Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1974 TÓNABÍÓ Simi 31182. „Harðneskjuleg kvikmynd. Æsileg atburðarrás". — Archer Winster N.Y. Post. „Fyrsta flokks átakakvikmynd. Ein af 10 beztu kvikmyndum ársins 1 973." — Joseph Gelmis, Newsday. „Heillandi fyrir mikinn hraða og hörð átök" — A. H. Weiler, N.Y. Times. „Hrjúf og ofsafengin" — John Landau, Rolling Stone Leikstjórn: John Milius. Aðalhlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Cloris Leach- man. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. (Nafnskirteini). Til sölu 2ja herbergja ibúð í byggingarfélagi póstmanna. Félags- menn hafa forkaupsrétt til 20. þ.m. Stjórnin. Bátaelgendur Suöurnesjum Óskum að taka á leigu 1 2 tonna bát til netaveiða í vetur. Tilboð merkt „Net 4879" sendist afgr. Mbl. fyrir 1 0. þm. Hafnarfjörður Ný 6 herb. íbúð til leigu nú þegar. Árni Grétar Finnsson, hrl. Strandgötu 25, HafnarfirSi. Sími 51500. Frystlhús I smlðum eða iðnaðahúsnæðl til sölu í Kópavogi 1 250 fermetra gólfflötur Nánar uppl., ekki í síma, veitir Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4. HOLDSINS LYSTISEMDIR (Carnal Knowledge) Opinská og bráðfyndin lit- mynd tekin fyrir breið- tjald Leikstj: Mike Nichols Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Candice Berg- en íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn. #ÞJÖÐLE!KHÚSIÐ GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tóma'sson og Kay Mazzo Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. Uppselt. föstudag kl 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 1 5 og kl, 20. LIÐINTlÐ fimmtudag kl. 20.30. KÖTTUR ÚTI í MÝRI laugardag kl. 1 5 Miðasala 13.15 — 20. Sfmi 1-1200 tTÁNLEY KUfUUCKS Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla at- hygli og umtal. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað vero. Stangavelðimeim Selfjót á Fljótdalshéraði ásamt þverám er til leigu. Upplýsingar gefur undirritaður og tekur einnig við leigu- umsóknum til 1 0. apríl n.k. F.h. Veiðifélags Selfljóts Þorsteinn Sigfússon Sand- brekka símstöð Hjaltastaður. Iðnaðarhúsnæðl Kðpavogl Óskum eftir húsnæði 30—50 fm fyrir léttan og þrifa- legan iðnað. Upplýsingará skrifstofutíma í síma 40922. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30. Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON Einleikari LAZSLO SIMON frá Ungverjalandi. Flutt verður Vatnasvíta eftir Hándel, Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartok, Dialoge eftir Pál P. Pálsson (frumflutn- ingur) og Till Eulenspiegél eftir Richard Strauss. Strauss. Aðgöngumiðar seldir á bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Hafnarfjörður íbúðar og verzlunarhús til sölu Húsið er 2 hæðir, hálfur kjallari og óinnréttað ris. Á 1. hæð er verzlunarpláss en á 2. hæð 4ra herb. íbúð. Stór ræktuð lóð. Eignin er laus nú þegar. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. HVÍTA VONIN The Great White Hope James Earl Jones, Jane Alexander íslenzkur texti Mjög vel gerð og spennandi ný amerísk úrvalsmvnd. Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ápLEIKFELAG wreykiavíkur; Kertalog ! kvöld kl. 20.30. Svört kómedía, fimmtudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Volpone, föstudag kl. 20.30. Fló á skinni, laugardag. Upp- selt. Kertalog, sunnudag kl 20.30. 4. sýning. Rauð kort gilda. Kertalog, þriðjudag kl. 20.30. 5 sýning. Blá kort gilda. Síðdegisstundin. Þjóðtrú: Sögur og söngur, fimmtudag kl. 1 7.15. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 16620. margfaldar marhað yðar LAUGARAS Siniar 32075 og 38150. MARTRÖÐ XJKE MY MOTHER a thrilíers A UNIVERSAL RELEASE TECHNICOLOR® Sérlega spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í litum með islenskum texta. Aðalhlutverk; Patty Duke og Richard Thomas Leikstjóri; Lamont John- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.