Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 4

Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974 STAKSTEINAR ® 22 0-22 RAUDARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 tel 14444 • 25555 BÍLALEIGA car rental Leiðsögn „vinstri- villinga” hafnað I Verkamanninum, mál- gagni Björns Jónssonar á Akur- eyri, var nýlega fjallað I for- ystugrein um úrslitin í stjórnarkosningunni f verka- lýðsfélaginu Einingu. Segja má, að þessi grein spegli ágæt- lega þann kærleika, sem nú rík- ir milli samstarfsflokkanna í ríkisstjórninni, en eins og allir vita, voru kosningarnar í Ein- ingu uppgjör milli stuðnings- manna Björns Jónssonar ann- ars vegar og Alþýðubandalags- ins hins vegar. 1 ritstjórnar- greininni segir: „Þetta var ekki aðeins sigur fyrir þá, sem stóðu að framboð- inu í Einingu, heldur var þetta sigur allrar íslenzku verkalýðs- hreyfingarinnar. Enda er það víst, að flestir forystumenn hennar um allt land, önduðu léttar eftir að úrslitin urðu kunn. Einingarfélagar höfðu tjáð vilja sinn svo greinilega, að um hann verður ekki deilt. Þeir hafa afneitað leiðsögn „vinstrivillinganna," KSML- manna og annarra uppreisnar- manna, sem hafa það eitt að leiðarljósi að brjóta niður og berjast gegn öllu lýðræðis- skipulagi og löglega kosnum stjórnum. Þeir eygðu fyrir kosningarnar von um að geta veitt Einingu fyrir sig í baráttu gegn rfkisstjórninni, sem þeir hatast við. Hugmyndin var einnig að beita félaginu til að knésetja einstaka atvinnurek- endur, þvf að eftir boðorðum þessa lýðs er hver sá, sem ein- hvern atvinnurekstur stundar eða veitir atvinnufyrirtæki for- stöðu, djöfull í mannsmynd og hefur það eitt markmið að stela öllu, sem stolið verður, af verkafólkinu. Hugmyndafræði sfna hafa menn þessir lært af gömlum og Iöngu úreltum bók- um, sem samdar voru við alit aðrar aðstæður og út frá allt öðrum forsendum en nú eru til staðar.“ Ekki meira til skiptanna en aflast ,Tf ér á íslandi eru sárafáir stórir atvinnurekendur tiL Mikill meirihluti alls atvinnu- rekstrar f landinu er á vegum rfkisins, sveitarfélaganna og samvinnufélaganna. Þeir menn, sem þessum fyrirtækj- um stjórna, eru launþegar en ekki atvinnurekendur í venju- legri merkingu þess orðs. En þeir eru ábyrgir gerða sinna gagnvart fólkinu, sem á fyrir- tækin, og til þess er ætlazt, að þeir reki fyrirtækin á sem hag- kvæmastan hátt. Þess vegna er ekki við því að búast, að þessir menn, enda þótt þeir séu sjálfir launþegar, fallist orðalaust á hverjar þær kröfur, sem verka- lýðssamtökin setja fram. Þeir eru til þess ráðnir að annast hag fyrirtækjanna og yfirleitt er ætlast til þess, að þau séu ekki rekin með tapi. Því setjast þessir menn við samningaborð andspænis fulltrúum verka- Iýðsfélaganna, en ekki vegna þess að þeir séu endilega verka- lýðsféndur og vilji allt til þess gera að spilla afkomu fólks. sem við fyrirtækin vinnur. Nær lagi mun að fleiri en hitt vilja að afkoma þeirra, sem við fyrir- tækin vinna, sé góð og kjörum þeirra ekki haldið niðri að óþörfu. En eðlilega vilja þeir hafa vaðið fyrir neðan sig og fþyngja ekki fyrirtækjunum umfram getu. Nú er líka aðstaða til samn- ingagerðar orðin allt önnur en áður var. Reikningar ríkisfyrir- tækja, sveitarfélaga og sam- vinnufélaga eru opinber gögn, sem allir geta haft aðgang að, Og mörg önnur fyrirtæki reyna heldur ekki lengur að fela reikninga sfna. Af þessu leiðir> að nú er jafnan vitað f höfuð- atriðum, hver geta einstakra atvinnugreina er til að bera uppi hækkuð laun eða aðrar kjarabætur. Af þessu eiga verkalýðsfélögin að taka mið, þegar þau leggja fram kröfur sfnar. Ekki þó svo, að þær séu þannig sniðnar, að allur atvinnurekstur eigi létt með að verða við þeim, heldur þannig, að þýðingarmestu atvinnu- greinarnar geti orðið við þeim án þess að til vandræða verði fyrir reksturinn. Það er skipt- ing þjóðarteknanna, sem um er deilt við samningaborðið, og allir verða að gera sér ljóst, að ekki er meira til skiptanna en það, sem aflast.“ SENDUM 18 06060 SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LBOAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Vandaðar, fallegar og hlýjar telpna- og drengja- húfur. *elfur tízkuverzlun æskunnar Þinghoítsstræti 3. Ferðabílar h.f. Bílaleiga. Vetrarfrí lokað til 1. mars. Bókhaldsaðstoð meðtékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN Rannsóknir á ískjarna Vatnajökuls vekja athyglisverðar spurningar LÍTILL hópur íslenzkra vísindamanna er nú leita að upplýsingum um sögu veður- fars á íslandi f 10—20 aldir með því bora að bora 400 m gegnum jökul. Þannig hefst fréttagrein. sem Alþjóðakjarn- orkustofnunin í Vín birtir í skýrslum sfnum. Er þar átt við boranirnar, sem fram fóru í fyrra sumar á Bárðarbungu á vegum nokkurra vísindamanna við Raunvísindastofnun Há- skóla lslands. En það verkefni er styrkt af Kjarnorkustofnun- inni og er eitt af 600 rann- sóknaverkefnum, sem stofnun- in styður um allan heim, þar sem kjarnorkutækni er beitt í friðsamlegum tilgangi. En f greininni segir, að verkefni is- lenzku vísindamannanna, að reyna að bora niður í gegn um 2000 metra þykka íshettuna á Vatnajökli sé fyrsta tilraunin af þessu tagi í veröldinni. í greininni segir, að fskjarn- arnir hafi verið fluttir í rann- sóknastofurnar í Reykjavfk í frauðplastumbuðum, sem sé ákaflega ódýr og raungóð að- ferð. Og þar sé nú verið að rannsaka þá. Mbl. leitaði upp- lýsinga um hvernig gengi hjá Braga Árnasyni efnafræðingi. Sagði hann, að Páll Theodórs- son eðlisfræðingur væri langt kominn með sínar þrívetnis- mælingar, en þær ná um hálfa öld aftur í tímann. Sjálfur kvaðst Bragi vera um það bil hálfnaður með tvívetnisrann- sóknirnar og yrði líklega búinn undir næsta haust. En jarð- fræðingarnir Sigurður Þórarinsson og Sigurður Stein- þórsson eru að vinna að ösku- lagaathugunum i kjörnunum. Þessar athuganir, þó ekki sé lokið, munu hafa vakið ýmsar aðrar athyglisverðar spurning- ar og hvatt til nýrra athugana, En þetta verkefni á í heild eftir að bæta við almenna þekkingu á jöklum og eðli þeirra. Til dæmis eru vísindamennirnir að mæla klór og natrium í lögun- um niður í gegnum jökulinn og hafa þar komizt að raun um, ýmislegt, sem ekki var vitað, svo sem að þær verkanir, sem fram fara í efsta hjarninu, halda áfram niður í jökulinn í einhverjum mæli. Vekur þetta áhuga á frekari rannsóknum. Einnig, að klórið hverfur í jökl- inum smám saman, eftir því sem neðar dregur. En þar sem krystallarnir stækka neðar, þá hlýtur vatn að komast þama að og eyða klórinu á einhvern hátt, að því er Bragi sagði. Þá er ætlunin að athuga fleira, svo sem kvikasilfurmagnið, sem bundizt hefur í jöklinum á ýms- um tíma. En slíkt vekur nú mikla athygli i eldfjallalöndum, þar sem talið er, að mikið kvikasilfur komi upp með eld- gosum og af gufusvæðum. En rannsóknirnar á kjörnunum eru sem sagt í gangi og á áætl- un, að því er Bragi sagði og gefa vornir um að verða ákaflega fróðlegar. Kjarnorkustofnunin litur á þessar rannsóknir á ískjarnan- um í Vatnajökli sem lið í athug- unum á ýmsum fyrirbrigðum í veröldinni allri. Til dæmis á þeim sveiflum, sem orðið hafa á veðurfari i heiminum, með löngum hita- eða kuldatímabil- um, sem hafa haft gífurleg áhrif. Til dæmis, segir í skýrsl- unni, sýna bandarískar mæling- ar víðs vegar að úr heiminum, að frá 1880 fram yfir 1940 hafi loftslag hlýnað verulega. í heiminum almennt munaði það hálfri gráðu á Celcius, en á norðurhveli var sveiflan mun Frá Bridgefélagi Kópavogs. Eftir 24 umferðir í baromet- erkeppninni er staða efstu para þessi: Ármann — Lárus 341 Valdimar — Haukur 316 Guðmundur — Öli 282 Þorvaldur — Garðar 278 Ragnar—Sirrý 265 Arnar—Stefán 180 Guðjón — Ragnar 179 Gunnar — Björn 158 Sævin—Bjarni 147 Sverrir — Hermann 139 Kári — Grímur 115 Guðmundur—Helgi 101 Þrjár síðustu umferðirnar verða spi laðar á morgun. — O — Fjórum umferðum er nú lok- ið í aðalsveitakeppni TBK og urðu úrslit síðustu úmferðar þessi Sveit Kristínar 17—3 vann Jóns B. Sveit Þórarins vann Sigríðar 14—6 Sveit Tryggva » vann Þórhalls 19—1 Sveit Rafns og Bernharðs gerðu jafntefli 10—10 Sveitir Gests og Guðlaugs gerðu jafntefli 10—10 Staða efstu sveita í meistara- flokki er nú þessi: Kristínar Þórðardóttur 63 Þórhalls Þorsteinssonar 61 Tryggva Gíslasonar 44 Bernharðs Guðmundssonar 42 Þörarins Arnasonar 41 I flokkur Sveit Þorsteins vann Hannesar Sveit Sigurjóns vann GuðmundarG. SveitBirgis vann Kristínar Sveit Erlu vann Guðmundar P Sveit Guðmundíu vann Gísla 18—2 20—0 19—1 17—3 12—8 Staðan í I. flokki: Birgis ísleifssonar 72 Erlu Eyjólfsdóttur 62 Þorsteins Erlingssonar 61 Sigurjóns Tryggvasonar 51 Kristinar Ölafsdóttur 49 Guðmundar Pálssonar 48. — O — sterkari og munaði uþp í nokkr- ar gráður á árunum frá 1920 til 1940. Því fylgdi, að heimskauta- ísinn minnkaði um 10% og þynntist um einn þriðja, en jöklar um allan heim drógust saman, meðan ár og fljót flæddu yfir bakka sína vor og sumar, segir í skýrslu Kjarn- orkustofnunar. En í sl. 25 ár hefur jörðin verið að kólna hægt. Og því er öll vitneskja um þessar breytingar sýnilega mjög mikilvæg, einkum ef hún getur orðið til þess, að hægt sé að sjá breytingar fyrir. Þá er í skýrslunni skýrt frá því hve mikilvægar slíkar upp- lýsingar séu fyrir íslendinga. Með öskulögnum sé hægt að ákvarða aldurinn mjög vel, tví- vetnis- og þrívetnismælingar geti gefið mjög góðar upplýs- ingar um veðurfarið og þessar rannsóknir geti veitt mikilvæg- ar upplýsingar til ákvörðunar á jarðhitasvæðunum. Þá er lýst verkinu og erfiðleikunum við að framkvæma það, gerð bors- ins, sem lokið var við að smíða 1971, tilraunaboruninni með honum þá um sumarið, endur- bótum veturinn eftir og borun- inni niður á 415 m dýpi sumarið 1972, þegar náðust upp 99% af borkjörnunum. Oglýster erfið- leikum við slika borun, þar sem jökullinn er ekki mikið undir frostmarki og bræddar ísnálar vildu frjósa aftur á bornum, en á því tókst að sigrast. Eins og fram hefur komið hér í þættinum stöð til að spilarar frá Huddersfield kæmu til keppni á vegum TBK f fyrra- sumar. Ekkert varð af þeirri heimsókn m.a. út af þorska- stríðinu. Nú hefur aftur á móti komið boð frá Huddersfield — og er þar boðið 36—40 pörum til keppni i eina viku — 21. — 28. júní nk. Stjórn TBK fjallar nú um málið — en ákveðið er að fara og er búið að semja við flugfélagið. Nánar verður sagt frá ferðalagi þessu síðar í þætt- inum. __q___ í sfðustu viku fórst fyrir að birta fréttir, sem bárust frá TBK, og biðst þátturinn vel- virðingar á þessum mistökum. A.G.R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.