Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 32

Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. Jólagjöf velðimannsins Hin eftirspurðu Fluguglös eru loks komin aftur. Þar að auki höfum við marga úrvals hluti sem gleðja hvern góðan veiðimann á jólunum. Sími 16760. Nylsöm jólagjöf frá Hamborg gieður Fondue- pollar ivær gerðlr Verð: a. 1.950.- kr. 2.680.- Plastlk eldbússell Hveili. sykur, kaffl, te 4 lltlr, raull. grænl, gult. hvltl verð kr. 895.- FOSSVOGUR Vorum að fá til sölu raðhús á einni hæð, ca. 170 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið er stofur, fjögur svefnhe-Sergi, húsbónda- herbergi, eldhús, búr, L öherbergi, snyrti- herbergi og þvottahús. Nýtt, svo til fullbúið hús. Skipti á góðri 5—6 herbergja íbúð möguleg. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstrætl 17. Slml: 2-66-00. Dularfulla stúlkan Marsh McQuentin, glæsilegurog þekktur arkitekt, dvelur sem gestur að setri auðugs fornvinar síns, Sherill-Dodge og hinnar fögru dóttur hans, Cicely, ásamt nokkrum öðrum gestum. Meðal þeirra eru hin dularfulla Jona og faðir hennar, Smith-Curran majór, sem enginn veit deili á, en þau virðast á einhvern hátt viðriðin fjárhagskröggur Barclays, sonar Sherill-Dodge. Fljótlega eftir komu þeirra taka að gerast ýmsir alvarlegir atburðir á setrinu. Sherill- Dodge hverfur og benda allar líkur til þess að hann hafi verið myrtur. Einnig hverfa verðmiklir skartgripir úr hirzlu hans. Böndin berast að Smith-Curran majór og dóttur hans, en þá hverfur majórinn einnig. Gátan verður sífellt flóknari, þar til Marsh finnur lausnina á mjög óvæntan og snjallan hátt. STAFAFELL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.