Morgunblaðið - 07.03.1974, Side 21

Morgunblaðið - 07.03.1974, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974 21 Hafnarflörður Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 9. marz í sjálfstæð- ishúsinu Hafnarfirði kl. 12. Fundarefni: Byggðarþróun og skipulagsmál. Framsögumenn Ólafur Pálsson byggingarmeistari. Jóhann Gunnar Bergþórsson byggingarverkfræðingur og Árni Grétar Finnsson bæjar- ráðsmaður. Allir velkomnir. F.U.S. Stöfnir. CHflHGE Change í fyrsta skipti opinberlega i kvöld. Marzfagnaður frá kl. 9—1. Opnun Skemmtiatriði. SÆMI ROKK Happdrætti Dans. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Heimdallur Eskinrði Stuðningsfólk sjálfstæðisflokksins Eskifirði við væntanlegar sveitarstjórnarkosningar. Fundur verður haldinn f Valhöll (uppi) fimmtudaginn 7. marz n.k. kl. 21. Fundarefni: Tekin ákvörðun um sveitarstjórnarframboð. Stuðningsfólk sjálfstæðisflokksins erhvatt til að mæta. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Takið eftir Rúmlega þrítugur járniðnaðarmaður óskar eftir starfi við sölustörf og/eða annað hliðstætt starf. Hef landspróf, og góða enskukunnáttu, ásamt nokkurri reynslu i afgreiðslu og lagerstörfum. Tilboð sendist MBL. merkt: FRAMTÍÐ '74 — 4880, fyrir 1 4. mars. Bátur ðskast til kaups Hefi góðan kaupanda að 1 50 til 200 lesta fiskiskipi. Garðar Garðarsson lögmaður, Tjarnargötu 3, Keflavík. Sími 92-1 733. Pfanó Kvenfélagið Hringurinn óskar eftir að kaupa lítið gott píanó eða píanettu með fullu nótnaborði. Tilboð er greini frá gerð og verði óskast send afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Hringurinn — 3361". Ford Pinto '71 Vegna sérstakra ástæðna er Ford Pinto '71 til sölu á góðu verði. 4ra cyl. 7 5 ha. ekinn 26 þús. mílur. Útvarp fylgir. Til sýnis á Aðalbílasölunni við Skúlagötu í dag. Hagstæð- ur bíll á hagstæðu verði. Frá Styrktarfélagi vangefinna Aðalfundur félagsins v^ður haldinn í Bjarkarási, sunnu- daginn 10. marz og hefst kl. 1 4. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningarfélagsins. 3. Kosningar. 4. Önnurmál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.