Morgunblaðið - 15.02.1974, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974
Bragi Benediktsson félagsmálastjóri:
UM PRESTSKOSN-
INGAR Á ÍSLANDI
Undanfarin ár hefur verið til|
umræðu frumvarp til laga um
prestskosninear i landi voru.
Virðist sumum af þegnum þjóðfé-
lagsins sá leikur orðinn nógu
iangur að etja saman misvitrum
aiónnum, sem i sakleysi fávizku
sinnar eru að reyna að verða sér
úti um lifsstarf eftir að hafa lokið
löngu og erfiðu háskólanámi í
guðfræði. Ein stétt manna á Is-
landi, sem berjast verður þessari
skemmtilegu baráttu fyrir starfi
sínu, eru prestarnir, auk þess sem
alþingismenn og forsetaefni
verða að ganga í gegnum sama
hreinsunareldinn. Um það hefur
verið rætt manna á meðal, að ill-
vígustu kosningarnar af hinum
þremur fýrrnefndu, séu prests-
kosningar. Ekki skal ég þó taka
neina ákveðna afstöðu um það,
heldur einasta benda á það, að
þessir menn komast ekki hjá því
að verða bitbein mannanna, sókn-
arbarnanna, sem þeir eiga að fara
að þjóna sem andlegir leiðtogar, í
baráttu sinni fyrir þvi að geta
þjónað þeirri köllun. sem þeir
hafa verið menntaðir og kallaðir
til.
Ég hef nokkuð fylgzt með um-
ræðum presta um þessi mál. Og
það undarlega hefur komið fram,
að jafnvel þeir úr stéttinni, sem
þurft hafa að berjast áralangri
baráttu fyrir þvi að komast af
einhverjum afskekktum stað utan
af landsbyggðinni og loksins mar-
ið kosningu í þéttbýlinu og þá á
stór-Reykjavíkursvæðinu, sem
virðist vera hinzta takmark
flestra presta, hafa bar-
izt manna harðast gegn
breyttu fyrirkomulagi á kosn-
ingalögunum. Þeir virðast
með öðrum orðum vera furðu
fljótir að gleyma því, að eitt sinn
voru þeir fallbikkjur eins og hin-
ir. Og nú vaknar sú spurning.
Hvað er unnið við þetta gamla
skipulag? Helzt virðist mér það
vinnast, sem ég hygg, að flestir
telji neikvætt fremur en hitt, að
ósátt skapast innan safnaðarins,
sem oft tekur verðandi prest
nokkur ár að yfirvinna, ef það
tekstþá nokkurn tima.
Og ekki mun leifa það mikið af
virðingu manna á þessari stétt, ef
dæma má af kirkjusókn í landinu
almennt, að ástæða sé til þess að
kalla þennan dóm yfir verðandi
presta safnaðanna algerlega að
þarflausu. Hvers eiga prestar að
gjalda fram yfir aðra starfsmenn
ríkisins svo sem kennara, skóla-
stjóra, sýslumenn, svo að eitthvað
sé nefnt, að þeir verði endilega að
undirgangast þennan skrfpaleik,
en hinír ékki?
Hvernig er svo kosningaþátt-
takan almennt í þessum kosning-
um, og hverjir eru það, sem kosn-
ingunum ráða?
Mikið átak þarf til að fá helm-
ing atkvæðisbærra manna til þess
að greiða atkvæði i prestskosning-
um. Hefst það oftast ekki nema
með miklum áróðri. Og þegar
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi bréf, sem starfshópur Rauð-
sokka hefur sent fjármálaráð-
herra og endurskoðunarnefnd
skattaiaga:
Okkur undirrituðum hefur
borist ti I eyma, að í athugun séu
breytingar á núgildandi skatta-
löggjöf. T.d. sú breyting, að hluti
skattgreiðslna verði færður frá
beinum sköttum til óbeinna (sbr.
kröfur verkalýðshreyfingar-
innar).
Eins og yður er kunnugt, eru
giftar konur á Islandi ekki skatt-
greiðendur, heldur greiða eigin-
menn þeirra skatt af helmingi
tekna þeirra. Ögiftar konur, t.d.
með börn, eða ekkjur, njóta ekki
þeirra sömu fríðinda. Fólk, sem
berst fyrir jöfnum réttindum
karla og kvenna, getur alls ekki
sætt sig við slíka skipan mála.
Þegar eru gerðar breytingar á
skattalöggjöf, t.d. slíkar, sem áður
hafa verið nefndar, þykir okkur
sjálfsagt og mjög aðkaliandi, að
um leið sé sú breyting gerð, að
giftum konum sé veittur sá sjálf-
sagði réttur að fá að taka þátt í
sameiginlegum kostnaði af
rekstri þjóðfélagsins sem sjálf-
stæðir þjóðfélagsþegnar með
fullan rétt og Fullar skyldur.
Okkur er ljóst, að ýmsum erfið-
leikum er bundið að gera slíka
breyti"gu, en við trúum því, að sé
þessir blessaðir prelátar hafa haft
sig til þess að ganga píslarvættis-
gönguna fyrir hvers manns dyr
fyrir kosningarnar, þá kemur
víða í ljós, að sóknarfólkið hefur
ekki hugmynd um, að fyrirhugað
sé að kjósa prest í sókninni og
verður að eyða nokkrum tíma í
það að skýra því frá þeirri stað-
reynd, að svo sé. Og náttúrlega
hefur fólkið enga hugmynd um,
hverjir séu umsækjendur um
prestakallið. Það er kannski frek-
ast, ef tekizt hefur að telja fólki
trú um, að ákveðnir umsækjend-
ur séu áhugasamir um stjórnmál
og þá helzt rammpólitiskir, að ein-
hver áhugi vaknar fyrir þeim.
Kemur þá stundum fyrir, að þeir,
fullur vilji fyrir hendi og áhugi á
að leysa þetta mál, þá sé það unnt
og ekki erfiðara en önnur vanda-
mál i sambandi við skattalöggjöf.
Við viljum nefna hérþær leiðir,
sem ræddar hafa verið í okkar
hópi. Eitt er nauðsynlegt að okkar
mati: Enginn munur skal gerður
á skattgreiðslum eftir kynferði
eða eftir því hvort um gift eða
ógift fólk er að ræða. Giftar konur
fái skattskýrsiu til útfyllingar
jafnt sem aðrir, sem komnir eru
yfir 16 ára aldur. Síðan greiði
hver einstaklingur skatt aðeins af
sínum eigin tekjum.
Þegar til álagningar kemur,
vandast málið. Við viljum nefna
hér tvær tillögur að lausn þessa
máls, sem hlotið hafa mestan
hljómgrunn hjá okkur. Önnur til-
lagan er þessi: Persónufrádráttur
verði hinn sami fyrir alla. Ómaga-
frádráttur skiptist milli hjóna.
Persónuleg gjöld teljist hjá hvoru
fyrir sig. Gjöld og annar kostn-
aður af þinglýstum eignum teljist
hjá þeim, sem eignin er þinglýst
á. (Athuga ver, að æskilegast
hlýtur að teljast, að festi hjón
1 SEPTEMBER s.l. gaf Félag frí-
merkjasafnara út í lausblaða-
formi VI, kafla Handbókar um
íslenzk frímerki og jafnframt VII.
kafla bókarinnar í 2. útgáfu auk-
inni og endurbættri.
Með bókinni hafa islenzkum frí-
merkjum verið gerð góð skil, að
því er snertir islenzka frimerkja-
útgáfu á árunum 1920 — 1970,
eða um rúmlega 50 ára skeið. Frá
upphafi 1873 til ársloka 1970 voru
gefin út á íslandi 450 frimerki. Á
árunum 1920 — 1970 komu út 368
frímerki, en fram til 1920 komu
út 82 frímerki. Er eftir að rann-
saka útgáfu þeirra, en þar er um
mun meira verk að ræða. Er þvi
aðeins kominn út lítill hluti af
heildarhandbók um íslenzk frf-
merki frá upphafi.
Upphaf þessarar útgáfu, sem
er, eins og áður greinir, aðeins
byrjun á stærra verki eða öllu
heldur niðurlag, er það, að þegar
Félag frímerkjasafnara var stofn-
að árið 1957, kom fljótlega fram
áhugi félagsmanna á þvi að láta
semja handbók um íslenzk frí-
merki, og á fundi í félaginu í
nóvember s. á. var kjörin 6 manna
nefnd til þess að hrinda málinu í
framkvæmd. Þessi nefnd Iét af
störfum í febrúar 1959, og þá lá
málið niðri um hríð eða þar til í
september 1960, að þriggja
manna nefnd var kjörin til þess
að halda verkinu áfram. Var þá
fljótlega ákveðið að gefa hand-
bókina út í áföngum. Kom fyrsti
hluti bókarinnar út siðla árs 1965,
og náði hann yfir íslenzka
frímerkjaiitgáfu 1944 — 1964, en
ákveðið var að fikra sig með verk-
sem minnstan áhuga hafa fyrir
kirkjunnar málum, ráða kosningu
prestsins. Þetta er sjálfsagt ágætt,
eða er ekki svo? Gaman væri að
heyra orð kirkjumálaráðherra um
kaup á fasteign (fasteignum)
teljist þau bæði eigendur hennar.
Sé þá skylt að þinglýsa eigninni á
nöfn þeirra beggja.) Hafi maki
engar tekjur skal flytja upphæð,
sem svarar persónufrádrætti
hans, helming ómagafrádráttar
og helmings annars frádráttar,
sem hjónin sameiginlega eiga rétt
á af tekjum, yfir á skýrslu hins.
(Þess ber að geta, að við teljum
eðlilegt að stefna að því, að
þannig tilfærsla á persónufrá-
drætti eigi því aðeins rétt á sér, að
annað hjóna sé heima vegna um-
önnunar barna. Hins vegar
teljum við, að slíkt sé ekki tima-
bært vegna núverandi aðstæðna).
Verði giftar konur teknar sem
einstaklingar með fullan ein-
staklingsfrádrátt við núverandi
fyrirkomulag er ljóst, að skatta-
álag hjóna, sem bæða vinna úti,
verður miklu meira en nú er, og
hætt er við, að slíkt valdi svo
mikilli óánægju meðal lands-
manna, að ekki sé gerlegt að gera
þær ráðstafanir, nema fleira komi
til. Við látum okkur detta i hug,
að barnafrádráttur og frádráttur
ið aftur á bak, þar sem seinlegast
og erfiðast er að rannsaka og gefa
út þann kaflann, sem fjallar um
elztu fslenzku frimerkin. Afram
var siðan unnið að því að koma út
næsta hluta bókarinnar, sem ná
skyldi yfir frímerki, sem gefin
voru út á árunum 1920 — 1944.
Það starf hefur staðið í rúm 8 ár,
enda að mestu unnið i sjálfboða-
vinnu, fyrst og fremst af hinum
kunna frímerkjasafnara Þór Þor-
steins, sem á þar stærstan hlut að
máli, enda þótt fleiri hafi komið
þar við sögu. Hefur verið um
geysilegt verk að ræða við að leita
að og rannsaka tiltæk gögn og afla
upplýsinga viðs vegar að. Þrátt
fyrir það, sem nú liggur fyrir, má
ætla, að enn megi bæta við það,
sem þegar hefur verið gefið út um
þessi tímabil, enda fylgir nú með
eins og áður greinir aukin og end-
urbætt útgáfa á því, sem gefið var
út árið 1965. Hafa Helgi Gunn-
laugsson og Þór Þorsteins séð um
þann hluta verksins.
Eins og vera ber í handbók, er
í henni gerð flögg frein fyrir
hverri einstakri útgáfu og hverju
einstöku frímerki. Er rakið allt,
sem vitað er um hvert frímerki,
getið um upplög, endurprentanir,
litaafbrigði, pappír, prentvillur,
prentgalla og annað þess háttar.
Þá eru í bókinni myndir af frí-
merkjunum og hinum ýmsu af-
brigðum. Er hér stuðzt við gögn
póststjórnarinnar og rannsóknir,
sem Þór Þorsteins og aðrir frí-
merkjasafnarar hafa unnið að
árum saman og eru stöðugt að
vinna að í tómstundum sínum.
Má því segja, að handbók sem
þetta og vil ég alveg sérstaklega
beina þessum orðum mínum til
hans og teldi það ekki saka, að
hann stingi niður penna um mál-
ið.
Hvað hefst svo fleira út úr þess-
um indælu kosningum? Það, að
verðandi prestar safnaðanna eru
oft á tíðum búnir að eyða svo
miklu fé í kosningarnar, að þeir
geta með sanni uppfyllt sæluboð-
ið um að vera fátækir í anda og
sannleika.
Eftir að hafa lesið þetta, er eðli-
legt, að fólk spyrji. Hvaða fyrir-
komulag þá betra? Mér liggur
við að segja, að allt annað fyrir-
komulag sé betra, bæði fyrir söfn-
uð og verðandi prest safnaðarins.
Frumvarp það, sem liggur fyrir
alþingi um breytingu á þessu fyr-
irkomulagi, gerir fyrst og fremst
ráð fyrir því, að sóknarnefndirnar
á viðkomandi stöðum hafi úrslita-
vald um val prestsins. Sóknar-
nefndarfólk er yfirleitt valið úr
hópi þeirra fáu innan safnaðanna,
sem áhuga hafa á málefnum
kirkjunnar og hafa allir atkvæðis-
bærir menn í söfnuðinum heimild
til þess, að hlutast til um val
Framhald á bls. 22.
vegna kostnaðar við barnagæzlu
(sem gilda mundi um alla, sem
hafa börn á framfæri sínu) eða
launþegafrádráttur gæti komið
í staðinn fyrir það skattleysi af
helmingi tekna eiginkonunnar,
sem nú er reglan.
Hin tillagan er sú að skattur
verði ákveðin hhlutfallstala af
tekjum allra skattgreiðenda í
sama formi og útsvar er nú og
jafnframt verði flestir frádráttar-
liðir felldir niður (atriði sem
þarfnast nánari athugunar og
útreikninga). Slíkt fyrirkomulag
hlýtur að gera skattkerfið einfald-
ara og auðskildara almenningi.
Eínnig hlýtur það að vera mun
kostnaðarminna og mundi það
vega á móti auknum kostnaði
vegna fleiri skattgreiðenda, þegar
giftar konur bætast i hópinn.
Það form, sem nú ríkir, að
eiginmenn greiði skatt af helm-
ingi tekna eiginkvenna sinna, er
atgert hallærisástand að okkar
mati og tálmi í vegi fyrir því, að
konur öðlist sjálftraust og virð-
ingu i þjóðfélaginu sem fullgildir
þjóðfélagsþegnar.
frímerki
þessi sé i reynd vísindarit um
islenzka frímerkjafræði.
í bókinni eru nokkrir sérkaflar,
sem almennt varða islenzka frí-
merkjaútgáfu. Þessir kaflar eru
um notkun frimerkja sem
greiðslumerkja, stimpilmerkja og
orlofsmerkja og tollstimplun frí-
merkja. Þá eru kaflar um útgáfu
póststjórnarinnar á frimerkja-
heftum, frímerkjapökkum og fri-
merkjarúllum. I bókinni eru einn-
ig fróðlegir kaflar um jaðarprent-
anir á arkir islenzkra frimerkja,
tökkun almennt og vatnsmerki.
í bókina hafa slæðzt nokkrar
villur. Rammateikning að frí-
merkjum með mynd Sveins
Björnssonar er sögð vera eftir
Steingrim Jónsson, en hann er
Guðmundsson. Þá er í texta með
sömu frímerkjum sagt, að Sveinn
Björnsson hafi verið dómari við
Hæstarétt, en það er rangt. Hann
var hæstaréttarmálaflutnings-
maður. Frímerki, sem gefin voru
út í tilefni af herferð gegn hungri
i heiminum eru sögð gefin út í
samvinnu við ríki innan WHO.
Það er ekki rétt. Þessi stofnun er
FAO. 10 kr. merki með mynd af
styttu Þorfinns karlsefnis er sagt
gefið út 26. marz 1946, en á að
vera 1945. Þá er á nokkrum stöð-
um ekki fullt samræmi í uppsetn-
ingu texta. Þrátt fyrir þessar vill-
ur, verður að telja, að bók þessi
skipi alveg sérstakan heiðurssess
í flokki þeirra rita, sem komið
hafa út á íslenzku um fslenzk frí-
merki. Ég tel bókina ömissandi
fyrir alla þá mörgu, sem áhuga
hafa á íslenzkum frímerkjum,
sögu þeirra, notkun og söfnun.
Sverrir Einarsson
Dýravinir hér á landi þakka Mark Watson fjálgum orðum fyrir
rausn hans — dýraspítalann, sem hann ætlar að gefa okkur. En
ekki væri ólíklegt, að til hans streymdu líka hlýjar hugsanir og
blíðlegt viðmót dýranna, ef þau vissu um framlag hans til
heilbrigðismála þeirra. — teikningin sýnir, hvernig Halldór
Pétursson hugsar sér viðbrögð þeirra.
Með fullan rétt og fullar skyldur
Handbók um íslenzk