Morgunblaðið - 17.01.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.01.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1974 21 Þórir S. Guðbergsson: LÍTIÐ EITT um nýárskveðju Noregskonungs o.fl. Stavangri í byrjun jan. (1974) GAMLA árið er horfið. Nýtt ár heilsar. Margt er gleymt og grafið, annað er geymt og varð- veitt. Sumar minningarnar eru góðar og fyrir þær erum við þakklát. Aðrar eru vondar og óþægilegar, en ef til vill geta þær og kennt okkur eitthvað — þær eru ekki til einskis. Kannski verður okkur of oft starsýnt á alla erfiðleikana og vandamálin, sem daglega blasa við augum okkar, en gleymum að þakka fyrir allt gott, gleði- legt og gagnlegt, sem okkur hlotnast miklu oftar. Oft er erfitt að vera þakklátur í vel- ferðarþjóðfélagi þar sem tækn- in og vélmenningin ætlar allt um koll að keyra. En þakklætið veitir lífinu fyllíngu og skapar virðingu og ný verðmæti. landið hafa dunið bæði með Vestmannaeyjagosinu, svo og í baráttunni við stórveldi í fisk- veiðideilu. Hlýja Norðmanna i garð Is- lendinga er mörgum kunn. Ég held, að hún sé ekki bara vorkunsemi, af því að „stóri strákurinn er að berja litla bróður" — hlýja þeirra á dýpri rætur. Við eigum marga vini meðal Norðmanna — og við get- um einnig verið þakklát fyrir þá um leið og við minnumst allra annarra vina okkar með gleði og þakklæti fyrir allt gott á liðnu ári. Gamalt orðtæki segir: Auðugastur er sá, sem á flesta vini. 1E5IÐ JtloreHntilní.ij, JMaeruöxiillMiga- iUi 1 ttaa'kanitáwsm’i l. ••-1* DDCLECn Útsala Náttföt, undirkjólar, sloppar, brjóstahaldarar, og sokka- buxur allt undir innkaupsverði. Allir sundbolir og bikini baðföt, allt á útsölu næstu daga. Parísarbúðin, Austurstræti Ólafur Noregskonungur flutti landsmönnum nýárs- kveðju sína á gamlárskvöld. Hann sagði m.a.: Hverju ári fylgja ætíð vondir og góðir dag- ar og hjörtu okkar fylltust sorg á sl. vetri, er okkur barst fregn- in um hörmulega skipsskaða á Atlantshafí. . . Ég sendi öllum þeim, sem misstu ástvini sina, hlýjar kveðjur. SÆNSK-ÍSLENZK LJÖDfl- OG JASSDAGSKRfl Mestur hluti ræðu konungs fjallaði um olíukreppu og þá erfiðleika, sem hún gæti haft í för með sér, þó að Noregur ætti bæði vatnsorku og olíu. Hann kvaðst ekki eiga neina ósk heitari en að mega flytja þjóð sinni nýársboðskap, sem væri grundvallaður á friði og ham- ingju, friði meðal allra þjóða. En því miður hefðu vonirnar, sem bundnar voru við frið, þegar friðarsamningar voru undirritaðir í Vietnam, farið út um þúfur, þegar styrjöld braust enn út á milli Égvpta og Israela. — í Norræna húsinu fimmtudaginn 1 7. janúar kl. 20:30. og laugardaginn 1 9. janúar kl 1 6:00. Sænsku gestirnir LASSE SÖDERBERG, JACQUES WERUP, og ROLF SERSAM koma fram ásamt íslenzkum skáldum, leikurum og tónlistarmönnum. Aðgöngumiðar í kaffistofu Norræna hússins og við inn- ganginn. , NORRÆNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Hann minntist Islendinga sérstaklega í ræðu sinni og sendi þeim sérstakar kveðjur og hlýjar. Hann endaði ræðu sina með þessum orðum: Megi árið, sem brátt fer í hönd flytja ykkur öllum frið og öryggi fyrir frelsi manna og mætti það verða ár virðingar og lotningu fyrir lífinu. Trygve Bratteli forsætisráð- herra tók mjög í sama streng og konungur í sínum nýársboð- skap. Ræða hans var Iengri og hlutunum gerð nákvæmari skil en í ræðu konungs. I lýðræðis- legu samfélagi er einungis unnt að ná betri árangri, sagði for- sætisráðherrann, ef allir hópar hafa þolinmæði og orku til þess að feta þannig, að með sam- eiginlegu átaki gæti lífið orðið öruggaia og með meiri festu í atvinnuháttum. Um ástandið fyrir botni Mið- jarðarhafs sagði ráðherrann: Ný strið valda meiri óham- ingju Réttlátur og varanlegur friður er eina lausnin. Slíkur friður verður að tryggja rfkinu ísrael tilverurétt og veita öllum fátækum á þessum slóðum möguleika til þess að lifa, vaxa og þroskast. Forsætis- ráðherrann sagði ennfremur: Jafnhliða óumdeilanlegum vexti á efnislegum verðmætum velferðarþjóðfélags vex óánægja með margt í samfélag- inu. Stjórnmálalegur mismun- ur er ekki jafn augljós og áður og ungir og óþolinmóðir menn sækjast stöðugt eftir einhverju nýju — að minnsta kosti nýju fötum keisarans. I nýársræðu sinni minntist hann einnig íslands sérstaklega og hörmunga þeirra, sem yfir ----------------N Smuróa brauóíó frá okkur á veizluboróió hjá yóur BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 __________/ Bðkhaldskynnlng Félag íslenzkra Stórkaupmanna heldur kynningu á bók- haldsvélum, bókhaldsvinnslu og þjónustu svo og Ijós- prentunarvélum að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, í dag fimmtudag kl. 1 5 — 19. Félagsmenn fjölmennið. F.Í.S. VIÐTALSTIMI v Alþingismanna og borgarfulltrúa ■ Sjálfstæðisfl okksi ns i ReyKjavik __— i Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við tals á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00. I Galtafelli, Laufásveg 46 Laugardaginn 1 9. janúar verða til viðtals: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Gísli Halldórs son, borgarfulltrúi og Elín Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi ]

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.