Morgunblaðið - 24.02.1974, Side 16

Morgunblaðið - 24.02.1974, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1974 □ Mímir 59742257 — 1 Frl. □ Gímli 59742257 = 2 I.O.O.F. 10 = 1552258'/! = Spkv. Skrifstofa Félags einstæSra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Félag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld I Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri og í skrifstofu FEF í Traðarkotssundi 6 Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnu- dag kl 8 Æskulýðsstarf Neskirkju Unglingafundur 13 — 17 ára verður -á mánudagskvöldið 25 febrúar, kl 20.30 Opið hús frá kl. 19.30. Úrval leiktækja til af- nota Sóknarprestarnir. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 2 7 febrúar kl 20 30 í félagsheimil- inu. Snyrtidömur koma á fundinn og sýna andlits- og handsnyrtingu Kaffiveitingar. Mætíð vel. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl 10.30 Safnaðarguðsþjónusta kl. 14 Einar Gíslason segir frá Noregsferð Almenn guðsþjónusta kl 20 Ræðumaður Trygve Lie, kristniboði frá Afríku Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn ‘25 febrúar verður opið hús frá kl. 1 30 e.h. að Hallveigarstöðum Kl 4 e.h hefj- ast gömlu dansarnir Þriðjudaginn 26 febrúar hefst handavinna og föndur kl 1.30 e h Drekkið eftirmiðdagskaffi í Fáks- heimilinu í dag. Hlaðborð Allir velkomnir. Fákskonur. Sunnudagagangan24/2 verður kringum Helgafell Brottför kl. 13 frá BSÍ, Verð 300 krónur. Ferðafélag islands. Var mest seldi japanski bíllinn á íslandi 1 973. JRorítiinltlððifr mnrgfaldor markað yðar KÓPAVOGSBÚAR Hreinsum flestar tegundir fatnaðar samdægurs. Hraðhreinsun Austurbæjar, Hlíðarveg 29, Kópavogi. Matreiðsia - Sýnikennsla Fjögra kvölda námskeiðin (1x4 vikur) halda áfram í marz og apríl. Heitir réttir — Fondu -—■ Grillréttir — Smurt brauð. Vinsamlegast athugið að þetta eru síðustu námskeið vetrarins 5ya þorláksson, Sími 34101. INNANHÚSS-ARKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið erá dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitekturnámskeið. Nafn: .............................................. Staða: ............................................. Heimili: ........................................... Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K. M.D. 24/2 '74. Búíð sjálf tiI óskaskápittn úr kœli-og frystískápaseríunni, sem í eru■■ £)oD ÖdD kæliskápar Waft kæliskápar ■■ meö frystihólfi án frystihólfs frystiskápar og nota má staka eöa raöa saman á ótal vegu, t.d. svona: I I I M * Færanlegar huróir fyrir hægrí eöa vinstrí opnun. * Stillanlegir nylon-skór auóvelda réttstöðu og tilfærslu. * Með eða án aukabúnaóar falla skápamir vel að eða i innrétt- ingu - og þér getið valið um 4 liti: hvitt, gult, brúnt, grænt. * Geymslurýmið er frumlega og geysivel skipulagt, og munar þar ekki minnst um Multi boxin, allt að 11 i skáp, sem henta bæði til geymslu og framreiðslu. * Alsjálfvirk þiðing og uppgufun vatnsins eru sjálfsögð þægindi í GRAM, sem og fleiri tæknilegir kostir. GRAM gleður augaö og ber hugviti og vandvirkni virtustu dönskuverk- smiðjunnar i sinni grein gott vitni. ,l_____I*, £ HÁTUN 6A í nlrm7// Fyrsta tlokks frá FONIX Akið beint i hlað - Næg bilastæði HÁTUNI 6A SÍMI 24420 Gólfteppi á alla ibúðina Rayon, acryl, ull og nylon. Verð frá kr. 760 ferm. K. B. Sigurðsson h.f. Höfðatúni 4, sími 22470. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram opmbert uppboð að Sólvallagötu 79, miðvikudag 27. febrúar 1 974 kl. 17 15. Seldar verða ótollafgreiddar vörur svo sem Vefnaðarvara, hálsbindi, tauskápur, útvarp, vaxkerti, rafall m/tilheyrandi, blúndur; gólfteppi, leikföng, rafmagnsperur, sjálfsali f. kaffi, veggfóður, fittings, trefja- dúkur, offsetpappir, bifréiðavarahl., vasaorgel og margtfleira. Þá verður selt eftir kröfu ýmissa lögmanna, stofnana o.fl.: Sjónvarps- tæki, ísskápur, þvottavél, allskonar húsgögn, skófatnaður, kven- fatnaður, segulbandstæki, útsögunarvél, ölkælir, pylsupottur, eldavél, stálvaskur, reiknivél, ýmsar nýlenduvörur og margtfleira Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verður selt úr dánar- og þrotabúum eftirfarandi: saumavélar til töskugerðar (teg Pfaff Singer, Jones) svo og áhöld til sama, efni til töskugerðar, töskulásar o.fl., ungbarnafatn- aður, allskonar húsmunir, málverk, skrifstofuáhöld og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara. Uppboðshaldarinn í Reykjavik ---------\ Smuróa brauóió frá okkur á veizluboróió hjá yóur BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16515 / ■ ■ m TILSOLUI BLAÐIÐ FÆST NÚ I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.