Morgunblaðið - 15.02.1974, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974
13
Atvinnurekendur
athugió
Önnumst um hvers konar flutninga frá Grindavík.
Aukinn bílakostur.
Vörubílastöð Grindavíkur.
Sími 8028.
Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
° , % ,c .
HANS PETERSEN H/f.
O ■■ O P
BANKASTR. 4, SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
C . • . ' ‘
Kodak Kodak I Kodak 1 Kodak
Þetta er
okkar verð
Appelsínur 3 kg Jaffa Kr: 156.-
Appelsínur 3 kg Morokkó Kr: 199.-
Rauö epli 3 kg USA Kr: 207.-
Græn epli 3 kg Frönsk Kr: 207.-
Græn epli 10 kg Frönsk Kr: 427.- (Heilir kassar)
Grapefruit 1 kg Jaffa Kr: 76.-
Sítrónur 1/2 kg Kr: 43.-
Hersheys 2 LBS Kókómalt Kr: 126,-
Strásykur 2 kg Kr. 102.- (FINN FARIN)
Cornflakes 1/2 kg Kr: 59.- („SNAP”)
Mikið úrval af barnamat á lágu verði
Full verzlun af vörum
i kvöld er opið til klukkan 10
MIKLABRAUT
FAKU
STALBORG U
K AUPGAROUR %/Ó
s
p// t
s s
ENGIN SPARIKORT — ENGIN AFSLATTARKORT
Kaupgarður
.... á leiðinni heim
Smiöjuvegi 9 Kópavogi
mokarinn
mikli frá
BM VOLVO
Stór hjól; drif á tveim eða fjórum
hjólum; mismunadrifslós; 80 ha.
dieselvél með beinni innspýtingu;
rúmgott og hljóðeinangrað örygg-
ishús með Volvosæti; vökvastýring;
liðlegur og kraftmikill í ómokstri;
lyftir, staflar, dregur, ýtir.
Allar upplýsingar um LM 621, LM
641, og aðrar ómokstursvélar frd
BM Volvo eru óvallt til reiðu.
ámokstursvél
LM 641-621
LÆKKUN A
ELDAVÉLA-
SAMSTÆÐUM
Vegna sérstaklega hagstæðra innkaupa
getum við boðið AEG eldavélasamstæður,
í takmörkuðu magni, á mjög hagstæðu verði.