Morgunblaðið - 24.02.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1974
5
Rishæð m. bílskúr
á fallegum stað í Kópavogi. Rishæðin sem er um 80
ferm. er í tvíbýlishúsi og í mjög góðu ásigkomulagi.
Bílskúr 1500 ferm. falleg hornlóð. Útb. 2,2 millj. Laus
strax.
Allar nánari upplýsingar veitir
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2.
Símar 11 928 —24534.
Aðalfundur Náttúrulæknlnga-
féiags Reykiavfkur
verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar í Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22 kl. 9 síðdegis. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Loftpressur tli sðlu
Höfum til sölu tvær dráttarvélar ásamt lofpressum.
Verkframi h.f.,
sími 86030.
19700
Bátar til sölu
Tréskip 104 — 97 — 81 — 64 — 54 — 36 ný
endurbyggður 28 — 15 — 11 — 10 — og nýendur-
byggður 6 lesta bátur.
Einnig höfum við til sölu
góðan 50 lesta bát útbúinn og tilbúinn til veiða með
loðnutrolli og er til afhendingar strax.
Stálskip 170 — 104 — 88 — 64 — 47 og 1 2 lesta
bát.
Ennfremur nýjan glæsilegan 92 lesta stálbát.
Höfum á biðlista fjársterka og góða kaupendur að 200 til
300 lesta bátum.
Látið okkur selja bátinn.
Skipasalan Njálsgötu (—. Sími 1 8830 og 19700.
Úlsýnarkvðld
í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 24. febrúar.
Húsið opið matargestum frá kl. 1 9.00
Kl. 20.30 Ferðakynning í máli og myndum.
Forstjóri Útsýnar kynnir nýútkomna sumaráætl-
un.
Úrslit úr getraun Útsýnar: Hvers vegna seljast
allar Útsýnarferðir upp löngu fyrirfram? Verðlaun
afhent fyrir beztu svörin m.a. ókeypis Útsýnar-
ferð til Costa Del Sol eða Ítalíu eftir vali.
Ferðabingó. Keppt um 3 Útsýnarferðir til Costa
Del Sol, Ítalíu og Kaupmannahafnarferð.
if Skemmiatriði.
ir Danstil kl. 01.00
Vinsamlegast tryggið yður borð hjá yfirþjóni í tæka
tíð, og mætið stundvíslega.
Fer&askrifstofan
Útsýn
Þakka hjartanlega öllum
þeim, vinum og vanda-
mönnum, sem glöddu
mig á 70 ára afmælis-
daginn þann 26. jan. s.l.
með kvöldverði á Hótel
Sögu, gjöfum, blómum
og skeytum og gerðu
mér daginn ógleyman-
legan.
Guð blessi ykkur öll.
SIGURÐUR JÓNSSON
Safamýri 46, Reykjavík.
VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ
(Útgaröur) síml 85660
Munid okkar vinsælu
köldu borö og hinn
skemmtilega „kabarett”
Leigjum út saii fyrir
fjölmenna og fámenna
mannfagnaði.
MATUR
„er mannsins megin’
I _ . " ■
DRCIECn
Iðnaðarhúsnæði
- flskverkun
Til leigu I Grindavik húsnæði samtals 500 fm. Heppilegt
til ýmis konar iðnaðar eða fiskverkunar.
Upplýsingar í síma 92-1 950 eða 92-1 746
FISKVERKEMDUR
ÚTGERÐARMENN
Kaupum gegn staðgreiðslu ný þorsk og ýsuflök einnig heilagfiski,
frá öllum stöðum á landinu, sem reglubundnar flugsamgöngur ná
til. (Geymið auglýsinguna) Sími: 91-19086.
ArshátíÖ Rangælngafélagslns
verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 1. marz og hefst
kl. 1 9.00 með sameiginlegu borðhaldi
Dagskrá:
Hátíðin sett. Ingólfur Jónsson formaður félagsins.
Ræða: Þorsteinn Thorarensen rithöfundur
Ávarp: Ólafur Sveinsson bóndi Stóru-Mörk, sem verður
heiðursgestur ásamt konu sinni Guðrúnu Auðunsdóttur.
Kvartett-söngur: Félagar úr Rangæingafélaginu undir
stjórn Njáls Sigurðssonar.
Dans til kl. 2 eftir miðnætti.
Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg (suðurdyr) miðviku-
daginn 27. og fimmtudaginn 28. febr. kl.
17.00—19.00. Stjórnin.
Raðhús f Fossvogl
Glæsilegt 253 fm. fullbúið raðhús I Fossvogi til sölu I
makaskiptum fyrir:
a) Einbýlishús í Smáíbúðahverfi.
b) Raðhús á einni hæð I Háaleitishverfi.
c) Sérhæð ! Háaleiti eða Safamýri,
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður milli kl. 5—7
síðdegis.
Bergur Guðnason
héraðsdómslögmaður
sími 30873.
Frá Hollandl 09 Danmörku
Síð jerseyplls
Dagkjólar
Síðdeglskjólar
Tweefl síðbuxur
TÍZKUVERZLUNIN GUÐRUN
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.