Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 6

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 DAGBÖK ÁRNAD HEILLA Níræður er f dag Alexander Jó- hannesson, fyrrum skipstjóri, Grettisgötu 26, Reykjavík. Blöð og tímarit Ut er komið tímaritið Morgunn, 2. tölublað 54. árgangs. Meðal efnis í ritinu er viðtal við Jónínu Magnúsdóttur, lækninga- miðil, frásögn af brezkum dá- miðli, Horace Hambling, grein eftir Ævar R. Kvaran, sem nefnist „Hver var Fást?“ og ritgerð eftir Martinus. Utgefandi Morguns er Sálarrannsóknafélag Islands, en i itstjóri þess er Ævar R. Kvaran. Fréttabréf um heilhrigðismál 1 íbl. 22. árg. er komið út. Þar er að finna ýmsan fróðleik um heilsufar og sjúkdóma. Utgefandi er Krabbameinsfélag íslands, en ritstjóri er Bjarni Bjarnason læknir. Ægir, rit Fiskifélags tslands, 4. tbl. 67. árg. er komið út. Þar er sagt frá nýrri tækni við saltfisk- þurrkun, grein er eftir Má Elís- son, ritstjóra Ægis, um rannsókn- ir í þágu sjávarútvegsins, skrá yfir aflabrögð í júnímánuði 1972 og 1973 o.fl. IMVIR BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Aslaugu Agústsdóttur og Svani Halldörssyni, Hátúni 45, Reykja- vík dóttir 7. marz kl. 17.43. Hún vó 14'á mörk og var 52 sm að lengd. Ragnheiði Björgu Guðnadóttur og Guðmundi Grétari Hafsteins- syni, Holtsgötu 41, Reykjavfk, dóttir 7. marz kl. 19.00. Hún vó 16 merkur og var 52 sm að lengd. Björgu Gunnlaugsdöttur og Sverri Ólafssyni, Skipholti 54, Reykjavík, dóttir 10. marz kl. 21.25. Hún vó 14Vé mörk og var 52 sm að lengd. Kolbrúnu Guðmundsdóttur og Kristjáni Guðmundssyni, Kópa- vogsbraut 5, Kópavogi, sonur 10. marz kl. 02.55. Hann var 12 merk- ur og var 50 sm að lengd. Hrefnu Kjartansdóttur og IVfar- teini Sverrissyni, Dúfnahólum 6 Reykjavík, dóttir 10. marz kl. 13.30. Hún vó 13 merkur og var 52 sm að lengd. Pennavinir tsland Asrún Reynisdóttir, Reynisbrekku, Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Hún óskar eftir bréfaskiptum við krakka á aldrinum 12—14 ára. Margrét Liija Reynisdóttir Reynisbrekku Mýrdal Vestur-Skaftafellssýslu. Hún óskar eftir að skrifast á við 14—16 ára stráka á ísafirði. Hef- ur áhuga á ferðalögum, tónlist o.f 1. Vikuna 15.—21. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Revkjavík í Apóteki Austurbæjar, en auk þess verður Lyfjabúðin Iðunn opin utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. KRDSSGÁTA ~I Lárétt: 1. rispa 5. vökvi 7. á lítinn 9. ósamstæðir 10. möglaði 12. klukka 13. svelgurinn 14. keyra 15. athuga Lóðrétt: 1. kyrtill 2. dýr 3. freka 4. tímabil 6. stælta 8. for 9. vitskerta 11. skelin 14. ósamstæðir. Lausn á síðustu Krossgátu Lárétt: 1. gorts 6. ára 7. skúr 9. ká 10. aulunum 12. ÐL 13. súta 14. ati 15. ratar Lóðrétt: 1. gaul 2. orrusta 3. rá 4. stamar 5. ósaðir 8. kul 9. kút 11. núir 14. át Kattaeigendur! Munið að merkja kettina! Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —-föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 — 19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19 —19.30. Kleppsspítalinn: Ðagiega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. ki. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og ki. 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. I dag er sunnudagurinn 17. marz, sem er 76. dagur ársins 1974. 3. sunnudagur í föstu. Geirþrúðardagur. Ardegisflóð er í Reykjavík kl. 01.12, sfðdegisflóð kl. 13.57. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.25, sólarlag kl. 19.18. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 07.40, sólarlag kl. 19.34. (Heimild: íslandsalmanakið). Og hann rak úr mállausan, illan anda, oger illi andinn var farinn út, þá talaði mállausi maðurinn. Og mannfjöldinn undraðist en sumir þeirra sögðu: Með fulltingi Beelsebúls, foringja illu andanna, rekur hann iilu andana út. En aðrir freistuðu hans og kröfðust af honum tákns af himni. En hann, sem vissi hugrenningar þeirra, sagði við þá: Sérhvert það ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, leggst I auðn, og hús fellur á hús. (Lúkasarguðspjal I 11. 14—17). Leðurblakan Leðurblakan, hin sfgilda óperetta Jóhanns Strauss, hefur nú verið sýnd í Þjóðleikhúsinu við góðar undirtektir frá þvf á jólum. I kvöld er 31. sýning. Myndin er af Lárusi Ingólfssyni og Kristni Hallssyni í hlutverkum sfnum. ást er \6cNo 3-19 að missa matar- lystina, þegar hann kemur í heimsókn | BRIPC3E Útspil í byrjun spils er afar þýðingarmikið og verður aldrei of oft brýnt fyrir spilurum að vanda til þess. Gott dæmi um þetta finn- um við í eftirfarandi spili. Norður S. D-G-10 H. G-3 T. 9-7 L. K-10-9-8-7-4 Vestur S. Á-K-9 H. K-D-10-9-8-4-2 T. — L. Á-5-3 Suður S. 8-6-4-3-2 H. A-7-6-5 T. K-10 L. D-2 Austur S. 7-5 11. — T. A-D-G-8-6- 5-4-3-2 L. G-6 Spil þetta er frá bridgekeppni og við annað borðið opnaði austur á tíglum, vestur sagði 5 hjörtu, austur sagði 6 tigla, sem varð lokasögnin. Suður gerði sér strax grein fyr- ir, að mjög hættulegt gæti verið að láta út hjartaás og byggði hann þessa skoðun sína réttilega á sögnunum. Vestur segir ekki 5 hjörtu nema eiga langan lit og þar sem suður á 4 hjörtu, þá má reikna með, að austur eigi eyðu i hjarta. Suður ákvað því að láta út annaðhvort spaða eða lauf og hann var heppinn, því að hann valdi laufið. Eftir þetta getur sagnhafi ekki unnið spilið, hann gefur alltaf slagi á tromp og lauf. Við hitt borðið opnaði austur á 4 tíglum og vestur bætti einum við og sagði 6 tigla. Suður lét umhúgsunarlaust út hjartaás og þar með var spilið unnið. FRÉTTIR Kvenfélag Frfkirkjusafnaðins í Reykjavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 18. marz kl. 20.30 í Iðnó, uppi. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi- drykkju í félagsheimilinu að lok- inni messu, sem hefst kl. 2 i dag. Barnastúkan Svava nr. 23 held- ur fund í dag kl. 2 í Templarahöll- inni, og eru öH börn velkomin meðan húsrúm leyfir. Kl. 3 í dag verður sýning I Leik- brúðulandi að Fríkirkjuvegi 11. Leikbrúðuland hefur sýnt tvo leikþætti um Meistara Jakob nú I vetur, en nú fer sýningum að fækka. Messa í dag SöfnuSur Landakirkju í Vestmannaeyjum Messað verður í krikju Óháða safnaðins kl. 2 síð- degis. Séra Þorsteinn L. Jónsson prédikar. Fermingarbörn, sem ferm- ast eiga f Reykjavík eða Vestmannaeyjum, eru beð- in að koma til messu. Org- anisti: Jón ísleifsson. | SÁ NÆSTBESTI Litli eftirlætisdrengurinn fór til læknis með mömmu sinni, sem hafði áhyggjur út af lystar- leysi hans. Læknirinn ræddi við barnið og reyndi að ginna það með ýmsu góðgæti en það var árang- urslaust. Loks spurði hann: — Hvað finnst þér bezt? — Ormar. Þá var farið út tii að sækja orma handa sælkeranum, en hann heimtaði, að þeir yrðu soðnir áður en hann legði þá sér til munns, og var það gert og síðan voru ormarnir fram- reiddir á diski. — Ég vil bara einn, sagði krakkinn. Stærsti og fallegasti ormur- inn var valinn úr kássunni. — Fyrst verður þú að borða helminginn, sagði krakkakvik- indið við lækninn. Læknirinn skar orminn f tvennt, opnaði munninn og lok- aði augunum og gleypti hinn hálfa orm. Þá rak krakkinn upp skað- ræðisöskur kastaði sér í gólfið og lamdi niður hælum. — Ilvað er nú að, spurði læknirinn. — Þú ázt minn helming.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.