strjúka úr fangelsinu og finna hinn seka. Honum tekst að komast undan með aðstoð vina sinna, en hvað eftir annað eru gerðar tilraunir til að taka hann höndum eða hreinlega ráða hann af dögúm. Svo vill til, að Peter hittir unga stúlku á flótta sínum. Hann verður fyrst að taka hana með sér sem eins konar gísl, síðan verður hún honum mikil hjálparhella, þegar óvinir hans fara að kreppa að honum, en að endingu finnst honum rétt að reyna að hrista hana af sér og halda leitinni að morðingjanum og hjálparmönnum hans einn síns liðs. Leikurinn berst loks vestur til Wales og upp í fjall nærri Snowdon-tindi, því að Peter hefur grun um, að lausn gátunnar sé að finna þar. Og þar er hana raunar að finna Stafafell. Ný Cannings-DóK I Dýðlngu Herstelns Pálssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.