Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. 27 OKKAR VÖRUVER Syðar Jll HÚSIÐ HRINGBRAUT 121 OPKI TIL KL. 10 í KVÖLD NÆG BÍLASTÆDI Aton-deildin 2. hæð býður sérstæð íslenzk húsgögn framleidd úr íslenzku birki. Ruggustólar, sófasett, sófaborð, stakir stólar og borð o.fl. o.fl. OPNUM í DAG Á 4. HÆÐ CAFETERÍU FYRIR VIÐSKIPTAVINI JL-HÚSSINS IIIJÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 ^10 600 Iðnaðarhúsnæðl óskast undir léttan iðnað til kaups, í Reykjavík. Ca. 100—150 ferm. að stærð. Tilboð með uppl. sendist til afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 20/ 1 2 merkt: ,,3053". JÓLAFUNDUR Félags elnstæðra toreldra er i kvöld 14. desember í Domus Medica og hefst kl. 21 Til skemmtunar: Jazzballettsýning Báru. Ómar Ragnarsson skemmtir. Ljóðatónlist: Geirlaug Þorvaldsdóttir, Elín Guðmundsdóttir og Katrín Árnadóttir flytja. Spurningakeppni. Hrafn Jökulsson, 8 ára les sögu. Happdrætti með glæsilegum vinningum. Félagar eru minntir á að jólakortin verða til sölu á fundinum og bent er á að þeir geri skil, sem hafa tekið kort í sölu. Stálpuð börn mega koma með foreldrum sínum. Skemmtinefndin. [° erm íofum komast upp með ýmislegt! cy4ndersen Lauth hf. ÁLfheimum 74,Vesturgötu 17. Laugavegi 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.