Morgunblaðið - 17.01.1974, Page 11

Morgunblaðið - 17.01.1974, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1974 11 Félagslíf St.:St.: 597411 77-VII-7 I O.O.F. 1 1 = 15511 78Vi = I.O.O.F 5 = 1551178'/! = E.l. K.F.U.M. A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld kl 8 30. að Amtmannsstíg 2b ,.Minnisstæðir félagar og atvik úr félagsstarfinu'' Jóhannes Sigurðs- son annast fundarefni Allir karlmenn velkomnir Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 20 30 Allir velkomnir Hjálpræðisherinn. Fimmtudagur kl. 20,30: Almenn samkoma. Deildarstjórarnir, briga- der Óskar Jónsson og frú, stjórna og tala. Allir velkomnir SKIÐADEILD ÆFINGATAFLA Æfingar í vetur sem hér segir: Mánudaga frá 1 9 00—22.00 Miðvikud. frá 19.00—22 00 Laugard frá 13.00—17 00 Sunnud frá 1 4 00—17.00 Kvöldæfingar verða fyrst um sinn við Skíðaskálann i Hvera- dölum Þjálfarar i vetur verða Helgi Axelsson og Gilbert Rein- izh. Skíðakennsla fyrir byrjendur verður einnig fyrrnefnda daga. Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar i símum 84960 og 43107. Sætaferðir á kvöldæfingar verða sem hér segir: Úr Garðahreppi (Barnaskóli) kl. 18.00, frá B.S í. kl. 18.30 óg ferð siðan i Breið- holt (íþr.hús). Upplýsingar um helgarferðir veitir BSÍ. MÆTIÐ VEL - VELKOMNIR NYIR FELAGAR STJÓRNIN. Kvenfélag Kópavogs Hátíðafundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn, 1 7. janúar kl. 20.30 stundvíslega í Félags- heimilinu, uppi Reykvískar konur annast dagskrána. Hátiðarkaffi, Heimilt er að taka með sér gesti Stjórnin. Félagsfundur N.L.F.R. verður haldinn fimmtudaginn 1 7 janúar i Guðspekifélagshúsinu. Ingólfsstræti 22, kl. 9 síðdegis Umræðufundur. Stjórnin. Ffladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður V. Candy frá Ceylon talar. „Handavinnukvöldin hefjast næst- komandi fimmtudag kl. 8 e.h. að Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41 Stjórnin. UTSALA Stakar karlmannabuxur, margar gerðir, peysuro.fi. Mikill afsláttur. Andrés, Skólavörðustíg 22. SÍMI 18250. Verksmlðluútsala Útsala aðeins þessa viku. Mikill afsláttur. Prlónastofa Krlstfnar, Nýlendugötu 10. HÆÐ í VESTURBORG Höfum verið beðnir um að útvega góða 5— 6 herbergja íbúð í Vesturborginni. Góð útborgun. Góður afhendingarfrestur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Augtýsfng um úthlutun lóða undlr Ibúðarhús I Reyklavlk Fyrirhugað er að 4 þessu ári fari fram úthlutun á byggingarlóðum undir íbúðarhús í Reykjavík. Eftirtaldar lóðir koma til úthlutunar. 1. Fjölbýlishús. Lóðir undir fjölbýlishús í Seljahverfi, byggingarhæfar i nóvember, ibúðir alls 230. 2. Raðhus. Lóðir undir 1 40 raðhús í Seljahverfi, byggingarhæfar í nóvember. Leitast verður við að úthlutun fjölbýlishúsalóða fari fram fyrir 1 febrúar n.k. Við úthlutun lóða undir raðhús, koma þeir einir til greina, sem eigi hafa fengið sambærilegum lóðum úthlutað s.l. tiu ár eða lóðum undir fjölbýlishús s.l. fimm ár. Umsækjendur skulu hafa haft lögheimili í Reykjavik eigi skemur en s.l fimm ár. Við úthlutun lóða undir fjölbýlishús koma sömuleiðis þeir einir til greina, sem fullnægja framangreindum búsetuskilyrðum. Ennfremur er skilyrði að þeir, sem nú sækja um byggingarlóðir, en fengið hafa áður úthlutað lóðum, hafi fullnægt skilmálum varðandi frágang lóða og bygginga. -óðaumsóknir skulu hafa borist skrifstofu borgarverk- fræðings eigi síðar en 23. janúar n.k. og eru þær umsóknir, dags. fyrir 10. janúar 1974 ekki teknar til greina, nema þær séu endurnýjaðar. Tekið skal fram, að ofangreindur afhendingartfmi lóða er setturfram meðfyrirvara. Frekari skilmálar svo og gatnagerðargjöld og gjalddagi þeirra verða samkvæmt ákvörðun borgarráðs. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings í Skúlatúni 2. Úthlutun einbýlishúsalóða fer fram síðar á árinu og verða þær lóðir auglýstar sér staklega. Borgarstjórinn í Reykjayík. 3ja herb. ibúð tll lelgu 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum er til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,3129", fyrir 22. janúar. ÍSBJÖRH, MARLIN 00 MOVLIN-tðg I BÓLFÆRI, NETATEINA, LANDFESTAR TREVÍRA-lóðir, uppsettar, litaðar Ábót, 6xxL, 7xxL, 8xxL, MÖRE-netahringir 8" og 8'A" — þola 220 faðma dýpi. — Aukin sala sannar gæðin. BAUJULUKTIR BAMBUSSTENGUR Sísaltóg 10 — 1 6 m/m. Nælontóg 8 — 28 m/m. Sísal-, terlfn- og nælonlfnur. Baujubelgir. Baujuflögg. Lóðarbelgir. Lóðadrekar. Önglar. Taumar. Lúðulóðarönglar. Hákarlaönglar. Netadrekar. Netabelgir. Netaflögg. Netalásar. Netakóssar. Netanálar. Netabætigarn. Fiskistingir. Goggar. Fiskkörfur. Skelfiskkörfur. Lifrarkörfur. Flatningshnffar. Flökunarhnlfar. Skelfiskhnífar. Gotuhnffar. Stálbrýni. Beituhnífar. Hausingasveðjur. Gotupokar. Ís- og saltskóflur. Skelfisk og beinagafflar. Hverfisteinar í kassa og lausir Steinbrýni . Nótabelgir. Nótahringir. Háflásar. Sleppikrókar. Hringnótablakkir. Síldarháfar. Sfldargafflar. ALÍS-HELLU-handfæravindur Nælonhandfæri. Handfæraönglar. Handfærasökkur. Sigulnaglar. ÁL-NETAKÚLUR 8" PLAST-N ETAFLÁR Togblakkir. Húðir. Sigurnaglar. Trollkrókar. Trolllásar. Botnvörpubúnaður. DEKKLAKK fyrir fiskiskip. TROLLVÍRAR 1", 11/4", 11/2", 13/4", 2", 21/4", 21/2", 23/4", 3". í 120, 200, 300, og 400 faðma rúllum. SNURPIVÍRAR 2% 400 og 450 faðma. Háflásavír. Benslavír. Vírmanilla. Kranavir. Dragnótavír, 1", og 11/8" i 480 faðma rúllum. Hægra og vinstra snúinn. GÚMMISLÖNGUR 1/2", 5/8", 3/4", 1", )%■■. 1’/2", 13/4", 2", Q.aojiJiaQð3ia m 99

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.