Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 31
MORG UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1974 31 Danir fengu skell og Tékkar töpuðu líka 1. DEILD Frá Ágústi I. Jónssyni, blaðamanni Mbl. í A-Berlín. í dag hófust hér í A-Þýzkalandi átta-liða úrslitin i heimsmeistara- keppninni i handknattleik. Úrslit fyrstu leikjanna komu ekki á óvart, nema ef vera skyldi ieikur Póllands og Tékkóslóvakfu, en með þeim leik tókst Pólverjum að sanna stórsigur þeirra yfir Svíum á dögunum var engin tilviljun. Tékkóslóvakía — Pólland 16:19 (6:11) Þarna var um mjög harða viður- eign að ræða. Barizt með kjafti og klóm. Pólverjarnir náðu snemma forystu í leiknum og léku fyrri hálfleikinn mjög vel. Höfðu þeir náð fimm marka forystu í hálf- leik, og það var of mikið fyrir Tékkana tilþess að þeirmegnuðu að vinna upp bilið f seinni hálf- leik, þrátt fyrir gífurlega baráttu sina. Markhæsti Pólverjinn í leiknum var Klemees sem skoraði 7 mörk og Antdzak sem skoraði 4, en markhæstir Tékkanna voru Skara með 6 mörk og Benes með 3 mörk. Danmörk — Rúmenía 11:20 (1:9) Danir fengu næsta háðulega út- reið f þessum leik, m.a. af þvf að þeir fengu nú ekki að halda knett- inum, eins og í fyrri leikjum sínum. Dæmdu dómararnir hik- laust töf á Danina. Staðan varð fljótlega 5:0 fyrir Rúmenana, og i hálfleik var munurinn 8 mörk. Verður það að teljast til tíðinda að liði takist ekki að skora nema eitt mark í 30 mínútur, eins og gerðist í þessum leik. Ekki tók betra við fyrir Danina i seinni hálfleik. Staðan um hann miðjan var 15:2 fyrir Rúmeníu, en þá hættu heimsmeistararnir að þjarma að andstæðingum sfnum og tóku greinilega eins lítið á og framast var hægt á lokakaflanum, enda erfiðir leikir framundan. Birelan með 5 mörk, Spökl með 4 og Dunesth með 4 voru mark- hæstir í liði Rúmeníu, en mark- hæstir í liði Danmerkur voru Larsen með 3 mörk, Frandsen, Nielsen <jg Stenskjær með 2. A-Þýzkaland — Ungverjaland 17:10 (10:4) Upphafsmínútur þessa leiks voru mjög jafnar og skemmti- legar. Ungverjar höfðu um tíma forystu 3:2, en þa tóku Þjóðverj- arnir að leika vörn sína mjög framarlega og trufla þannig sókn- araðgerðir Ungverjanna með þeim afleiðingum að allt fór úr skorðum hjá þeim og Þjóð- verjarnir náðu fljótlega öryggri forystu, sem þeir fylgdu eftir. Markhæstir hjá A-Þýzkalandi voru Ganlchw með 5 mörk og Böhme með 4 mörk, en hjá Ung- verjunum var Vass markhæstur með 4 mörk. Framhald á bls. 18 Úlfarnir deildabikarmeistarar Wolverhampton Wanderes varð enskur deildabikarmeistari í ár. Á laugardaginn sigraði liðið Man- chester City í úrslitaleik, sem fram fór á Wembley-leikvang- inum í Lundúnum — auðvitað fullskipuðum áhorfendum. Þessi sigur Úlfanna gat ekki talizt rétt- látur, miðað við gang leiksins og tækifæri. City var betra liðið á vellinum, en það eru mörkin, sem gilda og þau skoruðu Úlfarnir tvö gegn einu City-marki. Leikurinn var annars nokkuð jafn f fyrri hálfleik, en undir lok hans tókst Ken Hibbitt að skora fyrir Úlfana. í seinni hálfleiknum skapaði City sér svo hvert tækifærið af öðru, en skoraði aðeins úr einu þeirra og var þar Colin Bell, sá kunni leikmaður, að verki. Fimm mínútum fyrir leiks- lok áttu Úlfarnir svo skyndisókn, c® áður en nokkur vissi hvaðan á sig stóð veðrið lá knötturinn í marki Manchester City, eftir skot John Richards. Það helzta sögulega, sem gerð- ist i 1. deildar leikjunum um helg- ina, var það, að tvö af botnlið- unum unnu nú sína fyrstu úti- sigra. Manchester United bar sigurorð af Sheffield United og varð það Lou Macari, sem markið skoraði. Þarna kom loks að því, að þeir United-menn væru verulega heppnir, þar sem sheffield átti miklu meira í leiknum, og press- aði raunar stöðugt undir lokin. En þeir Sheffield-menn rákust á vegg, þar sem Alec Stepney mark- vörður United var, en hann varði frábærlega vel í leiknum, og liðið getur sannarlega þakkað honum fyrir bæði stigin í leiknum. Birmingham vann svo sigur yfir Coventry, en þar var annað uppi á teningnum en i Ieik Manchester United. Birmingham sýndi mjög góðan leik og var óheppið að knötturinn skyldi ekki hafna nema einu sinni í marki Coventry, en það var eftir skot Bob Hattons. Greinilegt er, að ensku knatt- spyrnuleikirnir eru nú farnir að mótast æ meira af þeirri baráttu, sem er á botninum í deildinni, og á þessu stigi málsins er tæpast hægt að segja, að öruggt sé um faM nema eins liðs, N orwich. Man- chester United á vissulega enn von, þótt staða liðsins sé veik. Birmingham á einnig verulega undir högg að sækja. Hins vegar hefur West Ham, sem lengi vel var við eða á botninum nú skotið Úlfunum, Southampton og Chel- sea aftur fyrir sig, auk neðstu liðanna og fjarlægist stöðugt fall- hættuna. Á laugardaginn átti West Ham góðan ieik gegn Chelsea og sigraði 3:0. Það var Billy Bonds, sem skoraði „hat trick“, þ.e. þrjú mörk í leiknum. í baráttu toppliðanna gerðist það helzt, að Liverpool vann eitt stig í viðureigninni við Leeds- risann. Munar nú ekki nema 6 stigum á liðunum og vinni Liver- pool Leeds, er liðin mætast i seinni umferðinni, myndi staðan jafnast verulega. Leeds Utd. er sem sagt engan veginn búið að tryggja sér Englandsmeistaratitil- inn, þrátt fyrir glæsilega frammi- stöðu í vetur. Á laugardaginn gerði Leeds jafntefli við Leicest- er, 1:1, þar sem Alan Clarke og Stewart Barrowlough skoruðu mörkin. Liverpool sigraði hins vegar Burnley eftir skemmtilega viðureign í Liverpool. Bæði liðin fengu góð marktækifæri, einkum þó Burnley, en það var ekki fyrr en á elleftu stundu, að eina mark leiksins var skorað og var þar John Toshack að verki. Með sigri sinum 3:1 yfir nágrannaliði sínu, Tottenham, hefur Queens Park Rangers, „öld- ungaliðið" í ensku knattspyrn- unni í ár, náð fjórða sæti í deild- inni. Er athyglisvert hversu vel liðunum, sem komu upp úr ann- arri deild í fyrra, Burnley og Queens Park, hefur vegnað í vet- ur, og virðist frammistaða þeirra sýna og sanna, að sú umdeilda ákvörðun að færa þrjú lið milli deilda, hafi verið rétt. Leeds United 32 9 7 0 31—21 10 5 1 24—9 50 Liverpool 31 15 1 0 26—9 3 7 5 21 — 14 44 Derby County 31 9 i S 1 30—14 3 5 7 10—17 35 í Queens Park R. 31 7 ’ 8 1 27—15 4 5 6 22—26 35 Ipswich Town 31 8 : 5 2 i 31—17 5 4 6 19—28 35 ; Leicester 31 8 1 5 ! i 25—12 3 7 5 15 — 19 34 Everton 31 9 6 í 19—8 3 3 9 16—25 33 Burnley 30 7 7 2 20—13 4 3 7 16—22 32 Newcastle 30 8 3 4 23—14 4 4 7 17 — 19 31 Mancester City 29 8 3 2 17—8 3 5 8 13 — 19 30 Sheffield United 31 5 6 4 22—15 5 4 7 16—22 30 Tottenham 31 7 2 6 20—21 3 8 5 15—21 30 StokeCity 30 7 5 2 26—13 1 8 7 13—20 29 Arsenal 32 7 5 5 18—15 3 4 8 16—26 28 Coventry 33 9 3 5 20—14 2 4 10 13—29 29 WestHam Utd. 32 5 5 6 25—25 4 5 7 16—23 28 Wolverhamton 31 7 4 3 17 — 13 2 6 9 18—28 28 Southampton 31 7 6 2 26—15 2 4 10 11—34 28 Chelsea 31 7 3 5 30—22 2 6 8 15—24 27 Birmingham 30 6 5 4 20—18 1 4 10 13—31 23 Manchester Utd. 30 5 i 6 5 16—15 1 l 43 10 9—23 21 Norwich City 30 3 7 5 15—21 1 4 10 10—25 19 V Ó 2. DEILD Middlesbrough 31 12 3 1 25—7 6 7 2 19—17 50 Luton Town 30 9 5 1 29 — 16 5 4 5 14 — 18 39 Orient 30 8 4 3 22—11 5 7 3 23—18 37 Blackpool 32 8 4 4 23—12 5 7 4 20—18 37 West Bromwich 31 8 6 2 22—13 5 5 5 18—17 37 Notthingham 30 9 3 2 28—12 2 9 5 13 — 16 34 Carlisle 30 8 5 2 29—14 5 3 7 15—21 34 HulICity 32 8 7 1 20—9 1 8 7 13—25 33 NottsCounty 32 6 4 6 25—28 6 4 6 22—20 32 Bolton Wand. 31 10 2 3 25—12 2 5 9 11—20 31 Sunderland 30 6 6 3 22—11 5 2 8 16 — 19 30 Fulham 29 8 3 3 17—9 3 5 7 10—17 30 Millwall 32 7 4 5 22—13 3 6 7 17—27 30 Bristol City 32 7 5 4 22—16 4 3 9 15—25 30 Portsmouth 30 7 6 3 20—13 3 3 8 13—34 29 Aston Villa 30 5 8 2 22—14 3 4 8 7—16 28 Cardiff 32 6 5 5 19—13 2 6 8 17—31 27 Preston North End 32 7 6 3 22—16 1 6 9 12—29 27 Oxford Utd. 32 6 5 5 22 — 18 1 5 10 11—27 24 Sheffield Wed 31 6 6 3 23—16 1 4 11 7—25 24 Crystal Palace 30 4 5 6 18—19 2 4 9 10—25 21 Swindon Town 33 e i 6 5 20 —22 0 2 14 9 —34 19 *% #% • % • % • % V. t#' V-#1 Axel þriðji markhæsti Axel Axelsson varð þriðji mark- hæsti leikmaðurinn i 16 liða keppni heimsmeistarakeppninnar í handknattleik. I leikjum sínum Getrauna- tafla nr. 28 •*o •H 03 i—1 rO C 5 o s •H 03 *H > •H 40 cö r—( rO 2 40 i—1 <lj Tírainn G C •H •Q i—1 •H > 40 nO ‘Q A -P CÖ •Q 03 <D S 40 3 CQ Sunday Mirror People• ? Sunday Express Nev/s of the World í Sunday Telepraph l A 1 LLS X 2 3urnley- Wrewham 1 1 1 i i 1 i i i i 11 Bristol - Liverpool 2 X X X 2 2 2 2 2 X 2 0 4 7 Newcastle-Notthingh. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0 Q.P.R. - Leicester 1 1 X 1 1 1 X X X X 1 6 5 0 Coventry-Stoke 2 X 2 2 X X 2 X 2 2 1 1 4 6 Derby - West Ham 1 X X X X 1 1 X X 1 ] . 5 6 0 Everton - Birmingh. 1 1 X 2 2 1 1 1 1 1 1 8 1 2 Leeds - Man. City X 1 1 2 2 1 1 1 1 1 1 8 1 2 Norwich - Chelsea 1 X 1 1 1 2 X 2 1 X X 5 4 2 Wolves - Ipswicb X 1 X 1 1 X X X 1 2 1 5 q 1 Bolton - W.B.A. 2 1 2 2 1 X X V XV X X X 2 6 ■3 C. Palace- Sunderl. X 1 X 1 2 X X 2 1 2 A 3 C, 3 þrem, skoraði hann 18 mörk. Annar markhæsti íslendingurinn í keppninni var Björgvin Björg- vinsson sem skoraði 10 mörk. Markhæstu leikmenn 16-Iiða keppninnar voru eftirtaldir: Birtalan, Rúmeníu 23 (2) Saton, Japan 20 (6) Axel Axelsson, ísl. 18 (5) Jary, Tékkóslóvak. 16 (0) Kaehsert, A-Þýzkal. 16 (7) Georgia.Búlgariu 15 (1) Lagenmascher, A-Þýzkal. 15 (0) Talan i sviganum segir hversu mörg mörk viðkomandi skoraði úr vítaköstum. Þjóðverjarnir hafa gaman af að leika sér með tölur og eru iðnir við að dreifa ýmsum upplýsingum um leiki liðanna til fréttamanna. í lista yfir „fair play“ kemur t.d. í ljós að fslenzkum leikmönnum er samtals vikið af velli i 14 mínút- ur, eftir 11 áminningar. Liðið fær dæmt á sig átta vítaköst og að þessu samanlögðu reikna Þjóð- verjarnir það út að íslenzka liðið fái 41 punkt i „fair play“. Gest- gjafarnir, A-Þýzkaland, eiga prúð- asta iiðið, fá 20 punkta, en Pól- verjar eru með grófasta liðið, fá 73 punkta. 1 leikjum sinum reyndu Is- lendingarnir 106 markskot. 48 þessara skota urðu mark, 47 sinnum varði markvörður and- stæðinganna, 5 sinnum var skotið i stöng og 6 sinnum framhjá. Allt í allt vörðu íslenzku markverð- irnir 27 skot. 4 i leiknum við Tékka, 14 í leiknum við V*Þjóð- verja og 13 f leiknum við Dani. Sem kunnugt er var það Ölafur Benediktsson, sem lengst af var í marki hjá íslenzka liðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.