Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 13 L4UG4RD4GUR 17.00 tþróttir M.a. myndir frá innlend- um iþróttaviðburðum og mynd frá leik ensku knattspyrnuliðanna Birming- ham og West Ham. Umsjónarmaður Ómar ragnarsson. HLJÓÐVARP Hló 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyldan Bandarísk- ur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýðandi Cluðrún Jörundsdóttir. 20.50 Alþýðulýðveldið Kína Ein þjóð — Margar þjóðir Fyrsti þáttur í nýjum. breskum sex mynda fræðsluflokki um menningu og þjóðlíf i Kína. Hérgreinir frá hinum ýmsu þjóðum og þjóðabrot- um innan ríkisins og þjóðlegum sér- kennum þeirra, sem reynt er að verð- veita eftir megni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Topkapi Bandarísk bíómynd frá árinu 1964, byggð á sögu eftir Eric Ambler. Leikstjóri Jules Dassin. Aðal- hlutverk Peter Ustinof, Melina Mercouri og Maximilian Schell. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. Nokkrir harðsvíraðir náungar gera áætlun um að stela verðmætum gimsteinum úr Topkapi-safninu í Istanbúl. Leiðtogi hópsins er kona, Elisabet Lipp að nafni. Gerð er ýtarleg og hárnákvæm áætlun um ránið, en þrátt fyrir það gerast óvænt atvik, sem setja strik í reikning- inn. 23.10 Dagskrárlok. [ GLEFS I Það er aðalsmerki á þáttum þeirra Egils Eðvarðssonar og Jón- asar R. Jónssonar að þeim virðist í lófa lagið að ná óþvingaðri og frjálslegri framkomu út úr gestum sinum. Þvi miður er fátt annað gott um þá að segja. ( Jólauglan á jóladag var að flestu leyti lágpunktur á nokk- uð stöðurgri niður leið þessara þátta siðan i haust. Absúrdhúm- or getur veríð mesti húmor sem völ er á. Misheppnaður absúrdhúmor er hins vegar sá versti, jafnvel neyðar- legri en afdönkuð skotasaga. Þannig hafa brandararnir i „Ugla sat á kvisti" yfirleitt ekki staðið undir nafni. Þó eru þar undantekn- ingg á, og i jóladagsuglunni var t.d. veðurfræðingur Þórhalls Sig- urðssonar skolli góður. f þessari skissu var byggt á raunverulegu fyrirbæri, þ.e. veðurfregnum i sjónvarpi, og það svo afbakað og skrumskælt út i hið fáranlega. Þannig verður að útfæra húm- or af þessu tagi. Það er ekki nóg að glundra saman góðu fólki og segja þvi að vera fyndið. Þessir ágætu náttúru- legu húmoristar sem þátturinn ræður yfir, eins og kaffibrúsakarl- arnir og bakkabræðurnir tveir, þurfa að fá grundvallarhugmynd til að vinna út frá. Ef þeir hafa hana ekki eru þeir einfaldlega úti á þekju, leiðast út i tóman glóru lausan fiflaskap. Þessir þættir eiga auðvitað að vera lausbeizlað- ir. En þeir mega hins vegar ekki vera óbeizlaðir. Að öðru leyti voru skemmti- kraftarnir i jólauglunni misgóðir, t.d. var Wilma Reading i óstuði, auk þess sem bæði lagavalið og hljóðupptakan var tilræði við hennar dágóðu hæfileika. En sem fyrr var það maðurinn á götunni sem fyndnastur var. „Falda myndavélin" er bæði ódýrasta og bezt heppnaða uppátæki þeirra ugluspegla. Um leið reynir það minnst á hæfileika sjónvarps- manna sjálfra, og það ætti að vekja þá til umhugsunar. Sú mun lika vera raunin, þvi fyrir dyrum munu standa allverulegar breyt- ingar á fyrirkomulagi þessa eina fasta innlenda skemmtiþáttar sjónvarpsins. Við gamla formið segjum við þvi farvel og gúddbæ. j framhjáhlaupi skal drepið að- eins á þáttinn um „guðrokk" á annan i jólum. Af slikum og þvilik- um þáttum finnst manni að við ættum að geta lært. Þótt ekki hafi þessi brezki þáttur kafað ýkja djúpt ofan i viðfangsefni sitt, þá bauð hann upp á meiri hnitmiðun og hugsun i uppbyggingu, meiri tilfinningu fyrir samspili myndar, tóna og texta, fjörmeiri og frjórri úrvinnslu en islenzka sjónvarpinu hefur enn lánazt að geta af sér þrátt fyrir fjölda tækifæra á sjö árum. — Á.Þ. SUNNUD4GUR 30. dcsember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorfl og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Tékkneskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir) Frá tónlistarhátíð i Vín í sum- ar. Flytjendur: Alfred Brendel, Friedrich Gulda, blásarakvartett og Fíl- harmóníusveitin í Vin. Stjórnandi: Claudia Abíado. a. Kvintett í Es-dúr op. 16 eftir Beethoven. b. Kvintett í Es-dúr (K452) eftir Mozart. c. Pianó- konsert í d-moll (K466) eftir Mozart. 11.00 Messa í Háteigskirkju Séra Jónas Gíslason formaður fram- kvæmdanefndar Hjálparstofnunar kirkjunnar prédikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Af heitum reitum — nýjungar í ísl jarðfræði Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt lista fólk. 15.00 „RáðskonurIki“, ópera eftir Perg- ojesi. Liane Jesperes, Jules Bestin og Kamm- ersveit belgíska útvarpsins flytja; Daniel Sternfeld stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.55 Létt lög frá hollenzka útvarpinu 16.25 Þjóðlagaþáttur í umsjá Kristínar Ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggvarans** eftir Eirík Sigurðsson. Baldur Pálmason les (3) 17.30Sunnudagslögin. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 1845. Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og við Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.20 Bariðaðdyrum Þórunn Sigurðardóttir heimsækir upp- tökuheimilið í Kópavogi. 19.50 Tónlist éftir Sigurð Þórðarson a. Forleikur að óperunni: „Sigurður Fáfnisbana". b. Lög úróperunni „í álögum”. 20.15 Jólaóður Miltinsog táknmál Njálu Einar Pálsson flytur erindi • 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Prag s.l. vor. Emil Gilels leikurá píanó. „Images 1“ (þrjár myndir) eftir Claude De- bussy. 21.15 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (10). 21.45_ Um ártúnað Anna Sigurðardóttir talar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. A1MUQ4GUR 31. desember. Gamlársdagur. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór S. Gröndal flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malena og litli bróðir" e. Mar- itu Lundquist (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Armann Dalmansson les úr bókinni „Byggðum Eyjafarðar" og Edda Gísladóttir les úr „íslenzkum þjóðháttum" og þjóðsögum; Gisli Krist- jánsson ritstj. tengir saman. Morgunpopp kl. 10.40. James Taylor syngur. Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir(endurt.) Jói í öðrum löndum kl. 11.00: Jón K. Hjálmarsson skólastjóri talar við tvær erlendar húsfreyjur í Vík í Mýrdal. Carlotte Guðlaugsson frá Þýzkalandi og Þórdísi Kristjánsson frá Noregi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og*veðurfregnir. Tilkynn- ingar 13.00 Fréttir liðins árs Fréttamennirnir Margrét Jónsdóttir og Sigurður Sig- urðsson rekja helztu atburði ársins 1973. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátíð í Schewtzingen á s.l. sumri Flytj- endur: Edith Picht-Axenfeld og Kamm- ersveitin í Wúrtemberg; Jörg Faerber stj. a. Sembalkonsert eftir Manuel de Falla. b. Sinfónia í B-dur (K319) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 15.05 Nýárskveðjur —Tónleikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur f Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organ- leikari: Birgir As Guðmundsson. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóðlagakvöld Flytjendur: Söng- flokkur undir stjórn Jóns Asgeirssonar og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Is- lands. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar 20.20 Þannig er nú árið kvatt Nokkrar erlendar útvarpsstöðvar senda ára- mótakveðjur, fluttar gamanvísur, Ieik- þáttur o.fl. Umsjón Jónas Jónasson. Honum til aðstoðar: Geirlaug Þorvalds- dóttir. Píanóleikari: Magnús Péturs- son. 21.50 Lúðrasveit Reykjavfkur leikur Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Poppað á árinu Örn Petersen ræðir við stjórnendur poppþátta í útvarpinu. 23.15 Alfalög sungin og leikin 23.30 „Brennið þið vitar" Karlakór Reykjavíkur og l'tvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson út- varpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Áramótakveðja. Þjóðsöhgurinn. (Hlé). 00.10 Dansinndunar Trimm-sveitin ‘73 og hljómsveit Kagnars Bjarnasonar sjá um fjörið fyrstu klukkustundina. 0 2.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR —Nýársdagur— 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Biskup Is- lands. herra Sigurbjörn Einarsson, pré- dikar. Með honum þjónar fyrir altari séra Þórir Stephehsen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta tslands — Þjóðsöng- urinn. 13.35 Nýárstónleikar: Níunda hljóm- kviða Beethovens, Wilhelm Furtwángl- er stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth- hátíðarinnar 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn ö. Stephensen leiklistar- stjóri les þýðingu Mattthíasar Joch- umssonar á „Óðnum til gleðinnar" eftir Schiller. 15.00 Nýárskrásir Leitað að kerfinu með aðstoð ólafs Haraldssonar, aðalhöfund- ar efnis, nokkurra leikara,saklausra og virðulegra embættismanna og annarra borgara, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð vindurinn, og Jónasar Jónassonar, sem auk þess að vera leikstjóri er á- byrgur umsjónarmaður, svo langt sem það nær. 16.00 Einsöngur í útvarpssal Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslenzk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 16.25 Veðurfregnir. „Svo ris um aldir árið hvert um sig" Tryggvi Gíslason skólameistari flytur ættjarðarljóð að eigin vali, — og sungin verða þjóðleg lög. 16.50 Barnatfmi a. „Rabbi" Barnasöngleikur eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. — Guðmundur Guðbrandsson, Elísabet Waage og nem- endur og kennarar Barnamúsíksskól- ans í Reykjavík flytja. b. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Rfki betlarinn" eftir Indriða Úlfsson Fjórði þáttur: Sporin í sandinum. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Persónur og leikendur: Broddi.....................Aðalsteinn Bergdal, Afi ........Guðmundur Gunnarsson, Geiri .........Friðrik Steingrímsson, Móðir Brodda Þórhalla Þorsteinsd. Fúsi ............Gestur E.Jónasson, Þórður .........Jóhann Ögmundsson, Gvendur ........Guðmundur Ólafsson, María ..........Sigurveig Jónsdóttir, Lásf ..................Þórir Gíslason, Sjómaður .......Steinar Þorsteinsson, Sögum............................Arnar Jónsson. 18.00 Kammertónleikar f útvarpssal Jón H. Sigurbjörnsson, Rut Ingólfsdóttir, Graham Togg og Pétur Þorvaldsson leika tvo kvartetta eftir Mozart. 18.25 Dagskrá kvöldsins. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Veðurspá. Hvað boðar nýárssólin þeim? Ölafur Ragnar Grímsson ræðir við fólk, sem setti svip á Iiðið ár. 19.50 Hátfðarljóð 1930 Kantata fyrir blandaðan kór, karlakór, einsöngvara og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen við ljóðaflokk eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. óratóríukórinn, Karlakórinn F'óstbræður, Elísabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson syngja. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur. Stjórnandi: Ragnar Björnsson dómorganisti. Fram- sögn: Óskar Halldórsson prófessor. 20.40 Gustaf Fröding Sveinn Asgeisson tekur saman dagskrá um skáldið. Les- ari með honum: Ævar R. Kvaran. 21.30 Klukkur landsins Nýárshringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Mc gunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnóltason leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar) Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli flyt- ur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður" eftir Maritu Lundquist (9). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atr. Úr játning- um Ágústfnusar kirkjuföður kl. 10.25: Séra Bolli Gústafsson i Laufási les þýð- ingu Sigurbjörns Einarssonar biskups (8). Kirkjutónlist kl. 10.40: Pólyfón- kórinn syngur sálmalög úr Jólaóratóriu eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00 Covent Garden hljómsveitin leikur svitu úr óperunni „Hans og Grétu" eftir Humperdinck Beverly Sills, Am- brósíusar-kórinn og Konunglega fílhar- móníusveitin í Lundúnum flytur ariur úr frönskum óperum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Saga Eldeyjar- Hjalta" eftir Guðmund G. Hagalfn Höf- undur les (31). 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist a. Syrpa eftir Emil Thoroddsen úr sjón- leiknum „Pilti og stúlku" eftir Jón Thoroddsen. — Jón Þórarinsson færði í hljómsveitarbúning. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Der woltemperiert Pianist", píanó- verk eftir Þorkel Sigurbj. s. og Fimm stykki fyrir píanó eftir Hafliða Hall- grímsson. Halldór Haraldsson leikur. c. „Fimm sálmar á atómöld" eftir Her- bert H. Agústson. Flytjendur: Rut L. Magnússon, Jósef Magnússon, Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson, Guðrún Kristinsdóttir og höfundur. d. Þriþætt hljómkviða op. 1 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Bohdan Wodiczkostj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggvarans" eftir Eirfk Sigurðs- son Baldur Pálmason les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Orð af orði. Gerður Ósk arsdóttir stj. umræðuþætti um kon- ur á vinnumarkaðinum. Þáttt.: Guðrún Agústsdóttir skristofust., Guðmunda Helgad. verkakona og Gunnar J. Frið- riksson framkvæmdastj. 19.45 Til umhugsunar Þáttur um áfeng- ismáli i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðmundur Jónsson syngur við píanóundirleik Guðrúnar Kristinsd. b. Jól og jólasiðir Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur erindi. c. Darraðarljóð Sveinbjörn Beinteins- son les úr Njálu. d. Setning Kvíarmiðs og Völusteinn skáld í Vatnsnesi. Benedikt Þ. Bene- diktsson i Bolungarvík flytur erindi. e. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand.mag. talar. f. Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Ak- ureyri syngur undir stjórn Arna Ingi mundarsonar. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldravanda- málið — drög að skilgreiningu" eftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gislason leikari byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Söguleg þróun Kína Kristján Guðlaugsson sagnfræðinemi flytur lokaerindi sitt (6). 22.40 Djassþáttur — i umsjá Jós Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDM5UR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður" eftir Maritu Lundquist (10). Morgun- leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Kristjánsson ræðir við Guðmund Kjærnested skipherra. Morgunpopp kl. 10.40: Gregg Allman syngur. Morguntónleikar kl. 11.00: Ey- vin Möller leikur á pianó tvær sónötur eftir Kuhlau / Kirsten Flagstad og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja söngva eftir Sibelius / Enskir einleik- arar flytja Septett í B-dúr eftir Franz Berwald. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning 13.00 Afrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Saga Eldeyjar- Hjalta" eftir Guðmund Cí. Hagalfn. Höfundur les sögulok (32). 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff og Fílharmíníusveitin i Berlín leika Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven; Ferdinand Leitner stj. Sinfóníuhljómsv. í Dresden leik- ur Sinfóníu nr. 8 í h-moll „Ófullgerðu hljómkviðuna eftir Schubert Wolfgang; Sawallisch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veð- u'rfregnir). 16.20 Popphornið. 16.45 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson st jórnar a. „Hún amma mín það sagði mér“. 1: Mimir Völundarson Ies álfasögu úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. 2: Gunnar Valdimarsson segir söguna af Búkollu. 3: Guðrún Tómasdóttir syngur barna- gælu frá Nýja-íslandi,og einnig verður sungið lagið „Alfafell". b. Kafli úr sögunni „Trygg ertu, Toppa“ eftir Mary O’Hara Þorsteinn V. Gunnarsson les. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall Umsjónarmaður: Sig- urður A. Magnússon 19.30 1 skfmunni Myndlistarþáttur í um- sjá Gylfa Gíslasonar. 20.10 Leikrit: „Montserrat4* eftir Emm- anuel Roblés Þýðandi: Jóhanna Sveins- dóttir Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Montserrar, spænskur liðsf .. Sigmund- ur örn Arngrímsson Izquierdo, yfirliðsforingi .Baldvin Halldórsson spænskir liðsforingjar: Zuazola.. ) Guðjón Ingi Sigurðsson Morales. . ) Sigurður Karlsson Antonanzas.. ) Sigurður Skúlason Móðirin ...........Margrét Ólafsdóttir Elena ................Helga Jónsdóttir Kaupmaðurinn........Klemenz Jónsson Leikarinn ...........Gísli Alfreðsson Leirkerasmiðurinn .... Karl Guðmunds- son Ricardo..........Þórhallur Sigurðsson 21.50 Arthur Rubinstein leikur pfanó- verk eftir Debussy 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minn- ingar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (18). 22,35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþátt- ur í umsjá Guðmundar Jónssonar pí- anóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 4. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir endar lestur sög- unnar um „Malenu og litla bróður" eftir Maritu Lundquist. (11). Morgun- leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Steve Wonder syngur. Tónlist eftir Schumann kl. 11.00: Michael Berges, Daniel Dubar.Georges Barboteu, Gilbert Coursier og Kamm- erhljómsveitin í Sarre leika Hornkon- sert í F-dúr op. 86 / Sinfóníuhljóm- sveitin i Cleveland leikur Sinfóníu nr. 2 i C-dúr op. 61. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky’nning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Sæ-Taó hin fagra Kínversk ástar- saga frá 15. öld. Jón Helgason þýddi. Edda Kvaran les. 15.00 Miðdegistónleikar André Gertler og Kammersveitin í Zurich leika Fiðlu- konsert eftir Tartini; Edmond de Stoutz stj. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika, Fiðlu- konsert nr. 4 í d-moll eftir Paganini; Jean Fournet stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15). Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggvarans“ eftir Eirfk Sigurðss. Baldur Pálmason les sögulok (5). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill 19.20 Lýðræði á vinnustað Guðjón B. Baldvinsson flytur siðara erindi sitt. 19.45 Heilbrigðismál: Barnalækningar — fjórði þáttur Sævar Halldórsson læknir talar um svefntruflanir hjá börnum. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá hollenzka útvarpinu Flytjendur: Filharmóníu- sveit hollenzka útvarpsins. Einleik- ari: Pascal Togé. Stjórnandi: Sergiu Commissiona. a. „Óveðrið", forleikur eftir Pjotr Tsjaikovski. b. Serenata op. 48 eftir Tsjaikovskí. c. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. d. Rúmensk rapsódía nr. 1 í A-dúr op 11 eftir Georges Enesco. 21.00 Þriðja þorskastrfðið Kristján Friðriksson forstjóri flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldravanda- málið — drög að skilgreiningu” eftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gíslason leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.45 Draumvfsur Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýms- um áttum. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.