Morgunblaðið - 17.01.1974, Side 25

Morgunblaðið - 17.01.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1974 25 félk f fréttum o rsr Hann er 21 árs gamall og hafði komist a3 þeirri niðurstöðu að lifið hefði engan tilgang lengur. Til að binda enda á það klifraði hann upp á Brooklyn brúna til að kasta þér þaðan níður. Hann var kominn nokkur hundruð fet upp eftir styrktarvfrunum, þegar hann uppgotvaðist. Tveir lögreglu- þjónar klifruðu þegar f af stað eftir honum, og eftir að haf a rætt við hann nokkra stund, fengu þeir hann til að koma niður. Útvarp Reykjavík * FIMMTUDAGl’H 17. janúar FOSTL’DAíiL'H 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttirkl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunhæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knút- ur R. Magnússon heldur áfram lestri sögunnar „Villtur vegar” eftir Oddmund Ljone (11). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Létl lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son á annað viðtal við Má Kliasson fiskimálastjóra. Morgunpopp kl. 10.40: Hljömsveitin Procol Harum syngur og leikur Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynntng ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A friðvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.30 Sfðdegissagan: Fjársvikararnir" eftir Valentfn Katajeff. Hagnar Jóahnnesson cand. mag les (9) 15.00 Miðdegistónleikar: Tvö verk ?ftir Georges Enesco Félagar úr Fílharmóníuhljómsveit Lundúna leika Oktett í C-dúr op. 7. Sinfóniuhljómsveit Leopolds Stokow- skys leikur Rúmenska rapsódiu nr. 1 í A-dúr op. 11; Stokwsky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veður- fregnir. 16.20 Poppkornið 16.45 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. 17.30 Framburðarkennsla f ensku. 17.40 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál Helgi J. Halldórsson canrt. mag. fl.vtur. 19.10 Bókaspjall Umsjónarmðaur: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 I^skímunni. Myndlistarþáttur í umsjá Gylfa Gíslasonar. 20.10 Gestur f útvarpssal: Martin Berkofsky frá Bandarfkjunum leikur á píanó, a. Sónötru í F-dúr op. 54 eftir Beethov en og b. Sónötru í g-moll op 22 ettir Schu mann. 20.40 Leikrit: „Farmiði til til tunglsins" eftir Einer Plesner Þýðandi: Úlfur Hjörvar Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Pi i sónur og leikendur: Hann ...............Bessi Bjamason Hún ..............Margrét Ölafsdóttir Þjóninn ...................Jón Aðils 21.50 ,4(átu konurnar í Windsor". for- leikur eftir Micoiai Fílaharmóníusveit Lundúna leikur; ' Antal Dorati stj. 22.00 Frétir 22.15 Veðurfregnir * Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgf jörð Jón Aðils leikari les (22' 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag bl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun stund harnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon heldur áfram að lesa sög- una „Villtur vegar" eftir Oddmund Ljone (12). Morgunleikfimi kl. 9.20 Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: John Mayall syngur. Norsk tónlist kL 11.00: Bjarne Larsen fiðluleikari og Fílharmóniu- sveitin í Osló leika Rómönsu í G-dúr op. 26 eftir Johan Svendsen.'Fílharm- óníusveitin í Osló leikur Stef og til- brigði efíir Ludvig Irgens Jensen og Sinfóniu nr. 2 eftir Bjarne Brustad 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- mgar. 13.10 Við vinnuna: Tönleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Fjársxikararnir" eftir Valentín Katajeff Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Wagner- söngvar. George London, Birgit Nilsson og fleiri syngja aríur úr óperum eftir Wagner 15.45 Lt*sin dagskrá næstu\iku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Blesi"eft- ir Þorstein Matthlasson Höfundur les (5). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku. 17.40 Tónleikar tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkvnningar. 19.00 Voðurspá Fréttaspegill. 19.20 Auðlindasjóður Krislján Friðnksson forstjóri flytur erindi. 19.45 Heilnæmir lífshættir Björn L. Jónsson lækmr flytur erindi: Hringrás lífsinsog lífræn ræktun 20.00 Sinfóniskir tónleikar: Frönsk hljómsveitarverk a. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Geoi-ges Bizet. Hlaharmóniusveitin í Xew York leik- ur; Leonard Bernstein stj. b. „Sheherazade". verk fyrir sópran- rödd og hljómsveit eftir Mauruce RaveL Victoria de Los Angeles syngur með hljómsveit Tónlistarskólans i París; Georges Prétre stj. c. „Vor" efttrClaude Debussv. Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur; Ernest Anserment stj. 21.00 Við brimhljóð undir Búlandstindi Kristján Ingólfsson spjallarvið Valgeir V'ilhjálmsson oddvita á Djúpavogi. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldravanda- málið — drög að skilgreiningu" eftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gíslason leikari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.45 Draumvfsur Sveinn Arnason og Sveinn Magnús- son kynna lög úrýmsum átturn 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MANNAVEIÐAR Fyrir ellefu árum kom Ursula Andress fram á sjónarsviðið sem álitlegur kvenmaður í fyrstu James Bond-m.vndinni, Dr. No. Siðan hefur hún verið fastur liðsmaður i þeim alþjóðlega hópi frægs fólks, sem helgar sig ljúfa lífinu — og hefur hún náð að komast tvisvar i hjónáband, í seinna skiptið með franska leikaranum Jean Paul-Belmondo. En þegar hann fékk reisu- passann fyrir nokkrum mánuðum síðan, benti ýmislegt til þess, að hún hefði lagt net sitt fyrir Ryan O’Neal, Ástarsögu- leikarann, og fangað hann. En ei var til brúðkaups boðið i það skiptið og um langt skeið hélt Ursula sig í einbýlishúsi sínu i Hollywood, sögð niðurbrotin manneskja. Nú er hún aftur komin á kreik og sögð á mannaveiðum af meiri krafti en nokkru sinni fyrr. Hún birtist fyrir nokkru á Ibiza, spænskri eyju, og fékk sér nýjan fylgdarmann næstum daglega. En svo virtist hún róast heldur og bendir margt til þess, að hún ætli sér í hjónabandið í þriðja sinn á næstunni. Gruna menn enska leikarann Jeremy Brett um að vera mannsefnið og á myndinni sjást þau saman í Spánarsól.' HVÍLD FRÁ SKÁKINNI Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistari i skák, er nú á eynni Puerto Rico og heyr einvigi við bandariska stór- meistarann Robert Byrne um rétt til að halda áfram að tefla við aðra stórmeistara um rétt til að fá að tefla við sjálfan heims- meistarann, Bobby Fischer. Spassk.v leggur áherzlu á að vera vel á sig kominn Iíkamlega fyrir hverja skák og notar fristundirnar til að spila tennis, rétt eins og á tennisvellinum við Melaskolann hérna um árið. Var þessi mynd tekin í Puerto Rico á dögunum og er Spassky að gefa upp boltann til að hefja leikinn, en hvað þessi byrjun heitir vitum vér ekki — en vart er hún kennd við Sikiley. Martin Berkofsky og Þórunn Olafsdóttir. í kvöld kemur góður gestur í t útvarpssal, en sá er banda-j rískur píanóleikari, Martinl Berkofsky. Hann er, eins og j nafnið bendir til, af rúss- | neskum uppruna, en nám sitt hefur hann stundað bæði austan hafs og vestan. Kona Martins Berkofsky er íslenzk, Þórunn, dóttir Ólafs Tryggvasonar huglækninga- manns á Akureyri. Hjónin voru hér á landi um hátíðarnar, og lék Martin tvær sónötur eftir Beethoven og Schumann í útvarpssal þann 3. janúar. Nýlega birtist viðtal við þau hjónin í Iceland Review og þar kemur fram, að Martin hefur hug á þvi að koma hér fram á tónleikum, sem vonandi verð- ur innan tiðar. Hann hefur mikinn áhuga á tónsmiðum Þorkels Sigurbjörnssonar og annarra islenzkra tónskálda. Martin Berkofsky kom fyrst fram i New York Town Hall árið 1965 og vann glæsilegan tónlistarsigur. Honum var veittur Fulbright-styrkur og hélt þá til Vínar. Árið 1968 stofnaði hann Long Island Chamber Ensemble, sem hefur það að markmiði sínu að flytja lítt þekkt verk gömlu meistar- anna og kynna verk samtiðar- tónskálda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.