Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1974, Blaðsíða 20
 20 Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki. Einhver starfs- reynsla æskileg. Umsókn um starfið ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merk „Stundvís 4942“ Hálfdagsvinna óskast t.d. við innheimtustörf. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „3360“. Háseta vantar á 250 lesta netabát, gerður út frá Keflavík. Uppl. í síma 1833 — 2190 Keflavík. Bókhald Maður eða kona með reynslu í bók- haldi og nokkra enskukunnáttu, ósk- ast til starfa nú þegar. Sjóvátryggingarfélag íslands h/f. Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Óskum aÓ ráóa nú þegar nokkra menn til starfa í lýsisverksmiðju. Upplýsingar hjá verkstjóra. Lýsi hf„ Grandaveg 42. Röskur piltur Okkur vantar strax röskan pilt til starfa í verksmiðju vora í Mosfells- sveit. Góðar ferðir til og frá vinnu. Álafoss h.f. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á trollbát, sem rær frá Horna- firði. Upplýsingar á Hótel Esju á miðvikudag og í síma 8334 og 8356 Hornafirði. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1974 Stúlkur — tækifæri 20—35 ára gömul stúlka getur feng- ið góða vinnu á skrifstofu verzlunar- fyrirtækis. Menntun er ekki nauð- synleg, ef viðkomandi er ákveðin í að læra sín störf vel. Tilboð merkt „sjálfstæð 666“ send- ist á afgr. Mbl. fyrir 12/3. Vinna Aðstoðarmann vantar í brauðgerð Mjólkursamsölunnar. Upplýsingar í síma 10700. Mjólkursamsalan Saumakonur Vantar 1 til 2 saumakonur. Sími 34190. Dúxhúsgögn, Dugguvogi 2. Vélritun — enska Viljum ráða stúlku með góða kunn- áttu í ensku og vélritun. Húsgagnahöllin, Laugavegi 26. AfgreiÓslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 16513 kl. 2—6 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 112. Bílstjóri — meirapróf Vantar bílstjóra á vörubíl, hjá fisk- verkun á Suðurnesjum. Upplýsing- ar í síma 41412. Sendisveinar til léttra sendistarfa óskast hálfan eða allan daginn. Davíð S. Jónsson og Co, h.f. Heildverzlun Þingholtsstræti 18. Saumakona óskast Viljum ráða saumakonu helzt vana. Upplýsingar gefur Vilborg Ingvars- dóttir. Upplýsingar ekki í síma. Ullarverksmiðjan Framtíðin, Frakkastíg 8. Kona óskast til agreiðslustarfa í búsáhaldadeild. J árnvöru verzlun Jes Zimsen h.f. Hafnarstræti 21. Verkafók óskast til að vinna við standsteningu á nýj- um bílum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, Sfmi 38600. Verkamenn og gröfumaöur Verkamenn og vanur gröfumaður á Bröyt X2B óskast við gatnagerð. Mönnum ekið í vinnu og heim að kvöldi. Frítt fæði. Uppl. á vinnu- stað í Seljahverfi, Breiðholti II, það er 1. gata til hægri, þegar ekið er upp Breiðholtsbraut, eða I símum 37035 og 37219 eftir kl. 7 á kvöldin. Ástvaldur og Halldór s.f. Afgreiðslustúlka óskast Afgreiðslustúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Upp- lýsingar í verzluninni þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 5— 6. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gluggatjöld hf., Laugavegi 66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.