Morgunblaðið - 14.12.1973, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 14.12.1973, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSIUÐAgyR 14.. DlESEMBER 1973. n OLAFUR TRYGGVASON í GRIMSBY Þi'ssar tva'r myndir birtust í dafjbladinu IIull Daily Mail í IIull daninn eftir að fyrstu fsk'ii/ku fiskiskipín komu til Giimsby til ail selja afla sinn. eftir að löndunarmenn höfdu aflétt löndunarbanninu ad af- loknli þorskastrídinu. A efri myndinni sést Olafur Trveyva- son koma að bryggju og á neðri myndinni sjást tveir skipverjar á Olafí Tryggvasyni frammi á skipinu. en í baksvn sést Ilaukafellid □ ALLTí LUKKUNNAR VELSTANDI Eins og fram hefur komid I fréttum er tiú allt í lukkunar velstandi á ný. hjá þeim Liz Taylor og Richard Burton. Myndin er tekin á Lundúna flugvelli eftir komuna frá Los Angeles, en þangað hafdi Burton sótt sína heittelskudu. Liz var ekki vel frísk. sem ekki kom þó að sök, því Burton karl- inn taldi það ekki eftir sér að aka henni í hjólastól á milli staða, en hér eru þau á ieidinni út f einkaþotu hans. Þess má geta, að pelsinn, sem hinn um- hyggjusami eiginmadur hefur sveipad um konu sfna er gjöf frá honum og kostadi á sinum tíma dágóda summu, talid í dollurum * Sagan tim sjúkrabílstjórann David Hall, Iiðsmaður Sam- taka sjúkrabílstjóra, sem efndu til eins dags verkfalls í London á dögunum, var að rétta út upp- lýsingarit í mótmælagöngu bíl- stjóranna yfir eina af brúnum á Thames, er honum skrikaði fót- ur og hann fótbrotnaði. „Aður en ég gerði mér grein fyrir hvað var að gerast," segir hann, „var mér snarað inn í sjúkrabíl og færður beint í skúkrahús. — Ég hefði alveg getað verið án sumra brandaranna." Útvarp Reykjavík ^ FÖSTUDAGUR 14. desember 7.00 MorKunútvarp Veðurfreíinir kl. 7.0«. 8.15 o« 10.10, Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Böðv- ar C.uðmundsson heldur áfram að lesa söguna ..Ögn og Anton eftir Erich Kástner (7). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Spjailað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Elton John syngur og leikur. A hókamarkaðinum kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar (íests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Síðdegissagan: ..Saga Eldeyjar- Iljalta" eftir (íuðmund (». Hagalfn Höf- undur les (23). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin i Pittsborg leikur ítalska kaprísu eftir Tsjaíkovský: WilliamSteinberg stj. Sinfóníuhljómsveitin í Los Angeles leikur „Rómverska hátíð". sinfóniskt ljóð eftir Rt'sphigi:Zubin Metha stj. Á skjánum FÖSTUDAUUR 14. desemb«*r 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Tommi og Kisa Músíkþáttu r. Sa*nsk hljómsveit. skipuð ungu fólki. leikur ýmiss konar popptónlist o« jass ásamt meðsænskum þjóðlögum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.15 Landshorn Að þessu sinni verða almennar urn- ræður um stjórnmál í Landshorni. o« þátturinn helminui lengri en venju* lega. Afureiðsla fjárlaga er nú skammt undan ou munu umræðurnar aðvonum snúast mjöu um þróun efnahags* og fjármála þjóðarinnar. ^tmsjónarmaður þáttarins verður Ólafur Raunarsson. fréttamaður. ou meðal þátttakenda verða væntanleua talsmenn allra st jórnmálaflokkanna. 22.20 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 20. þáttur. Leynivopnið Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 19. þáttar: Vineent er í höndum SS-manna i París. Foringinn. sem fa?r það hlutverk að krefja hann sauna. reynist vera uamall vinur hans og skólafélagi frá Oxford. Lutzig uerir sitt besla til að gera þennan gamla félaua tortryuuileuan í auuum Vincents. en þrátt fyrir það ákveður Vineent að uera við hann sam- komulau. sem tryuuir honum iiruuua undankomu úr boruinni ueun smávæui- leuum upplýsinuum. 23.10 Dagskrárlok 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt" eftir Stefán Jónsson (lísli Halldórsson les (21). 17.30 Franburðarkennsla f dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynninuar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfreunir. 18.55 Tilkynninuar. 19.00 Veðui-spá. FréttaspeuiU 19.20 Þinusjá Davið Oddsson sérum þáttinn. 19.45 Ileilbrigðismál: Barnala*kninuar; — þriðji þáttur Maunús Þorsteinsson læknir talar um heilsuuæzlu unubarna. 20.00 Sinfóníutónleikar Filharmoníu- sveitin í Berlín kynnir unua tónlistar- menn frá Japan. Bandarikjunum ou Sviss 21.15 Astarljóð eftir Hrafn (íunnlauus- son Kristín Ólafsdóttir les. 21.30 (Jtvarpssauan: „Æuisuata" eftir John Steinbeek Birgir Sigurðsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreunir. Eyjapistill 22.40 Draumvfsur Sveinn Árnason ou Sveinn Maunússon kynna löu úr ýinsum áttum. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dauskráiiok. * LA U(*A RDAdl’ R 15. desember 1973 17.00 Iþróttir I þa'ttinum verða meðal annars sýndar myndir frá innlendum íþróttavið* burðum ou um kl. 18.15 hefst enska knattspy rnan. l 'msjónarmaður Ómar Raunai'sson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþinuis. l’msjón Björn Teitsson ou Björn Þor- steinsson. 19.43 II lé 20.00 Fréttir 20.20 Yeðurou auulýsinuar 20.30 Sönuelska fjölskyldan Bandarískur sönuva- ou uamanmynda- flokkur. Þýðandi (íuðrún Jörundsdóttir. 20.55 Vaka Sýnishorn úr jólamyndum kvikmynda- húsanna ou umsaunir um þær. I’msjón Siuurður Sverrir Pálsson ou Erlendur Sveinsson. 21.45 óangur Iffsíns Bandarfsk kvikmynd án orða um áhrif nútímamenninuar á ásýnd jarðar ou hinn uífurleua mun ósnortinnar nátt- úru <»u stórboruar. 22.05 Waterloo-brúin Bandarfsk bíómynd frá árinu 1940. Leikstjóri Mervyn le Roy. Aðalhlutverk Vivien Leiuh ou Robert Taylor. Þýðandi Jón (). Eduald. Ballettdansmær kynnist unuum her- manni <>u þau ákveða að uanua i hjöna- band. En brottför hanstil víustöðvanna ber brátt að. <>u ekkert verður af uiH- ínuunm. \okkru síðar missir hún at- vinnuna. <>u um svipað leyti les hún í blaði andlátsfreun unnustans. 23.50 Dauskrárlok Beta gengur laus Fyrsta skáldsaga Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson KO.MIN er út hjá Ililmi hf. fvrsta skáldsaga ungs rithöfundar, Gunnars Gunnarssonar. Skáldsiig- una nefnir hann Beta gengur laus. í fréttatilkynningu frá for- laginu um skáldsögu þessa segir svo: „Er hin kynóða Beta ef til vill Ua Jóns Prímusar eða per- sónugervingur fjallkonunnar? Tveir menn togast ó um hana. Annars vegar er það háskóla- kennarinn Ölafur, menntaður, kurteis og dálítið rykfallinn form- festumaður. Hins vegar er það braskarinn Aðalsteinn, ómennt- aður ruddi og ævintýramaður. Hinn spengilegi Ölafur hefur i átján ár reynt að temja villidýrið Betu, þegar hinn digri unglingur Aðalsteinn tekur á þeim hús. Þá fara örlagaríkir atburðir að gerast, harmleikur Ölafs og Aðal steins. En hver sem Beta er, þá gengur hún ennþá laus. Þetta er óvenjulegt tímamóta- verk ungs rithöfundar, blaða- manns og kennara. Beta gengur laus er fyrsta bók höfundarins, liarla ólík þeirri skáldsagnagerð, sem við höfum kynnzt frá hendi höfundar fram til þ.essa."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.