Morgunblaðið - 14.12.1973, Síða 46

Morgunblaðið - 14.12.1973, Síða 46
 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. fþt ÍÚTT/ iFRÉTTIR Hfli OniBLADSINS Enn einu sinni náðu tslendingar góðum árangri gegil Tékkum. Myndin svnir Björgvin Björgvinsson skora f landsleik gegn Tékkum f Laugardalshöll. An 8 landsliðsmanna hafði Leeds lítið að segja gegn Setubal Leikiö var í UEFA-keppninni í knattspyrnu í fyrrakvöld og voru það seinni leikirnir í lti liða úr- slitunum. Leeds tapaði fyrir portúgalska liðinu Vitoria Setu- bal ineð 1 marki gegn þremur, fyrri leikinn vann Leeds aðeins 1:0 og fellur því úr keppninni, Leeds-liðið var ekki burðugt í leiknum í fvrrakvöld og alls vant- aði 8 af landsliðsmönnum liðsins. þá var einnig vitað, að Leeds lagði ekki inikla áherzlu á UEF.Y- keppnina, deildarkeppnin f Eng- landi hefur algeran forgang. Ilamilton og Morris skoruðu fyrir Ipswich á útivelfi gegn Twente Entschede frá Ilollandi og enska liðið vann 2:1. Ipswich heldur áfram með tvo sigra og samanlögð úrslit 3:1. Tottenham vann glæsilegasta sigur ensku lið- anna, er liðið mætti Dynamov Tiblisi á YVhite Ilart Lane. Spor- arnir unnu 5:1, fyrri leiknum lauk með 1:1 jafntefli. Uhivers (2), Peters (2) og McGrath skor- uðu mörk Tottenham. Standard Liege, lið .Ysgeirs Sig- urvinssonar, vann hollenzka liðið Fyenoord .'!:1 á heimavelli sfnum í Liege og ætti sá sigur að flevta Liege áfram f keppninni. Þetta var fyrri leikur liðanna, þar sem leiknum. sem frain átti að fara fyrir hálfum inánuði sfðan, var frestað vegna veðurs. Asgeir lék leikinn í fvrrakvöld. en var ekki á meðal markaskorara liðssíns. Pólska liðið Huch Chorzow vann störsigur á heimavelli gegn Honved frá Búdapcst, 5:0, liðið vann einnig fyrri leikinn, 2:0 urðu úrslitin þá. Jafntefli við silfurliðið frá OL náði meira að segja tvívegis 5 marka forystu. Að þessu leyti var því leikurinn í fyrrakvöld nánast endurtekning á leik liðanna á Olyinpíuleikunum í Munchen. þar KL.YUF YSKAPl'H eða reynslu- leysi varð til þess. að íslenzka landsliðið \ arð að láta sér megja jafntefli í landsleik við Tékka í handknattleikskeppninni í Aust- ur-Þýzkalandi. 21—21 urðu loka- tölur leiksins f fyrrakvöld. og eft- ir að fslendingar höfðu verið hetri aðilinn allan leikinn og jafnan haft forystu. fór svo. að þeir ináttu þakka fyrir að ná jafn- teflinu. Var 21. inark tslending- anna skorað úr vítakasti. el'tir að leiktíma lauk. Eftir rassskellinn sem íslenzka Li Peng beztur Kínverjanna Islandsmeistarinn sleginn út í fyrstu umferð KIWER.I YRNIR voru allsráð- andi í útsláttarmótinu f borð- tennis. sem fram fór í Laugar- dalshöllinni f fyrrakvöld. Það voru aðeins Kfnverjar, sem komust í undanúrslitin. íslenzku spilaranir höfðu ekkert að segja gegn hinum snjiillu Asíubúum. Y’ar þetta í síðasta skipti. sem Kínverjarn- ir léku í þessari tsfandsheiin- sókn; í gærmorgun héldu þeir til Finiilands og þar dvelja þeir fram yfir jól. Það s;etir furðu, hversu fáir fylgdust með þess- um snillingum hér á landi. Yfirteitt sýndu Kfnverjarnir í hálftómum fþróttahúsum. en þeir sem sáu til þeirra urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigð- ii m. Þó Kínverjarnir hafi einokað þetta mót, þá urðu miklar sveiflur og úrslit óvænt í inn- byrðis keppni Islendinganna. Þannig var Hjálmar Aðalsteins- son t.d. slegin út af Jónasi Kristjánssyni í fyrstu umferð. annar landsliðsmaður. Jón Sig- urðsson tapaði svo fyrir Ólafi Olafssyni í 2. umferð. Þá tapaði Gunnar Finnbjörnsson. sá er vann i Færeyingamötinu á dög- uiiuni. óvænt fyrir Björgvini Jöhannessyni. einnig í 2. úm- l'erð. Sigurvegari í karlaflokki varð hinn óviðjafnanlegi Li Peng. hann vann Wang Chia- liilg í úrslitum 21:19 og 22:20. 1 .'!. til 8. sæti urðu Lu Yuan-seng. Chou Chih-chun. Ólafur Ólafs- son. Ragnar Ragnarsson. Björg- vin Jóhannesson og Jönas Kristjánsson. Yu Chian-chia sigraði í kvennaflokki. vann Lu IIsin- yen í úrslilum 21:17 og 22:20. 1 þriðja til áttunda sæti urðu Li Shu-ying. IIsu Shu-kuang, Laufey Gunnarsdóttir. Sólveig Sveinbjiirnsdóttir, Karölína Guðmundsdóttir og Guðrún Einarsdóttir. Sveinn Áki Lúðvíksson formað- ur Borðteiinissambandsins hef- ur ásamt félögmn sínuni í stjórn sanibandsins haft í niörgu á snúast. Hér sést Sveinn á tali við tvo Kfnverja. landsliðið fékk í leik sínum við Austur-Þjóðverja á þriðjudags- kvöldið áttu fæstir von á því. að það megnaði að veita silfurliðinu f rá síðustu ólympiuleikum. Tékk- itm, mikla keppni, ekki sízt þar sem Tékkar hafa gætt þess vel að halda liði sínu vel saman og í því eru 9 af þeim sem kepptu á Olym- pfuleikunum. En svo virðist sem íslendingar hafi göð tök á Tékk- unum. þar sem fslenzka liðið var jafnan betri aðilinn á vellinum og sem íslenzka liðið virtist vera bú- ið að tryggja sér sigur. en missti hann niður í jafntefli á síðustu stundu. og þar tneð voru það Tékkar, en ekki Islendingar. sem komusl áfram í þeirri keppni. íslenzka liðið lék leikinn í fyrrakvöld nnklu betur eii leikinn á þriðjudagskvöldið — gegn Aust- ur-Þjóðverjum. Nú var barátta í liðinu, ekki sízt í vörninni, og Ölafur Benediktsson átti nú mjög Framhald á bls. 26. Fjárframlag til ÍSÍ verði hækkað Ellert B. Schram flytur tillögu á Alþingi ELLERT B. Schram alþingismaður hefur lagt frain breytingartillögu við fjárlaga- frumvarpið, þar sem hann leggur til. að fjárframlag ríkisins til Iþróttasambands tslands verði hækkað úr 7,6 milljónum króna í 18 milljónir króna. Leggur Ellert til. að fjár til þessarar hækkunar verði aflað með þeim hætti. að Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins sé leyft að greiða allt að einni krónu til Slysavarnafélags Islands og tþróttasam bands Islands af hverjum selduin vindl- ingapakka. Er þar um að r;eða 55 aura ha'kkun, en frá árinu 1964 hefur Á.T.V.R. greitt til þessa félagasamtaka 45 aura af hverjum vindlingapakka. Þegar fjárlagafrumvarpið var ti 1 2. umr flutti Ellert B. Schram athyglisverða ræðu, ér hatui gerði grein fyrir breytingartiHögu sinni. og vakti þar m.a. athygli á því mikla starfi, sem íslenzka íþröttahreyfítigin innir af hendi. en sennilega er hvergi meira sjálfboðastarf unnið en hjá henni. Var það metið á 164 milljóiiir króna á s.l. ári. Ræðu Ellerts verður nánar getið í blaðinu síðar. en mjög fróðlegt verður að sjá hvaða afgreiðslu tillaga hans fær. Fjár- veitinganefnd lagði til að fjár- veiting til U.MFI yrði hækkuð verulega. en liins vegar var beiðni LSI um hliðstæða fjárveitingu synjað. Fjárveiting hins oiiinbera til íþróttastarfsemi tmm óvíða vera minni en hérlendis. en eins og Ellert sagði f ræðu sinni myndi hækkun ríkisframlagsins úr 7,6 millj. kr. í 18 milljónir króna vera nokkur leiðrétting ög jafnframt viðurkenning Alþingis á starf- semi fþ rö11 ahreyfingarin nar. ..Iþróttahréyfingin starfar í þágu unglingaima, þúsunda og aftur þúsunda Þar er að fínna fölk, sem villenn leggja það á stg að vinna að hugðarefnum sínum. án greiðslu, án umtals. án krafna. Þar er unnið í k.vrrþey starf. sem ömetanlegt er fyrir þjóðfélagið. Eg segi þetta, vegna þess að ég veit, að enginn vildi vera án þess, vegna þess að ég veit, að enginn vill vanmeta það af ásetningi,'' ságði Ellert B. Schram í þingræðu sinni. og í lok hennar skoraði hann á þingmenn að veita máli þessu brautargengi. „íþrötta- æskan í landintt treystir þvf, að þessi tillaga nái fram að ganga, " sagði Ellert f lok neðtt sinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.