Morgunblaðið - 14.12.1973, Page 43

Morgunblaðið - 14.12.1973, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. DESEM3ER 1973. 43 MAIGRET OG SKIPSTJÓRINN Framhaldssagan eftir Georges Simenon Jóhanna Kristionsdottir þýddi 16 — Þér viljið sem sagt ekki að neinn verði tekin fastur? — Það hef ég aldrei sagt. . . Ég . — Ég þakka ýður kærlega fyrir, sagði Maigret og rétti honum höndina í kveðjuskyni. Svo sló hann með smápeningi í glas sitt til að kveðja veitinga- konuna á vettvang. Duclos leit argur á hann. — Það ættuð þér ekki að gera hérna, sagði hann, — að minnsta kosti ekki ef þér viljið, að menn líti á yður sem sæmilega sið- fágaðan mann . . . Burðarkarlarnir voru að loka lúgunni i kjallaranum. þvi að þeir höfðu sett allar öltunnurnar niður. Lögregluforinginn borgaði fyrir sig og leit í síðasta skipti á teikningarnar. . . — Það verður sem sagt annað- hvort þér .. . eða fjölskyldan, eins og hún leggur sig ... — Það verður sem sagt annað- hvort þér .. . eða fjölskyldan, eins og hún leggur sig . .. — Það hef ég aldrei sagt . . . Heyrið mig nú . .. En Maigret var kominn fram að dyrunum. Þegar hann hafði snúið baki við prófessornum, létti yfir andliti hans og ef hann hló ekki þá brosti hann að minnsta kosti himinlifandi. Uti fyrir var nú allt baðað sólskini. Blikksmiðurinn sat á dyraþrepunum. Litli Gyðingur- inn, sem seldi varning, var að merkja vörurnar sínar með rauðri málningu. Stóri kraninn var enn að lesta kol. Skipstjórarnir undu upp segl sín, ekki vegna þess þeir ætluðu að létta akkerum, heldur ti! að þurrka seglin í sólarhitanum. Og siglutrjáaskóginum blöktu seglin eins og risastór glugga- tjöld, brún eða hvít, fyrir miidri golunni. Oosting sat í stefninu og reykti pipuna sína. Nokkrir mannanna úr rottuklúbbnum ræddu áhugalaust um eitthvað. Ef hann sneri sér i átt til bæjarins, blasti við snyrtilegt hús borgarstjórans með fægðum gluggum, stifuðum glugga- tjöldum og groskumiklum potta- blómum i öllum gluggum. Innan við gluggatjöldin rikti myrkrið. Sá hann þetta ekki allt i nýju ljósi, eftir samtalið við Jean Suclos? A aðra hönd var höfnin, menn í tréskóm, bátar, segl, sjávarlykt og tjöru .. . A hina hönd var bærinn með luktum húsum, pottaplöntum í gluggum, gljáandi fægðum hús- gögnum og dimmum gólfteppum og innan þessara veggja hofðu menn nú talað um það sfðasta hálfa mánuðinn, að einn ken r- inn við sjómannaskólann 1 3i fengið sér einum of mikið neðan í því. Sami himinn yfir þessu öllu . . . sama mildi . . . en þó voru þessir tveir heimar svo gerólíkir hvor öðrum. Svo varð Maigret hugsað til Popinga, sem hann hafði aldrei augum litið, ekki einu sinni látinn, en hann vissi, að hann hafði raúðbirkið og vingjarnlegt andlit, sem lýsti óslökkvandi lífs- þorsta. Hann sá hann fyrir sér, hvar hann stæði hér á mörkunum og horfði í áttina að bát Ooostings, horfði i attina til skipanna, sem voru að koma og fara. Og þegar tíl Kína kom þá tóku á móti þeim ótal margar undur fíngerðar konur, sem líktust helzt skraut- munum . .. Nú fékk hann aðeins að hafa lítinn bát á Amsterdiep og þar varð hann að róa gætilega til að forðast að rekast á trjádrumbana, sem annaðhvort voru komnir frá Norðurlöndum eða úr hitabeltis- skógunum. Maigret fannst Baesen lita á sig með einkennilegum svip, eins og hann langaði til að nálgast hann og taka hann tali. En slíkt var óhugsandi! Þeir gátu ekki skipzt á einu einastaorði. Þetta vissi Ooosting, svo að hann var rólegur og lét sér nægja að totta pípuna sína af ögn meiri ofsa en hann átti vanda til og pira augun í sólinni. Nú sat Cornelius Barens á skólabekk og hlýddi á fræðslu í stjörnufræði eða siglingafræði. Sennilega var hann enn dálítið niðurlútur. Maigret settist á stólpa og kom þá auga á Pijepekamp. sem kom til lians og rétti fram höndina. — .læja, urðuð þið einhvers vis- ari við rannsóknina um borð í bátnum i morgun ? — Nei. ekki enn. ÞeMa var að- eins formsatriði. Hafið þiðOoosting grunaðan? — Tja, þaðer nú húfan hans.. . — Já, og vindlastúfurinn? — Nei, Baesen reykir aðeins pípu. — Og þess vegna.. . Pijpekamp dró hann ögn lengra til hliðar, svo að öruggt væri að bæjarstjórinn á Workum heyrði ekki til þeirra. — Áttavitinn um borð var áður i' skútu frá Helsinki. .. Bjarg- bringirnir eru af enskum kola- dalli. . .og svona er allt, sem er um borð.. . — Er þetta allt stolið? — Nei, svona erþetta allt! Þeg- ;u' vöruflutningaskip kemur f höfn er venjulega einhver um borð, háseti eða stundum skip- stjóri, sem vill selja eitt- hvað... Þér skiljið sjálfsagt, hvernig þetta gengur fyrir sig? Þeir segja svo við skipafélagið, að bjarghringunum hafi verið skolað fyrir borð. . að áttavitinn hafi eyðilagzt og svo fram- vegis.. . Stundum er það meira að segja heill björgunarbátur... — Svo að þaðsannar ekki neitt? — Nei, ekkert! Þér sjáið G.vðinginn þarna, Varningur hans er allur fenginn á þennan hátt. — Svo að rannsókn yðar.. . ? Pijpekamp leit gremjulega undan. — Ég hef sagt yður, að Beetje Liewens fór ekki strax inn til sín.. . að hún sneri aftur... — Já og hvað? — Kannski var það ekki hún sem skaut.. . — Nú... ? Hollendingnum var ekki alls kostar rótt. Hann lagði til að tala hljótt við Maigret og leiða hann jafnvel á afvikinn stað til að þeir gætu ræðzt við í ró og næði, hélt áfram: — Þér hafið séð timburhlað- ann.. . er það ekki? Timburkaup- maðurinn segir, að þetta kvöld hafi hann séð, ja, sen> sagt séð þau Beetje og Popinga.. .já þau bæði... — Þau stóðu við timburhlaðann eða hvað? — Já, ég held.. . — Hvað haldið þér? — Að kannski hafi einhverjir aðrir verið í grenndinni. .. Ég skal nefnilega segja yður, að sjó- liðinn var ungi Cornelíus Bares, hann vill kvænast Beetje.. . Mynd af henni hefur fundizt í klefanum hans í skólaskiptingu. — Það var bara ekkert minna? — Og svo er það Liewens. faðir Bettje.. .hann er áhrifamaður i hans í skólaskipinu. — Það var bara ekkert minna? — Og svo er það Liewens, faðir íieetje... hann er áhrifamaður í bænum... Hann ræktar sérstaka kúategund og flytur út.. verzla meira að segja við bændur í Astraliu.. . Ilann er ekkjumaður og Beetje er einka- barn hans... — Þér eigið við, að hann hafi kannski drepið Popinga? Lögreglumaðurinn varð svo vandræðalegur að það lá við að Maigret kenndi í brjóst um hann. Hann skynjaði, að það var honum mjög sársaukafullt að vera hálf- vegis að ásaka þatin manti fyrir morð. sem ræktaði sérstaklega vænar. kýr og flutti þær til Astra- liu alla leið. — Skiljið þér .. hafi hann séð eitthvað.. . Maigret gaf honum engin grið. — Ef hann hefur séð hvað? — Beetje og Popinga við timburhlaðann. . . þetta segi ég VELVAKAIMDI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl. 10.30 — 11.30. frá mánudegi til l'östudags. 0 Hvað er gott oj; hvað er vont. Anna Snorradóttir skrifar: „Mikið hefir verið skrifað og sknifað um lesefni fyrir biirn und anfarið. og ekki er ætlunin aö bæta neinu við það. Hins vegar er það golt, þegar umræða — og væntanlega umhugsun — um jal'n mjkilvægl ntál á sér stað. einkum ef það eitt er haft að leiðarljösi. livað sé gott og hollt börnum okk- ar. En er ekki i nokkuð miklð ráðist að ætla sér að set.ja btekur í tvo l'lokka; Góðar annars vegar og vondar hins vegar? Hver er svo snjall. að vita ttpp á hár. hvað biirnum er fyrir beztu i þessum efnum? Skyldi ('kki vera býsna erfitt að flokka niður í fyrsta flokk og annan flokk — og svo kannski gæðaflokk og úrhrak? Ég held að við ættum að varast of- stækið og sleggjudómana. Það er nefnilega alveg eins með börn og okkur fullorðna fölkið. að ekki hentar öllum það sama. Biirnin eru jafn misimtnandi og við hin. sem komin erum af léttasta skeiði. Þótt sjálfsagt sé að benda á góðar bökmenntir fyrir biirn og stuðla að þvi, að góðar Inekur séu handbærar, beld ég að hollt sé nð lola biirnunum sjálluni ;ið kynn- ast ýmsum og ólíkum sjónarmið- um og frásiignum. Þau munu með þeim hætti læra að meta góðar bækur og þau eru ótrúlegn niisk á að velja og hafna. ef þau fá frið til þess, fyrir okkur, sem þykjumst vita hvað sé það eina rétta og sanna. Nú er jöla-bökaflöðið i algleym- ingi og á þetta ekki hvað sizt við um barnabækur. Það er skrifað um bækurnar i bliiðin og flest af því í „fyrirgjafa-stíl". Bökunum eru gefnar einkunnir. það eru góðar bækur og vondar og allt þar á milli. Kannski er þetta gott — einhver stuðningur við þá. sem vilja láta aðra vel.ja fyrir sig. En væri ekki betra. að umræða og skril' um bækur fyrir biirn væru fastir liðir i fjiilmiðlum okkar nokkrum sinnum á ári. í stað þess- ara „fyrirgjafa" Í belg og biðu fáelnar vikur fyiir jöl ár hvert? Hvað segja bökmenntafræðingar blaðanna um þá hugmynd? % „Þýtur í skóginum“ — bókmennta- perla. Það er til fyrirmyndar. þegar dagbliiðin gera sér lar um að vel.ja gotl lesefni handa biirnmn og mig langar til að vekja athygli á Iram haldssögunni „Þýtur i skóginum" eftir Kenneth Grahame. sem nú birtist á barnasiðu Morgunblaðs- ins. Ég veit ekki til þess. að saga þessi hafi áður birtzt i isl. þýð- ingu, og ég var heldur ('kki viir við. að vakin væri sérstiik athygli á hénni, þegar hún hófst. þött svo kunni að vora. Hiifundur siigunnar. Kenneth Grahame. var Englendingur (f. 1859). Hann var starfsmaður í banka. en í fristundum sínum sagði hann cinkasyni sínum siigur af Froski og féliigum hans — siig- ur. sem urðu til jafnöðum. þegar þeir leðgar áttu stundir saman. Þessar siigur urðu síðar að bók- inni „The Wind iti the Willows". eins og hún heilir á frummálinu. Þessi bók helir lengi verið talin ein sú bezta sem skriftið helir verið fyrir biirn i hinum enskti- nuelandi hoimi. og sumir hafa gengið svo langt að kal la hanabók menntaperlu. Sagan hefir verið gefin út ótal sinnum i margvtsleg- um búningi. Þetta er dýrasaga — sígilt meistaraverk. sem engan svfkur. Ég hélt lengi. að erfitt væri að koma henhi í íslenzkan búning. einkum vegna staðhátta og ókunnugieika íslenzkra les- enda á hinum ýmsu dýrum. sem koma við sögu. en þetta hefir tek- iz.t méð ágietum og þýðandinn. hver sem hann er. á skilið þakk- læti fyrir. Vunandi kemur sagan út. því að börti i dag tininu t'kki halda til haga lirklippum úr dag- blöðum. þótt það væri vel þess virði i þessu tilviki. En sú var tíðin. að blöðum var fagnað af yngstu kynslöðinni. Ég nian t.d. vel eftirvæntinguna. þegar ég var telpuhnokki vestur á Flateyri og eitt stinnait blaðið fterði okkur „Disu ljösálf" nu'ð ölluni skemmtilegu niynduiium og ævin- týrunum. Þá þurfti stundum að býða nokkuð lengi eftir frantbald- inu og mikil var gleðin i hvert sinn og pöstskipið kont að sunnati. 0 Nonni og Manni. Nú hefi.r verið bætt við á þessa barna-siðu. sögunni göðu. Nonni og Manni eftir Jón Sveinsson. Þetta ber að þakka. Raunar ættu sögtir Nonna að vera til á Itverju heimili. Það eru btekur. si'in ó- hætt er að nuola með. þött komn- ar séu til ára sinna. Amia Snorradóltir." Dagný Jónsdótlir. Alafaskeiði <(!. Hafmpfirði. hringdi og förust henni svoorð: „Eg bý suður i Hafnarlirði. en á suiiiiudagiiiii þurfti ég að fara inn í Reyk.jayík og upp i Breiðholts- hverfi. Leiðakerfi SVR er ég kunnug. og er ég kom á Ltekjar- torg vatt ég mér inn í eiiut strætis- vagnanna. en undir stýri sat mað- ur. sem var að visu ekki í eiu- kennisbútiingi vagn- st.jöra. Eg ætlaði að spyr.ja heppilegast að taka upp i efra Breiðholti. Er ekki að orðleng.ja það. að kurteislegri framkomu minni var af manni þessum svar- að nteð svo mikilli ökurteisi. að ég á i rauninni engin orð yfir frant- komu vagnstjöra þessa. Ég gerði itrekaðar tilraunir til þess að fá svar við spurningu niinni. leiddi hjá mér framkomu mannsins en fékk alltaf sömu ska'tingssvörin. Er ástæðulaust að rekja samtalið nánar. en það sagði ég manni þessunt. að ég myndi láta þetta kottta fram i blöðum. ltvers konar ntenn það væru. sem þetta borgar- fyrirúeki hefði í þjönustu sinni. Þá gretti hann sig í framan. Aðvifahdi kona leysti úr vand- ra'ðum minuni. Ilúit sagði mér í lciðiiliii. að hún. og reyndar marg- ir aðrir. hefði orðið fyrir barðinu á þessum vagnstjóra. — liann væri alkunnur fyrir ókurteisa framkomu við stra'tisvagnafar- þega. — Nú vil ég upplýsa forstjöra SVR um það. að untra'ddur maður ók vagni númer 7. og liaiin ök af Lækjartorgi klukkatt 8 niin. fyrir 2. Ég vil að lokum spyrja lorráða- menn S.V.R: Vi'rða vagnstjörar ckki að v'era í cinkcmiisbúiiingi og bera vagnst lóraiuimcr sitt við akstur? Hvað seg.ja borgarfull- trúar Roykjavikur um. að borgin hafi i siiíni þjönustu skapofsa- menn. sent skevta skapi sínu á farþegum þessa þjönustufyrir- t æk i s I)orga ri n na r? " Volvakanda er najr að halda. að bifreiðarst.jöri sá. scm Dagný tal- ar um. sé undatitekiiingin. soiit saiinar regluna. I þcssari stétt eru auðvitað mis.jafnir memi cins og í öðrunt stéttum. on framkoma eins o'g sú. setti Dagný Iýsir cr vita- skuld oþolandi — A kambinum Framhald af bls. 16 segja sjómenn. sem gengið hafa á fund alþingismanna. Frá öllum fjórðungsdeilum Fiski- félagsins hafa borizt hörð mót- mæli, Fiskiþing hefur einnig mótmælt frumvarpinu í megin- atriðum, næst stærsta skip- stjórafélag landsins hefur mót- mælt, fjölmennar sendinefndir útgerðar- og skipstjörnarmanna af Suðurnesjum hafa gengið hver á fætur annarri á fund þingmanna og nefndarntanna með mótmæli. Þessi mótmæli byggjast flest á einstökum atr- iðum frumvarpsins og það get- ur ekki verið áð Alþingi gangi i berhögg við alla þessa aðila, sem hagsmuna eiga að gæta. Frá mfnum ltæjardyrum seo >kipta þó ekki einstakar titís- fellur mestu máli. heldur hilt. að frumvarpið er i grundvallar- atriðum skakkt hugsað. Viðeig- unt að loita eftir öðrunt aðferð- ttnt til vendar fiskstofnunuin en svæðafriðun, nerna í mjög takmörkuðum mæli. Þaö er ekki hægt að konia svæðafriðun við á islenzkri fiskislöð. netna til Ijöns fyrir fiskveiðar okkar. og skil ég þá undan seiða- og klakslóðir, sem fvlgzt sé með árloga. Eins og ég rteddi tun i fyrri grein minni nú um Grásleppu frumvarpið. er eina varattlega aðferðin til að takmarka og stilla í hóf sókn í stofnana. að gera ekki út fleiri skip en stofnarnir þola (irugglega og fullnýta ))á þau skip. Stiiðvun frckari skipastnfða og skipa- kaupa eru þvf frumatriði þessa máls. Annað atriðið er algert bantt við veiðinn á smáfiski og eintiig vann við kaupunt á stná- ftski. þriðja atriðið er tíina- bundin ■ svæðafriðun á hrygn- itlgar- ()g klak.sbiðinni. og fylgdi þvi hámarksaflakvóti á vertið- arfiski á hrygniiigarslóðunuih Fjölmargar aðrar eiiifaidar að- ferðir koma svo til greina í ein- stökum tilvikum. svo sem sala veiðileyfa. takinörkuii á fjölda bála i sökiiinni á einstakar slöð- ir og við tiltoknar veiðar. svo setn tfðkazt liefur við ræk.jti- og humarveiðar. og er þá ekki inið- að við, að það fari allt úr bönd tttn i höndum ráðherra. svo sein viljað hefur brenna við. I stutttt tnáli sagt. allar aðrar aðferðir eru betri ett svæoafriðun. eíns og sú sein Grásleppufrumvarp- tð gertr ráð Ivrir Ekkert heimskustagl um þetta frum- varp, bara burt með þaö i einu lagi. P.S. Ég gleymdi fjórtánda- atriðinu i athugasemdtniuni en |>að er: 14) Það vantar ákvæði i frumvarpið um. að varðskipin beiti klippum sinum á víra nýju skuttogaranna. jdovfjunldnþtíi margfaldar morkað yðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.