Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
3
úr verinu
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
Tíðin
Gæftir voru fremur góðar
síðustu vlku, yfirleitt hæg átt.
Aflabrögð
Heldur er dauft yfir aflabrögð-
unum, og sérstaklega er það áber-
andi, hve lítið er af þorski.
3 bátar róa með net frá Reykja-
vík, og hafa þeir verið að fá 5—10
lestir eftir nóttina. I trollið hefur
aflinn verið 7—10 lestir.
I Grindavík hefur aflinn komist
upp í 25 lestir í netin, 2ja nátta,
en almennt hefur aflinn verið
8—10 lestir eftir nóttina, og fór
aflinn minnkandi síðari hluta vik-
unnar. Linubátur úr Keflavík
landaði einn daginn 14 lestum.
Hafði hann beitt loðnu. Trollbát-
ur kom með 20 lestir, mest ufsa,
en litlu bátarnir fá lítið á heima-
miðum.
I Þorlákshöfn hefur afli verið
misjafn í net og yfirleitt tregur,
10 lestir eftir nóttina og þaðan af
minna. Einn bátur komst þó upp í
20 lestir, aflinn var mjög ufsabor-
inn. Tregt er í trollið. Þrátt fyrir
það að mönnum finnist litill afli,
er samt komið 1000 lestum meira
á land af fiski í Þorlákshöfn en á
sama tíma í fyrra. Einn bátur,
Brynjólfur, er búinn að fá um 550
lestir, sem er trúlega 12 millj.
krónur að aflaverðmæti eða sem
svarar til 3000 lesta af loðnu, sem
er meðalafli á loðnubát, en þeir
eru yfirleitt stórir bátar, en þetta
er 150 lesta bátur.
í Vestmannaeyjum er dauft
yfir aflabrögðunum sem stendur,
rétt einn og einn bátur er að fá
sæmilegan afla i net, um 10 lestir
eftir nóttina. Loðnu hefur litil-
lega orðið vart út af Jökli og eins
við Skaftárós.
Togararnir.
Skipin hafa verið fyrir vestan
eins og áður, vestur af Halanum
og út af Bjargi. Tveir togarar
lönduðu í Reykjavik í vikunni,
Ingólfur Arnason 230 lestum og
Freyja 80 lestum.
Einn togari seldi erlendis í vik-
unni, Karlsefni, 115 lestir fyrir
5.700.000 krónur, og var meðal-
verð 50 krónur kg.
Erlendur gjaldeyrir hefur held-
ur hækkað síðustu daga gagnvart
íslenskri krónu, og hefur það
bætt stöðu útflutningsins, hvort
heldur það eru isfisksölur eða
annað, þó að lítið sé.
Talið er, að einhverjir samning-
ar fari nú fram við Þjóðverja um
landhelgismálið, og eins og vitað
er, ef samið verður lækkar tollur
á ísfiski um 6%, úr 15% í 9%.
Það hallast ekki á um landanir
heima og erlendis og er einkenni-
lega dauft yfir togaraútgerðinni,
enda mörg skip í lamasessi, og 3
af 4 togurum Tryggva Ófeigsson-
ar hefur verið lagt, auk gömlu
togara Bæjarútgerðarinnar.
Togararekstur er afar erfiður í
dag, hvort sem siglt er með aflann
eða landað heima. Það er enginn
hægðarleikur að stöðva útgerð
togara eða hvaða atvinnufyrir-
tæki sem er; þó er það betra en
halda áfram taprekstri.
Auðugustu miðin
Wallstreet í New York er þekkt
um allan heim fyrir hinar risa-
stóru bankabyggingar sínar.
Stundum er Austurstræti í
Reykjavík kallað í skopi Wall-
street, þó að spaugarinn viti, að
enginn kannist við það utan síns
heimalands.
En þrátt fyrir glæsileik
Tjarnargötunnar og Miklubraut-
ar er Austurstræti virðulegasta
og rómantískasta gata höfuð-
borgarinnar, að minnsta kosti i
augum þeirra, sem eiga einhverja
peninga eða þurfa á þeim að
halda, og svo þeirra, sem eru með
hjartað fullt af ást og kærleika
eða tómt og biða eftir fyllingu
tímans.
Þarna er enn til húsa æruverð-
ugasti banki landsins, Seðlabank-
inn, elsti bankinn, Landsbankinn,
arftaki fyrsta einkabankans, Is-
landbanka h.f., Útvegsbankinn,
banki bændanna Búnaðarbank-
inn, stærsti fjárfestingarsjóður-
inn, Fiskveiðasjóður.aðalpósthús
landsins, og svo mætti lengi telja
fremstu og mikilvirtustu peninga-
stofnanir íslands.
í áratugi, heilan mannsaldur,
hafa menn sótt fjárhagsfyrir-
greiðslu í Austurstræti. Þau spor
voru ekki alltaf létt, og stundum
fóru menn bónleiðir til búðar, þó
að rósrauðan himin bjartsýni
hillti uppi við sjóndeildarhring-
inn. En einnig hefði mörg fram-
kvæmdin mátt dragast von úr viti
ef bíða hefði átt eftir því, að öngl
að hefði verið saman í hana.
Ein lítil 25 ára gömul saga um
bjartsýnina: Danival Danivalsson,
Keflavík, kom á nýsköpunarárun-
um í Landsbánkann og bað Jón
Árnason bankastjóra um lán
handa bænum til togarakaupa og
bætti svo við: ,,Og svo ætluðum
við að láta bankann sitja fyrir
útgerðarláninu."
Ekki segir af viðbrögðum
bankastjórnas, en til Keflavíkur
kom togarinn.
Menn misstu heldur ekki alltaf
móðinn, þó að þeir fengju upp-
slátt. Svo var um Jón Sturluson,
landskunnan sjósóknara og for-
mann á Stokkseyri. Hann kom
eins og margur einhverju sinni i
banka við Austurstræti. Greinir
sagan ekki, hvaða banki það var.
Það var í upphafi vertíðar. Jón
átti þá orðið vélbát, þótt ekki væri
hann stór frekar en aðrir i byrjun
vélbátaaldarinnar. Jón bað um út-
gerðarlán og fékk neitun.
Þá segir Jón Sturlaugsson um
leið og hann ris á fætur og býst til
farar: „Ég fer þá i hinn bank-
ann.“
Bankastjóranum lék forvitni á
- að vita, hvað Jón ætlaðist fyrir og
innti hann eftir, hvað bankinn
héti, sem hann ætlaði að leita til,
Víkingurinn svarar stuttur í
spuna, um leið og hann vindur sér
út úr dyrunum:
„Selvogsbankinn".
Nú er Austurstræti, þessi
auðugustu peningamið landsins, i
umbyltingu nýrra tima. Þar
stendur nú ekki steinn yfir steini,
og senn verður þar fyrsta friðar-
gata i bæ á íslandi, einn þáttur i
umhverfisvernd þjóðarinnar. Það
er ánægjuleg tilhugsun vegfar-
endahvortsemþeireru á leið til
Amors eða Mammons að mega
spásséra eftir steinlögðu strætinu
og ef svo ber undir, tylla sér í
þægilegt hægindi, áður en sagt er
já eða nei.
Framhald á bls. 47
FEBÐAALMAWAK
UTSYNAR
1974
ALLIR FARSEÐLAR Á
LÆGSTA VERÐI
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
TJÆREBORG REJSER
Hwers vegna skyldu allir farseðlar í Útsýnarferð-
ir seljast upp löngu fyrirfram?
Marz: c
16., 23., 30., ENGLAND: LONDON — 7 dagar
15.. 0g 29. SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar
14. KANARlEYJAR — Í2 dagar.
Apríl:
4., og 18. KiVNAKÍEYJAR — 15 dagar
12., og 26. SKOTLAND: GLASGOW — 3dagar
6. AUSTURRÍKI: SkfSaferð til Zell MA SEE — 16dagar
6. og 9. NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl
7.. 21..28, ENGLAND: London — 7 dagar
7. SPANN: COSTA DEL SOL — 15 dagar— PASKAFERÐ
21. SPANN: COSTA DELSOL —22 dagar— VORFERÐ
Maí:
2.
3.
7.
7.
11.
14.
14.
15.
16.
17.
18.
21.
24.
25.
26.
29.
30.
31.
6.
7.
8.
2. KANARlEYJAR — 19 dagar
5., 12., 19., 26. ENGLAND: LöNDON —7 dagar
10.. 0g 24. SKOTLAND: GLASGÖW — 3 dagar
12. SPANN: COSTA DELSOL — 22 dagar — BLÓMAFERÐ
30. NORÐURLÖND: KAUPiVIANNAHÖFN — vikudvöl —
31. ÍTALlA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 16dagar
Júní:
8.
10.
11.
11.
11.
11.
6. 9. og 16.
9. og 23.
15.
19.
23.
23.
29.
30.
SPANN: COSTA DEL SOL — 19 dagar
NORÐURLÖND: K/VUPMANNAHÖFN — vikudvöl — ( má fran
ENGLAND: LONDON —vikudvdl (má framlengja)
ÍTALlA: LIGNANO —GULLNASTRÖNDIN — 18dagar
SPANN: COSTA DELSON — 15—29 dagar
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN —vikudvöl — (MáfrL)
ÞYZKALAND: MOSEL/RÍN—vi kuferð með bíl + vikudvöl I
Kaupmannahöfn (má framlegnja) (TJÆREBORG)
SPANN: COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN —vikudvöl — (máfrL)
14.
15.
15.
19.
19.
20.
Júlí:
IT.VLÍA: LICNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15— 29dagar
SPANN: COSTA DEL SOL — 15 —22 —29 dagar
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN —vikudvöl — (má framlengja)
ENGLAND: LONDON —vikudröl (má framlengja)
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
ÞYZKALAND: Mosel / Rín 6 vikuferð með bfl + vi kudvöl f Kaupmanna-
höfn (má framlengja) TJÆREBORG)
NORÐURLOND: KAUPMANNAHOFN — vikudvöl — (má framlengja)
SPANN: COSTA DEL SOL 15—29 dagar
ÍTALÍA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar
SP.'VNN: COSTA DELSOL — 15 —22 —29 dagar
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — ( má framlengja)
ENGLAND: LONDON —vikudvöt (iná framlengja)
SPANN: COSTA DEI, SOL — 15 —22 —29 dagar
NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn 6 vikudvöl — (má f ram lengja)
OSLO —vikudvöl (má framlengja)
SPANN: COSTA CEL SON — 15—29 dagar
ITALIA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29dagar
SPANN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
Agúst:
NORDURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — ( má f ramleng ja)
MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja)
SPANN: COSTA DEL SOL — 15 —22—29 dagar
NORÐURLÖND: KAUPM.ANNAHöFN —vikudvöl — (má framlengja)
ÍTALlA: GARDAVATN — 14 daga bilferð + 3 dagar f Kaupmannahöfn
(má fremlengja) (TJÆREBORG)
SPANN: CO.STA BRAVA — LONDON — 18 dagar
ÞVZKALAND MOSEL/RlN — vikuferð með bll +vikudvöl íKaupmanna
höfn (má f ramlengja) (TJÆREBORG)
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHöFN — vikudvöl — (niá framlengja)
ENGLAND: LONDON —vikudvöl (má framlengja)
ITALIA: GARDAVATN — 1 —2 vikur — f lugferð + vikudvöl íKaup-
mannahöfn (má framlengja) (TJÆREBORG)
SPANN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar
iTALlA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29dagar
SPANN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
AUSTURRlKI: ZILLERTAL — 14 daga bilferð. Kaupmannahöfn.
(TJÆREBORG)
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikúdvöl — (má framlengja)
GRIKKLAND: AÞENA/LOUTRAKI — 15 dagar — Kaupmannahöfn
(TJÆREBORG)
NORÐURLÖND: KAUPMA NNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
MALLORCA — LONDON — 17 dagar— (má framlengja)
21. SPANN: COSTA DEL SON —15 —22 —29 dagar
22. ÍTALlA: GARDAVATN — 14 daga bilferð—3 dagar f Kaupmannahöfn
(má framlengja) (TJÆREBORG)
22. NORÐURLÖND: K.VUPMANNAHÖFN — vikudvöl — ( má framlengja)
24. SPANN: COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar
26. England: LONDON —vikudvöl (má framlengja)
26. SPANN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar
27. MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja)
27. ÍTALIA: LIGNANO — GULL.NA STRÖNDIN 15—29 dagar
28. SPANN: COSTA DEL SOL — 15 —22—29 dagar
September:
1. Grikkland: RHODOS — 14 dagar— Kaupmannahöfn (TJÆREBORG)
1. GRIKKLAND: AÞENA/LOUTRAKI — 14 dagar — Kaupmannah.
(TJÆREBORG)
I. NORÐURLÖND: KVUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
3. MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja)
4. SPANN: COST.V DEL SOL — 15—22 —29 dagar
8. ENGLAND: LONDON —vikudvöl (má framlengja)
8. NORDliRLÖND: KVUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
9. SPANN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar
10 iTALlA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15 dauar
II. SPANN: COSTA DEL SOL — 15 22—29 dagar.
15. ENGLAND: LONDON — vikudvol (má framlengja).
15. NORÐURLÖND: K.YUPMANNAHÖFN — vikudvöl (má framlengja)
15. GRIKKLAND: AÞENA/LOUTR.YKI — Kaupmannahöfn — 18dagar
(má framlengja) (TJÆREBORG)
18. SPANN: OOST.Y DEL SOL 15—29dagar.
22. England: LONDON —vikudvöl (má framlengja)
23. COSTA DELSOL— 15 dagar. ,
25. SP.YNN: COST.Y DEL SOL — LONDON — 18 dagar
Október;
2. SP.YNN: COST.Y DELSOL — 15 dagar
2. COSTA DEL SOL — U)NDON 18—30 dagar.
6. 13., 20., 27. ENGL.YND: LONDON —7 dagar
16. SPANN: COST.Y DEL SOL — LONDON —21dagur
FERÐASKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 1 7 (SILLA OG VALDA)
SÍMAR 26611 20100.