Morgunblaðið - 15.02.1974, Side 25

Morgunblaðið - 15.02.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974 25 ISTORE LINJERS RISS CLAES GÍLL Kápumyndin á bókinni um Claes GilL Bók um Claes Gill MORGUNBLAÐINU hefur borizt bókin „I store linjers riss“, sem er gefin út til minningar um norska skáldið, leikhúsmanninn og menningarfrömuðinn Claes Gill, sem lézt á s.l. vori. Bókin er gefin út i hjá Norsk Gyldendal Forlag. Fyrirhugað var að bókin yrði send út í tilefni afmælis hans í október, en áður en bökin kom út, lézt Gill eftir langvarandi veik- indi og var þá ákveðið að þetta yrði minningarrit. Claes Gill skipaði sérstæðan sess í menningarlífi Noregs. Hann var leikhúsmaður, frábær upples- ari og þótti ágætt skáld, þótt hann væri ekki afkastamikill rit- höfundur. Eftir að sjónvarpið kom til sögunnar, kom hann þar fram við miklar og góðar undir- tektir. íbókinaskrifa fjölmörg skáld og menntamenn Noregs og þar eru birtar greinar eftir Claes GilL Nokkur verk éru og eftir útlenda höfunda og nefna má, að í bókinni er birt ljóð eftir einn íslenzkan höfund, Matthías Johannessen, ljóðið „Þú ert hvítt bein“. Fá vist í Danmörku Kaupmannahöfn, 13. febr. NTB. í DAG var veitt landvistarleyfi i Danmörku fjórum Pólverjum, sem leituðu þar hælis sem póli- tískir flóttamenn eftir að hafa stokkið í land af pólska farþega- skipinu „Stefan Batory“. Nath- alie Lind dómsmálaráðherra Dana skýrði frá leyfisveiting- unni í dag i svari við fyrirspurn þar að lútandi i danska þjóðþing- inu. Gromyko áfund Páls páfa Róm, 13. febr.NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRA Sovét- ríkjanna, Andrei Gromyko, mun ganga á fund Páls páfa VI, þegar hann kemur til Rómar í næstu viku, að því er talsmaður Páfa- garðs, Frederico Alezzandrini, upplýsir. Ekki er ákveðið, hvenær þetta verður, en Gromyko verður í Róm dagana 18.—22. febrúar nk. og ræðir þar við italska ráðherra og forystumenn ítalska komm- únistaflokksins. margfaldar marhað yðar Frúarleikfimi — Frúarleikfimi Ný 6 vikna námskeið hefjast mánudaginn 18. febrúar. Innritun stendur yfir. Júdðdelld Ármanns Ármúla 32. slml 83295 Mercedes Benz 280 SEL Mercedes Benz 280 SEL árg. 1971 er til sölu. Bifreiðio er ekin 34.600 km. og er mjög vel með farin og í toppstandi. Upplýsingar gefur Hilmar Adolfsson, sími 86-700. 1 FÉLAGSRÁÐGJAFI Staða félagsráðgjafa við Borgarspitalann er laus til umsóknar Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsöknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarspítalanum fyrir 8 marz t 974. Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri Borgarspitalans. Reykjavfk, 12. febrúar 1974. Heilbrigðismála ráS Reykjavikurborgar. Knattspyrnufélaglð v>róttur ÁRSHÁTÍÐ verður haldin í Félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsveg 109, föstudaginn 15. febrúar 1974. Hefst með borð- haldi kl. 20.00 stundvíslega. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir i Málaranum, Bankastræti og við Grensás- veg. Ath. síðst var uppselt. Nefndin. f lúnpípun f mörgum stœnðum Og lÍtUm. HEIL.DSÖL.UBIRGDIR <S> PHILIPS heimilistæki sf Sætún 8 sími 24000 Tízkutækið á Norðurlöndunum i ar RADI^NETTE Soundmasfer 40 cassettutæki ste r 40 m settutæk ca va sem röl ISI ve sa m PP æ hald þessa (Iþrótta er in sa m sem mundir Verð kr. 51.815.00 Radionette Soundmaster 40 tækift er sambyggt út- varpstæki, Steneo magnari og Stereo casettutæki. utvarpstækift er meft FM bylgju, langbylgju og 2 miöbylgjum. Stereo magnarinn er 2x15 w sinus (2x25 w músik). Cassettu segulbandstækiö er bæöi fyrir járnoxiö bönd (gömul gerft) og chromoxift bönd (alveg nýtt, storbættur hljómburftur). Sleðarofar eru til þess aft hækka og lækka á tækinu, einnig fyrir tónstillana. Ljós sýnir stöðvastillinguna á kvarðanum. Við tækiö má tengja: Hátalara, segulbandstæki, plötuspilara, heyrnartæki og hljóftnema. Tækið má einnig nota sem kallkerfi. Litiö viö og hlustið á þetta stórglæsilega tæki. Ars ábyrgö. Greiösluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastraeti 10A ■ Sími 1-69-95

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.