Morgunblaðið - 17.01.1974, Side 6

Morgunblaðið - 17.01.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANUAR 1974 DAGBÓK I dae er fimmtudagurinn 17. janúar, 17. dagur ársins 1974. Eftirlifa J48dagar. Antóníusmessa. Árdegisháflæði er kl. 01.20, sfðdegisháflæði kl. 13.52. Þvf að kærleiki Krists knýr oss; með því að vér höfum ályktað svo: Einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allir dánir; og hann er dáinn fyrir alla til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn. (II. Korintubréf 5. 14—15). ÁRIMAÐ HEIi-LA Heimsóknartími Lárétt: 1. fréttastofa 6. atvikast 8. sund 10. hrúga saman 12. svikull 14. steintegund 15. sam- stícðir 16. belja 17. ata. Lóðrétt: 2. spil 3. beztur4. poka 5. bors 7. skaprauna 9. aðferð 11. beljum 13. drjúpa. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. salli 6. tal 8. ál 10. Ók. 11. mallaði 12. MÐ 13. ám 14. áum 16. ráðskar. Lóðrétt: 2. át 3. laglaus 4. LL 5. gammur 7. skimar 9. láð 10. óða 14. áð 15. MK. Þann 15. desember gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Ingibjörgu Magneu Baldvinsdóttur og Jón Kjartansson. Heimili þeirra er að Hringbraut 62, Keflavík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). Þann 1. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband í Langholtskírkju Guð- laugu Sigurfinnsdóttur og Ingva Þór Kristinsson. Heimili þeírra er aðHrafnhólum 2, Reykjavík. (Ljósm. Gunnar Ingimarss.). Þann 1. desember gaf séra Jó- hann S,-fílíðar saman i hjónaband f Neskifkju- Ingibjörgu Bene- diktsdóttur og Agúst Jpnsson:. . (Ljósm. Gunnar Ingimarss.). Þann 1. desember gaf séra Jó- hann S. Hlíðar saman í hjónaband í Arbæjarkirkju Guðrúnu L. Skarphéðinsdóttur og Sverri Jónsson. Heimili þeirra er að Barðavogi 30, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Svört kómedía í Iðnó Um þessar mundir er „Svört kómedía" sýnd í Iðnó, og enda þótt bjart sé á sviðinu, á allt, sem þar fer fram, að gerast í skjóli myrkurs. Margt spaugilegt kemur fyrir — misskilningur verður á misskilning ofan. Hér eru Helgi Skúlason, Guðrún Stephensen og Valgerður Dan I hlutverkum sínum. | IVIimiMIIMGARSPJOLO | Minningarspjöldin fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti 8 — Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49 — Þorsteins- búð, Snorrabraut 60 — Vestur- bæjarapóteki — Garðsapóteki — Háaleitisapóteki — Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4 og 6 — Landspítalanum — Bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði — Blómaverzlun Miehelsens, Hvera1 11 * * V gerði — Verzluninni Dyngju, Ak- ureyri — hjá Arna Helgasyni póstmeistara i Stykkishólmi — og hjá Karli Hjálmarssyni símstöðv- arstjdra f Borgarnesi. PENNAVINIR Bandaríkin Shannon Robinson 1163 South Supple Circle 81006 U.S.A. Öskar eftir að skrifast á við stúlku f gagnfræðaskóla. Alexander Szostak 437 East 9 Street New York City, N.Y. 10009 U.S.A. Öskar eftir islenzkum pennavini. Svfþjóð Mai-Britt Smedbáck Violgatan 12 64400 Torshálla Sverige Hún er 30 ára gömul húsmóðir og tveggja barna móðir, sem hefur áhuga á íslandi, dýrum, blóma- rækt, tónlist og böklestrí. — Óskar eftir bréfaskiptum við ís- lending. Lifnar fjólan litar skýr lands um bólin fögur. Þegar sólin sumarhýr signir hól og ögur. I)egi hallar dimma fer á dröfn og mjallarþaki. Svefn að kallar, sigin er, sól að fjallabaki. Arnljótur frá Múla. Vikuna 11. — 17. janúar verður kvöld- helgar og nætur- þjónusta apóteka í Reykjavik í Borgarapóteki, en auk þess verður Reykjavíkurapótek op- ið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vikunn-! ar, nema sunnudag Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í sfma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar i símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd- arstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). IKROSSGÁTA Bingó Karlakórs Reykjavíkur að Hótel Sögu í kvöld heldur Karlakór Reykjavíkur bingó í Súlnasal Hótel Sögu og hefst það kl. 20.30. Meðal vinninga verður utanlandsferð. Nú er karlakórinn nýkominn úr söngferð til Mið-Evrópu, þar sem hann hélt fimm tónleika, auk þess að koma fram í útvarpi og sjónvarpi. Myndin hér að ofan var tekin í haust. sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglegakl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. .19 —19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. 1 SÖFIMIINI Kjarvalsstaðir Sýning á listaverkum i eigu Reykjavikurborgar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Sýningin stendur til 27. janúar. | BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Noregs og Italíu i kvenna- flokki i Evrópumótinu 1973. Vestur S A-8-5-4 II A-3 T K-10-6-4 L 9-4-2 Norður S D-10-6 11 K-10-9-8-6 T A-D-9-7 L 6 Austur S 3 H D-G-7-4-2 T 8-5 L Á-K-D-G-10 Suður S K-G-9-7-2 H 5 T G-3-2 L 8-7-5-3 Við annað borðið sátu norsku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A s P 1 h P t s P 2s Allirpass Vestur lét út tígui 4, drepið var heima með gosa og lauf látið út. Austur fékk slaginn, lét út spaða 3, sagnhafi drap í borði, lét út hjarta 10, austur drap með gosa, L*n vestur tók slaginn á ásinn. Vestur tók nú spaða ás og lét enn spaða og sagnhafi fékk þannig 4 slagi á spaða, 2 á hjarta og 3 á tigul og vann þar með spilið og fékk 140 fyrir. Við liitt borðið sátu norsku dömurnar A—V og þar gengu sagnir þannig: V A P 1 h 1 s 21 3 g P N S P P P P P P Norður lét út tígul 7, sagnhafi drap heima, tók hjarta ás og lét aftur hjarta. Norður drap með kóngi, tók ás og drottningu í tígul og þetta varð til þess, að sagnhafi vann spilið, fékk 10 slagi og 630 fyrir. Samtals græddi norska sveitin 13 stig á spilinu. Sá nœst- bezti Brezkur bolabítur og amerískur úlfhundur voru að ræða ættgöfgi. — Það, sem er svo áberandi hjá ykkur, þess- um brezku, er, að þið eruð af alltof hreinrækt- uðu kyni, segja má, að þið séuð eiginlega úr- kynjaðir, sagði sá ameríski. — Taktu til dæmis mig — ég er af brezku, amerísku, þýzku og ítölsku kyni og hef fengið það bezta frá þeim ölJum, — Svaka skvísa hefur mamma þín verið, var svarið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.