Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 25

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 94 km af göngu reiðabrautum Reiðleið eftir Fossvogsdal I I í áætlun þeirri, sem nú hefur verið gerð um hjólreiða- og gangstígakerfið um Reykjavík, er lögð áherzla á stlga, sem aðskildir eru frá umferð vélknú- inna ökutækja. Á aðalskipulagskortinu, sem birt er hér i blaðinu, eru þessir þeirra, sbr. stigar frá Ægisiðu með- fram sjónum um Fossvogsdal, Elliða- ársvæðið og upp í Heiðmörk. Stígarnir, sem liggja i byggð, verða malbikaðir, en á útivistarsvæðunum og utan byggðar mætti kalla stigana slóða og verða þeir með þjöppuðu malarlagi Það, sem hvað mest hefur kallað á hinar miklu framkvæmdir við sam- göngukerfi hraðaumferðar, er eðlilega hinn öri vöxtur höfuðborgarsvæðisins og fjölgun bifreiða. Þeim hefur ekki eingöngu fjölgað i hlutfalli við ibúa- stígar sýndir, en þeir verða samtals 94,5 km á lengd Breiddin er 3,20 m, en sums staðar minni vegna aðstæðna, þar sem byggingar eða annað stendur i vegi fyrir æskilegri breidd. Þetta stíganet teygir sig um borgina og út úr henni. Gert er ráð fyrir, sem meginstefnu, að sami stigur verði bæði fyrir umferð gangandi og hjólandi, enda eiga þessir tveir hópar yfirleitt vel saman Er þar m.a. stuðzt við reynslu Norðmanna. Hins vegar er greining á milli gangandi og hjólandi nauðsynleg i brekkum, þar sem hraði verður meiri á hjólandi og eins þar, sem umferð reynist mikil, og verður reynsla að skera úr því. Yrði þá greint á milli, t.d. með máluðu striki og öðrum merking- um. Er einnig gert ráð fyrir aðgrein- ingu viðast á útivistarsvæðum. Lagning stíganna tekur einkum mið af eftirfarandi sjónarmiðum: 1) Börn geti ferðazt milli heimilis og skóla eftir stigunum. 2) Stígarnir tengi íbúðahverfin við útivistarsvæðin. 3) Stígar til útilífs og hressingar verði um útivistarsvæðin og milli — Umhverfisáætlun Framhald af bls. 23 stutt í heitt vatn í borholum Og fyrir skipulagða útivistarstarfsemi og at- hafnir, svo sem tjaldbúðir, varðelda- skála, torfæru- og kappakstursbrautir hjólreiðamanna, trimmbrautir og leik- velli eru áætluð þrjú svæði, Við Vestur- ál norðan við Breiðholt 1, i Selási og austan Breiðholts 3. En veitingakrá er einn af þeim þáttum, sem gera Elliða- ársvæðið fýsilegra tíl heimsókna. Yrði slik veitingasala i nánd við helztu at- hafnasvæði, t.d. við Elliðavatn og í útilífsmiðstöð Ártúnssvæðis vestan Vesturáls og þá nærri einhverri starf- semi, svo sem veiðiskap, hesta- mennsku, trimmbrautum og æskulýðs- starfsemi. Fyrsti framkvæmdaáfangi á Elliðaár- svæðinu á að fela í sér tvennan tilgang. Annars vegar verður miðað að þvi að tengja svæðið innbyrðis og við nágrannabyggðir í stígagerð. Hins veg- ar að fullvinna einn hluta svæðisins í því skyni að tengja svæðið allt saman þykir eðlilegt, að byrjað verðí á lagningu göngu- og hjólreiðabrauta svo og reiðgatna. Þetta kerfi tengist síðan byggðum umhverfis svæðið Með þessu móti kemst á greiðara sam- band milli byggðra svæða Ætlunin er. að göngu- og hjólreiða- brautir frá Ægissiðu til Heiðmerkur liggi um Elliðaárdalinn og fæst þá tenging við heildarkerfi borgarinnar Tenging verður siðan áfram upp i Rauðhóla, sem nýlega voru friðaðir og eru í umsjá náttúruverndarnefndar borgarínnar, og áfram í Heiðmörk og Bláfjallafólkvang, en hins vegar að Rauðavatnssvæðinu, sem þegar er not- »<> til skautaiþrótta og hestamennsku á velrum. en ætti á sumrum að vera tilvaliö fyrir seglbáta og róðrabáta Göng undir Kringlumýrabraut i Föss vogsdal Göng undir Breiðholtsbraut, við læk norðan Blesugrófar, fjölgunina, heldur einnig i hlutfalli við hvern einstakan íbúa Reykjavíkur. Þannig hefur bifreiðum fjölgað á u.þ.b. 1 0 árum úr 1 á hverja 8 ibúa Reykja- vikur á 1 á hverja 4 ibúa. Enda þótt samgöngukerfið hafi verið aukið og bætt, hefur þessi aukni bifreiðafjöldi þrengt mjög að gangandi og hjólandi vegfarendum og þessar tvær tegundir umferðar fara illa saman. I framkvæmd aðalskipulagsins hefur höfuðáherzla verið lögð á lagningu umferðarkerfis fyrir hraðaumferð Þó hafa göngustigar verið lagðir eða eru fyrirhugaðir í nýrri hverfum svo sem Breiðholti og Árbæ. Gerð stiga fyrir gangandi og hjólandi er framhald þeirrar stefnu að aðskilja hinar ólíku tegundir umferðar T.d hæga umferð frá hraðri umferð. □ HEILDARAÆTLUN um um- hverfi og útivist nær til loka aðal- skipulags eða til 1983, en gerð •hefur verið framkvæmdaáætlun til fjögurra ára, þ.e. 1974 til og með 1977. Þá verði gerð önnur framkvæmdaáætlun byggð á fyrri reynslu, en ætlunin er, að reynslan af Ártúnssvæðinu, svo og öðrum framkvæmdum, sem fyrihugaðar eru sem forgangs- verkefni, verði höfð til hliðsjónar um áframhaldandi verkefni. Kostnaður við þessa áætlun frá 1974—77 er áætlaður 645,7 milljónir króna og þár sem i ár er ætluð til þessara framkvæmda 101 milljón, verða eftir um 545 milljónir sem gera þarf ráð fyrir á næstu árum. Gangstéttir í borginni eru víða það breiðar (2,50 m eða meir) að einnig má beina hjólandi umferð á þær, en þá fer það eftir aðstæðum hverju sinni, hvort sérstakar ráðstafanir verði gerðar til að aðgreina umferð hjólandi Má þar nefna gangstétt við Miklubrautina. Sums staðar breikka gangstéttir út á götu eða út á græna ræmu við hlið gangstéttar. Þar sem til greina kemur að mjókka akstursgötu verður það gert, og einnig kemur til greina að beina bifreiðaumferð frá ákveðnum götum á aðrar með þvi að gera þær að einstefnu- eða botnlangagötum. Aðalvandamálið við gerð gangstiga- kerfisins eru gatnamót. Er óhjákvæmi- legt, að stígaumferð og bifreiðaumferð mætist ekki við stærstu umferðargötur heldur sé hvor tegund umferðar i sinni Framkvæmdaröðín tekur mið af þeim forgangsverkefnum, sem heildaráætlunin gerir ráð fyrir, sem eru í meginatriðum þessi: Lokið verði frágangi minni grænna svæða f íbúðahverfum svo og spildum annars staðar, sem eftir hafa orðið við bygginga- og gatnagerðaframkvæmdir. Gengið verði frá gangstéttum og grænum reinum meðfram þeim, þár sem gatnagerðarfram- kvæmum er lokið að öðru leyti. Sérstök áherzla verði lögð á ibúðarhverfi. Framkvæmdir fyrsta tímabils við gerð göngu- og hjólreiðastíga miðast við stíga milli skóla, íþróttasvæða og annarra slíkra hæð með gerð undirgangna eða brúa. Tröppur verði ekki, heldur afliðandi halli við brýr og göng, vegna hjólreiða, staða, sem draga að sér umferð innan einstakra hverfa. Göngu- og hjólreiðastigar frá Ægissíðu um Fossvogsdal og að Elliðaársvæði verði framkvæmdir fyrstir af þeim leiðum, sem hugs- aðar eru til hressingar og úti- vistar. A fyrsta tímabili verði Ártúns- svæðið að mestu fullgert, auk þess sem gangstígar, hjólastígar og reiðgötur verði lagðar um allt Elliðaársvæðið upp í Heiðmörk. Gert er ráð fyrir, að verk verði að töluverðu leyti boðin út, en framkvæmd áætlunar falin borgarverkfræðingi. Göngu- og hjólreiðastígur við Skeiðavog hjá Vogaskóla. barnavagna og umferðar fatlaðra. Miklu skiptir að tengingar, undirgöng og brýr falli vel í umhverfið og lagt er til, að efnt verði til hugmyndasam- keppni um gerð brúar á ákveðnum stað (t.d. yfir Barónsstig við Heilsu verndarstöð og undirgangna (t.d. við Tónabæ) Eftir sem áður er þó reiknað með göngum og brúm við hraðbrautir og tengibrautir. í tillögum er sem sagt gert ráð fyrir, að: 1) Stefnt verði að frekari aðskilnaði bifreiðaumferðar frá umferð gangandi og hjólandi með lagningu göngu- og hjólreiðastiga sem víðast um borgina. 2) Stígakerfi verði samþykkt sem aðalstígakerfi og haft til viðmiðunar við allar breytingar og framkvæmdir á gatnakerfi borgarinnar. 3) Efnt verði til hugmyndasam- keppni um gerð göngubrúar á einum ákveðnum stað, og eins gerð undir- gangna á öðrum stað. 4) Gert er ráð fyrir lagningu reið- gatna um byggð og óbyggð svæði, svo þeir, sem útreiðar stunda, geti valið fjölbreyttari leiðir Lagðarverði sérstak- ar reiðgötur og við framkvæmd verði látnar ganga fyrir þær götur, sem næstar eru miðstöðvum hestamanna. T.d. sést á kortinu, að hægt á að vera að ríða út úr bænum og einnig frá Elliðaársvæðinu eftir Fossvogsdalnum að Öskjuhlíð, bæði til gamans fyrir hestamenn og börn og fullorðna, sem vilja sjá hesta og reiðmenn. Forgangsverkefnin: Gengiðfrá minni grænum svæðum Artúnssvæði og göngustígum Göngu- og hjólreiðastigur undir Reykjaveg. við gatnamót hans og Suð- urlandsbrautar. Göngu- og hjólreiðastlgur meðfrara hitaveitustokk, og brú yfir Krínglu- mýrabraut. - og hjól- um borgina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.