Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1974
Sími16767
I Kópavogi
3 herbergja íbúð 100 fm.
Við Bólstaðarhlið
3—4 herbergja risíbúð
Við Grettisgötu
ný standsett 5 herbergja íbúð 3.
hæð.
Við Stigahlíð
6 herbergja ný standsett íbúð
Við Sundlaugarveg
6 herbergja ibúð 2. hæð Bíl-
skúr.
í Hveragerði
Einbýlishús 3 herbergja.
í Miðbæ
skrifstofu og íbúðarhús góðir
skilmálar
Verzlunarhúsnæði
við Hverfisgötu og Laugaveg
Einar Sigarðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, simi 16767,
_______Kvöldsími 32799.
Húseignir til sölu
Einstaklingsíbúð
4ra herb. hæð í
Vesturbænum.
5 herb. hæð með bíl-
skúr, útborgun
1.500.000-
Höfum fjársterka
kaupendur.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjomsson
fasteignaviðskipti
j Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Seljenður alhuglð
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna og
beiðnir um íbúðir af
öllum stærðum í
Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðahreppi
eða Hafnarfirði.
Mjög góðar útborg-
anir. í sumum tilfell-
um algjör stað-
greiðsla, og í sumum
tilfellum þurfa íbúð-
irnar ekki að losna
fyrr en eftir 6—8
mánuði.
AU1TURSTRATI 10 A 5 HAD
Símar 24850 og21970.
Hetmasimi 37272.
ÞURFIÐ ÞER
HÍBÝLI?
Háaleitisbraut - 4ra - 5 herb.
Til sölu 4ra—5 herbergja íbúð á 4. hæð, 1 1 5 fm. íbúðin
er 1 stofa — 3 svefnherbergi — eldhús — bað — sér
þvottahús — suðursvalir.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
HEIMASÍMAR' Gisli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970
Skriistofu-
og geymsluherbergl
Til leigu nokkur skrifstofu- og geymsluherbergi í Sænsk-
íslenzka frystihúsinu. Upplýsingar hjá Bæjarútgerð
Reykjavíkur í síma 24345.
íbúð ðskast
sem Þarnast viðgerðar
4ra til 5 herberja íbúð óskast, gjarnan í Hlíðum eða
nágrenni, sem þarfnast viðgerða. Má þurfa verulegra
viðgerða við. Þeir, sem hafa áhuga á að sinna þessu,
hringi í síma 40563 á kvöldin.
Við höfum opið
allar helgar.
Til sölu 4ra herb. íbuð við Fálkagötu 1 20. fm.
5 herb. íbúð við Rauðalæk 1 46 fm.
5 herb. Ibúð við Þverbrekku 1 05 fm.
4ra herb. Ibúð við Miðtún 110 fm.
3ja herb. íbúð við Marargötu kjallari.
3ja herb. íbúð við Bergþórugötu 2. hæð.
3ja herb. íbúð við Bergþórugötu 2. hæð.
3ja herb. íbúð við Ránargötu 1. hæð.
3ja herb. ibúð Við Grettisgötu 85 fm.
3ja herb. ibúð við Sólheima jarðhæð
í skiptum fyrir svipað í Hraunbæ.
2ja herb. ibúð við Njálsgötu.
2ja herb. ibúð við Vifilsgötu kallari.
35 fm verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu
1 50 fm einbýlishús með 50 fm bilskúr
i Kópavogi
Stórt einbýlishús fokhelt i Keflavík.
Fasteignasala
Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8
símar 12672 — 13324.
Kvöldsími 86683..
Hafnarstræti 11
Símar 20424— 14120
Sverrir Kristjánsson,
sími 85798.
RAÐHÚSí
MOSFELLSSVEIT
142 fm á einni hæð,
ásamt 23 fm. bílskúr.
GÓÐ TEIKNING
LEIFSGATA
2ja herb. rísíbúð.
í HLÍÐUM
4ra herb. efri hæð með
bílskúrsrétt, og GÓÐ 3ja
herb. íbúð á 4. hæð.
GRETTISGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt 2. herb. og fl. í
kjallara.
HÖFUM
KAUPANDA
að einbýlishúsi eða rað-
húsi tilbúnu undir tréverk
— skipti á góðri 3ja herb.
íbúð í LJÓSHEIMUM
KOMA til greiha.
HÖFUM
KAUPANDA
að einbýlishúsi, eða tveim
hæðum og risi eða tveim
hæðum og kjallara.
MIKIL ÚTBORGUN.
LE5IÐ _
^'Ö3 eru oiulþunja- ' _
takmarkanií a
ennLEGR
íbúðir til sölu:
2ja—3ja herb.
íbúðir
Háaleitisbraut, Austur-
brún, Þórsgata, Dverga-
bakki, Karfavogur.
4ra—6 herb, íbúðir
Seljaveg, Ljósheimar,
Langholtsvegur, Vestur-
berg, Vesturbæ, Hraun-
bær, Álafheimar, Fram-
nesveg, Löngubrekku,
Lyngbrekku, Hlaðbrekku.
Einbýlishús og lóð
Lóð og einbýlishús, gam-
alt í miðborginni. Má
byggja á lóð.
íbúðir í skiptum
Álfheimar, Kirkjuteig,
Safamýri 4ra herb. 5—6
herb. raðhús og hæð í
Fossvogi.
Hafnarfjörður
einbýlishús 6 herb., á-
samt bílskúr. íbúð í eldra
húsi ásamt bílskúr. 60 fm.
Kópavogur
einbýlishús 7. herb. 150
fm, ásamt bílskúr.
Einbýlishús forkhelt
— tvær stærðir
í Mosfellssveit. Góðir
greiðsluskilmálar. Teikn-
ingará skrifstofunni.
Höfum á biðlista
fjársterka kaupend-
ur að 2ja—6 herb.
íbúðum. Vinsamleg-
ast hafið samband.
IBUÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
Skrifstofuhúsnæðl
til leigu
Á góðum sað í miðbænum er til leigu 2 samliggjandi
skrifstofuherbergi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Miðbær
667".
KAUPENDAÞJÓNUSTAN---------------------------
Qkkur vantar vandaða 4-herbergja íbúð i vesturbænum í
Kópavogi. Góð útborgun.
Ennfremur vantar okkur litla íbúð á hæð eða í risi í
austurborginni.
Höfum til sölu rúmgóða 3. herbergja íbúðarhæð ný
endurnýjaða í vesturborginni og fallega 2- herbergja
íbúðarhæð á mjög eftirsóttum stað í borginni.
Timburhús í Reykjavík óskast.
Kaupendaþjónustan
Þingholtsstræti 15
Heimasími sölustjóra 25907
------------------------------ Sími 10-2-20.—
Elnhýlishús - raðhús
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu s.s. Fossvogi, Kópavogi eða
Garðahreppi.
IBUÐA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
Skólavörðustíg 3a, 2. hæð.
Símar 22011 og 19255.
Fossvogur
höfum í einkasölu glæsi-
lega 3ja herb. íbúð á 3.
hæð (efstu) í blokk á góð-
um stað í Fossvogi. Vönd-
uð sameign.
2ja herbergja
rúmgóð snotur íbúð á 2.
hæð í steinhúsi við Mið-
borgina. Laus eftir sam-
komulagi.
Glæsilegt einbýlis-
hús
allt um 230 fm, kjallari,
hæð og ris á góðum stað í
Austurborginni. Kjallar-
inn gæti t.d. verið hent-
ugur fyrir ýmisskona
þjónustustarfssemi. Góð-
ur um 80 fm bílskúr fylgir.
Eingöngu skipti á 5 til 6
herb. íbúðarhæð á góðum
stað kæmi til greina. Nán-
ari uppl í skrifstofunni.
Vogahverfi
til sölu skemmtileg 4ra
herb. (efsta hæð) í 4ra
íbúðahúsi við Sólheima.
Glæsilegt útsýni. Skipti
æskileg á stærri íbuð.
Má vera í Kópavogi.
Staðgreiðsla
höfum fjársterkan kaup-
anda að góðri 2ja til 3ja
herb. íbúð í borginni
Ennfremur fjársterkan
kaupanda að 4ra til 6
herb. hæð í
Austurborginn.
Gott einbýlishús óskast til
kaups, þarf að vera á góð-
um stað. Útb. 9 millj.
Kvöldsími 713336
Hálf húseign
til sölu í Austurborginni á
góðum stað í nýlegu, fal-
legu ibúðarhverfi, efri
hæð í tvíbýlishúsi. 8—9
herb. Tvennar svalir. Sér-
hiti, sérinngangur. Á jarð-
hæð fylgja tvö herb.,
geymslurými og sér-
þvottahús. Bílskúr. Falleg,
vönduð eign.
Húseign
Til sölu er húseign við Ný-
lendugötu. 4ra herb. íbúð
og einstaklingsíbúð í kjall-
ara. Eignin er í góðu lagi.
4ra herb.
við Auðbrekku, Víði-
hvamm, Holtagerði og
Ljósheima.
Við Fálkagötu
4ra herb. vönduð íbúð
með 3 svefnherb.
Við Auðarstræti
3ja herb. kjallaraíbúð, sér-
hiti, sérinngangur.
í Hafnarfirði
3ja herb. nýleg og falleg
íbúð.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 21155.