Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 21
Bátar - Bátar Þar sem mikil hreyfing hefur verið að undanförnu á minni stærðum fiskibáta þá vantar okkur nú á sölu- skrá: Bátalónsbáta 15—35 lesta eikarbáta um það bil 30 lesta nýjan eða nýlegan fiski- bát, skipti gætu komið til greina á tæplega 2ja ára 1 7 lesta Fáskrúðsfjarðar- bát. 105 lesta stálskip. Höfum fjársterkan kaupanda að 250—400 lesta góðu fiskiskipi nýju eða nýlegu. Úrval á söluskrá Höfum jafnframt mikið úr- val fiskiskipa frá 5—200 lestir á söluskrá. Komið, hringið eða skrifið. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - •3' 21735 & 21955 Félagslíf I.O.O.F. 12 = 1552158’/i = SPK Bingó Öldungaráð Skátafélags Urðar- katta heldur bingó i blósal Breið- holtsskóla föstudaginn 1 5. 2. kl. 20.30. Félagar takið með ykkur gest. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu í minningu Allan Watts nefnist erindi sem Sverrir Bjarnason flytur í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, í kvöld, föstudag kl. 9. Öllum heimill.aðgangur. I.O.O.F. 1 = 1552158’/! = Spk. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur i kvöld kl. 8 30 i Templ- arahöllinni, Eiriksgötu Inntaka nýrra félaga, Önnur mál. Kaffí eftir fund. Félagar fjölmennið. Æ.T. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1974 21 BorgfirÓingar — Mýramenn Félagsvist í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur til kl. 2.00 Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið. Til leigu sælgætisverzlun á góðum stað við Laugaveg. Uppl. í sima 38845 og 38888. Margar nýjar gerÖir af kvenskóm lág leðurstígvél við buxur, svört, brún og rauð tvær sólarþykktir. Kuldastígvél með yfirvídd. Sendum gegn póstkröfu. Týsgötu 1, sími 14955. Náttfataflónel 125.— Náttfatakrep 125.— Rósótt popplin kr. 200.— Vetrarbómull kr. 1 75.— Teryleneblússuefni kr. 250.— Terylenedúkaefni kr. 300.— Nylon velúr br. 1.50 kr. 250.— Einlitt terylene br. 1.50. kr. 350.— Röndótt dralon br. 1.50. kr. 350.— Teryleneefni br. 1 50. kr. 450.— Gardínuefni terylene br. 1.50. kr. 450.— Handklæði stór kr. 200.— Handklæði lítil kr. 100.— Frotté svuntur kr. 100.— Diskaþurrkur 3 stk. kr. 200.— Baðmottusett kr. 750.— Fyrir karlmenn: Gallabuxur kr. 500.— Vinnuskyrtur kr. 500.— Sokkar kr. 55.— Bindi 3 stk. kr. 1 50.— Nærföt ódýr Fyrir drengi: Gallabuxur kr. 300.— Allarstærðir. Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. Notið tækifærið og gerið hagkvæm innkaup. Egill 3acolisen Austurstræti 9 Nýtt símanúmer Höfum tekið í notkun sjálfvirka skiptistöð með símanúm- erinu 96—41444. Stöðin gefur samand við allardeildir og fyrirtæki kaupfélagsins. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Grlndavlk - elnbýiishús Til sölu vandað einbýlishús á góðum stað í Grindavík. Bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti á íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi kemur til greina. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði Símar 53033 og 52760. Sölumaður Ólafur Jóhannessön, Heimasími 50229. RUBIN t t --7^7';^' ■sssssss.': n * i.ft' wm 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.