Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 28

Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. XTXimA Skrifstofustúlka óskast til starfa í innkaupadeild Skipaútgerðarinnar, sem fyrst. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkissins. Upplýsingar í skrifstof- unni. Skipaútgerð ríkisins. Stúlkur óskast nú þegar til starfa í eldhúsi hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 13—16. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Kaffiumsjónarkona Lögreglustjóraembættið óskar að ráða kaffiumsjónarkonu frá 1. janú- ar n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. desember 1973. Stúlka óskast til starfa frá áramótum. Grillskálinn Hellu, Sími 99-5881. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða mann í starf flokkstjóra II. Þarf að hafa sveinspróf í rafvirkjun. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um starfið fást hjá Rafveitustjóra. Umsóknarfrestur er til 21. des. n.k. Rafveita Hafnarf jarðar. Félagslíf Edda 597312147 — 2. X Helgafell 597312147, IV/V —2. Gimli / Mímir 597312166 — Jólaf. Ath. br. fundart. I.O.O.F. 1 1551 2148V2 — Jólaf. ' I. O.O.F. 12 = 15512148V2 = J. V. Fíladelfía Keflavík Suðurnesjafólk — takið eftir Á samkomunm í kvold verður ræða vitmsburðir góður sóngur Mætið stundvíslega kl 8 30 Allir velkommr Hvítasunnufólk Aðalfundur Sunddeildar Ármanns verður haldmn sunnudagmn 16 12 1973 kl 1 5 30 i Félags- heimilinu við Sigtún I.O.G T. Stúkan Freyja Fundur i kvold kl 8 30 i Tempalarahóllmm. Eiríksgotu 5 Venjuleg fundarstörf Bræðrakvold jólavaka Súkkulaði eftir fuitd Fétagar fjolmenmð Æt Kristilegt stúdentafélag Farið verðm á morgun stundvis lega kl 1 8 30 Stjórnm margfoldar marknd yðar Félagsstarf Sjálfstœðisfíokksins ÁRNESSÝSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins vérður haldinn í Hótel Selfoss. laugardaginn 15. des. kl. 2. eh. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Stjórnin. PÍIU RÚLLUGLUGGATJÖLD PÍLU rúllugluggallðld Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 8321 5 — 38709 Nýkomið úrval af nýjum PÍLU rúllugluggatjaldaefnum. Stuttur afgreiðslufrestur. Setjum ný efni á notaðar stangir Húsnæði til leigu Við viljum selja á leigu hálfan sal á neðri hæð, (að hálfu niðurgrafinn), lofthæð er um 4.50 metrar, aðkeyrsla góð, flatarmál húsnæðisins er um 300 fermetrar, rafmagn og hitaveita. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 86644 og 86680. FÁLKINN AUGLÝSIR TILVALDAR JÓLAGJAFIR FRÁ PIFCO HAGNÝTAR - SMEKKLEGAR - ÓDVRAR NUDDVÉLAR á kr. 1630.- Lækna ótal kvilla. Halda við æskuþrótti. ís- lenzkur leiðarvísir. NUDDPÚÐAR á kr. 441.- Notaðir með nuddvélunum. Veita þreyttum líkamshlutum fróun og hvíld. HÁFJALLASÓLIR OG AÐRIR LJÓSALAMP- AR frá kr. 1900,- Gefa giktveikum heilsu og fölleitum brúnt og fallegt hörund. RAFMAGNSDÓSAOPNARAR á kr. 1640 - Leysa erfið tæknivandamál fyrir frúna. HRAÐSUÐUKATLAR Með sjálfstillandi rofa og fjögurra tóna flautu á kr. 1 973.-. Mjög nýtízkulegir. HÁRÞURRKUR frá kr. 1300,- Handhægar — Fljótvirkar. ANDLITSGUFUBÖÐ á kr. 2136,- Halda húðinni ungri, ferskri og fallegri. HÁRLIÐUNARTÆKI frá kr. 1063,- Spara útgjöldin til hárgreiðslustofanna. PELAHITARAR á kr. 472.- Létta ungbarnauppeldið. BÍLARYKSUGUR, 12 v. á kr. 1484,- Létta stritið við að hreinsa bílinn. Enn fremur BRAUÐRISTAR á kr. 3050.-, KAFFIKVARNIR á kr. 1528.-, og ótal margt fleira. LevslÓ jólavandamálið með ferð I FÁLKANN HF. Suðurlandsbraut 8. Sími: 8 46 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.