Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JUNÍ 1974 úsaval Fjókagötu 1 simi 24647 Einbýlishús til sölu 6 herb. nýlegt og vandað einbýlishús með bílskúr I fallegu íbúðarhverfi I Vesturbænum I Kópavogi. Sérhæðir til sölu 5 herb. sérhæð við Álfhólsveg með og án bilskúr. 3ja herb. vönduð íbúð við Kambsveg. Svalir. Við Háaleitisbraut 5 herb. falleg og vönduð jarð- hæð. Laus eftir samkomulagi. Eignaskipti raðhús 5 herb. tb. undir tréverk og málningu, i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. ibúð. Helgi Ólafsson sölu- stjóri. Kvöldsími 21155. ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI? fbúðir í smíðum 2ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir á Stóra- gerðissvæðinu. Afhentar tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. íbúðir, 116 ferm. og 123 ferm. i þriggja hæða húsi í mið- bænum í Kópavogi. Af- hentar tilbúnar undir tré- verk. 3ja herb. fokheldar íbúðir í Kópavogi. Til- búnar til afhendingar nú þegar. Fokhelt raðhús i Selja- hverfi i Breiðholti 2. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 Nýkomið Höggdeyfar ! Damler Benz (gas), Orginal, Peugeot allar gerðir, Fiat, VW, Opel, Skoda, Taunus 17m og 20m, Volvo og fleiri model. Bifreiðalakk og grunnur. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22 Sími 22255. íbúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða, víðsvegar um borgina, á Seltjarnarnesi og Kópavogi. í sumum tilfellum um fulla út- borgun að ræða. Hjarðarhagi 3ja herb. íbúð á 1. hæð 96 ferm. er til sölu. Ibúðin er tvær saml. stofur, svefnherbergi, eld- hús og baðherb. góð teppi á gólfum, svalir. Úrvals íbúð. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Heimasími 18965. Norðurbær Til sölu glæsilegar 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í Norðurbænum í Hafnarfirði. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Traustir byggjendur. Gott verð. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 503 18. Húsbyggendur — Einangrunnarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykja- víkursvæðið með mjög stuttum fyrirvara. Af- hending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast HF Borgarnesi Sími 93-7370. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón Plymouth Barra-cuda árg. '71. Volkswagen 1300árg. '70. Citroen DS 21 árg. '71. Chevrolet Vega árg. '73. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—1 1, Kænuvogsmegin í dag miðvikudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en fimmtudag 6. júní. SJÚVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSf Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 S|BlB1ElElElElElElBlE1ElE1t3lEnElE1ElElE|Enj Hafnarstræti 11 símar 14120—14174 Sverrir Kristjánsson, sími 85798. Til sölu Við Lokastig 2ja herb. risibúð. Verð kr. 2,5 millj. í Austurbæ hæð og ris, 3 herb. eldhús og bað. Verð kr. 2.5 millj. útb. kr. 1.5 millj. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð verð kr. 2.7 millj. útb. kr. 1.5 millj. Við Laugarveg 3ja herb. jarðhæð verð kr. 2.6 millj. útb. kr. 1.5 millj. Við Heiðargerði góð 4ra herb. ibúð. Við Óðinsgötu litið einbýlishús verslun á jarð- hæð 3ja herb. ibúð á hæð og i risi. í Hafnarfirði 120 fm 2ja ára 4ra herb. ibúð. MJÖG GÓÐ EIGN. í smíðum Raðhús — einbýlishús uppl. og teikningar á skrifstof- unni. Höfum kaupendur að 2ja eða 3ja herb. ibúðum, helst i lyftuhúsi i HEIMAHVERFI eða við KLEPPSVEG. Höfum kaupendur að 3ja — 4ra herb. íbúðum eða húsum i gamla bænum, sundum eða vogum. Höfum kaupanda að ibúð sem má vera hæð og ris eða hæð og kjallari eða óinnrétt- að pláss, má þarfnast mikillar viðgerðar, má vera i Kópavogi eða Hafnarfirði. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2ja herb. ibúð við Geitland, verð 3,5 m. skiptanleg útborgun 2,4 m. 2ja herb. ibúð við Háaleitisbraut, verð 3,1 m. skiptaleg útborgun 2 m. 2ja herb. . ibúð við Vesturberg, verð 3,3 m. skiptanleg útborgun 2,3 m. 2ja herb. ibúð við Æsufell, verð 2,9 m. útborgun 2,2 m. til 2,3 m. 3ja herg. íbúð við Reynimel, verð 4,5 m. til 4,7 m. skiptanleg útborgun 3,5 m. 3ja herb. ibúð við Rauðarárstig, verð 4,3 m. skiptanleg útborgun 3 m. 4ra herb. ibúð við Æsufell, verð 4,7 m. skiptanleg útborgun 3,3 m. 5 herb. ibúð við Kríuhóla, verð 5 m. skiptanleg útborgun 3 m. X Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29 Simi 22320 / JRerguttblaMfe NmnRGFHLORR mRRHRfl VORR SÍMAR 21150 -21570 Til sölu Einbýlishús um 1 00 fm í Austur- bænum i Kópavogi,ein hæð, 4ra herb. góð ibúð. Stór bílskúr, út- sýni. Við Mánabraut Glæsilegt einbýlishús, ein hæð 156 fm. Bilskúr, blóma- og trjá- garður. Útsýni. Góð kjör. Einbýlishús — tvær íbúðir Einbýlishús við Álfhólsveg með 5 herb. hæð 120 fm og 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bilskúr. Útsýni. Nýleg eign. Góð kjör. Parhús Við Borgarholtsbraut i Kópavogi með 5 herb. ibúð auk kjallara. Verð 5,5 millj. Útb. 3,5 millj. Hafnarfjörður Glæsileg 4ra herb. hæð i þrí- býlishúsi við Hringbraut. Bilskúr, útsýni, ræktuð lóð. Við Álftamýri 3ja herb. glæsileg ibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Sérhæð — Tvíbýli 5 herb. glæsileg neðri hæð 120 fm i Hvömmunum i Kópavogi. Allt sér. f gamla Austurbænum Tiburhús 70x3 fm (hæð, ris og kjallari). Gamalt en vel með far- ið. Eignarlóð. Verð 4 millj. Útb. 3 millj. Við Baldursgötu 3ja herb. hæð um 70 fm, góð, nýstandsett. Sérhitaveita. Sér- inngangur. í Sundunum 2ja herb. stór og góð kjallara- ibúð. Sérinngangur, sérhitaveita. 4ra herb. Góð 4ra herb. hæð 92 fm við Viðihvamm. Bilskúrsréttur. Gegn útborgun Góð 3ja herb. ibúð óskast, helzt við Stóragerði eða nágrenni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, sérhæðum og einbýlis- húsum. Ný söluskrá Daglega koma ibúðir til sölu og aðrar seljast. Þess vegna endur- nýjum við söluskrána samdæg- urs. Höfum t.d. 22 íbúðir 3ja herb. á skrá, en auglýsum aðeins tvær i blaðinu i dag. Heimsend- um yður söluskrána, ef þér ósk- ið. 2ja, 4ra, 5 og 6 herb. glæsilegar íbúðir í smíð- um við Dalsel. Afhend- ast fullbúnar undir tré- verk á ýmsum tímum á næsta ári. Bifreiða- geymsla fylgir fullfrá- gengin. Engin visitala. Fast verð. Gerið saman- burð. FASTEIGNASALAK LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum og húsum i smið- um i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 11-4-11 Fagrakinn Hafnarf. 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Laus fljótlega. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ölduslóð 3ja herb. ibúð á jarðhæð 97 fm. Stór stofa. 2. svefnherb. Tvöfallt gler. Vesturberg glæsilegar 4ra herb. ibúðir, önn- ur endaibúð. Mikið og fagurt útsýni. Lausar strax. Stóragerði 3ja herb. jarðhæð i þríbýlishúsi. Stór stofa, 2. svefnherb. Sérihn- gangur. Sérhiti, Sérbílastæði. Dvergabakki 3ja herb. um 90 fm ibúð á 3. hæð. Sameign frágengin. Jörfabakki 3ja herb. 98 fm ibúð Ný eldhús- innrétting. Sameign frágengin. \ FASTE1GNAVER Kl. * KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. kvöld og helgarsimi 34776 — 10610. AIMENNA 2ja herbergja 2ja herb. kjallaraibúð við Ás- garð, um 60 ferm. Sér hiti og inngangur. Verð 2,4 millj. Útb. 15—1600 þús. 3ja herbergja jarðhæð i steinhúsi, bakhúsi, við Laugaveg. Mjög góð íbúð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 2,6 millj. Utb. 1500 þús. 3ja herbergja 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Dvergabakka, um 85 ferm. Útb. um 2,6 millj. Bergþórugata 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð, um 80 ferm. með nýj- um teppum. I steinhúsi. Laus nú þegar. verð 2,8 millj. Útb. 16—1700 þús., sem má skiptast. Miklabraut 4ra herb. góð, nýstandsett kjallaraíbúð, með nýlegum teppum, um 135 ferm. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 2,8—3 millj. Eyjabakki 4ra herb. sérlega vönduð íbúð á 1. hæð, með mjög fallegu útsýni, um 100 ferm. Bíl- skúr fylgir. Harðviðarinnrétt- ingar. Eldhúsinnrétting_ úr pali- sander. Teppalögð. Utb. 4 millj., sem má skiptast. Hvassaleiti 5 herb. ibúð á 1. hæð, um 1 1 5 ferm. bílskúr fylgir. (búð- in er teppalögð og stigar. Lítur mjög vel út. Utb. 4,5 millj. í smíðum Fokheld raðhús, rúml. 200 ferm. á 3 hæðum í Breiðholti II, með og án bíl- skúrs. Húsin verða tilbúin seinnipartinn í sumar. Húsin eru við Brekkusel og Engjasel. Verð um 4,7 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Mosfellssveit Um 130 ferm. fokhelt einbýlishús, i smiðum, með 4 svefnherb. o.fl. Fokheldur bílskúr fylgir. Verð 4,6 — 4,8 millj. Útb. rúml. 3 millj. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu. Kemur til greina að lána hluta kaupverðs til 5 ára. Húsið verður tilbúið í Sept. okt. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum í Kópavogi. Fjársterkir kaupendur. Ennfremur höfum við kaupendur að öiium stærðum íbúða í Reykjavík og Hafnarfirði. ifÁSTEIGNIE i AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.U Slml 24850. Helmasíml 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.