Morgunblaðið - 24.02.1974, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 24.02.1974, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1974 35 }uÖ3flUM>Á Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Svo virðist sem staða stjamanna sé mönnum í hrútsmerkinu fremur óhag- stæð í dag. Það er því hætta á. að dagur- inn \erði misheppnaður og jafnvel leið- inlegur.En láttu það ekki á þig fá. þetta lagast allt saman. blessaður vertu. Nautið 20. apríl — 20. maí Einhverjar breytingar eiga sér staö á vinnustaS nú á næstunni og gætu þær vaidið óþægilegri samkeppni, sem þú ert ekki búinn undir. Vertu hreinskilinn vi8 vini þína, þvi að annars missir þú eitt- hvað, sem þú getur ekki endurheimt. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Lát tu wnleysið ekki ná tökum á þér, þótt á móti blási í bill Þú færð hjálp frá vinum þínum, sem kemur sér einkar vel. Róttast er fyrir þig að hafa fremur hægt u m þi g í dag og næs tu daga. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Góður dagur. jafnvel mun betri en þú áttir von á og hafðirðu þó búizt við ýmsu skemmtilegu. Skipulagír og forystuhæfi- leikar þínir njóta sín til fulls og líklega verður þetta einn af þínum afkastamiklu dögum. þegar allt virðist ganga þér f haginn. Ljónið 23. júll — 22. ágúst Þetta verður dagur mikillaöfga. Skapið ýmist gott eða þá afleitt og mikil hætta er á, að þú hengir þig í smáatriði og látir þau jafnvelfara I taugarnar á þér. Kvöld- ið er dálitið varhugavert, einkum með tilliti til gagnstæða kynsins. VjðMK Mærin 23. ágúst — 22. sept. Trassaskapurinn að undanförnu fer nú að segja til sín og ekki fcennilegt, að hann komi þér mjög í koll í dag.Sérstak- lega er útlit fyrir, að þú verðir fyrir þungum búsifjum og f járhagslega. Leit- aðu aðstoðar vina og kunningja. Vogin 23. sept. — 22. okí. Allar þær \andlega undirbúnu áætlanir, semþú varst búinn að gera fyrirdaginn f dag, fara sennilega forgörðum. Ef tök eru áskaltu því hæt ta við þessar áætlanir og nota daginn í eitthvað, sem er raun- hæft. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Kunningjar þfnir munu f dag sýna af sér framkomu, sem kemur þér mjög áóvart. Þú átt þess nú kost að velja á milli, annars vegar að taka þát t f fyrirætlunum þeirra eða draga þig í hlé. Dómgreind þín sjálfs verður að ráða, hvorn kostinn þú velur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. ðlargt bondir tilþcss, aðeitthvað, sem þú hefur haft lengi f undirbúningi, verði þér ekki til eins mikillar ánægju og þu hefur vænzt. Engin istæða er þó til að örvænta, því að lífið hefur margar hliðar og nógur er fiskurinn isjónum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Sennilega eyðir þú þessum sunnudegi f allt og ekkineitt. Láttu þó smá erf iðleika ekki aftra þér frá því að koma þínu fram f sambandi við áhugamál þín. Yf ir kvöld- inu hvllir rólegur, en þó rómantfskur blær. |Íg Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Litthvað ágreiningsmál gaMi komið upp innan fiölskyldunnar í dag, en þú skalt þó ekki ^efast upp við að leita samkomu- lags, þótt á móti virðist blása. Varastu að æsa þig upp að óþörfu. — það gerir aðeins illt verra. H Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Margt feröðruvfsi en ætlað er ekki er ósennilegt, að þú verðir þess áþreifan- lega var f dag. Reyndu þó að halda dóm- greind þinni óskertri og taktu hlutununi með skynsemí og rólegri yfirvegun. Mundu, að ef þú brosir við veröldinni, brosir veröldin við þi;r. X-9 LJQSKA Þaðer AVOCAOO rr\; " l SSff) V ELSKAN^ 15T / 'T Þetta gæti barA/ II!’ BRAGÐA5T VEL Y MEE) SMAVEGlSk^-^, ^AF MAyONNESJ/^j^' JÉSISlgS í SeSRÖy 6t(^> /y 4||C 6-ZZ ^ Snati, ég þarfnast hjálpai' þinn- ar. IM 6RADE5 1N 5CH00L HAY£ KEALLY 6EEN 60IN6 POION 50 I TH006HT IF WP TYPE THI$ TERM PAPER FOR ME, IT L000LP LOÖK NICE. ANP I MI6HT 6ET A BETTER GRAPE... Einkunnirnar inínar í skólan- um hafa farið lækkandi, svo að inér datt í hug, að ef þú vildir vélrita þessa ritgerð fyrir inig, invndi hún líta betur út og ég fengi kannski betri einkunn. .Vuðvitað get ég ekkert borgað þér, en . .. SMÁFÚLK Eg hef aldrei séð neinn svona fljótan að hreiða yfir ritvélina sína: KOTTURINN feuix

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.