Morgunblaðið - 12.01.1974, Page 4

Morgunblaðið - 12.01.1974, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 ^ 22 022 RAUDARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 iTel. 14444 * 25555 Mfí BÍLALEIGA car rental Æ BÍLALEIGAN 'felEYSIR CAR RENTAL «‘24460 í HVERJUM BÍL PIO NEEn ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga. — Sími 81260. Fimm manna Citroen G.S. stat- ion. Fimm manna Citoen G.S 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m bílstjórum) SKODA EYÐIR MINNA. Skodh LElGAh AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. ISI HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^ SAMVINNUBANKINN EMUR STAKSTEINAR Týndi sonurinn Asíðu Sambands ungra fram- sóknarmanna í Tímanum, var í gær gerð úttekl á árinu, sem var að líða. Sem kunnugt er hafa nokkrir ungir fram- sóknarmenn verið gömlu leiðtogunum erfiðir í taumi, að undanförnu. Hafa þann- ig orðið mikil átök um rétt þeirra til að skrifa í Tímann og stundum verið við- höfð ritskoðun og hreint birt- ingarbann á efni frá ungu mönnunum. En með úttektinni í gær er orðin veruleg breyting á. Tíminn gefur mikið rúm undir hugleiðingar SUF manna, enda er hún öll mjög við hæfi venjulegs efnisvals Tímans og gæti eins verið brot úr hugieiðingu áttræðs fyrrver- andi kaupfélags- og mjólkur- bússtjóra. Bersýnilegt er, að Olafur Kagnar Grímsson hefur samið spjallið, enda er hann ritstjóri síðunnar. Helzt kemur kraftur í skrifin þegar uppi eru hafðar kröfur um að „hinni ungu og □ Vélstjórar hjá Áburðarverk- smiðjunni ríkisstarfsmenn — vélgæzlu- menn ekki Sylvía Sigfúsdóttir, Hraunhæ 51, Reykjavík,spyr: „Enda þólt Áburðarverk- smiðja ríkisins sé rikisfyrir- tæki, eru vélgæzlumenn þar ekki rikisstarfsinenn, en vél- stjórar éru það hins vegar. Hvernig stendur á þessari mis- munun?" Þorsteinn Geirsson deildar- stjóri í f jármálaráðuenytinu svarar: „Hér er um misskilning að ræða. Vélstjórar ■ í Ahurðar- verksmiðjunni taka laun sam- kvæmt samningum Vélstjóra- félags íslands og eru þeir því Er batnandi sambúð í Mið-Evrópu, ráðagerðir um öryggismálaráð- stefnu Evrópu og hugs- anlegir samningar um gagnkvæman samdrátt herafla sönnun þess, að forsendur séu brostnar fyrir veru varnarliðsins? Atlantshafsbandalagið hefur fylgt þeirri stefnu frá 1967, þegar skýrslan um framtíðar- verkefni bandalagsins, Harmel- skýrslan, var samþykkt, að „öryggi tryggt með vopnavernd og stjórnmálastefna, sem miðar að minnkandi spennu, séu ekki andstæður, heldur hvort öðru til fyllingar. Sameiginlegar varnir stuðla að stöðugleika í alþjóðamálum, þær eru nauð- synleg forsenda þess að hægt sé að framfylgja á árungursríkan háttstefnu, sem miðar aðþvi að draga úr spennu". (Fimmta grein Harmel-skýrlunnar). Þótt ný rikisstjórn hafi tekið við völdurn hér á landi, síðan þessi samþykkt var gerð, verður að telja hana bundna af henni, þangað til hún lýsir yfir hinu gagnstæða. Þess ber og að róttæku kynslóð sé veitt aðild að ákvörðunartöku um málefni lands og þjóðar, sem hún á heimtingu á.“ — Enginn vafi er á, að með „aðild“ er átt við þingsæti og það skfn einnig í gegn, að hin „unga róttæka kynslóð" er einkum Óiafur Ragnar sjáifur, enda hefur hann hart sótt að fá þingsæti, sem hann á „heimtingu'* á í einhverju kjördæmi landsins. Ólafur Ragnar Grímsson hafði reiknað dæmið svo f upp- hafi, að leiðin til að öðlast þing- sæti það, sem hann á „heimt- ingu“ á væri sú að vera nógu öþægur og fylginn sér, þannig að steinrunninn forystan yrði að kaupa hann til friðs. Sam- kvæmt þessari kenningu hefur Ólafur hagað sér, enda nær- tækt, því hann hafði erlendis iært, að slík aðferð hefði oft reynst brezkum stjórnmála- mönnum vel. En Ólafur Ragnar athugaði ekki mitt í framavon- um sínum, að Framsóknar- fiokkurinn á það tvennt sam- merkt með Geirfuglinum sálaða, að hann er í raun stein- ekki rikisstarfsmenn i skilningi laga'um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins né laga um kjarasamninga opinberrra starfsmanna. Vélstjörar og vél- gæzlumenn i Áburðarverk- sniiðjunni eru í sama lífeyris- sjöði, Lífeyrissjóði starfsmanna Abui'ðarverksmiðjunnar." □ LaunagreiSslur til skipverja á Hamranesinu Árni Guðmundsson, Fells múla 2, Reykjavík, spyr: ,,Nú er liðið hátt á annað ár síðan Hamranesið sökk. Hversu lengi eiga skipverjar að biða eftir launauppgjöri, og hverjir eiga að borga?“ Eftirfarandi upplýsingar gef- ur Árni Grétar Finnsson hrl., en hann er lögfræðingur eig- enda Hamranessins: minnast, að NATO-ríkin hafa síður en svo dregið úr vörnum sínum, þótt þau hafi sett fram tillögur um jafnan og gagn- kvæman samdrátt herafla. Ein- hliða samdráttur varna þeirra er í andstöðu við þær tillögur. í ræðu, sem J. Fostervoll þá- verandi varnarmáiaráðherra Noregs flutti 10. janúar 1972, sagði hann: „Auk þess, sem áfram hefur verið unnið að því innan NATO að bæta sambúð- ina milli austurs og vesturs og undirbúa samningaviðræður milli þessara aðila, einkenndist starfið innan bandalagsins á síðasta ári m.a. af auknum vilja evrópska NATO-landa til að axla stærri byrðar í sameigin- legum vörnum bandalagsins. Eins og kunnugt er, má benda á sterk öfl í Bandaríkj- unum, sem ekki eru ánægðmeð núverandi ástand, og telja, að Bandaríkin beri of stóran hiuta af sameiginlegum vörnum. Með þetta í huga verður að iíta á itrekaðar bandarískar yfiriýs- ingar um, að áætlun sú, sem samþykkt hefur verið af evrópsku ríkjunum, um endur- bætui' á vörnuin bandalagsins, muni stuðla að því að unnt dauður flokkur og auk þess svo fáfengilegur, að dæmi um slíkan flokk finnst hvergi nema hér. Því hlaut sérhver tilraun Ólafs Ragnars til að uppskera frama með því að beita alþjóðlegum aðferðum, að vera dæmd til að mistakast. Ólafur er að læra Ólafur Ragnar hefur nú ioks- ins lært, að sérhver sem vill komast til áhrifa í Framsókn, verður að vera innundir hjá framsóknarnefndinni og hljóta hennar blessun. Og nú hefur Ólafur snúið blaðinu við — í bili að minnsta kosti. Hann skrifar mærðar mas á hina „rót tæku“ síðu Tímans — mas, sem hann veit að feilur vel í geð hinni „óeðlilegu öldunga- stjórn" eins og hann kallar for- ystuna. En jafnframt minnir hann á, að hann eigi „heimt- ingu“ á þingsæti. Sem sagt, boð Ólafs Ragnars er nú þetta: „Ég „Tryggingafélag það, sem skipið var tryggt hjá, neitar greiðslu tryggingarfjárins. Þess vegna hefur verið höfðað mál til að fá úr því skorið, hvort félaginu ber að greiða þær bæt- ur, sem hér um ræðir. Það mál var höfðað fyrir tæpu ári fyrir Sjó- og verzlunardómi Reykja- víkur, og er þar til meðferðar. Hvenær dómur gengur í þessu máii er ekki hægt að fullyrða, en saksóknari tilkynnti í lok síðasta árs, að hann myndi ekki ákæra eigendur skipsins vegna skipskaðans að svo komnu máli, en tryggingafélagið hafði talið, að ekki væri hægt að dæma um skyldur þess til að greiða vá- tryggingarupphæðina fyrr en vitað væri, hvort til opinberrar ákæru kæmi eða ekki. Undir lyktum þessa máls við vátryggingafélagið er það kom- ið, hvort kröfuhafar fá greiddar skuldir sínar.“ verði af stjórnmálaástæðum að viðhalda bandaríska heraflan- um í Evrópu af sama styrkleika og nú. Melvin Laird, varnarmálaráð- herra, staðfesti á ráðherrafundi í Briissel í desember 1971, að Bandaríkin myndu ekki minnka herafla sinn i Evrópu á fjárhagsárinu 1972 — ‘73, svo framarlega sem önnur banda- lagsríki gerðu það ekki. Þess vegna ber að fagna því, að á síðasta ráðherrafundi í hínum svonefnda „Evrópska hópi“ (öll evrópsk NATO-ríki nema Frakkland, Portúgal og ís- land), sem haldinn var i des- ember s.L, náðist samkomulag um fjármögnun evrópsku áætl- unarinnar um endurbætur á vörnum bandalagsins. Kæmi til þess, að Vesturlönd drægju einhliða og verulega úr vörnum sinum í Evrópu, hefði það ekki aðeins í för með sér óheppíiegar póiitískar og sál- rænar afleiðingar, heldur stuðl- aði i raun að því, að líkurnar á beitingu kjarnorkuvopna í styrj iild ykjust. Eg held, að menn ættu ekki að vanmeta, hversu mikið gildi tilraunirnar til að koma á samningaviðræðum um skal byrja á að verða góði strákurinn, en þá verðið þið líka að láta mig fá þingsætið mitt.“ Það sem „skoðanabræð- ur“ Ólafs óttuðust alltaf er að rætast. Þá grunaði ætíð, að Óiafur væri fyrst og fremst að skara eld að sinni köku og hann myndi nota fyrsta tækifæri til að gleypa gómsætasta bitann og skilja „féiagana" eftir á vonar- völ. Og ef „öldungastjórnín" gín við flugunni, má segja að allt bröltið og ÖII vafasömu trikkin þeirra Alfreðs og Tómasar hafi verið til einskis. Og fleiri verða illa leiknir. Baldur Kristjáns- son, sem í einfeldni sinni lét Ólaf mana sig upp á að verða klofningsformaður í FUF, verð- ur skilinn eftir eins og hvert annað viðundur á köldum klaka. Ef allt fer eins og hér er spáð, þá ættu menn að fara að skilja, hvers vegna Baldur fóstbróðir Ólafs Ragnai's taldi rétt aðleita sér eftir félagsskap þar sem að Framsókn hefur enn ekki náð neinum teljandi áhrifum. Q Búningsklefar sundlauganna Elín Helgadóttir, Bólstaðar- hlíð 60, Reykjavík, spyr: „1. Hvar er móður með 3—6 ára son eða föður með dóttur á sama aldri ætlaður staður í búningsklefum sundlauganna? 2. Hvenær koma fjölskyldu- klefar?" Stefán Kristjánsson, íþrótta- fulltrúi Reykjavíkurborgar, svarar: „1. Miðað er við, að fimm ára börn og yngri fylgi foreldrum sínum i búningsklefum sund- lauganna, en eldri börn þurfa að sjá um sig sjálf, en sé starfs- fólk sundlauganna beðið um að aðstoða þau, sem sjálfsagt er, þá er sú aðstoð veitt. 2. Það hefur ekki verið á dag- skrá.“ gagnkvæman samdrátt herafla hafa í viðleitninni til að tryggja áframhaldandi dvöl bandarískra hermanna í Evrópu." Staðreyndin er sú, að ekkert hefur enn gerzt í Evrópu annað en samkomulagið um Berlín og samningarnir milli Vestur- Þýzkalands og Sovétríkjanna annars vegar og Póllands hins vegar, sem sýnir svart á hvítu og staðfestir, að ástandið hafi breytzt þar. Ein's og segir í spurningunni er sambúðin „batnandi", „ráðagerðir" eru um öryggismálaráðstefnu Evrópu og „hugsanlegir" eru samningar um samdrátt her- afla. Forsendan fyrír því, að um þetta er rætt, er ástandið, sem nú ríkir i vörnum og við- búnaði í Evrópu. Breytist þetta ástand til dæmis fyrir tilverkn- að íslendinga með lokun varn- arstöðvarinnar á Isiandi, getur það stuðlað að því, að spennan aukist að nýju og sambúðin versni Þess vegna má segja, að íslenzka ríkisstjórnin hafi varla getað fundið óheppilegri tíma tii einhliða aðgerða, sem miða að varnarleysi landsins. spurt og svarad 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið í síma 10100 kl 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. SPURNINGAR OG SVÖR UM VARNARMÁL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.